Morgunblaðið - 08.10.2000, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 08.10.2000, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 2000 53 FRÉTTIR Norrænir samstarfs- ráðherrar í Eystrasalts- löndunum Funda með samstarfs- ráðherrum í Riga SFV Friðleifsdóttir, umhverfisráð- herra og norænn samstarfsráðherra, situr fund samstarfsráðherra Norð- urlanda sem haldinn verður í Riga í Lettlandi á morgun, mánudag 9. október. í framhaldi af fundi nor- rænu samstarfsráðherranna munu þeir eiga fund með samstarfsráð- herrum Eystrasaltsríkjanna 10. október. Lettar hafa nú tekið við for- mennsku af Eistlendingum í ráð- herranefnd Eystrasaltsríkjanna. „Á þessum sameiginlega fundi munu samstarfsráðherrarnir fjalla um tillögur að nýrri stefnumörkun fyrir samstarf Norðurlanda við Eystrasaltsríkin og önnur grann- svæði Norðurlanda. Þar kemur m.a. fram að þess sé vænst að hlutverk Eystrasaltsríkj- anna í samstarfinu muni á næstu ár- um færast úr því horfi að vera þiggj- endur í það að vera jafngildir aðilar þessa samstarfs. Þessari þróun er spáð vegna fyrirhugaðrar aðildar Eystrasaltsríkjanna að ESB. Þyngdarpunktur norræna grann- svæðasamstarfsins ættu þá að mati skýrsluhöfunda að færast til rúss- nesku grannsvæða á Pétursborgar- svæðinu og Kaliningrad. Á fundi samstarsfráðherranna verður kynnt skýrsla aldamótan- efndar sem var skipuð í júní 1999 til að skyggnast inn í framtíð Norður- landasamstarfs. -----f-f-*----- Happdrætti Hjarta- verndar HIÐ árlega happdrætti Hjarta- vemdar er farið af stað. Happdrætt- ið er eina skipulagða fjáröflun sam- takanna. í fréttatilkynningu segir: „Rann- sóknarstöð Hjartaverndar hefur skilað mikilvægum skerfi til þjóðar- innar á auknum skilningi og þekk- ingu á áhættuþáttum hjarta- og æða- sjúkdóma hérlendis. Samtökin hafa lagt áherslu á að koma niðurstöðum þessara rannsókna til þjóðarinnar. Á þessu ári hafa samtökin gefið út fyrstu tvo bæklinga í ritröð um áhættuþætti hjarta- og æðasjúk- dóma. Sá fyrsti fjallar um reykingar og var honum dreift á öll heimili og fyrirtæki í landinu, sá síðari kom út á fyrsta alþjóðlega hjartadaginn og fjallar hann um kólesteról." Ágóðinn af sölu happdrættismiða er mikilvægur stuðningur við rann- sóknir Hjartaverndar. Dregið verð- ur í happdrættinu 21. okt. --------------- Fulltrúafundur Þroskahjálpar FULLTRÚAFUNDUR Landssam- takanna Þroskahjálpar verður hald- inn í Valaskjálf á Egilsstöðum 20.-21. október. Hefst hann kl. 20 á föstu- degi og lýkur á laugardagskvöldi. Yf- irskrift fundarins er „Heim í hérað - heildstæð þjónusta og hagsmuna- gæsla fyrir fatlaða.“ Fundurinn er öllum opinn. Fundarefnið tekur mið af þeim tilflutningi sem til stendur á félagsþjónustu ríkisins við fatlaða til félagsþjónustu sveitarfélaga. Meðal umræðuefna verða sýn sveitarstjórnamanna og starfsfólks svæðisskrifstofa á heildstæða þjón- ustu við fatlaða, efling réttindagæslu og breytt hlutverk hagsmunasam- taka. I hópi frummælenda verða Arnbjörg Sveinsdóttir formaður fé- lagsmálanefndar Alþingis og Þor- valdur Jóhannsson, framkvæmda- stjóri Sambands sveitarfélaga á Austurlandi. Ármúla 1, sími 588 2030 - fax 588 2033 Byggðarendi Mjög fallegt einbýli á tveimur hæð- um með aukaíbúð. Húsið er um 320 fm með 5 svefnherbergjum, þremur baðherbergjum og rúm- góðum stofum. Eignin er öll hin glæsilegasta og er vönduð að allri gerð. Góður garður. Opið hús VESTURBERG 159 Gott 197 fm endaraðhús (suðurendi) á fallegum útsýnisstað. Húsið er á tveimur hæðum auk 24 fm bílskúrs. Nýl. parket og flísar á gólfum. 4 herb. og 3 stofur. Að utan er húsið i góðu standi. Áhv. 5,6 millj. Verð 18,1 millj. Skipti mögul. á 4ra-5 herb. íbúð. Brynja Björk og Haukur sýna hússið frá kl. 14-17 í dag, sunnudag. SUNDLAUGAVEGUR 24 Efri hæð + bílskúr. Góð efri sérhæð og ris ásamt 23 fm sérstæðum bílskúr. Á neðri hæð 2 herb. og 2 stofur. I rislofti 2- 3 svefnherb. Suðursvalir með útsýni. Fal- legur garður í rækt. Verð 13,7 millj. EIGNIN ER LAUS TIL AFH. STRAX Sigríður og Gísli sýna eignina frá kl. 14-17 í dag, sunnudag. OPIN HÚS í DAG NAUSTAHLEIN 5 - ELDRI BORGARAR Vorum að fá í einkasölu fallegt og vel skipulagt endaraðhús ca. 95 fm m/sólskála ásamt 33 fm bílskúr. Parket á gólfum, van- daðar innréttingar. Húsið er ný- málað. Fallegur garður, frábær staðsetning. Áhv. 3,8 millj. í Bygg.sj.rík. Verð 16,4 millj. Húsið er tii sýnis í dag milli ki. 13 og 17. LYNGHAGI 4 - VESTURBÆR ■MRNHMMMHMHMMHMIMNHHMnNHMMHMMHHMMIMMMMHMMIWMR fiHB Falleg 5 herbergja efri hæð, ás- amt bílskúr á þessum góða stað. 3 svefnherb. og 2 stofur. Nýlegt baðherbergi. Gott eldhús. 2 sval- ir. Hús nýviðgert á vandaðan ■ hátt. Verð 16,7 millj. Dóra sýnir íbúðina í dag milli kl. 14 og 17. FLÉTTURIMI 1 - GRAFARVOGUR Vel skipulögð 97fm 4ra herberg- ja íbúð, á 3. hæð í einu fallegasta fjölbýlinu í Rimahverfi. 3 svef- nherb., stór stofa, gott baðherb., þvottahús innan íbúðar. Vesturs- valir með útsýni. Sveinbjörn og Álfheiður sýna íbúðina f dag milli kl. 14 og 17. HLÍÐARÁS 7 - MOSFELLSBÆ Gott parhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr, alls 195 fm. Húsið er mjög vel skip- ulagt. Að utan fullbúið en að in- nan að hluta ófrágengið. Frá- bær staðsetning með óviðjaf- nanlegu útsýni. Áhv. 7,5 millj. Húsbr. Verð 16,2 millj. Vignir og Harpa taka á móti gestum í dag á milli 14 og 17. PA«fl1«K48Ah4lf Borgartúni 22 faiteign.i, swwSííSo Opið hús í dag frá kl. 13—17, Arahólar 2b, 2ja herb. Til sölu falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð, stærð 62,5 fm. íbúðin er með nýuppgert baðh. og nýmáluð. Glæsilegt útsýni. íbúðin er laus. Verð 7,9 millj. Uppl. í s. 557 4717 og 897 8975 r VALHÚS FASTEIGNASALA S*vkfBvlkurY**i 62 ».565-1122 f»* 565 1118 Valgeir Kristinsson hrl., lögg. fasteigna- og skipasali Kristján Axelsson sölumaður, Kristján Þórir Hauksson sölumaður OPIÐ HÚS Oldugata 48, Hf. í dag ætlar Þjóðhildur að vera með opið hús milli kl. 16.00 og 19.00 Eignin, sem sýnd verður, er 4 ra herbergja 80 fm á 1. hæð í fallegu fjölbýli. Verð 10,2 millj. Verið velkomin OPIÐ HÚS í DAG Klukkuberg - Hf. í dag, sunudag, ætlar Gyða að vera með opið hús milli kl. 14.00 og 17.00. Falleg 104 fm íbúð á tveimur hæðum með sérinngangi á stórkost- legum útsýnisstað. Parket og flísar á gólfum. Rúmgóð og björt stofa. Suðursvalir. Verð 12,8 millj. Verið velkomin Síðumúla 27 t _ _ T Sími 588 4479 VALHOLL Opiðídagfrá l FASTEIGNASAl Á~1 ^£-14 Opið hús - Opið hús - Opið hús Garðhús 23 Barðastaðir 87 - einbýli til afh. strax I einkasölu 155 fm einb. á 1 hæð m. innb. bílskúr á fráb. stað. Húsið er tii afh. strax frág. utan og rúml. fokh. innan m. einöngruðum og pússuðum útveggjum. Mögul. á 4 svefnherb.,fráb. nýting.V. 14,7m. 6811 Linda og Jóhannes taka á móti þér í dag kl. 15 -18. Hrísmóar 1 - lyftuhús Til sýnis í dag í þessu eftirsótta lyftuhúsi ( hjarta Garðabæjar falleg 90 fm 3ja herb. íb. á 6. h. m. glæsil. útsýni og 2 svölum. Sérþvhús og rúmgott búr í íbúðinni. Parket. Hús- vörður. Stutf í alla þjónustu, skóla og sundlaug. Hér er hugsað um allt fyrir þig. Þetta er eins og 5 stjörnu hótel. Þú bara kemur og ferð. V. 11,5 m. 4573. Þórarinn og Elva taka á móti þér í dag milli kl. 14 og 17, allir velkomnir. Fallegt 145 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt 26 fm bílsk. með öllu. 4 herbergi og tvær stofur. Fal- legar sérsmíðaðar innréttingar, sól- arverönd. Gott hús ( rólegu hverfi. Stutt í skóla, íþóttir og verslun. V. 17,8 m. Áhv. 6,4 m. 4095. Helga María tekur á móti gestum í dag frá kl. 14-16. Brekkulækur 1 - sérinng. í einkasölu vönduð 3ja herb. íb. á 1. hæð m. sérinng. Var öll ný- standsett 1995. Parket. 2 svefn- herb. Áhv. 5 milj. húsbréf. Stutt í Laugardalinn. V. 9,9 m. Áhv. 5,0 m. 1313. Zdravkov tekur á móti þér ídag. frá kl. 14-17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.