Morgunblaðið - 05.10.2000, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 05.10.2000, Blaðsíða 58
58 FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 2000 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ Vinsældalistí þar sem þú hefur áhríf! Æ á uppfeið (•ÉHtendur í stað á nfðtsrieíð V nýtt á Hsta $&iSi8§X!tfíÍtt8§8(S8iW ikan 04.10 - 11.10 4^ 1 The Way I Am Eminem t2 Gome On Over Christina Aguilera 4“3 Take a Look Around Limp Bizkit Lets Get Loud Jennifer Lopez 5 Psychic Ampop 6 I Disappear Metallica ■^7 Rock DJ Robbie Williams t8 Music Madonna 9 Lucky Britney Spears v 10 Could I Have This Kiss Forever Whitney & Enrique 11 I Have Seen It All Björk t12 Testify Rage Against the Machine I i I ú tl 3 Rock Superstar Cypress Hill 14 Real Slim Shady Eminem ; 15 Change Deftones 1 16 Carmen Queasy Maxim 17 MostGirls Pink ■n|<- 18 Shackles Mary Mary 19 Get Along With You Kelis 20 Fiction Orgy Listinn er óformleg vinsældakönnun og byggist á vali gesta mbl.is. 0 mbl.is Nú er líka hægt að kjósa á XY I s 3-' Álit Rannsóknarnefndar sjóslysa á tildrögum þess að Margreti AK-39 hvolfdi í Hvalfírði í fyrra Skortur á stöðugleika og vangeta til veiða SKELBÁTNUM Margréti AK-39 hvolfdi í Hvalfirði í ágústmánuði í fyrra vegna skorts á stöðugleika bátsins og getu hans til að stund- aðar væru veiðar með þeim búnaði sem var um borð. Þetta er álit Rannsóknarnefndar sjóslysa á or- sökum slyssins sem varð í góðu veðri, logni og ládauðum sjó. Öll- um þremur skipverjum var bjarg- að um borð í Erlu AK-52 sem var skammt undan er slysið átti sér stað. M.b. Margrét var smíðaður á Akranesi 1986 úr trefjaplasti. 19. ágúst 1999 kl. 04:50 hélt hann frá Akranesi áleiðis til veiða í mynni Hvalfjarðar. Skipið var búið til skelfískveiða með plóg. Skipverjar höfðu verið að veiðum í um átta klukkustundir, fyllt um sjö kör af alls ellefu í lest- inni og voru að setja í það áttunda. Þegar skipverjar hífðu upp plóginn og hann var kominn inn fyrir skutlunningu og yfir mótttöku tók bátnumað halla í stjórnborða. Skipstjóri fann strax að þetta var ekki eðlilegur halli og reyndi að koma plógnum út fyrir skutlunn- ingu og lækka gálgann, en það gekk ekki eftir. Vökvastjórntæki virkuðu ekki og reyndi skipstjóri þá að fara fram í stýrishús til að SÍÐSUMARIÐ og haustin eru berjatínslutími. Þá taka grænjaxl- arnir á sig rauðan lit eða bláan, allt eftir því hvaða tegundir er um að ræða. Það fer svo eftir hverjum og einum hvort upp- koma boðum frá sér og freista þess að keyra bátinn upp. Til þess vannst ekki tími og var skipstjórinn vart kominn fram á miðjan bát er honum hvolfdi og fóru allir skipverjar í sjóinn. Þann 14. ágúst tókst að ná bátn- um upp þar sem hann lá á 26 m dýpi, og daginn eftir var búnaður, sem ekki kom upp með bátnum, tekinn upp. Rannsóknarnefndin lét gera um- fangsmiklar mælingar á báti og búnaði, eftir að allir hlutir höfðu náðst upp, og vinna ítarlega skýrslu um stöðugleika skipsins. Teikningar eftir breytingar voru ónákvæmar I áliti nefndarinnar kemur fram að hún telur að orsök þess að bátnum hvolfdi hafi verið skortur á stöðugleika bátsins og getu hans til stundaðar væru veiðar með þeim búnaði sem var um borð. Ónákvæmar teikningar, sem fyrir lágu eftir umfangsmiklar breyting- ar á bátnum frá því að hann var smíðaður, og ónákvæm vinnubrögð í útreikningi á léttskipsþunga bátsins eftir breytingar til skelfis- kveiða hafi leitt til þess að þungi var vanreiknaður og þar með að byrjunarstöðugleiki var ofreiknað- skeran er sultuð og sykruð eða bara borðuð eins og hún kemur fyrir. Það fer ekki á milli mála hvaða kostur stúlkunum á myndinni þútti vænlegastur. ur. Þá hafi nýafstaðnar breytingar á skelfiskbúnaði leitt til þess að þyngdarpunktur færðist upp um nokkra sentimetra með tilheyrandi skertum stöðugleika. Báturinn, eins og hann var búinn til skelfis- kveiða eftir breytingar í apríl 1999, stóðst í raun engin hleðslutilvik sem kröfur gera ráð fyrir að séu reiknuð, hvað þá fyrir sértilvik, eins og meðhöndlun veiðarfæris, að mati nefndarinnar. Þá segir einnig í álitinu að átelja beri frágang teikninga, stöðugleika og eftirlit með þeim harðlega. Þá telur nefndin að sá þáttur stöðugleika er snýr að hífingu veiðibúnaðar og veiðarfæris með miklum þyngdarpunktsbreytingum hafi verið stórlega vanmetinn. Þá hafi veiðarfæri verið í engu sam- ræmi við getu bátsins. Sérstakar ábendingar í sérstökum ábendingum Rann- sóknarnefndarinnar kemur fram að sjóslys þetta og rannsóknin á orsökum þess gefi sérstakt tilefni til ábendinga um það sem betur mætti fara í framkvæmd laga og reglna og eftirlit með skipum. Itrekar nefndin þær ábendingar, sem raunar hafi þegar komið fram við rannsókn á tveimur öðrum skelfiskbátum sem hafa sokkið, að brýnt sé að settar séu skýrari reglur um hvernig staðið sé að hallaprófunum skipa og hvernig gengið sé frá stöðugleikagögnum. Aðgreina þurfi við hallaprófun alla þá hluti sem ekki teljast til eigin- þyngdar á tómu skipi, svo sem veiðarfæri, hvers konar búnað til fiskvinnslu, búnað til að sjóbúa farm, kjölfestu, vistir, olíur og hvers konar aðrar birgðir sem kunna að vera um borð í skipinu við hallaprófun. Þá telur nefndin að slys þetta geti gefið tilefni til að skoða hvort sé alvanalegt að bátar af hlið- stæðri stærð og hér um ræðir stundi skelfiskveiðar, þar sem inn- byrða þurfi plóg í til þess að gera mikilli þyngdarpunktshæð í hlut- falli við stærðir báts, og hvort æskilegt sé að setja veiðibúnaði einhverjar skorður. Einnig telur nefndin að nauð- synlegt sé að gera kröfur um að eftir nýsmíði og breytingar á bát- um af þessari stærð fari fram vigt- un í landi. -------^-4-4------ Stj ór narfrumvarp Skip íþurr- leigu undir ís- lenskan fána FRUMVARP um breytingu á lögum um skráningu á skipum var tekið fyrir á ríkisstjórnarfundi á þriðju- dag. Samkvæmt frumvarpinu, sem lagt verður fram á nýhöfnu þingi, verður heimilað að skrá skip, sem ís- lenskir aðilar hafa leigt þurrleigu- samningi, á íslenska skipaskrá. Samkvæmt upplýsingum frá sam- gönguráðuneytinu er þetta leið til að ýta undir að kaupskip komi í auknum mæli inn á íslenska skipaskrá. I mörgum tilvikum er þar um að ræða skip leigð á þurrleigu og hefur ekki verið heimilt að skrá þau, en með þessari breytingu ætti það að vera hægt. Með þurrleigu er átt við það þegar skip er leigt án áhafnar. Nái frum- varpið fram að ganga myndu skip skráð með þeim hætti sigla undir ís- lenskum fána og lúta í öllu íslenskum lögum og reglum. FASTEIGNA <f- MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 570 4500, FAX 570 4505 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-18. Netfang: http://habil.is/fmark/ __________Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali._ ÓÐINSGATA 1 ATVINNU- OG ÍBÚÐARHÚSNÆÐI Höfum fengið til sölu þrjá eignarhluta í þessu húsi sem skiptast þannig: 98 fm verslunar- / þjónustu- húsnæði á götuhæð. Húsnæðið er mikið endur- nýjað að innan og er í góðu ásigkomulagi. 152 fm skemmtileg íbúð á tveimur hæðum, (2. og 3. hæð) með sérinng. auk 32 fm bílskúrs. Laus nú þegar. 28 fm ósamþykkt einstak- lingsíbúð á 3. hæð með sérinngangi. Selst saman eða í hlutum. \J\______Allar nánar upplýsingar veittar á skrifstofu. JJj Morgunblaðið/Golli Berjabragð í haustsólinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.