Alþýðublaðið - 30.10.1934, Page 2

Alþýðublaðið - 30.10.1934, Page 2
ÞRIÐJUDAGINN 30. okt. 1934. í ALPÝÐUBLAÐIÐ Jóhann Briem málari. Sýninig Jóhanrts Bri-em er ný- ung, sem Rey.kvíikingar ættu ekki að láta óséða. Oft má skilja á hérliendum blaðadómum og- tali manna um niáiverkasýningar, að léttir og bjartir litir séu höfuðed'nkenni góðrar listar. Samkvæmt þeirri skoðUn ætti tenórsöingvari að vera betri lista- m-aðlur en bassi, fyrlir það eitt að- hanin hefir hærri rödd. Það út af fyrir sig, hv-ort mynd e,r björt eða dimm, er ekkert aði- alatriði fyrir listgildi hennar, en getur á hinn bóginn gefið hugt mynd um skaplyndi og sm-ekk höfundari-ns. Jóhann Briem er sérkennilegur og alvarliegur iistamaður, Olíuf myndir hans eru yfirleitt máli- íaðar í dimmium, -eai þó þýðum lit- um, sem eru settir á léneftið af kunnáttu og smekkvisi; hann byggir myndir sínar upp í mjúkk um en þó kröftugum fonmum og litaflötum, og bindur saman fjart- Lægð og niígrenni myndariinmiar í ei-na heild. iw, 1, „Tvær stúlkur", 2, „Pó> verskur sveitabóndi“, 3, „Blá- mienn“, 4, ,,Þýzkur verkamaður“, eru snildar.lega byggðar myndiir, lausar við aukaatriði og punt, þrungnar af krafti alvarlegrar baráttu. N-o. 8, „Stúlkumynd", er eins og flestar miannamyndir Jóhanins, mjög sterk í byggin;gu (K-ompo- sition); þar sést glögt, að hamn genigtur ákveðinn til verfks strax frá byrjun, ákveðinn í því, að láa ekki tilviljun ieina ráð-a sköpun myndarinnar; bakgrunnuriim er jafnmikið atraði fyrir hann einis og maninsmyndin sjálf. No. 6 og 7, „Austurlandahöfðr ingjar“, enu gerðar með fáum pensildráttum af mikilli leikni o,g kunnáttu. No. 5, „Stúdía“, er ein af sterki- iu,stu myndunum, heilsteypt I lit- ium og „Komposition“. No. 14, „Finna gamla“, er aftur á móti að ölJiu leyti veikari, mieira flálm út í bláinn, óhugsað og jaust við byggingu, enda auðsjá- anlega frá eldri tíma. Manniamyndir Jóhanirts beira yf- irlieytt la-ngt af landslögunum, bæði að litum og byggingu, þó er No. 18, Hrafnabjörg, lagleg mynd. í ölktm myndunum eru litlir hans hneinrr 'Og liausir við væmni og sætleik. Vatnslitamyndirnar -og teikniing- arn-ar eru og sérkenniliegar, þó ekki ikomi þar fnam eins m,l‘ki 1 piersóna -sem í olíumyndunum. Álrhamar er ljómandi falleg myn-d, og mœtti telja flieiri, sem eru hö'f. til lofs. Olíumyndimar eru' flestar frá þiessu ári, enda beria þær þiess mierki, að þær eru frá svipuðí- um tima. FtívMr Jónsson. Þessi gnein hefir því miður orð- ið að / bíða of lengi vegna þnengsla. Hvöt ht Hvöt heitir blað, sem Samband biindindásfélágla í skól'um giefur út. Sambandið hefir nú starfað í 3 ár. Sambandið er myndað af hindindiiisfélögum í hinum ýmsu skólum, og er nú svo k-omið, að bindindisfélög eru starfandi í fliestum skólum landsins. Þessi unga hreyfing varð fyrir miiklu tjóni, er hún misti fyrir aldur fram djarfasta og ötulaista merikr isbera sinin, Helga Scheving, sem drukkna-ði í Vestmannaeyjum nú fyrir skömmu. Þrátt fyrir þetta mikla tjón fer vetrarlstaTf félag- an;na mjög myndari-egá af stað. Blað þeirra, „Hvöt“, er þrungið ií'fsþrótti og djörfung æskunmar, þar er ékk-ert pláss tii að tielja harmarölur eftir fallinn foringja, en eftirmælin erlu djörf o-g drengil- Jieg hvat-ning til þeirra, sem eftir l'ifa, um að vinna fyrir þau mál, sem hann unni, það er biindindis^ og mienningar-málin. Heill þeim, sem þannig hugsa. Þeir nemendH ur, sem setja svip sinn mest á blaðið „Hvöt“ að þessu si-nni, eru Halldóra Briem (Þ-orsteinsdóttir) €;g Sigurður Ólafsson, bæði í efri hekkjum Mentaskólans. Þeim er Ijóst ledins og S. O. segir, ^ð „Rindimdismenn í skólurn hafa tekið að sér að skapa nýja tíma 'O'g nýja hugsun meðal æ-skun.nar“. Það er hugsjón bindindissiemi, barátta fyrir hollum lifnaðarhátt- um til sélar og líkama. Það er hafiin herfierð gegn nautnasýki nú- tímans, það er bariist fyrjr heiÞ brigði 'Og hrieysti. Það er hress a-ndi að lesa blaðdð „Hvöt“. All- ir, sem bindindi uinna, finina þar framrétta örvandi höind æskunní- ar, finna þar hvöt tii nýrra dáða og starfa fyrir biindind.i'smálið. Eitt svertingjamorðið enn í Bandaríkjunum. LONDON. (FO.) Ríkilsistjóriinn í Fliorida befir sent ríkisvarinarliðið til Mariana þar í rákiinu, vegna uppþots, siem þar befir or.ðið. Beztu rakblöðni, þunn, flugbíta. Raka hina illf skeggsáru til- llf finningarlaust. i ■ f 1 r Kosta að eins 1 / \ I 25 aura. Fást SffMJS í nær öllum i GO LD verzlunum bæjarins Lagersimi 2628. Pósttaólf 373 Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæstaréttar málaflm. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. - Austurstræti 1. Innheimta. Fasteignasala. Lækningastofu opna ég á Skólavörðustig 6 B í dag. Viðtalstími 4V2—6. Sími 4348. Heima Loka- stig 3, simi 2966. Jón G. Nikuiásson. I gær réðist múgur manns á fangelsið þar, náði þaðan út svertingja ,siem gefíð var að sök að hafa misþyrmt hvítri stúlku, og frömdu á honum skyndidráp. í dag hefir múgurdnn ruðst inn i réttartsal bæjardns, og hedmtl'- að að látinn sé af bendi annar svertingi, .sem þar situir í fa|ngelsi, oig hótar mannfjöldinn að ríifa ndður fangellsiið, ief yfirvöldin verði ekki við bón þe-iilra. Bæjarstjórn leitaði tdl rikis- stjórnariinna-r, og er nú herláð á lieið þangað ti I þess „ að vemda fangelsið. Sveitiingjum; í bænum hefj,r ven- ið raðlagt aði hafa sig í burtu. Tveir spíritistar í Kaup- mannahöfn dæmdir í 18 mánaða fangelsi fyrir svik. 1 Kaupmannahöfn voru spirit- istaprestur, að nafni Alfred Nie.1- æn, og kvenmiðill, siem, verið hef- ir í vitoriði með honum, d.ærii|t hvort Um sdgi í 18 mánaða hegn- ingarhúsvist, fyrir að hafa svikið fé út úr ekkjufrú einni. Komst rétturinn að þeirri niðuiv sitöðu, að þau hefðu haft féð af benmi með því að felja henini trú um, að henni bæri áð láta það af hendd samkvæmt vitrunum úr öðrum heimd. SMÁÁUOLYSINGAR ALÞÝÐUBLAÐSINS VISSKIFII DAGSINS0r.í KAFFI- og MJÓLKUR-SALAN í Vöiubílastöð Meyvants er opin frá kl. 6 f. m. til IU/2 e. m. alla diaga. Heimabakaðar kökux og vinarbrauð, gosdrykkir og tóbak. Lægsta búðarverð. Fæði selt í Ingólfsstræti 9, 1. hæð. Sigríður Hallgrímsdóttir. Hjúkmnardei! din í verzl. „Pa- ris“ hefir ávalt á boðstólum gætar hjúknunarvörur með ágætu verði. — Uppkveikja. Spítur til uppkveikju smáhöggnar og vel þurar fást á Grettisgötu 1, austurenda. Simi 4753. Sent heim. Bilagejrmsla sú bezta fáanlega í bænum. Upphituð. Sanngjarnt verð. Egíll Vilhjálmssos, Laugavegi 118. Simi 1717. Alt af gengur það bezt með HREINS skóáburði. Fljótvirkur, drjúgur og — gljáir afbragðs vel. — Atvinnuleysisskýrslur Samkvæmt lögum um atvinnuleysisskýrslur fer fram skráning atvinnulausra sjómanna, verkamanna, verka- kvenna, iðnaðarmanna og kvenna í Goodtemplarahúsinu við Vonarstræti 1., 2. og 3. nóv. n. k. frá kl. 10 árdegis til kl. 8 að kveldi. / Þeir, sem láta skrásetja sig, eru beðnir að vera viðbúnir að gefa nákvæmar upplýsingar um heimilis- ástæður sínar, eignir og skuldir, atvinnudaga og tekjur á síðasta ársfjórðungi, hve marga daga þeir hafi verið atvinnulausir á síðasta ársfjórðungi vegna sjúkdóms, hvar þeir hafi haft vinnu, hvenær þeir hafi hætt vinnu og af hvaða ástæðum, hvenær þeir hafi flutt til bæjar- ins og hvaðan. Enn fremur verður spurt um aldur, hjúskaparstétt, ómagafjölda, styrki, opinber gjöld, húsahigu og um það í hvaða verkalýðsfélagi menn séu. Loks verður spurt um tekjur manna af eignum mánaðarlega og um tekjur konu og barna. Borgarstjórinn í Reykjavík, 29. október 1934. Jón Þorláksson. HANS FAlLaDA: Hvað nú ungi maður? íslenzk þýðing eftir Magnús Asgeirsson alein, aliein. Hún tekur stefimuina á raubleita lampaljósið. Hún verð- ur að fara inn. Hún getur ekkert aninað gert. Þá kailar rödd á bak við hana: „Pússer!“ kallar hún. Hún heldur áfram. Getur ekki fengið sig til að staðnænfast oig hlusta. Ekki Jengur. „Pússer!“ Þarna eru dyrnar, Hún hefir rétt út hön-dina eftir hurðar'húninum. Hún vildi gjarnan stöðva hana, an hún getur það ekki. Þá lykjast um hana tveir handleggir, halda henni fastri. Hainnes gr'úfir sig að henni. H-ann grætur með ekkasogum og hann stynur: „Æ, Pússer, þú hefir ekki hugmynd um hvað þeir, hafa g-ert við mig —- — lögreglan! — itekið mi-g af götunni, af því að ég á ekki heima innan 'um annað fó 1 k — farið með m-i-g eins o-g kláðak-ind. Ég get ekki litið í augun á mofcknum manni framar — —“ Kuldin'p er alt í eiu'u h-orfi-nn-. Það er s>em mild og hlý bylgja lyfti he.mi alveg upp að stjörnunum, heinni o-g Hannesi. Pússer hvíslar f-ast við eyra hans: „Þú og ég þurfum aldrei að skammast okkar hvort fyrir öðru. Við getum alt af litist í augu. Við eig'um saman, ég oig þú. Það er það, sem við miegum ekki gleyma, að þú -og ég eigum saman og eigum að vera saman.“ Bylgjan rís og hækkar. Hún er grænblá, mild og faðmhlý. Það er bylgjan frá rökkvaðri ströndinni milli Lansahn og Wiek, þar sem þau voru einu sinni svo nálæ-gt stjörnunuim. Það -er sama hamingjan, hin sama gamla, unga ást, sem ekki er dauð og aldrei skal f-á að deyja. Litlu síðar ganga þau jmn í litla, þögula húsið, þar sem Dengsi liggur í værum svefinj. ENDIR. Eftirmálsorð frá þýðanda. Mér þykir rétt að geta þess, úri því að farist hefir fyrir að taka það fram á titilblaðinu, að þýðiing mím á bók þesisari er, og á að teljast, „lausleg þýðing“. % h-efi ekki hirt um að fylgja frumtext- anum nákvæmlega, fielt lí(ti;is háttar úr, brieytt nokkuð um kafla- fyrirsagnir o. s. frv. Ég hefi vlð þýðlnguna stuð|st við hina dönsku þýðingu eftir Soinju Heinemann ásamt frumtextainum, og stundum tekið þá þýðing'U að ýmsu til fyriitmyndar, en hún vikur oft mokkuð friá Þýzka textanum, einkuim á þann- hátt, að samtölum er breytt í óbeina frásögn, og fer oft og tíðum eims vel á því. Hins vegar hefi ég reynt að gera mér far um að halda þeim málblœ á samtölunum, sem eðililegiur er og algengastur í því umhverfi hér á landi, er heizt líkist því umhverfi, sem söguper- sónurnar lifa og hrærast í. Af því stafar sá reykvískubiælr í -orða'- vali og orðalagi, sem oft er á þýðingiunni. En haf-i mér tekist þetta, þykist ég hafa sýnt meiri trúnað við anda og efni bókarinnar- en þótt ég hefði þýtt hana á viðu'rkent „guUaldarmál" blandað dauð- uin eða hraðfeigum nýyrðium. Ég þy-kist vita, að jafnvel þótt failist sé á þetta sjónarmið mátt, megi ýmisleg't annað að þýðiingunni fiinna, og um ein mistökin verð ég að skrifta fyr,i;r l-esigndum bókarininar. Þegar ég byrjaði að þýða bóki-na í fyrra haus't fyrir Alþýðublaðið, voru þýzkar út- gáfur af bókinni ófáanlegar hé;r í bili, og varð ég þvl í fyrstu að fara eftir dönsiku þýðinigunni eiinini. Þetta varð til þess, að gæ.-lu- naf'nið á aðalsöguhetjunnii — Pússer — var tekið upp eftir dömisku þýðingunmi, þótt það s-é á anrnan veg á þýzku og hefðli í raun réttri átt að þýðast á íislenz-ku. Þótti þó ekki fært að breyta þessu í sérpnentuninnli (siem premtuð var jafn-óðum), enda var þá bæð-I mér og öðrum farið að veriða hlýtt til hinnar ágætu, ungu stúlku undir dailska nafmiinu. En hvað sem um þetta má segja, vona ég að bókin mæt'i sömu viðtökum hér og anmars staðar um viða veröld — að vera taliii einhver mannlegasta, iátlausasta og sanmHa skáldsaga síðusfu ára. Magnús Asgeirsson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.