Alþýðublaðið - 30.10.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 30.10.1934, Blaðsíða 4
Það kostar fé að auglýsa, þó er pað beinn gróðavegur, pvi að Það kemur aftur i auknum viðskiftum. MÞÝÐUBLAÐIB PRIÐJUDAGINN 30. okt 1934. IðSamla tS*íá\ BalL „Eyja hinna illu anda". Gullfalleg og fræðandi land- lags- og pjóðlífs- tal- mynd, tekin í Bedulu á Bali af Baron Victor von Plessen og Dr. Friedrich Dalsheim, þeim sama sem tók Græn- landsmynd Dr. Knud Ras- mussens, og öllum pótti svo mikið til koma. Börn innan 12 ára, iá ekki aðgang. 0 K« i? m M@ Sálarrannsóknarfélag ís~ lands heldur fund, mið- vikudaginn 31. p. m., kl. 8 y2 síðdegis í Varðarhúsinu. Einar H Kvaran flytur er- indí um kirkjulíf, trúarlíf og sálarrannsóknir. Umræður á eftir um fram- tíðarstörf félagsins. Óskað að félagsmenn fjölmenni. Skírteini handa nýjum félagsmðnnum afgreidd við innganginn. Stjórnin. Sá, sem tók rykfrakkann á rak- arastofu Kjí rtans Ólafssonar í gær er vinsamlega beðinn að skila hon- um á sama stað, og taka sinn. • Reyktur fIsktir, Nýtt fiskfars. Verzlunin, Kjöt&fiskur, símar 3828 og 4764. E.s. Esja fer héðan um næstu helgi til Kaupmannahafnar. — Ef emhverjir æskja að senda flutning með skipinu, ósk- ast pað tilkynt sem fyrst. E.s. Súðin fer héðan annað kvöld (miðvikudag), kl. 9 síðd. í strandferð austur nm land. Nýtt kálfa~ öff naista* fcjðt KLEIN, ItaláarsBotfl 14. Sími 3073. Ofvlðrið nm helgina er versta veðnr, sem komlð hefir á Norðurlandi í marga áratugi Tfénið skiftir miliiónnm króna. NOKKRU ítarlegri fregnir eru nú «tð berast af pví geysilega tjóni, sem orðið hef- ir af ofviðrinu um helgina. Talið er að tjónið muni jafn vel vera hátt á aðra milljón. Mest hefir tjónið orðið áSigiu- firði, en einnig hefir orðið geysilegt tjón víðar um Norð- mland. Ástandið á Siglufirði. Á laugardagiiwn vaí ílóðið tæp- lega föins mi'kið o@ nóttitóa, áðlur, en brim og stórviðri öl.lu ¦ meira. Vélskipið Elín er sokkið á Leirr unrii suður af Siglufirðd. Togarann Hafstein sleit upp fra Bæjarbryggfunni og lenti hanri á austustu Goosbryggju og braut hana. Gufuskipið Hansvaag braut mikið bryggju Hafliða Halldórs og vestustu bryggju Goos, sem var með hábryggju. „Anleggið" svonefnda, 'er mikið skemt eftir vélskipið Elítau og gufuskipið Bjarka. Ibúðarhús síldarfólks Ásgeirs* Péturssonar undir Hafharbökkun* um skektist á grunni. Gufuskipið Kongshaug hefir laskast. Botn skipsins he'.ir skemst og síður beygiast. Ketillinn hef-( ir lyfzt upp um 15 cm. og leiðslur sprunigið. Skipshöfnin býr eryn þá í skipinu. Stóreflis bryggjutré og annað timbur er í hrönnum til og frá <um götur bæjarins. Tjónið á Siglunesi. Á Siglufirði gerónýttust þrír trillubátar, eign Einars Ásgrímst- sonar, Gríms Snædals og Jóns Oddssonar. Fjórða trillah, eigri Magnúsar Baldvinssonar skemdist mikio. Þrjú f járhús eyddust þatt í leilniu þeirra var 40 fjár. Drápust þar af 10 kindur, eign Magnúsar og Guðmundar Baldvinssonar. Enin vantar þar um 20 kindur, og ótt- ast menn, að eiíthvað af þeim hafi farist í briminu. Uppsátur Nesmanna er ónot- hæft, og alt að helmingi, af slægj- um þeiraa niðrö í Nesinu er horfið og er þar nú möl ein. Stafn tðk úr íshúsi er Nesmenin áttu í félagi. Bátabryggja þeirra og aðgerðapallar gjöneyddust. Á Siglunesi rak talsvert af koia og steinbit. Ætla menm að fiskur þiessi hafi skolast út af skipi. 1 gærmorigún var á Sigiufirm byrjað að bjarga trjáviði úr bryggjunum og er því starfi enn haldið áfram. Liggur trjáviður í hrönnum kring um fjarðarbotninn og á götum bæjarins. Einnig er. starfað að því að rífa 'niður palla þá, sem hanga uppi á bryggju- brotunum. Fólk er nú að lagfæra hýbýli sijn eftir flóðið, Varð fólk að flýja úr nokknum húsum. Mestar vönuskemdir urðu í Féf- lagsbakaríiniu, Verzlunarf é 1 agi Siglufjarðar» verzluninni Halidór Jónasson og verziun Margrétar Jónsdóttur. < ¦' Stórskemdir í HaganeS" vík. Nokkrar skemdir háfa orðið í » Ólafsfiröi og stórskemdi'r í Hagaí- raesvik af völdum brimsihs. I Ólafsfirðii ur,ðu litlar skemdir. Dráttiarbrautin skemdist þó al.l- mikið og tveir skúrar. ÖUum t yllubitum var bjargað largt upp á land undan brimintu. 1 Hagan'esvík urðu feiknamiklar skemdir. Gekk sjórinn þar inn í húsið. Sömuleiðjs braut sjór sölu- ibú'ðina, gökjk í gegn um hana og sprengdi upp dyr á steinsteyptu vöriugeymsluhúsi, fyllti þar og ó- nýtti vörur, er inni voru. Steinsteyptum geymisluskúr, er Ólafur í Haganiesi átti, sópaði í burtu með öliu, er inni var. Uppskipunarskipi Kaupfélagsins slöngvaði brimið langt upp á þurt en skemdi það lítið. Sjötiu kjöt- tuninur sópuðust burtu, og sést enginn urmull af þeim. Skemdir á Dalvík og í Hrísey. Á laugárdagjnn skemdust allar 'bryggjur í Dalvík, nema e:n. Tveir trillubátar sukku og vélbátinn Víkjng rak á land. I Hrísey ur*ðu miklar skerndir á bryggjum og síldarpöllum og sjó- húsum. Eitt sjóhús, sem í voru um 20 skippund af fiski, tók út, einnig bryggjur og bát alt hjá sama bóndanum. Er tjón hans talið niema um 5 þús. kr. Tólfmenn skora á alpingi að veita Halldóri Kiljan Laxness föst rithöfund- arlaun. Vér undirrStuð leyfum oss hér með að skora á alþingi, að það veiti Halldóri Kiljan Laxness nú á þessu þingi föst rithöfundarr lauin, 5000 kr., í 18. gr. fjárlaga. Teljum vér, að skáldskapur hans, stílsnild og óvenjuleg afköst, séu ærin rök til að honum verði veitt föst og sæmileg rithöfundr arlaun ira þegar. Halldór hefir valið sér skáld- skapinn einan að lífsstarfi, af djúpri alvöru og festu, og hann hefir valið tungu þjóðar siinnar til að rita á. Örlög hans sem_ höfundar eru prófsteánn á það, hvort íslenzkir rithöfundar eigi að segja skilið við sína eigin tungu, ef þeir hugsa til nokkurs venulegs frama. Reykjavílk, 29. október 1934. AZ>albiö\g S^rdiaifídóttir* Fwff- sfe'ym Gamarssan, Níels Durt@al, Pálmi Harm$ssons Theódóip, Thoiy oddmn, Eimtr ól. Svelnsmn, H<elgk HjÖrvar,, Krfcstjáji, Albertd- S0,n, Páll ísólfssan, Si&u,r$w Nordal^ Vttmamiw Jónmon. Misprentun 1 nokkru af uppia,gimu hefir misprientast í eiinmi undirfyrirsögin gneinar^riarBaT: „Skiepnan í stað skaparans: „Vér trúum á Hitler, hinn útvalda guð." Þar átti að standa: „hinn útvalda guíis." Kvartið í dag eðia á morgun um íottu- gang í húsum. Sínii 3210. Hjénaefni. Ungfru Kristfn Illuigadóttir og Ölafur Vigfússon, Saridgerði. Í D A G Næturlækinir er í nótt Þórður Þórðiarson, Eiiríksgötu 11, Sími 4655. Næturvörður er í.inott í LaugaK yiegs- og Ingólfs-apóteki. ' VeMð: Hiti í Reykjavik — 2 sti Yfirlit: Háþrýstisvæði yfir Grænlandi. Djúp lægð austan við Jan Mayen á hreyfingu suðux eftir. Otlit: Norðainkaidi. Bjartí- viðri, OTVARPIÐ: 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tónleikar. 19,10 Veðiurfregnir. 19^0 Þingfréttir. 20,00 Fréttir. 20,30: Erindi (úr dómkirkjunni): Díiakónissíu-starfið (Oddfríður Hátooinardóttir, díakónissa). 21,15 Tónleikar: a) PÍanó-sóló (E. Th.); b( Grammófónn: islenzk lög; c) Danzlög. Mjólkurbannið. I gær var byrjað að framr fylgja þvi ákvæði bráðabix'gðai- laganna um mjólkursöluna, að utanbæjarmenn megi ekki selja hér ógeriisneydda .mjólk. Voxiu lögregliuþjónar settir á vörð á: vegum ^sem liggja að bænum, og peir stöðvaðii, siem ekki voru að fara með mjólk sína til mjólkurí- stöðvarinnaT til gerjlsneyðingar. Á lögrieglustöðinni voru viðkom- andi menn látndr gefa yfiflýsimgu um, að þeir hættu að selja ó- gerilsneydda mjólk til bæjarins. Einn máður neitaði að hlýða mjólkurlögunuim, Auk þessa hefix lögrieglan tekið upp eftiriit með mjólkiursölu í búðum. Glímufélagið Ármann. heldur dánzlleik' í Iðínó. í kvöld fyrir starfsfólkið frá hlutaveltr unxri. Þar veröa afhent vexðlaun frá innanfélagsmótunum og kapp- róðyarmótunum í stamiar, og hefst það ki. 9. Danzleikurirm eí að eins fyrir Ármenninga og er aði- gangur ókeypis. Lækningastofu ,\ opnar Jón G. Nikulásson lækn- ir*í dag á Skólavörðustíg 6B. Viðtalstimi. 41/2—6. Sími 4348. Heima Lokastí.g 3, simi 2966. Atvinnuleysisskráning atviinnulausra sjómanna, verka- manna, verkakvenna, iðwaðaav mamna og kvenna ier fram í Goodtemplarahúsinu 1., 2. og 3. nóv. frá 10 árdegis til 8 að kveldi. Sjá auglýsingu í blaðinu. Kjötverðlagsnefnd tilkynnir eftiffaTiandi ákvæði iu|m viðskifti meft reykt sauði- fjárkjöt. 1. Verzlun með reykt kjöt er heimil án leyfis nefndart- innar. 2. Nefndin verðleggur ekki ao svo kominu reykt kjöt. 3. Verðjöfnunartiilag, átta aura af kg., ber að greiða til kjötverðí- lagsnefndar eða lögrieglustjóra af reyktu sauðfjárkjöti, ef það ekki hefir áðiur verið gréitt af kjöt)- m!U nýju, samkv. augl. niefndarr innar 31. ágúst síðastl, 4. Þeir, sem kaupa reykt sauðakjöt, þurfa að fá vottorð um að verðl- JöfniunartiUagið áf því sé greitt, annars verður kaupandi gerður ábyrgiur fyrir gneiðslu þess. Stjórnmálafundir vonu haldnir um helgina viða í Árnies,sýslu. Framsóknarfélag Ár- nessyslu hafði boðað til fundanna, og áttust aðallega við Framsókn- armienn og íhaldsmenn, Aðalumir ræðiuefnið á fundunum var skipur lagning afurðasölunnar, og voru svo að segja á öllum fundunum samþykiar traustsyfiriýsingar til Það kostar meir að auglýsa ekki, pvi að pað er að borga iyrir aðra, sem augl sér vioski sem auglýsa og draga að ítin. stjómarinnar út af þedm málumt — Enn fnemux var haldinn 'fuindr iur i Gefðuni; i Garði. Höfðu út- gerðaxmenn syðra boðað til hans. Á fiundinum var' rætt uim ve^ jöfnunarsjóB, stranidvarnir og dTagnótaveiðar. Af hálfu Alþýðu- fliokksins mætti á fundinum, Páll ÞorbjaroarBon alþingismað.ur. F. U. J. Fuindur verður haldinn á fimtu^ dagskvöld kí. 8V2 að Hótel Skjaldbrieið. Nánax auglýst á morguin. Skipafréttir. Gullfoss er á leið til Leith frá Vestmanniaeyjum. Goðafoss fer væntanlega frá Hamborg í dag. Dettiíoss er á Blönduósi. Lagar- ifoss ex í Höfn. Selfosis er á leið til Viestmannaieyia. Höfnin. Lyra kom i nótt. Hiímir kom i gærkveldi frá Englandi. Kola- skip ,sem var hér, fór í gær til Englands. ísfiskssala. Egill Skallagrimssion seldi í Hull bátafisk af Austfjörðum, 1104 vættir, fyrir 1530 stpd. Sálarrannsóknafélag íslands heidur fund í Varðanhúsinu kl. 8V2 annað kvöld. Einar H. Kvaran flytur erdndi um kirjkjulíf, trúar- lí'f og sáraniannsóknir. 1 Armbandsúr, Vasaúr, Klukkur, fallegt úrval. Háraldar Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3. Nýja Bfó Krakatoa. Stórkostlegasta"[eldgosmynd, er tekin hefir verið, og sýnir ýms ægilegustu eldsumbrot, sem orðið hafa á jörðinni á seinni árum. í dal dauðans Aðalhlutverkið leikur, Cawboykappinn Tom Tyler. Bðrn fá ekki aðgang. Kmriofltir í 30 kg. pokum á kr. 4,50. Verzlunin Esja, Grettísgötu 2, sími 4752. Nokkur orð tileinkuð vinum mimim nær og fjær fyrir auð- sýnda velvild á 64 ára afmæl- isdegi minum. Ég þakka af alhug pá velvild og hlýju er sýna mér vinimir gömlu og nýju. Ég óska þeim gæfu á komandi brautum, og ljósið þeim lýsi úr tímanna þrautum. ' Kær kveðja. Jóhanna Gfuðmundsdóttir, Traðkolsundi 3. Kœrar pakkir til hinna mörgu einstaklinga og félaga, er sendu mér hlýjar kueðjur og minjagripí á fimtugs afmœlínu. Sigurjón Á. Ólafsson. Jarðarför mannsins míns og fósturföður okkar Sigurðar Ásgeirs- sonar fer fram frá Dómkirkjunni fimtudaginn 1. nóvember og hefst með bæn frá Landakotsspítala/kl. 11. f, h. . . Guðrún Einarsdóttir og fósturbörn. Jafnaðarmannafélag Isiands heldur fund, miðvikudaginn 31. þ. m.. kl. 8V2 að kvöldii Iðnó, uppi. Dagskrá: 1. Skýrsla frá iðnmálanefnd félagsins. 2, Framfærslu löggjöfin: Jónas Guðmundsson, alþingismaður hefm umræður. Fastlega skorað á alla félagsmenn að mæta stundyíslega.. ".,; Stjórnin. S.s. „Viatoru hleður vörur beint til Reykjavíkur ef nægur flutningur fæst': í Barcelona 9. nóvember í Valeneia 10« ** í Maiaga 12, Nánari upplýsingar gefur Faaberg & Jakobsson, Sími 1550. Télaverkslæði í Hafnarfirði Semja ber viö tíl SÖlEI. H.f. Hamar í Reykjavík.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.