Alþýðublaðið - 30.10.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.10.1934, Blaðsíða 3
ÞRIÐJUDAGINN 30. okt 1934. T r* ■ í - ■ r ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Bjarglínor i hlsnm þaif að logskfpa pegar i stað. ALÞÝÐUBLAÐIÐ OTGEFANDI : ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8—10. SÍMAR : 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsinge r. 4901: Ritstjóm (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj, S. Vilhjálmss. (heima), 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. Skepnan í staí skaparans. ALLIR kannast við að Páll postuli talaði um beiðingja, sem dýrkuðu skepníu í stað skap- arans. Möiigum nútímamanni hefir víst 'dottið í hug, að trúin á skapari- ann væri nú mjög að pverra hjá mönnum, en hitt, að farið yrði að setja maranskepnur í hans stað, hiefir vjjst fáum hugkvæmst. Bn staðreyndirnar taka fram öliiiu hugárflugi. Einin af þ'eiktustu guðfræðingum Norðlmanna, dr. Schjeidiemp, ferðaðist um Þýzka- land í sumar. Norsk og dönsk blöð á,ttu tal við hann mn Þýzkai- land er hann kom heim,, og fer hér á eftir lausíieg þýðing á köfl- um úr þeim viðtölum. Altari með mynd Hitlers. Það, sem miest vakti undrun míina, eða öllu heldur skelfdi mig miest, siegir doktorinn, er sá sess, sem Hitter skipar innan hintnar nýju trúarlegu hreyfingar. Á árs- fundi þessarar hreyfingar síðast f júll var ég vottur að þeirri tiil- beiðslu, sem tiíf Hitfers er beint. Altari var reist með mynd af Hitf- ler oig kerti voru tendruð til beggja hliða við hana. Altari þetta stóð á opnu svæði, og fólk gekk framhjá í skrúðgöngu og hneigði sig. Sálmar endursamdir. — Hitler i stað Guðs. Ef til viiff íinst yður meira um veit að heyra, hvernig gamlir þýzkir sálmar eru endursamdir, segi.r doktoTiinn. Alfir þekkja sálminn „Heims um ból“. Hann er nú sunginn þannig: Stilfe Nacht, heilige Nacht, ades schláft, einsam wacht nur DER KANZLER zur treuen Hut. der Kanzler. Þvf ©r lýst, að kanziarinn (Hit*- ler) vaki trúr og tryggur. Eiinnl- ig hefir sálmurinin „Lofið vom drottinn, hinn Ifknsama föður á hæðum," verið endursaminn. Eins og sálmurinn hefir verið sungl- inn hingað til, er þessi fofgierðl talin verðskulduð af því, að drott- imn veiti oss gnótt gæða, en í Hitlierstextanum er hún talin verð- skulduð af því ,;að guð gaf þýzku þjóðinni Hitler. Þetta er þó ekki þýzka kirkjan? segir blaðamaðurinn. Illa sótt kirkja í Þýzkalandi. — Nei, svarar dr. Schjelderup, en þetta er hreyfing, sem hefir breiðst geigvænlega mikið út á síðasta ári, og nú eir svo komið;, að miargir af þeim, sem taldir voriu meðal beztu manna kirkj- unnar, hafa gengið þessari hr.eyf- ingu á hönd. Trúarlff á Þýzkaf- landi er annars mjög í mioium. Katóls.ka kirkjan virðist vera all- sterk, og er það fyrst og fremsti að þakka ötul.li baráttu Faulhal- bens kardínála fyrir sjálfstæði kirkjúnnar. Hins vegar er kirkja mótmælenda mjög aílvana, og virðíst vanta traust; aflira aðila. Mér virtist mjög eftirtektarvert, hversiu illa kirkjan var sótt. Bari- áttan fyrir „hinni þýzku kiistni" hefir valdið hinum mesta glund- roða innan kirkujnnar, og þrátt fyrir það, þó ríkisbiskupinn hafi á ýmsa lund beitt valdi, hefir honV um alls ekki tekist að skapa einingu innan kirkjunnar. Doktorinn skýrir nú frá því, hvernig fjölda presta hefir ver- ið vikxð frá embættum, og hvernv- ig hin nýja þýzka trúarhreyfing brýtur sér braut vegna ötullar baráttu nazista annars vegar og hins vegar vegna þeirrar uppí- lausnar, sem á sér stað innan mótmaélendakirkjunnar þýzku. Hann tekur fram, að það sé á mijsskilningi bygt, sem víða hef- Mönmum mun vera í fersku minni >eldsvoðinn 17. þ. m., þegar barnaheiirllið „Vorblómið" brann að mestu lieyti, og fáum mxm dyljast, sem þar voru nænstadd- ir, að þar hafi mieira heppni en forsjá valdið, að ekki h.lauzt af stórkostlegt siys, þar sem fjöfdi smábarna var í svefni á efri hæð híxssins; en eldurinn brauzt út í stiga milli hæðanna. Það, sem að þiessu sinni virðist hafa valdið^ miestu, var, að eldurinn kom upp ir verið haldið fram, að hér sé um endurvakningu ásatrúarimnar að ræða. Hinir fornu Æsir eru að eins notaðir sem tákn, en merki hreyfingarimnar er gullin sól á bláum grunni, og mieginat- riði hennar er að skapa þýzka trú, isem giengur í berhögg við krist- indóminn. Við trúum á Adolf Hitler, hinn útvalda Guð. Doktorinn heldur nú áfram. Uppeldi Hittersæskunnar fer fram eítir meginreglum hinnar þýzku trúarhneyfingar. Eftir að flutt hafði verið erindli í eiwum af hin- um mörgu Hitlersæskul ýðsfé I ög- um, sögðu 60 unglingar sig úr kirkjunni. Að lokum skal ég skýra frá hvermig hin .nýja trúarjátniing hljóðar. Hún er höfð um höpd á sama hátt og trúarjátning okki- ar, og söfnuðurixm hlýðir stand- andi á. Fyrsta grein er þannig í lausi- liegri þýðingu: Vér trúum á hina heilögu þýzku þjóð, innan og utan laindamæra Þýzkalands. önnur grein: Vér trúum á Ad- off Hitlier, hinn útvalda guðs, sem sendur var til þess að gefa þýzku þjóðiuni aftur trúna á sjálfa sig. Og þriðja grein: Vér trúum á Viihelm Hauies ,hertoga vorn. Ég gat naumast trúað mmnnr eigiin eyrum, þegar ég heyrði þetta í fyrsta simn. •Þannig eru miegiindrættirnir úr frásögn doktorsims. Hvernig lízt sanntrúuðUm fslendingum á? eftir fótaferðartíma, og fólk þvi orðið hans vart fyr >en ella. Þeigar ég, sem þessar línur rita, kom á brunasitaðinn, sá ég sjón, sem vakti hjá mér umhugsun um þ>etta mál. f brotnum giugga á hæð hússins sat fuliorðin kona, yfir sig komin af ótta og skelf- ingtu, og sá hún engin ráð til að komast niður önnur en þau að láta sig falla njður, en hefði hún tekið þanin kost, myndi hún hafa slasast stórkostlega. Siem betur fór tókst að fá hana til að bíða eftir brunaliðinu, sem þá var að málgast staðinn. Síðar fréttist, að ein stúlka og eitt barn hefðu nieyðst til að láta sig falla út uni) gfuggia og hlutu bæði meiðsli'. Hvernig ver.ður næsti bruni|? Hvaða möguleikar ver.ða manns- lffunum tif bjargar? Þessar og þvxlíkar spuiiningar hljóta að vafcna hjá öilum hugsandi mörnnr um, þegar athugað er, það skipu- lagsleysi, sem ríjkir í þessum efn- (um. Hér i Reykjavík má svo he'ta, að allmr fjöldinn af íbúðarhúsum sé bygður að meára eða minna leyti úr efdfimum efnum, því þó að steinhús hafi rutt sér mjög til rúms hér í seinmi tið, þá er þó fjöldinm þeim galla háður, að ininréttað er með tiinbii í loft og gólf, og ekki vex öryggið, þegar athugað er, að stór meirihluti af íbúðarhúsum hér eru gamaldags timburhjallar upp á tvær til fjór- ar hæðir, auk ports og riss, með mjóum göngum og stigum, og oft um að eirns einn útgang að ræða, Oig altítt er, að uppi á hanabjáika í slíkum húsum búi ein eða fleiri fjölskyldur með hóp barna. Hvar er öryggi þessa fólks, ef eldur brýzt út að nóttu til og hans yrði ekki vart fyr en alt er að verða um sejnan? Það er oft að eins iein leið, og það er glugginn. En til þiess að hún sé fær, þarf línu ;ti;l að sijga í niður, og hún þarf að vera traust. En nxeð hva'ða móti verður bezt trygt að slíkt björgunaxáhald sé jafinan ti,l |taks í hverri íbúð, sem komin er yfir eina hæð? Hún er sú, að hver eimasti húsieigandi sé skyld- aður til með lögum að viBlögðum stórsektmn, ef vanrækt er, að hafa þar til genða björguinarlíinu í öllum svefnherbergjum hússins, og ættu jafnan að vera í þar til gerðum kassa undir glugga her- berigisins. Þesisar línur þyrftu að vera sérstaklega útbúnar með þetta fyrir augum. f miðkjarna líniunnar ætti að vera riðfrír mjúkur vír, utan um varinn með hámpi eða öðru mjúku efni. Á öðrum endanum ætti að vera lás, svo hægt sé á augnabliki að læsa liikkj'unini um gluggapóst eð.a þunigan hlpt í hei'ber'ginu. Þiessum línum á að fylgja þar til gerður kassi til að geyma þær í, og á lokinu ættu að vena pnentaðar leiðbeiringar unx notkun hraunnar. Til þiess að fyrirbyggja alla eríið- leika á þvi, að slíkar línur væru jafnan fáanlegar í öllum lengdum, væri æskilegast, að safa á slxkum tækjum væi’i á einni hendi, til dæmis brunamálastjória, sem sæi um að þær væru tvent í senn, ódýrar en traustar. Spítalar, bamahæli, gamalmennahæli og gistihús ættu, auk skyldunnar til að hafa björgunarlinur í hverju herberigi að auki til frekara ör- yggis. Ég vona, að allir hugsandi menn séu mér sammiála í því, að hér sé um svo alvarlegt mál að ræða, að til framkvæmda þurfi áð ta'ka þegair í stað, og vil ég í því sambandi sérstaklega skora á fulltrúa Alþýðuflokksins, sem á öllum tímurn em brautryðjendur mannúðar- og umbóta-mála, að taka nú þetta mál til alvarlegrar íhugunar og fylgja því frarn til sigurs. F. I. F. Tilkyiiiiiiig frá kjötverðlagsnefndíiiiii. Eftirfarandi ákvæði um viðskifti með reykt sauðfjárkjöt gilda fyrst um sinn: 1. Verzlun með reykt kjöt er heimil án Ieyfis nefndarinnar. 2. Nefndin verðleggur ekki að svo komnu reykt kjöt. 3. Verðjöfnunartillag, átta aura af kgr., ber að greiða til kjöt- verðlagsnefndar eða lögreglustjóra, af reyktu sauðfjárkjöti, ef það ekki hefir áður verið greitt af kjötinu nýju, samkv. augl. nefndarinnar 31. ágúst siðastl. 4. Þeir, sem kaupa reykt sauðfjárkjöt, þurfa að fá vottorð um, að verðjöfnunartillagið af því sé greitt, annars verður kaupandi gerðui ábyrgur fyrir greiðslu þess. Reykjavík, 29. okt. 1934. ' Kj ötverðlagsnef ndin. Erlendir ritdómar um Haltdór Kiijan Laxness. Einn af þektustu ritdómurum Dana lýkur miklu lofsorði á bókina „Salka Valka“. ITgiÆKUR Halldórs Kiljans JO Laxness „Þú vinviður hreini“ og „Fuglinn i fjörunni eru nýkomnar út 3;á dðnsku í einni bók undir nafninu „Salka Valka“. Þýðinguna hefir Gunn- ar Gunnarsson gert. Allmikið hefir verið ritað um bækurnar á dönsku, ogfer hér á eftir einn ritdómurinn, eftir Julius Bomholt rikisping- mann, sem er einn af þektustu ritdómurum Dana. „Því miður eru ritdómarar van- ir að far,a fljótt yfir sö>gu, þegf ar þeix liesa bækur, en stöku sinin)- um varðiur r tdcmarinn þó að hafa I'eyfi til þess að tesa sjálfum sér til ánægju. „Salka Valka“ er á- gætlega til þes>s fallm að liesa hana hægt — svona 50 blaðsíður á dag, þannig, að maður lifi sig in;n i sðguhctjuriiar og fylgist með öriiögum þeirra ,svo að segja dag frá d'egi, og þá verður lesandinn þes's var, sér til mikillar glieði, að þ'eissi bók er í ætt við Dickr ens og Knut Hamsun, að hún er skáldsaga, sem ekki veröur mæid öðxu visi en á Evrópu-miæli- kvarða. Sagan er látin gerast í litiu sjávarþorpi við Axlarfjörð", eyði- legum og uppblásnum stað, þar siem er ofurlítil þyrping af kof- um úr tré og torfi >og eitt kaup«- mamnshús, sem Sitendur á múrl- uðum grunni. Það er ekkert merkilegt að sjá þarna við strönd- ina og gráu klettana, þar sem lifið igengur sinn vanagang ár frá ári. Tilviljuin veldur því, að fátæka alþýðukoinan Sigurlína og dóttir hennar, Salka Valka, setjást að í þorpiinu. I líkingu við Lars og Pelle litla [hér er átt við sögul- hetjurnar í hirani friægu bók eftir Martiin Andersen Nexö: „Pelle Erobreiien“|, verða þær að reyna að halda sér uppi í hinni eríiðu iífsbaráttu í beinxi, sem að því er virðist, hefir hvergi ætlað þeim stað. Tvær ákaílega þýð- ingarlitlar manneskjur í afsíðis boxmi við afskektan fjörð. Með afburða sálfræðilegri list segir Halldór Laxness frá þiessum konl- um. Sigurlína er barnafeg, j hneinsikilin og hjartagóð. Hún lætur Hjálpræðisherinn veiða sig ! og játar sínar leyndu syndir, án þess þó að öðlast að fullu frið, því að hún elskar hiiran svaka- fengna mann, Steiinþór. Steiinþór gerir hana ólétta, yfirgefur hana, og áður en hann flýr, xeynir ha>nn að nauðga dótturinini. Hann, sjómaðurinn, sem gæti verið skapaður af Hamsun, siglir aftur út um víða veröld, meðan örðt- ugl'eikamir þœngja rraeir og mieiir að þeim yfirgefnu. Siguriína öv- maignast undir byrðunum og kastar sér í sjóiinn, — en Salka Valka harðnar og verður sjálf- stæð manneskja. Umhverfis þessar mannvenur, s(em em skapaðar með holdi og blóði, eru svo hinir íbúamir í þorpiinu: Rxki kaupmaðUrinn, Jó- hann Bogesien, prófast'ur'inn, iækn- irinn og fátækl'ingarnir. Hvert andlit er teiknað nneð töfrandi glettná. Það er svo alhliða manni þekkiing í frásöigninni, að liesand- anum leiðist a'ldreá. Bnoddbongur- unum oig þorpslífinu er lýst bæði mieð kaldhæðni og inniieik. Jafn- vel þótt Hamsuns verði oft vart undir niM, er Laxmess sjáifstæðl- ur rithöfundur, sem þekkir sögu- betjur sílnar af neynsiu. Hann befir hæfiliei'ka hins sanna lista- mannis t'.l þess að vikka sjóndeild- arhringinn, þannig, aði í því sniáa er sagt frá hinu stóra, frá lifinu sjálftu með þrá þess og baráttu, vonum þ'ess og vonbrigðunx. Sfðari hluti bókarinnar, sem )gerist nokkrum áruta seinna, þegar „Salka Valka“ er orðin ung og þróttmikil stúlka, er dálítið ó- fuUkomnari >en fyrri hiutíjnn. Þar eem, í fyrra hlutanum er sagt frá lifinu í ganxaldags þorpi, hefir síðari hlutinn það hlutverk, sem er miklu lerfiðara, að gera gnein fyrir komu nýja tímans með vax- andi þjóðféliagsandstæðum, með stofuun verkamannafélags og verkföllium og komúnistisku lýð- skmmi. Þjóðfélagsandstæðiumar em rajö'g miklar. Þegar kennarinn spyr bannið: „hverjir em helztu mienin IsLands," fær hann það svar, að það séu kaupmaðurinn og fnelsarimn. Það er kaupmaðurj- inn, sem af eðlileguim orsökunx er uefndur fyrst, af því að hann er efnalega eimvaldur í þorpinu. Fátækliugamir lifa við ýtnustu örbi:r|gð. Þegar koua Magnúsar Bóka, sem hiefir fult hús af bör;nþ um, er koimin að dauða, neynir pnesturinn að hugga hana: — Mundu eftir grasgarðsgöngunn.i. — Já, svarar konam, — ég man eftir herani. Ég þori að segja, að aranað eins hefir komið fyrir milg og mieira. Hvað er að hanga tutt,- ugu og fjóra tíma á kriossi, fyriix mann, sem á ekkert barin, og vita þar að auki, að maður deyr fyrir gott málefmi, já, jafnveil frelsar allan behninn, og. gengur síðan (beimt inU' í fínasta særið í himinai- ríki, hvað er það á móti því að kveljast eins og ég hefi gert með fult hús af börnum misseium og ánum saman!" Þegar verkamannahneyfing'in byrjar., gerir mikilil barnaskapur vait við sí;g í hemmi, og baráttan ve ður stuidum nokkxð aíkánaleg. Höfunduri'nn befir neynt að halda sjálfum sér uta-n við baráttuna með því, að bieita ádeiiunni bæði til .hægri, ®g vinstri. Ádeiilan er á sumum stöðum svo áberandi, að hún er í þann veginp að gera skáldsöguna að háifgerðum Hol- beigs-grínlieik. Hin pólitíska höf- uðpiensóna er ungur komimiúnisti, sem teifcur örlagarikt hlutverk í líjfi Sölku Völku. Myndin af þ>ess- um unga 'draumóramanni er gierð af teiftrandi sinild (lynende gemi(- alt). Þar sem draumómimiennirnir fengust áður aðal lega við' trúmál, koma þeir á vorum döigum fram á hinu póldtíska Iisiksviði. Það er í þiessiu samhandi alveg sama, hvort maðurinn er kommúnisti eða eittr hvað aranað. Aðnlatriðið er, að Laxraess hefir gefið hárrrétta lýs- ingu á í'ótlausa draumóramannv- inum, sem gerir alt vitlaust með eins konar átrúnaði á öneigalýðl- inm. Hanin er allur í hlutverki síinu sem brautryðjandi nýstíma. Hann viðhiefd'r hispurslaust orðbragð' og notar með fylstiu leikni hið al- mienna rökfræðikerfi, og hvað er hann svo, þegar ölliu er á botninln hvoift? Laxness hefir tekist að afhjúpa insta eðli vissrar. mannj- tegundar, s>em á okkar timum kemur fram á nærri því öllum breiddargráðum og tesarinn undr- ast, að það skuli vera Islending- lur, sem í mieöferð þessa efnis er farinn friam úr samtímamönnum sínium á Norðuriöndum. Það er engin ástæða til að minnast á einstök atriði hininar viðburðariku skáldsögu. 1 þetta sinn verður að nægja að benda á það, að Norðurlönd eru orðin einu lxstaverkí ríkari.“ Julius Bomholt þjóðþingismaður og ritdómari í „Soclaldemokiaten" 12. okt. 1934, Reykjanesskóli. Nýliega liefir Páll Kristjánsson húsagerðarmeistari á isaiirði af- hent hið nýja skólahús í Reykjai- raesi, en það >er heimavistariskólii fyrir börn. Húsið er 20 nxietra ianigt og í tveimur álmum. íbúð- arálma úr steinsteypu í funkis- stíjl, >ein hæð. I skól'anum eru tvær keraslustofur, fyrir 26 nemendur hvor, nemendaherbergi, stór borð- salur, skrifstofa kennara og skóla- stjóra og hreinlætisherbeiTgi. í í- búð skólastjóra eriu tvær stofur, svefnherherigi, vinnukonubsrbergi, hneinlætisherbergi og geymsía. Byggingin er hituð með hvera- vatni. — Skólastjóri gat þess í ræðu siimni, er hann tók við hús- iniu, að skólastofurnar og skóiinn. yf'ir hö uð væri vaidafa ta . k . la- hús la dsins að teingu undansk Idu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.