Alþýðublaðið - 30.10.1934, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 30.10.1934, Qupperneq 4
Það kostar fé að auglýsa, pó er pað beinn gróðavegur, pví að Það kemur aftur í auknum viðskiftum. AlÞÝBUBIiIlI® PRIÐJUDAGINN 30. okt. 1934. lOamla sSÍ6J Balt. „Eyja hinna illu anda“. Gullfalleg og fræðandi land- lags- og pjóðlífs- tal- mynd, tekin í Bedulu á Bali af Baron Victor von Plessen og Dr. Friedrich Dalsheim, peim sama sem tók Græn- landsmynd Dr. Knud Ras- mussens, og öllum pótti svo mikið til koma. Börn innan 12 ára, fá ekkí aðgang. S R.F.I. Sálarrannsóknarfélag ís- lands heldur fund, mið- vikudaginn 31. p. m., kl. 8 % síðdegis í Varðarhúsinu. Einar H Kvaran flytur er- indi um kirkjulíf, trúarlíf og sálarrannsóknir. Umræður á eftir um fram- tíðarstörf félagsins. Óskað að félagsmenn fjölmenni. Skírteini handa nýjum félagsmönnum afgreidd við innganginn. Stjórnin. Sá, sem tók rykfrakkann á rak- arastofu Kjt rtans Ólafssonar í gær er vinsamlega beðinn að skila hon- um á sama stað, og taka sinn. • Reyktur fiskur. Nýtt fiskfars. Verzlunin, Kjöt & fiskur, símar 3828 og 4764. Jú fTTTl J.yriH =4 :1 »1 E.s. Es|a fer héðan um næstu helgi til Kaupmannahafnar. — Ef einhverjir æskja að senda flutning með skipinu, ósk- ast það tilkynt sem fyrst. E.s. Sitðin fer héðan annað kvöld (miðvikudag), kl. 9 síðd. í strandferð austur nm land. Nýtt kálfa~ og nauta- kjðt KLEIN, jjaldBrsfiöto 14. Simi 3073. Ofviðrið um helgina @r versta veður, sem fcomið hefir á Norðarlandl i marga áratngi TJónlð skiftir milllónnm króna. NOKKRU itarlegri fregnir eru nú að berast af pví geysilega tjóni, sem orðið hef- ir af ofviðrinu um helgina. Talið er að tjónið muni jafn vel vera hátt á aðra milljón. Mest hefir tjónið orðið áSiglu- firði, en einnig hefir orðið geysilegt tjón viðar um Norð- uiland. Ástandið á Siglufirði. Á laugardagíttn var flóÖið tæp- lega elns mi'kiö' og nóttiná áðlur, en brim og stórviðri öl.lu meira. Vélsikipið Eliln er so-kkið á Leir- Unni suður af Siglufirði. Togarann Hafstein sleit upp frá Bæjarbryggjunni og lenti har,|n á austustu Goosbryggju og braut hana. Gufuskipið Hansvaag braut mikið bryggju Hafliða Halldórs og vestustu bryggju Goos, sem var með hábryggju. „Anleggið" svonefnda, er mikið skemt eftir véiskipið Elíinu og gufuslripið Bjarka. Ibúðarhús sildarfólks Ásgeirs Péturssonar undir Hafnarbökkun- um skektist á grunni. Gufuskipið Kongshaug hefir laskast. Botn skipsins he'ir skemst og síður beygiast. Ketillinn hef-, ir lyfzt upp um 15 cm. og leiðslur. sprungið. Skipshöfnin býr. enn pá í skipinu. Stóreflis bryggjutré og annað timbur er í hrönnum til og frá um götur bæjarins. Tjónið á Siglunesi. Á Siglufirði gerónýttust prir trillubátar, eign Einars Ásgrímsh sonar, Grfms Snædals og Jóns Oddssonar. Fjórða trillan, eign Magnúsar Baldvinssonar skemdist mikið. Þrjú fjárhús eyddust par, í leilniu peirria var 40 fjár. Drápust par af 10 kindur, eign Magnúsar og Guðmundar Baldvinssonar. Enn vantar þar run 20 kindur, og ótt- ast menn, að eitthvað af peim hafi farist í briminu. Uppsátur Nesmanna er ónot- hæft, oig alt að helmingi af slægj- um þeirra niðri í Niesinu er horfið og er par nú möl ein. Stafn tók úr íshúsi er Nesmenn áttu í félagi. Bátabryggja peirra og aðgerðapallar gjörieyddust. Á Siglunesi rak talsvert af koia og steinbít. Ætla menm að fiskur p'essi hafi skolast út af skipi. í gærmorigún var á Siglufirði byrjað að bjarga trjáviðd úr bryggjunum og er pví starfi enn haidið áfram. Liggur trjáviður í hrönnum kring um fjarðarbotninn og á götum bæjarins. Einnig er starfað að pví að rífa niður palla pá, sem 'hanga uppi á biyggju- brotunum. Fólk er nú að lagfæra hýbýli sjjn eftir flóðið. Varð fólk að flýja úr nokkrium húsum. Mastar vömiskemdir urðú í Fé- iagsbakaríinu, Verzlunarfé I agi Siglufjarðar, verzluninni Halldór Jónasson og verzlun Margrétar Jónsdóttur. Stórskeradir í Haganes- vík. Nokkrar skemdir hafa orðið i ' Óla'fsfirði og stórskemdiír í Hagár nesvik af völdum brimsins. I Ólafsfirði urðu litlar stoemdir. DráttarbTautin sk'emdist pó al.l- mikið og tveir skúrar. öllulm t yllubétum var bjargað largt upp á Jand undan briminu. í Haganesví'k urðu feiknaiuiklar skemdir. Gekk sjórinn par inn í húsið. Sömuleiðis braut sjór sölu- ibúðina, gekjkl í gegn um hana og sprenigdi upp dyr á steinsteyptu vörugeymsluhúsi, fyllti par og ó- nýtti vörur, er inmi voru. Steinsteyptum geymisluskúr, er Óiafur í Haganesi áttd, sópaði í burtu með öllu, er inni var. Uppskipunarskipi Kaupfélagsins slöngvaði brimið langt upp á purt en skemdi pað lítið. Sjötíu kjöt- tuninur sópuðust burtu, og sést enginn urmull af peim. Skemdir á Dalvík og í Hrísey. Á laugardaginn skemdust allar pryggjur í Dalvík, nema ein. Tveir trillubátaT sukku og vélbátinn Víking rak á land. 1 Hrísey urðu miklar skiemdir á bryggjum og síidarpöllum og sjó- húsum. Eitt sjóhús, sem í voru um 20 skippund af fiski, tók út, einnig bryggjur og bát alt hjá sama bóndanum. Er tjón 'hans talið nema um 5 pús. kr. Tólf menn skora á alþingi að veita Halldóri Kiljan Laxness föst rithöfund- arlaun. Vér undirrftuð leyfum oss hér með að skora á alpingi, að pað veiti Halldóri Kiljan Laxmess nú á pessu piingi föst rithöfundarr lauin, 5000 kr„ í 18. gr. fjárlaga. Teljum vér, að skáldskapur hans, stílsnild og óvenjuleg afköst, séu ærin rök til að honum verði veitt föst og sæm,ileg rithöfund- arlaun nú þegar. Halldór hefÍT valið sér skáid- skapinn einan, að lífsstarfi, af djúpri alvöru og festu, og hann hefir valið tungu þjóðar siinnar tii að rita á. Örlög hans sern höfundar eru prófsteimn á pað, hvort íslenzkir rithöfundar eigi að segja skilið við sina eigin tungu, ef þeir hugsa til nokkurs vemlegs frama. Reykjaví|k, 29. október 1934. AZulbjö ff S}ffurdr:mdóttirx Fneff- sfe'tm Ganmirsso.n, Níels Dungal, Pálmi Han,n\esson, Theádó.a Thor- oddsen, Einur Ól. Sveinsson, H\elffJ\ Hjörvar,, Kristján Alberts- sm, Páll ísólfssion, SiffurZur Nordal, Viinumdur- Jónsson. Misprentun I nokkru af uppiagimu hefir mispnentast í eilnini undir'fyuirsögn gneinar,inna,r: „Skiepnan í stað' skaparans: „Vér trúum á Hitler, hinn útvalda guð.“ Þar átti að standa: ,„hinn útvalda guðs.“ Kvartið í dag eða á morgun um rottu- gang í húsum. Símri 3210. Hjónaefni. Ungfrú Kristín IUugadóttir og Ólafur Vigfússom, Sa,ndgerði. t d a e NætUrlækmir er í mótt Þórður Þórðarson, Eiríksgötu 11, Sími 4655. Næturvörður er í mótt í Laugai- vegs- og Ingólfs-apótieki. Veðrið: Hiti í Reykjavtk — 2 st.l Yfirlit: Háþrýstisvæði yfir Grænlandi. Djúp lægð austan við Jan Mayen á hrieyfingu suður eftir. Útlit: Norðankaidi. Bjartí- viðri, ÚTVARPIÐ: 15,00 Veðurfregnir. 19,00 Tómleikar. 19,10 Veðurfiegnir. 19,20 Þingfréttir. 20,00 Fréttir. 20,30: Erindi (úr dómkirkjunni): DíiakónissU-starfið (Oddfríður Hákonardóttir* 1, díakónissa). 21,15 Tónleikar: a) Píanó-sóió (E. Th.); b( Grammófónn: Islenzk lög; c) Danzlög. Mjólkurbannið. í gær var byrjað að framr fylgja pví ákvæði bráðabirgðai- laganna ium mjóikursöluna, að utanbiæjarmenn megi ekki sieija hér ógerilsneydda mjóik. Vonu lögregliuþjónar settir á vörð á vegum ,Siem liggja að bænum, og þeir stöðvaðir, siem ekki voru að fara mieð mjólk sína til mjólkurl- stöðvarinnaT til gerilsneyðingar. Á lögægliustöðinni voru viðkom- andi menn látnir gefa yfirJýsimgu um, að peir hættu að selja ó- gerilsneydda mjólk tii bæjarins. Einn maður neitaði að hlýða mjólkurlögunum. Auk pessa hefir lögreglan tekið upp eftirlit mieð mjólkursölu í búðum. Glímufélagið Ármann. heldur danzlieiik í Iðnó í kvöld fyrir starfsfólkið frá hlutaveit- unni. Þar verða afbent verðlaun frá innanféIagsmótunum og kapp- róðrarmótunum í sluimar, og hefst pað kí. 9. Danzleikurinm er að eins fyrir Árrruenninga og er aðí- gangur ókeypis. Lækningastofu opnar Jón G. Niknlásson lækn- ir • í dag á SkóJavörðustíg 6 B. Viðtalstími 41/2—6. Sími 4348. Heima Lokastí.g 3, sími 2966. Atvinnuleysisskráning atvinnulausra sjómanna, verka- manna, verkakvenna, iönaðar- manna og kvenna fer fram í Goodtemplarahúsinu 1„ 2. og nóv. frá 10 árdegis til 8 að kveldi. Sjá auglýsingu í blaðinu. Kj ötver ðlagsnef nd tilkynnir eftirfarandi ákvæðii iujm viðskiíti með reykt sauði- fjárkjöt. 1. Verzlun með reykt kjöt er heimil án leyfis nefndari innar. 2. Nefndin verðleggur ekki að svo komnu reykt kjöt. 3. VerðjöfnunartiJlag, átta aura af kg„ ber að greiða til kjötverðí- lagsnefndar eða lögreglustjóra af reyktu sauðfjárkjöti, ef pað ekki heíir áður verið greitt af kjötl- inu nýju, samkv. augl. niefndah- innar 31. ágúst síðastl. 4. Þeir, sem kaupa reykt sauðakjöt, purfa að fá vottorð um að' verðl- jöfinunartillagið af pví sé greitt, annars verður kaupandi gerður ábyrgur fyrir gneiðislu piess. Stjórnmálafundir voru haldnir um beigina víða í Ármessýslu. Framsóknarfélag Ár- nessýslu hafði boðað til fundanna, og áttust aðallega við Framsókn- armenn og íhaldsmienn. Aðalumr ræðuefnið á fundunum var skipur lagning afurðasöhmnar, og vora syo að segja á öllum fundunum sampyktar traustsyfirlýsingar til Það kostar meir að auglýsa ekki, þvi að pað er að borga fyrir aðra, sem auglýsa og draga að sér viðskiftin. stjórnarinaar út af peám málum. — Enn fnemux var haldinn fuindh ur í GerQ'um í Garði. Höfðu út- gerðarmienn syðria boðað til hans. Á fundiinum var rætt uim verð- jöfnunarsjóð, strandvarmir og draginótaveiðar. Af hálfu Alpýðu- flokksins mætti á fundinum Páll Þorbjarnartson alpingismaður. F. U. J. Fundur verðúr haldinn á fímtuí- dagskvöld ki. 8V2 að Hótel Skjaldbneið. Nánar auglýst á morgun. Skipafréttir. ’Gullfioss er á leið til Leith frá Vestmannaeyjum. Goðafoss fer væmtanlega frá Hamborg í dag. DettiSoss er á Blönduósi. Lagan- foss er í Höfn. Selfosis er á leið til Vestmannæyja. Höfnin. Lyra kom í mótt. Hiímir kom i gærkveldi frá Englandi. Kola- skip ,sem var hér, fór í gær til Englands. ísfiskssala. Egill Skailagrims&on seldi í Huli bátafísk af AustfjörðUm, 1104 vættir, fyrir 1530 stpd. Sálarrannsóknafélag íslands heldur fund í VarðanhúsinU kl. 81/2 annað kvöld. Einar H. Kvaran flytur erindi um kirikjulif, trúar- lí'f og sárarrannsóknir. Armbandsúr, Vasaúr, Klukkur, fallegt úrval. Haraldor Hagan. Sími 3890. — Austurstræti 3. Nýfa Bió Krakatoa. Stórkostlegasta"[eldgosmynd, er tekin hefir verið, og sýnir ýms ægilegustu eldsumbrot, sem orðið hafa á jörðinni á seinni árum. í dal dauðans Aðalhlutverkið leikur, Cawboykappinn Tom Tyler. Börn fá ekki aðgang. J Kartðflnr i 30 kg. pokum á kr. 4,50. Verzlunin Esja, Grettísgötu 2, sími 4752. Nokkur orð tileinkuð vinum mínnm nær og fjær fyrir auð- sýnda velvild á 64 ára afmæl- isdegi minum. Ég pakka af alhug pá velvild og hlýju er sýna mér vinirnir gömlu og nýju. Ég óska þeim gæfu á komandi brautum, og ljósið peim Jýsi úr timanna prautum. Kær kveðja. Jóhanna Guðmundsdóttir, Traðkolsundi 3. Kœrar pakkir til hinna mörgu einstaklinga og félaga, er sendu mér hlýjar kveðjur og minjagripí á fimtugs afmœlinu. Sigurjón Á. Ólafsson. Jarðarför mannsins míns og fósturföður okkar Sigurðar Ásgeirs- sonar fer fram frá Dómkirkjunni fimtudaginn 1. nóvember og hefst með bæn frá Landakotsspítala' kl. 11. f. h. Guðrún Einarsdóttir og fósturbörn. Jafnaðarmannafélag Isiands heldur fund, miðvikudaginn 31. p. m. kl. 8V2 að kvöldii Iðnó, uppi. Dagskrá: 1. Skýrsla frá iðnmálanefnd félagsins. 2, Framfærslu löggjöfin: Jónas Guðmundsson, alpingismaður hefur umræður. Fastlega skorað á alla félagsmenn að mæta stundvíslega, Stjórnin. S.s. „Viatori4 hleður vörur beint til ReykjavíkHr ef nægur flutningur fæst: i Barcelona 9. nóvember í Valencla 19« ~~ í Malaga 12. Nánari upplýsingar gefur Faaberg & Jakobsson, Sími 1550. Vélaverkstæði i Hafnarfirði Semja ber við til sðla. H.f. Hamar í Keykjavik.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.