Morgunblaðið - 05.10.2000, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 05.10.2000, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 2000 47?i Atvinna óskast! 24 ára gamail karlmaður óskar eftir dagvinnu á höfuðborgarsvæðinu. Er góður í mannlegum samskiptum, reyklaus og reglusamur. Grunn tölvu- og tölvubókhaldsþekking. Góð tungu- málakunnátta, enska og þýska, hef m.a. unnið við þjónustu og sölustörf í Þýskalandi í 6 ár. Ýmislegt kemurtil greina og get byrjað strax. Uppl. í síma 862 2821, netfang: fhe@hi.is. Iðnaðarhúsnæði til leigu Til leigu er 1152 m2 iðnaðarhúsnæði, sem skipt- ist í 1080 m2 vinnslusal og 72m2 geymslu, stað- sett í Garðabænum. Húsnæðið ervel staðsett, með greiðum aðgangi og liggur vel við sam- göngum. í húsnæðinu eru tveir 1,51 og tveir 5,0 t loftkranar og bílgengar iðnaðarhurðir. Til greina kemur að skipta húsnæðinu upp og leigja í meira en einu lagi, ef ekki fæst leiga á öllu húsnæðinu í einu. Nánari upplýsingar veitir Stefán í síma 437 1000 eða 893 9597. TILKYNNINGAR Burtfluttir íbúar Vind- hælishrepps hins foma Skagstrendingaball verður haldið 7. októ- ber í Húnabúð, Skeifunni 11, kl. 21.00. Aðgangseyrir kr. 1.500. Selt verður við innganginn. Nefndin Stjórn listamannalauna Auglýsing um listamannalaun árið 2001 Hér með eru auglýst til umsóknar starfslaun til handa listamönnum árið 2001, í samræmi við ákvæði laga nr. 35/1991 með áorðnum breytingum. Starfslaunin eru veitt úr fjórum sjóðum, þ.e.: 1. Launasjóði rithöfunda, 2. Launasjóði myndlistarmanna, 3. Tónskáldasjóði, 4. Listasjóði. Umsóknir einstaklinga skulu hafa borist Stjórn listamannalauna, menntamáiaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, á þartií gerðum eyðublöðum fyrir kl. 16.00 föstudaginn 1. desember 2000. Umsóknir skulu auðkenndar „Starfslaun listamanna 2001" og tilgreindur sá sjóður sem sótt er um laun til. Umsóknar- eyðublöð fást hjá menntamálaráðuneytinu. Heimilt er að veita starfslaun til stuðnings leik- hópum, enda verði þeim varið til greiðslu starfslauna til einstakra leikhúslistamanna. Umsóknir leikhópa skulu berast Stjórn lista- mannalauna, menntamálaráðuneytinu, Sölv- hólsgötu 4, 150 Reykjavík, á þartil gerðum eyðublöðum fyrir kl. 16.00 föstudaginn 1. desember 2000. Umsóknir skulu auðkenndar „Starfslaun listamanna 2001 — leikhópar". Umsóknareyðublöð fást hjá menntamálaráðu- neytinu. Ath.: Hafi umsækjandi áður hlotið starfslaun, verður umsókn hans því aðeins tekin til um- fjöllunar að hann hafi skilað Stjórn listamanna- launa skýrslu um störf sín í samræmi við ákvæði 4. gr. laga um listamannalaun nr. 35/1991 með áorðnum breytingum. Vakin er athygli á, að hægt er að ná í umsókn- areyðublöð á internetinu á heimasíðu Stjórnar listamannalauna. Veffangið er: http://www.mmedia.is/listlaun. Umsóknarfrestur rennur út föstudaginn 1. desember nk. Stjórn listamannalauna, 2. október 2000. Sérverslun í Kringlunni Höfum fengið til sölu sérverslun á frábærum stað á 1. hæð í Kringlunni. Verslunin er m.a. með eigin innflutning. Góð velta sem fer vax- andi. Góð álagning. Besti sölutími ársinsfram- undan. Verð 15 millj. Upplýsingar gefur Runólfur á fasteigasölunni Höfða. Höfði fasteignasala, Suðurlandsbraut 20, Rvík, sími 533 60 50, simi: 533 E05D netfang: hofdi@hofdi.is FUNDIR/ MAMIM FAGNAÐUR Þrjátíu ár frá stofnun námsbrautar í almennum þjóðfélagsfræðum við Háskóla Islands: Málþing sunnudaginn 8. október 2000 kl. 13—17 í stofu 101 í Odda Dagskrá: 13.00 Rektor Páll Skúlason: Setning málþings- ins. 13.15 Ávarp forseta íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar. 13.30 Þórólfur Þórlindsson, prófessor: Upphaf almennra þjóðfélagsfræða við Háskóla íslands. 13.50 Helga Guðrún Jónasdóttir, þjóðfélags- fræðingur: íslenskir þjóðfélagsfræðingar í erli dagsins. 14.10 Karl Sigurðsson, sérfræðingur hjá Vinnu- málastofnun: Félagsvísindin í þjóðfé- lagsumræðunni. 14.30 Inga Dóra Sigfúsdóttir, félagsfræðingur: Rannsóknir íslenskra þjóðfélagsfræðinga. 14.50 Kaffihlé. 15.20 Kolbrún Hrafnsdóttir, félagsfræðinemi: Félagsfræðingarnir í þjóðfélaginu. 15.40 Sveinn Eggertsson, lektor: Mannfræðing- arnir í þjóðfélaginu. 16.00 Stefanía Óskarsdóttir, stjórnmálafræð- ingur: Stjórnmálafræðingarnir í þjóðfé- laginu. 16.20 Pallborðsumræða: Þjóðfélagsfræðin í samfélaginu, - Agnar Helgason, mannfræðingur. - Ásdís Jónsdóttir, ráðgjafi. - Brynhildur Ólafsdóttir, fréttamaður. - Rúnar Vilhjálmsson, prófessor (umræðustjóri). - Stefán Halldórsson, rekstrarhagfræð- ingur. 16.50 Deildarforseti Jón Torfi Jónasson: Málþinginu slitið Fundarstjóri er Haraldur Ólafsson, prófessor. Málþingið er öllum opið og aðgangur ókeypis. 32. þing SÍBS 32. þing SÍBS verður haldið á Reykjalundi dag- ana 6. og 7. október 2000. Þingsetning verður kl. 19.00 föstud. 6. október. I tengslum við þingið verður haldið málþing í Þingstofu A á Hótel Sögu og hefst það kl. 14.00 föstudaginn 6. október. Endurhæfing á Reykjalundi í nútíð og framtíð. Þinghaldsnefnd SÍBS. Stofnfundur Hollvina Reykjavíkurflugvallar verður haldinn í ráðstefnusal Hótels Loftleiða í kvöld, fimmtudaginn 5. október, kl. 18.00. Allir velunnarar Reykjavíkurflugvallar eru hvattir til að mæta. Papeyjarferjan m/b Gísli í Papey er til sölu. Upplýsingar gefur Karl Guðmundsson í síma 478 8119 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Papeyjarferðir ehf., Djúpavogi. Námskeið: Með Fúþark/Rúnir Byrjað verður á því að búa til rúnir og saga þeirra rakin. Farið verður í galdrastafina og mi- smunandi gerðum fúþarka/rúna gerð skil ásamt grunnkennslu í spálögnum. (1 dagur). Leiðbeinandi: Hrönn Magnúsdóttir 21. október frá 13:00 til 18:00 12. nóvemberfrá 13:00 til 18:00 2. desember frá 13:00 til 18:00 Námskeið: Hugleiðsla Leitin að innri frið í gegnum hugleiðslu. Tveggja daga hugleiðsla þar sem lögð verður áhersla á hvernig á að ná tökum á annríki nútima þjóðfélags. (2 dagar) Leiðbeinandi: Bryndís Magnúsdóttir 14.-15. október frá 11:00 til 15:00 báða daganna. Námskeið: Tarotlestur Grunnnámskeið. Farið verður út í merkingu spil- anna og mismunandi tegundir skoðaðar. Aðaláhersla verður lögð á hvernig beita má innsæi við tarotlestur. Athugið: Tak- markaður fjöldi þáttakenda. Leiðbeinandi: Ingibjörg Adólfsdóttir 7.-8. október frá 13:00 til 19:00 4.-5. nóvember frá 13:00 til 19:00 2.-3. desember frá 13:00 til 19:00 Draumráðningar Fræðslufundur um draumráðn- ingar. Draumar ráðnir. Sunnu- daginn 22. október kl. 15:00. Mætið stundvíslega.Aðgangseyri Fjölbreyttar haustferðir: 1. Sunnudagsferð 8. október kl. 9.00. Jeppadeildarferð á Fimmvörðuháls. Gefinn kostur á göngu með Skógá. Fararstjórar: Jón Bjama- son og Margrét Þóröardóttir. 2. Óvissuferð í óbyggðir 6.-8. október. Gist i góðum fjallaskála. Göngu- ferðir. Kvöldmáltíð innifalin. Skráning og miðar á skrifst. Fundur jeppadeildar Útivistar verður þriðjudaginn 10. okt. kl. 20 í'húsakynnum Arctic Trucks Nýbýlavegi 2. Ókeypis aðgang- ur. Heitt á könnunni. Fræðst um jeppabreytingar, drifbúnað og fjöðrun. Ferðakynning. Allt áhugafólk velkomið. Netfang: utivist@utivist.ís Heimasíða: utivist.is Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Lækningasamkoma kl. 20.00. Erna Eyjólfsdóttir talar. Fyrirbænir. www.vegurinn.is. fnmhjólp Örlagalínan býður nú einnig upp á einkatíma með eftirfarandi lesurum: Bryndís M. - Skyggnist í fyrri líf - Einnig reiki og ilmolíunudd. Hrönn Magnúsdóttir - Draum- ráðningar, tarotlestur, víkingak- ort. Inbibjörg - Skyggnilýsingar, kristalkúlulestur og tarotlestur. Guðrún Alda - Skyggnilýsingar, tarotlestur og fyrirbænir. Hólmfríður - Víkingakort, lestur, fylgjur og leiðbeinendur. Tímapantanir i síma 595-2080 frá 10:00-20:00 alla daga. Örlagalinan 908-1800. Opin öll kvöld. Geymið auðglýsinguna FÉLAGSLÍF Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í kvöld kl. 20.00. Vitnisburðir. Ræðumaður: Hreinn Bernharðsson. Fjölbreyttur söng- ur. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. www.samhjalp.is. \t---7 7 KFUM V Aðaldeild KFUM, Holtavegi Fyrsti fundur vetrarins verð- ur í kvöld, fimmtud. 5. okt. kl. 20.00. Upphafsorð: Hallbjörn Þórarins- son. Hugleiðing: Kjartan Jónsson. Allir karlmenn velkomnir. Ktrtcjustrœti 2 í kvöld kl. 20.30 Lofgjörðar- samkoma í umsjón ofurstanna Edithar og Kehs David Löfgren og majóranna Turids og Knuts Gamst. Foringjarnir frá Færeyj- um og islandi taka þátt í sam- komunni. Allir hjartanlega velkomnir. I.O.O.F. 11 = 1811058V2 = Kkv. Landsst. 6000100519 VII I.O.O.F. 5 = 1811058 = 9.0* DULSPEKI Huglækningar/heilun Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir. Uppl. i síma 895 8260.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.