Alþýðublaðið - 30.10.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.10.1934, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGINN 30. ökt 1934. VfSt^ n ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ OTGEFANDÍ: A L í> Ý Ð U F L O K K U R I N N RiTSTJORI: F.R. VALDEMARSSON Ritstjórn og af greiðsla: Hverfisgötu 8—10. SIMAR: 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsinger. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir), 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. Skepnan í staá skaparans. ALLIR kannast við að Páll postuli talaöi um heiðingja, siein dýrkuðu skepníu í stað skap- arams. Mörgum mútímamanni hefir víst dottið í hug, að trúiim á skaparf- ann væri nú mjög að þverra hjá möirmum, en hitt, að farið yrði að setja manmskepnur í hans stað, hefir víþt fáum hugkværnst. Bn &taðneyndirnar taka fram ölilu hugarfiugi. Einn af þektustju guðfræðingum Norðlmanna, dr. SchjeWieriup, ferðaðist um Þýzka- lamd í sumar. Norsk og dönsk blöð á,ttu tal við hann um Þýzkai- land er hann kom heim, og íer hér á eftir laus/teg þýðimg á köfH- um úr peim viðtölum. Altari með mynd Hitlers. Það, sem miest vakti undrun mina, eða öllu heidur skelfdi mig mest, segir doktoriinn, er sá siess, sem Hitier skipar innan" hámtnar nýju trúarlegu hreyfingar. Á árs- fkuidi þessarar hneyfimgar síðast í júií var ég vottur að þeirri tiilr beiðislu, siem tiíl Hitlers er1 beint. Altari var reisst með mynd af Hitl- ler og ikérti vonu tendruð til beggja hliða við hana. Altari þetta stóð á opnu svæði, og fólk gekk framhjá í skrúðgöngu og hneigði sig. Sálmar endursamdir. — Hitler i stað Guðs. ,Ef til viill íinst yður meira um vieæt að heyra, hvernig gamiir þýzkir sálmar eru endursamidir, segir doktorimm. Allir þekkja sólmiinn „Heims um ból". Hann er nú sunginn þamnig: Stille Nacht, heiliige Nacht, alles schlaft, eiinsam wacht nur DER KANZLER zur tneuen Hut. der Kanzler. Því er lyst, að kanzlarinn (Hiti- ier) vaki trúr og tryggur. Eiirml- ig hefir sálmiuráinn „Lofið vom drottinn, hinn líkinsama föður- á hæðum," verið endursamirm. Eins og sálmurimn hefir verið sungl- inn hingað tii, er þéssi lofgerðl talin verðskulduð af því, að drott- inn veiti oss ,gnótt gæða, en í Hitlerstextanum er hún talin verð- skiulduð af því ,að guð gaf þýzku þjóðinni Hitler. Þetta ier þó ekki þýzka kirkjan? segir blaðamaðurinn. Illa sótt kirkja i Þýzkalandi. — Nei, svarar dr. Schjetdenup, en þetta er hreyfing, siem hefir brieiðst geigvæniega mikið út á síðasta ári, og nú er svo komið;, að margir af þeim, siem taldir voru meðal beztu manna kirkj'- unnar, hafa gengið þessari hneyf- ingu á hönd. Trúarlff á Þýzka!- landi er annars mjög í mioium. Katólska kirkjan virði'st vera all- sterk, og er það fyrst og fremis.t| að þakka ötulii baráttu Faulhaí- bers kardíinála fyrir sjálfstæði kirkjunnar. Hins vegar er kirkja mótmælenda mjög aílvana, og virðist vanta traust- all:ra aðila. Mér virti&t mjög eftirtektarvert, hversiu iila kirkjan var sótt. Barí- áttan fyrir „hinni þýzku kiistni" hefir valdið hiinum mesta glundí- roða innan kirkujnnar, og þrátt fyrir það, þó rikisbiskupinn hafi á ýmsa liund beitt vaidi, hefir honV- um alls ekki tekist að skapa einingu innan kirkjunnar. Doktorinn skýrir nú frá því, hvernig fjölda presta hefir ver- ið vikið frá embættum, og hvernn ig hin nýja þýzka trúartoeyfing brýtur sér braut yegna ötullar baráttu nazista annars vegar og hins vegar vegna þeirrar Uppt- lausnar, S'em á sér stað innaii mótmæliendakirkjunnar þýzku. Hann tekur fram, að það sé á misskilningi bygt, sem víða hef- Bjarolfnur í hísnm pmi að logskfpa þegar í stað* Mönnum mun vera í ferísku minni eldsvoðinn 17. þ. m., þegar barnahehrllið „Vorbiómið" brann að mestu leyti, og fáum mun dyljast, sem þar voru nærstadd- ir, að þar hafi mieira heppni erí íorsjá valdið, að ekki hlauzt af s.tórkostlegt siys, þar sem fjöldi smábarna var í sivefni á efrd hæð hússins; en eldurinn brauzt út í stiga milli hæðanna. Það, sem að þiessu sinni virðist hafa valdnið miestu, var, að eldurinn kom upp ir verið haldið fram, að hér sé um endurvakningu asatrúarininar að ræða. Hinir fornu Æsir eru að eins notaðir sem tákn, en merki hrieyfingarinnar er gullin sól á bMum grunni, og meginat- riði hennar er að skapa þýzka trú, siem gengur í berhögg við krist- indóminn. Við trúum á Adolf Hitler, hinn útvalda Guð. Doktorinn heldur nú áfram. Uppeldi Hitlersæskunnar fer fram eftiT meginregium hinnar þýzku trúarhrieyfingar. Eftir að flutt hafði verið erindii í einum af hin- um mörgu Hitlersæskulýðisfélögl- um, sögðu 60 unglingar sig úf kirkjunni. Að lokum skal ég skýra frá hvernig hin nýja trúarjátnimg hljóðar. Hún er höfð um höpd á sama hátt og trúarjátning okk- ar, og söfnuðurinn hlýðir stand- andi á. Fyrsta grein er þannig í lausi- legri þýðingu: Vér trúum á hina heilögu þýzku þjóð, innan og utan laindamæra Þýzkalands. ðnnur grein: Vér trúuní á Ad- olf Hitler, hdnn útvalda guðs, sem sendur var til þess að gefa þýzku þjóðinni aftur trúna á sjálfa sig. Og þriðja grein: Vér trúum á Vilhekn Háues .ruertoga vorn. • Ég gat naumast trúað mfnutm leigdin eyrum, þegar ég heyrði þetta í fyrsta sinn. •Þamnig eru megindrættirnir úr frásögn doktorsins. Hvernilg lízt sanntrúuðUm ísiendingum á? eftir fótafeiíðartínia, og fólk því ofðið hans vart fyr en ella. Þcigar ég, sem þessar líniur rita, kom á brunasitaðinn, sá ég sjón, sem vakti hjá mér umhugsiun uim þi&tta mál. I brotnum glugga á hæð hússinis sat fuMorðin kona, yfir sig komin af ótta og sfcelf- ingu, og sá hún 'engin ráð til að komast niður önnur en þau að láta sig falla niður, en hefði hún takið þann kost, myndi hún hafa slasast stórkostliega. Siem betur fór tókst að fá hana til að bíða eftir bnunaliðinu, sem þá var að nálgast staðinn. Síðar fréttist, að ein stúlka og eitt barn hefðu neyðst til að láta sig falla út um) gliugga og hlutu bæði meiðsli'. Hvemig verður næsti brunij? Hvaða möiguleikar verða manns- lijfunum til bjargar? Þessar og þvílíkar ' spurningar hljóta að vakna hjá öMum hugsandi mönn- um, þegar athugað er það skipu- lagsleysi, sem ríjkir í þessum efn- (um. Hér i Reykjavík má svo he'ta, að allur fjöldinn af íbúðarhúsum sé bygður að meira eða minna lieyti úr eldfimum efnum, því þó að steinhús hafi rutt sér mjög til rúms hér í seinni tíð, þá er þó fjöldinn þeim galla háður, að innréttað er með timbil1 í loft og gólf, og ekki vex öryggið, þegar athugað' er, að stór meirihluti af íbúðarhúsum hér eru gamaldags timburhjallar upp á tvær til fjór- ar hæðir, auk ports og riss, með mjónm göngum <yg S'ti,gum, og oft um að eins einn útgang að ræða, og altítt er, að uppi á hanabjálka í slíkum húsúm búi ein eða fleiri fjölskyldur með hóp barna. Hvar er öryggi þess,a fólks, ef eldur brýzt út að nóttu til og hans yrði ekki vart fyr en alt er að verða um sieipan ? Það er oft að eins ein leið, og það er glugginn. En tll þiess að hún sé fær, þartf línu ^iil að sijga í 'niður, og hún þaff að vera traust'. En með hyaða m'óti verður bezt trygt að slíkt björgunaráhald sé jafnan til |taks í rrverri íbúð, sem komin er yfir eina hæð? Hún er sú, að hver einasti húsieigandi sé skyld- aður til með lögum að viðlögðuím stórsiektum, ef vanrækt er, að hafa þar tll gerða björguna;r:lí|nu í öllum svefnherbergjum hússins, og ættu jafnan að vera í þar til ©erðíurn kassa undix glugga her- bergisins. Þessar ltour þyrftu að vera sérstaklega útbúnar með þetta fyrir augum. I miðkjarna líniunnar ætti að vera . riðfrír mjúkur vír, utan um varinn með hámpi' eða öðru mjúku efni. Á öðrum endanum ætti að vera lás, svo ha?igt sé á augnabliki að læsa likkjunni um gluggapóst eða þungan hlut í hei'berginiu. Þiessum líramn á 'að fylgja þar til gerður kaiS'Si til að geyma þær í, og á lokimu ættu að vera prientaðar leiðheirlngar um notkun Mnunnar. Til þiess að fyrirbyggja alla eríiiðr leika á því, að slíkar línur væru jafnan fáanlegar í öllum iengdum, væri æskilegast, að sala á slíkum tækjum væri á einni hendi, til dæmis brunamálastjóra, sem sæi ttm að þær væru tvent í senn, ódýrar en traustar. Spítalar, bamahæii, gamalmennahæli og gistihús ættiu, auk skyldunnar til að hafa björgunarlínur í hverju herberigi að auki til frekara ör- yggis. Ég vona, að allir hugsandi menn séu mér sammiála í því, að hér sé um svo alvarlegt mál að ræða, að til framkvæmda þurfi að taka þegar í stað, og vil ég í því sambandi sérstaklega skora á fulltrúa Alþýðuflokksins, sem á öllum tímum eru brautryðjendur mannúðar- og umbóta-mála, að taka nú þetta mál til alvarlegrar íhugunar og fylgja því fram til sigurs. F. I. F. Tilkyaning frá k£ðtverðlagsnefndinni. Eftirfarandi ákvæði um viðskifti með reykt sauðfjárkjöt gilda fyrst um sinn: 1. Verzlun með reykt kjöt er heimil án leyfis nefndaiinnar. 2. Nefndin verðleggur ekki að svo komnu reykt kjöt. 3. Verðjöfnunartillag, átta aura af kgr., ber að greiða til kjöt- verðlagsnefndar eða lögreglustjóra, af reyktu sauðfjárkjöti, ef það ekki hefir áður verið greitt af kjötinu nýju, samkv. augl. nefndarinnar 31. ágúst siðastl. 4. Þeir, sem kaupa reykt sauðfjárkjöt, þurfa að fá vottorð um, að verðjöfnunartillagið af því sé greitt, annars verður kaupandi gerðut ábyrgur fyrir greiðslu þess. Reykjavík, 29. okt. 1934. * Kjötverðlagsnefndin. Hin nýja bók eftir Halldór Kiljan Laxness: Sjálfstætt fólk kemur í bókaverzlanir á þriðjudaginn. ti-HtltlEM Kólc<iv«:rsliin - Sími 27211 Erlendir ritdómar um Haltdór Kiljan Laxness. Einn af pektustu ritdómurum Dana lýkur miklu lofsorði á bókina „Salka Valka". OÆKUR Halldórs Kiljans jD Laxness „Þú vínviður hreini" og „Fuglinn í f jörunni eru nýkomnar út^á dönsku i einni bók undir nafninu „Salka Valka". Þýðinguna hefir Gunn- ar Gunnarsson gert. Allmikið hefir verið ritað um bækurnar á dönsku, og fer hér á eftir einn ritdómurinn, eftir Julius Bomholt rildsþing- mann, sem er éinn af þektustu ritdómurum Dana. „Því miður eru ritdómarar van- ir að fara fljótt yfir söigu, þegt- ar þeir lesa bækur, en stöku sinn>- um verður r tdcmarinn þó að h"afa leyfi til þess að lesa sjálfum sér til ánægju, „Salka Valka" er á- gætiega tíl þess fallin að liesa hana hægt — svona 50 blaðsíður á dag, þannig, að maður lifi sig inn i söiguhct-urnai og íylglst með örliögum þeirira ,svo að segja dag f>á degi, og þá verður lesandinn þess var, sér til mikiHar glieði, að þiessi bók er í ætt við Dick- ens og Knut Hamsun, að hún er skáldsaga, sem ekki verður mæld öðru, vísi en á Evrópu-mæli- kvarða. Sagan er látin gerast í litlu sjávarþorpi við Axlarfjörð", eyði- legum og uppblásnum stað, þar sem er ofurlitil þyrping af kof- um úr tré og torfi og eitt kaup<- mannshús, sem sitendur á múrl- uðum grunni. Það er ekkert merkilegt að' sjá þarna við strönd- ina og gráu klettana, þar sem lífið gengur sinn vania;gang ár frá ári. Tilviljun veldur þvi:, að fátæka alþýðukonan Siguriína og dóttir hennar, Saika Valka, setjast að í þorpinu. I líkingu við Lars og Pelle litla [hér er átt við sögui- hetjurnar í hinni frægu b6k eftir Martin Andersen Nexö: .jPelie Erobrjenen"], verða þasr að reyna að halda sér uppi í hinni eríiðu líEsbaráttu í heimi, sem að því er virðist,. hefir hvergi ætlað þeim stað. Tvær ákaflega þýð~ iingarlitlar manneskjur f afsíðiis homi við afskektan fjörð. Með afburða sálfræðilíegri list se$x Halldór Laxness fríá þiessum koni- I um. Sigurlína er bannalieg, hneinskilin og hjartagóð. Hún lætur Hjálpræðisherinn veiða sig og játar sínar leyndu syndir, án þess þó að öðlast að fullu frið^ þvi að hún elskar hinn svaka- fengna mann, Stemþór. Steinþór gerir hana ólétta, yfirgefur hana, og áður en hann flýr, reynir hann að nauðga dótturinini. Hann, sjómaðurinn, sem gæti verið skaþaður af Hamsun, siglir aftur út um viða veröld, meðan örlðr ugleikarnir þrengja meir og meir að þeim yfirgefnu. Sigurlína ör- magnast undir byrðunum og kastar sétr. í sjóinn, — en Salka Valka harðnar og verður sjálf- stæð manneskja. Umhverfis þessar mannvenux, s|em eru skapaðar nneð boldi og blóði, eru svo hiriair íbúannir í þorpinu: Riki kaupmaðUriihin, Jó- hann Bogesen, próíasturirjn, lækn- irinn og fátæklingarnir. Hvert andlit er teiknað með t&frandi glettni. Það er svo alhliða mann^ þekking í frásögninri, að lesainid- anum leiðist aldrei. Bnoddborgur- unum og þorpslífinu er lýst bæði rnieð kaldhæðni og mni'leik. Jafn- vel: þótt Hamsuns verði oft vart undir rraðri, er Laxness sjálfstæði- ur rithöfundur, sem þekkir sögu- hetjur sílnar. af neynslu. Hann hefír hæfiliei'ka hins sanna lista- mannis t'.l þess að víkka sjóndieild- arhninginn, þaininig, að í því smáa er sagt frá hinu stóra, frá Hfinu sjiáífu með þrá þess og baráttu, vonum þiess og vonbrigðum. Sfðari hluti bókaTÍnnar, sem )gerist nokknum árum séiniia, þegar „Salka Valka" er orðin ung og þróttmikil stúlka, ier dálítið ó- fiullikomnari ien fyrri hlutinn'. Þar isem, í fyina hlutanum er sagt frá lffimu í gamaldags þorpi, hefir síðari hlutinn það 'hlutverk, sem er miklu erfiðaiia, að gera gnein fyrir kornu nýfa ttmans með vax- andi þjóðféliagsandstæðum, með stofnmn verkamannafélags og verkföllium og komúnistisku lýð- skrumi. Þjóðfélagsandstæðurnar eru mjög rniklar. Þegar kennarinn spyr bannið: „hverjir eru helztu menn Islands," fær hann það svar, að það séu kaupmaðurinn og fnelsaninn. Það' er kaupmaðurl- inn, sem af eðlilieguim orsökum er mefndur fynst, af því að hanni er efnalega leiinvaldur í þorpinu. Fátæklingamir lifa við ýtnustu örbirgð. Þegar kona Magnúsar Bóka, siem hefir fult hús af böm^ um, er koimin að dauða, reynir p'nestuninn að hugga hana: — Mundu eftir gnasgarðsgöngunni1. — Já, svarar konan, — ég man eftir henni. Ég þori að segja, að annað eins hefir komið fyrir mtig og merm Hvað er að hanga tutti- Ugu og fjóra tíma á kriossi, fyrlir mann, sem á ekkert bam, og vita þar að auki, að maður deyr fyrir gott málefni, já, jafnvöl fnelsar allan heiminn, og. gengur síðain (beint in/n. í fínasta sælliið í himnai- ríki, hvað er það á móti því að kveljast eins <og ég hefi gert með fult hús af börnum misserum og árum saman!" Þegar verkamannahneyfing'in byrjar, gerir mikill barnaskapur vart við si;g í henni, og haráttan ve ður stuidum nokkið aíkáraleg. Höfundurinn hefir neynt að halda sjálfum sér utan við baráttuna með því, að beita ádeilunni bæðii til.hægri ©g vinstri. Ádeiilan er á sumum stöðum s,vo áberandi, að hún er í þann veginin að gera skáldsöiguna að hálifgerðum Hol- bergs-gnfnleik. Hin pólitíska höf- uðpensóna er ungur kommúnisti, sem leikur örlagarikt hlutvierk í líjfi Sölku Völku. Myndin af þess- um unga'draumióramanni er gerð af leiftrandi snild (lynende gsinil- alit). Þar sem draumióramennirnir fengust áður aðallega við, tnúniál, koma þeir á vorum döigum fram á hinu pólitíska kiksviði. Það er í þessu sambandi alveg sama, hvort maðtarinn er kommúnisti eða eittr hvað annað. Aðalatriðið er, að Laxmess hefir gefið hárrrétta lýs- ingu á rótlausa draumóramannV' inum, sem gerir alt vitilaust meft eins konar átrúnaði á öneigalýð;- inp. Hanln er allíar í hiutverki síinu sem brautryðjandi nýstíma. Hann viðhefir hispurslaufit orðbragð, og motar með' fylstu leikni hið al- menna rökfræðakerfi, og hvað er hann svo, þiegar öilu er á botnin|n hvolft? Laxness hefir tekist að afhjúpa insta eðli vissrar mannj- tegundar, sem á okkar timum kenrur fram á nærri því ölluim breiddargnáðum og lesaránn undr- ast, að það skuli vera íslending- lur, sem í rmeðfenð þessa efnis er farinn fram úr samtímamönnum sínum á Norðunlöndum. Það er engin ástæða til að minnast á einstök atiiði hinnar viðburðaníku skáldsögu. I þetta sinn verður að nægja að benda á það, að Norðuriönd eru orðin einu listaverkí ríkari." J\mlJlus Bomholt þjóðþingismaður og ritdómari í „Soaaldemokiáten" 12. okt. 1934, Reykjanessköli. Nýlega hefir Páll Kristjánsson húsagerðarme.istari á Isaiirði af- hent hið nýja skólahús í Reykjai- nesi, en það er beimavistarskólii fyrir börn. Húsið er 20 metra langt og í tveimur álmum,. Ibúð- arálma úr steinsteypu í funkis- stfl, éin hæð. í skólamum eru tvær kenslustofur, fyrir 26 nemendur hvor, nemendaherbergi, stór borði- salur, skrifstoía kennara og skóla- stjóra og hreinlætisberbergi. I í- búð skólastjóra enu tvær stofur, svefnherbengi, vinnukonuberbergi, hneinlætisherbergi og geymsla. Byggimgiin er hituð með hvera- vatni. — Skólastjóri gat þess í ræðu simni, er hann tók við hús'- inu, að skólastofurnar og skólinn yíir hö uð, væii vaidaða ta :k'Ja- hús la.dsiins að lengu undansk Idu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.