Morgunblaðið - 07.10.2000, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 07.10.2000, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ TILKYNNIIMGAR Stjórn listamannalauna Auglýsing um Jistamannalaun árið 2001 Hér meö eru auglýst til umsóknar starfslaun til handa listamönnum árið 2001, í samræmi við ákvæði laga nr. 35/1991 með áorðnum breytingum. Starfslaunin eru veitt úrfjórum sjóðum, þ.e.: 1. Launasjóði rithöfunda, 2. Launasjóði myndlistarmanna, 3. Tónskáldasjóði, 4. Listasjóði. Umsóknir einstaklinga skulu hafa borist Stjórn listamannalauna, menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, á þartil gerðum eyðublöðum fyrir kl. 16.00 föstudaginn 1. desember 2000. Umsóknir skulu auðkenndar „Starfslaun listamanna 2001" og tilgreindur sá sjóður sem sótt er um laun til. Umsóknar- eyðublöð fást hjá menntamálaráðuneytinu. Heimilt er að veita starfslaun úr Listasjóði til stuðnings leikhópum, enda verði þeim varið til greiðslu starfslauna til einstakra leikhúslist- amanna. Umsóknir leikhópa til Listasjóðs fyrir einstaka leikhúslistamenn skulu berast Stjórn listamannalauna, menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavík, á þartil gerðum eyðublöðum fyrir kl. 16.00 föstudaginn 1.de- >. sember2000. Umsóknir skulu auðkenndar „Starfslaun listamanna 2001 — leikhópar". Umsóknareyðublöð fást hjá menntamálaráðu- neytinu. Ath.: Hafi umsækjandi áður hlotið starfslaun, verður umsókn hans því aðeins tekin til um- fjöllunar að hann hafi skilað Stjórn listamanna- launa skýrslu um störf sín í samræmi við ákvæði 4. gr. laga um listamannalaun nr. 35/1991 með áorðnum breytingum. ^ Vakin er athygli á, að hægt er að ná í umsókn- areyðublöð á internetinu á heimasíðu Stjórnar listamannalauna. Veffangið er: http://www.mmedia.is/listlaun. Umsóknarfrestur rennur út föstudaginn 1. desember nk. Stjórn listamannalauna, 2. október 2000. TIL SÖLU Fornsalan Nostalgía Lykkju Kjalarnesi Erum með stofuskápa, borðstofuborð og fleiri húsgögn á stórlækkuðu verði. Visa raðgreiðslur í boði. Opið lau. 10—14, sun. 15—19, þri. og fim. 19-22. Uppl. í síma 586 8395/694 7139. Verið velkomin! Nú er tækifærid Lagersala Nú rýmum við fyrir nýjum vörum Mikið úrval leikfanga, gjafavöru o.fl. Verð frá 100, 200 og 300 kr. Opið laugardag og sunnudag frá klukkan 11.00 til 16.00. Heildverslunin Gjafir og leikföng, Kieppsmýrarvegi 8, (gengt Bónus, Skútuvogi), sími 581 2323. FELAGSSTARF VAðalfundur Sjálfstæðis- félags Seltirninga og fulltrúaráðs verður haldinn í Félagsheimili sjálfstæðismanna á Austurströnd 3 laugardaginn 14. október kl. 11.00. Sama dag verður einnig haldinn aðalfundur full- trúaráðs Sjálfstæðisfélaganna á Seltjarnarnesi á sama stað kl. 10.00. Stjórnirnar. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Eyrargata 20, neðri haeð, Siglufirði, þingl. eig. Magnús Kristinn Ásmundsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, föstudaginn 13. október 2000 kl. 13.40. Eyrargata 3, íbúð á 2. hæð, þingl. eig. Jónína Halldórsdóttir, gerðar- beiðendur (búðalánasjóður og Istandsbanki hf., útibú 563, föstudag- inn 13. október 2000 kl. 13.30. Hólavegur 10, neðri hæð og 1/2 lóð, þingl. eig. Db. Björns V. Jónsson- ar, gerðarbeiðandi Dánarbú Björns Valbergs Jónssonar, föstudaginn 13. október 2000 kl. 13.50. Sýslumaðurinn á Siglufirði, 6. október 2000. Björn Rögnvaldsson. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Uggi ÍS-404, þingl. eig. Stefán Ingólfsson, gerðarbeiðandi Byggða- stofnun, miðvikudaginn 11. október 2000 kl. 14.50. Vitastígur 8, Bolungarvík, þingl. eig. Rúnar Þór Þórðarson, gerðarb- eiðendur íbúðalánasjóðurog Sýslumaðurinn í Bolungarvík, miðviku- daginn 11. október 2000 kl. 14.30. Þjóðólfsvegur 16, Bolungarvík, þingl. eig. Halldór Björgvinsson og Möttull ehf., gerðarbeiðendur (búðalánasjóður og sýslumaðurinn í Bolungarvík, miðvikudaginn 11. október 2000 kl. 14.00. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 6. október 2000. Jónas Guðmundsson. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR u Aðalfundur fulltrúaráðs framsóknar- félaganna í Reykjavík verður haldinn í Borgartúni 6 laugardaginn 14. október nk. og hefst kl. 10.00. Dagskrá: 1. Hefðbundin aðalfundarstörf skv. lögumfull- trúaráðsins. 2. Stjórnmálaviðhorfið: Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknar- flokksins Ólafur Örn Haraldsson, þingmaður Reykjavíkur. Sigrún Magnúsdóttir, borgarfulltrúi. 3. Framtíðarskipulag félagsstarfsins í Reykjavík. Kvöldverðarhóf framsóknarfélaganna í Reykjavík verður um kvöldið og hefst kl. 20.00, einnig í Borgartúni 6. Heiðursgestir verða Finnur Ingólfsson og Kristín Vigfúsdóttir. Miðapantanir í síma 540 4300. SMAAUGLYSIIMGAR FÉLAGSLÍF FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Selvogsgata — Selatangar. Dagsferðir 8. okt. kl. 9.00: Selvogsgata, gömul þjóðleið til Selvogs á Reykjanesi 6—7 klst. ganga. Fararstjóri Vigfús Pálsson. Verð 1.800 kr. Kl. 13.00: Heimsókn í Sela- tanga, forna verstöð á sunn- anverðu Reykjanesi þar sem miklar rústir bera fornum at- vinnuháttum vitni. 1—2 klst. ganga um verstöðina. Fararstjóri Sigurður Kristinsson. Verð 1.500 kr. Allir velkomnir. Brottför frá BSf og Mörkinni 6. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. ItfcJI Sj lt.fi i Þriðjudagur 10. okt. kl. 20 Fundur jeppadeildar hjá Arctic Trucks, Nýbýlavegi 2, Kópavogi. Kynntar jeppabreytingar, drif- búnaður og fjöðrun. Heitt á könnunni. Ókeypis aðgangur. Ferðakynning. Helgarferð 13.—15. okt. Jeppadeildarferð norður fyrir Hofsjökul. Undibúningsfundur miðvikud. 11. okt. kl. 18 á Hall- veigarstíg 1. Út f náttúruna með Útivist (nýttj: Föstudagur 13. okt. kl. 20.00 Tunglskinsganga — fjörubál. Sunnudagur 15. okt. kl. 10.30 Stórstraumsfjara, fjölskylduferð. Netfang: utivist@utivist.is Heimasíða: utivist.is SAMBAND (SLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Kaffisala Kaffisala verður í kristniboðs- salnum, Háaleitisbraut 58—60, 3. hæð, á morgun, sunnudag, frá kl. 14.30-18.00. Allur ágóði af kaffisölunni renn- ur tii starfs kristniboðssam- bandsins í Konso og Kenýa. Kristniboðsfélag karla. {ítmhjnlp Opið hús í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag frá kl. 14.00-17.00. Boðið verður uppá kaffi og meðlæti. Allir velkomnir. www.samhjalp.is. KENNSLA Lífsskóiinn Selma Júlíusdótt- ir, ilmolíufræðing- ur, heldur nám- skeið í meðferð il- molía helgina 14. og 15. október frá kl. 9 til 17. Vesturbergi 73, 8. 557 7070/861 1070. mbl.is I ¥ku ámörvkunum á dagskrá leiklistarhátíðar sjálfstæðu leikhúsanna sjónvarpið Œ OPINKERHHF Z«<.r0ttni>lat)ií» frumsýnt í Iðnó 7. október kl. 20.30 önnur sýning I I. október kl. 21.00 þriðja sýning 14. október kl. 21.00 athugið takmarkaður sýningafjöldi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.