Morgunblaðið - 07.10.2000, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 07.10.2000, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 2000 83 VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: A 25 m/s rok % 20 mls hvassviðri \\ 15mls allhvass JOm/s kaldi \ 5 m/s gola T Heiðskírt Léttskýiað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * a * Ri9nin9 y Skúrir t * ^Stydda Asiydduél «* * * Snjókoma y Él Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraöa, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10° Hitastig = Þoka *4* Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestan 8-13 m/s og skúrir vestanlands, en hægari og skýjað með köflum á Austurlandi. Hiti á bilinu 4 til 9 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag verður suðlæg eða breytileg átt, 5-8 m/s og víða skúrir eða dálítil rigning, en skýjað með köflum og þurrt á Norðurlandi. Hiti 3-8 stig. Á mánudag, norðan 10-15 m/s norðvestanlands, en annars breytileg átt, 5-10 m/sog víða rigning eða skúrir. Hiti 2-7 stig. Á þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag má búast við ákveðinni norðanátt með slyddu norðanlands, en þurru veðri fyrir sunnan. Fremur svalt verður í veðri. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 0, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að vetja töluna 8 og síðan viðeigandi , , tölur skv. kortinu til '" ‘ hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Við suðausturströnd Grænlands er lægð, sem þokast austur og grynnist, en um 700 km suður af Reykja- nesi er smálægð, sem hreyfist norðnorðaustur. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður X Veður Reykjavík 10 þokumóða Amsterdam 12 úrkoma í grennd Bolungarvik 9 rigning Lúxemborg 11 skýjað Akureyri 14 léttskýjaö Hamborg 14 hálfskýjað Egilsstaðir 12 léttskýjað Frankfurt 12 skúrir á síð. klst. Kirkjubæjarkl. 9 rigning Vin 17 alskýjað Jan Mayen 3 úrkoma i grennd Algarve 24 léttskýjað Nuuk 2 sandbylur Malaga 24 léttskýjað Narssarssuaq 1 súld Las Palmas 26 mistur Þórshöfn 11 skýjað Barcelona 20 skýjað Bergen 12 skýjað Mallorca 20 súld á sið. klst. Ósló 13 rigning Róm 23 hálfskýjað Kaupmannahöfn 14 alskýjað Feneyjar 20 þokumóöa Stokkhólmur 16 slydda á síð. klst. Winnipeg 0 léttskýjað Helsinki 16 léttskýiað Montreal 9 skýjað Dublin 13 skýjað Halifax 12 rigning Glasgow 12 skýjað New York 19 þokumóða London 13 léttskýjað Chicago 12 skýjað París 14 skýjað Orlando 28 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 7. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.45 2,5 8.01 1,6 14.32 2,8 21.06 1,4 7.55 13.15 18.35 21.17 ÍSAFJÖRÐUR 3.42 1,4 9.52 0,9 16.30 1,7 23.02 0,8 8.03 13.20 18.35 21.22 SiGLUFJÖRÐUR 6.06 1,0 11.59 0,7 18.14 1,2 7.47 13.03 18.18 21.05 DJÚPIVOGUR 4.30 1,0 11.29 1,6 17.54 1,0 23.53 1,5 7.25 12.45 18.03 20.46 Siávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands Krossgáta LÁRÉTT: X ný, 4 vinna, 7 þýða, 8 minnugur misgerða, 9 snæfok, IX bragð, 13 næði, 14 óhamingja, 15 rakt, 17 sterk, 20 mjög æsta, 22 einskærar, 23 sárs, 24 tröll, 25 tekur. LÓÐRÉTT: 1 snauð, 2 geng, 3 útung- un, 4 viðlag, 5 árás, 6 ein- föld, 10 drói, 12 andspæn- is, 13 skip, 15 horskur, 16 mannsnafn, 18 verum, 19 lofar, 20 hugarburður, 21 eyðimörk. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 bakhjarls, 8 umtal, 9 díkið, 10 jór, 11 sakka, 13 áfram, 15 björg, 18 saggi, 21 rík, 22 rudda, 23 raupa, 24 framvinda. Lóðrétt: 2 aftek, 3 helja, 4 andrá, 5 líkar, 6 gums, 7 óð- um, 12 kór, 14 fáa, 15 bert, 16 öldur, 17 gramm, 18 skrái, 19 grund, 20 iðan. í dag er laugardagur 7. október, 281. dagur ársins 2000. Orð dags- ins: Minn á þetta og heit á þá fyrir augliti Guðs að eiga ekki í orðastælum til einskis gagns, áheyrendum til falls, (II.Tím.2,14.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Kur- oshio Maru kom í gær. Skögafoss og Tornator fóru í gær. Blackbird kemur í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Haslo kom í gær. Ldmur fer á morgun. Fréttir Stuðningsfundir fyrr- verandi reykingafólks. Fólk sem sótt hefur námskeið gegn reyking- um _ í Heilsustofnun NLFÍ, Hveragerði, fundur í Gerðubergi á þriðjud. kl. 17:30. Áheit. Kaldrananes- kirkja á Ströndum á 150 ára afmæli á næsta ári og þarfnast kirkjan mik- illa endurbóta. Þeir sem vildu styrkja þetta mál- efni geta lagt inn á reikn. 1105-05-400744. Mannamót Félagsstarf aidraðra í Garðabæ, opið starf í Kirkjuiundi mánu-, mið- viku- og föstudaga kl. 14-16. Námskeiðin eru byrjuð málun, keramik, leirlist, glerlist, tré- skurður, bútasaumur, boccia og leikfimi. Opið hús í Holtsbúð 87 á þriðjud. kl. 13:30. Helgi- stund í Vídalínskirkju á þriðjud. kl. 16. Leikfimin er á mánudögum og fimmtudögum. Bók- menntir á mánud. kl. 10:30-12. Ferðir í Þjóð- menningarhús eru á fóstud. kl. 13:30. Spila- kvöld í Garðaholti 12. okt. í boði Rotary- klúbbsins Görðum kl. 19:30. Rútuferðir frá Álftanesi, Kirkjulundi og Hleinum. S. 565 0952 og 565 7022. Gönguhópur og áttavitanámskeið á föstudögum kl. 10. Uppl. í s. 565 6622 frákl. 14-16. Vina- og líknarfélagið Bergmál. Opið hús í Blindraheimilinu Hamrahlíð 17 kl. 16. Fjöldasöngur, dagskrá, veitingar. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavikurvegi 50. Ganga kl. 10:00. Rúta frá Miðbæ kl. 9:50 og Hraunseli kl. 10:00. Föstudaginn 20. okt. kl. 20:00 verður farið í Hafnarfjarðarleikhúsið til að sjá ,,Vitleysingarn- ir“ eftir Olaf Hauk Sím- onarson. Skráning í Hraunseli. Einnig stend- ur yfir skáning í jóla- hlaðborð 7. des. Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofan er opin alla virka daga frá kl. 10:00-13:00. Matur í hádeginu. Mánudagur: Brids kl. 13:00. Þriðjudagur: Skák kl. 13:30. Alkort spilað kl. 13:30. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu frá Hlemmi miðvikudaginn kl. 10:00. Upplýsingar ó skrifstofu FEB í síma 588 2111 frá kl. 9:00 til 17:00. Árskógar 4. Málverka- sýning. Eiríkur Árni Sigtryggsson og Júlíus Samúelsson sýna verk sín allan október í tilefni af Reykjavík menning- arborg árið 2000. Sýn- ingin er opin kl. 9:30-16 virka daga og kl. 14-16 laugardaga. Gerðuberg, félagsstarf. „Kynslóðirnar mætast 2000“, heimsókn barna frá Ölduselsskóla, á mánudögum kl. 9:50- 11:15 í tréútskurðar- vinnu „þúsaldarskjöld- urinn“, umsjón Hjármar Th. Ingimundarson. Miðvikudögum: kl. 11:20-12:40 unnið við að „kríla“, umsjón Eliane Hommersand. Fimmtu- dögum kl. 13-14 unnið við kertaskreytingar, umsjón Óla Kristín Freysteinsdóttir. Föstu- dögum: kl. 10-11 unnið við bútasaum, „þúsald- arblómið“, umsjón Jóna Guðjónsdóttir. Sund- og leikfimiæfingar mánu- dögum kl. 9:25 (ath. breyttur tími) fimmtu- dögum kl. 9:30. Boccia á þriðjudögum kl. 13 og föstudögum kl. 9:30. Gullsmári, Gullsmára 13. Opið kl. 9-17. Matar- þjónusta er á þriðju- og föstudögum. Panta þarf fyrir kl. 10 sömu daga. Fótaaðgerðastofan er opin frá kl. 10-16. FEBK. Púttað verður á Listatúni kl. 11 í dag. Kirkjustarf aldraðra. Digraneskirkju. Opið hús á þriðjud. frá kl. 11, leikfimi, helgistund og fleira. Gjábakki. Fyrirhuguð er jóla- og tækifæriskorta- gerð. Kortin er t.d. hægt að búa til úr laufum, kvistum, steinum, þangi. blómum o.fl. Þátttöku- skráning fer fram í s. 554 3400. Gigtarfélagið. Leikfimi alla daga vikunnar. Létt leikfimi, bakleikfimi karla, vefjagigtarhópar, jóga, vatnsþjálfun. Einn ókeypis prufutími fyrir þá sem vilja. Nánari uppl. á skrifstofu GÍ, s. 530 3600. Félag fráskilinna og ein stæðra. Fundur í Konna koti, Hverfisgötu lOf laugardaginn 23. sepí kl. 21. Nýir félagar vel komnir. Félag kennara á eftir- launum. Skemmtifundur kl. 14. Dagskrá: félags- vist, kaffiveitingar, Sig- ríður Haraldsdóttir hús- stjórnarkennari segir frá styrjaldarárunum 1939-1945 í Danmörku, söngur. Kvenfélag Breiðholts heldur sinn fyrsta fund á haustinu kl. 20:30 10. okt. nk. í safnaðarheimili Breiðholtskirkju í Mjódd. Gestur fundarins verður Eygló Eyjólfs- dóttir skinnahönnuður. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintakið. KOMMÓÐUR SlMl 553 7100 & 553 6011 SUÐURLANDSBRAUT 22
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.