Morgunblaðið - 07.10.2000, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 07.10.2000, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 2000 39 Örflögur eru teknar að ryðja sér til rdms á sviði læknavísinda og miklar vonir eru bundnar við slíkan hátæknibúnað í framtíðinni. Myndin sýnir fatlaðan franskan mann, Marc Merger, hreyfa fötlegginn með aðstoð örflögu sem grædd hefur verið í kvið hans og stjórnað er með sérstöku belti sem hefur að geyma senditæki. Vonir bundnar við örflögur FRAMTÍÐ lækninga á lífshættuleg- um sjúkdómum, þ.á m. krabbameini og hjartasjúkdómum, kann að vera fólgin í nýrri tegund af örflögum, að því er breska ríkisútvarpið, BBC, greinir frá. Líffræðileg dverg- rásatæki, svonefnd „bioMEMS", kunna að verða grædd í líkamann til þess að skammta lyf eða flytja nýjar frumur til skemmdra vefja. Mögu- leikamir sem svið líf- og læknisfræði- legrar nanótækni veitir voru kynntir af Robert Michler, yfírmanni hjarta- skurðdeildar Ohio-ríkisháskólans í Bandaríkjunum, á ráðstefnu um líf- og læknisfræði. Meðal þess sem kann að verða mögulegt að gera með þessum hætti er að þróa notkun vélmenna við skurðlækningar. I nýlegri rannsókn, sem dr. Michler stjómaði, vora vél- menni notuð til að græða æðar úr brjóstholsvegg í hjarta í 60 sjúkling- um. Dr. Michler væntir þess að með sömu tækni, er gerir nákvæmni mögulega og veitir aðgang að örlitl- um stöðum í líkamanum, verði hægt að koma fyrir örflögum í vefjum eða æðum. Flögurnar myndu síðan skammta lyf eða jafnvel stoðframur til að flýta fyrir því að vefir grói. „Við eram reiðubúnir til að búa til flögumar og nota vélmennið til að koma þeim fyrir í hjörtum tilrauna- dýra,“ sagði hann. Tilraunir á fólki kunna að hefjast eftir fimm ár. Mið- stöð hins nýja sviðs nanótækni í heilsugæslu í Bretlandi er við Há- skólann í Birmingham. Vísindamenn þar telja að miklir möguleikar séu á þróun nýrra aðferða og meðferðar, og era þeir að setja saman tillögur að nýjum rannsóknarverkefnum. Órflögutæknin gæti einnig komið að notum m.a. á sviði krabbameins- leitar og -forvarna. Michael Caligiuri, aðstoðarframkvæmdastjóri tilrauna- rannsókna við Krabbameinsmiðstöð- ina í Ohio í Bandaríkjunum, telur mögulegt að hanna flögu með krabbameinsbóluefni sem yrði gefið í nákvæmum skömmtum í tilteknum líkamshlutum. „Lyfjaskammtarar myndu gera okkur mun auðveldara um vik að stjórna skömmtuninni, og þar með auka virkni lyijanna en um leið draga úr eituráhrifum," sagði hann. Örflög- ur með áfestum nemum gætu enn- fremur fundið stökkbreytt gen eða mikið magn hormóna, sem bendir til illkynjunar. TENGLAR Háskólinn í Birmingham: www.bham.ac.uk/ Tiu miðar -óteljandi möguleikar Sýningarnar sem þú vilt sjá - þegar þú vilt! : SSl Leikhúsmiði á aðeins 1.490 kr. ef þú kaupir 10 miða kort —i Kortasala í fullum gangi! Einnig í sölu: Hefðbundin áskriftarkort á 7 sýningar. 5 sýningar á Stóra sviði og tvær aðrar að eigin vali a 9.900 kr. Þú sparar 6.200 kr.l SS Stóra svið LS Litla svið Heilsulatexdýnur og rafinagnsrúmbotnar Þegar kemur að því að velja rúm eða dýnu eru gæðin, úrvalið og reynslan okkar megin. Iðjuþjálfi veitir ráðgjöf milli kl. 11 og 15 í dag. Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 midasala@borgarleikhus.is www.borgarleikhus.is *ftj!lt verd er 2.300 kr. ■ÍJL® Einhver í dyrunum r eftir Sígurð Pálsson Hysterisk stórieikkona hefur lokað sig af á heimili sfnu. Óboðnir gestir koma f dymar. ® Lér konungur ef8r William Shakespeare Bnn magraðasti harmldkur mesta leikskálds allra tfma. Stórviðbunður í íslensku leikhúsi. ® Abigail heldur partí efdr Mlke Leigh Óborganlega gnátbrosleg samskipti fólks eftir höfund mynda á borð við Naked og Secrets and Lies. >)L ® Skáldanótt ' eftir Hallgrím Helgason eftir Rudyard Kiplin Skógariíf, sagan sígilda um drenginn Mógjí 'ja^urengan ósnortinn. ® Öndvegiskonur eftir Wemer Schwab ® Kontrabassinn eftir Patrick Söskind Einleikur um sorgir og gleði (Iffi kontrab3ssaleikara. íd: Rui Horta &joStn3mgnen Tvö ný dansverk Dansverk eftir tvo athyglisverðustu danshöfunda Evrópu. Samin sérstaklega fyrir fslenska dansflokkinn. . ® Beðið eftir Godot eftir Samuel Beckett Eittmerkasta leikverk aldarinnar. .Égviður- kenni að ekkert er fyndnara en óhamingjan." eftirjoséph Kesseíing ^ ^ Elskulegar syrstur, geðsjúkur frændi, Frá fyrra leikári: ® Kysstu mig Kata eförColePorter 69 Sex í sveit eftir Manc Camoletti BORGARLEIKHUSIÐ ,/BOB 01-08 00
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.