Morgunblaðið - 08.10.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 08.10.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 2000 63 VEÐUR 8. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.09 2,7 9.22 1,4 15.37 3,0 22.00 1,1 7.58 13.15 18.31 22.04 ÍSAFJÖRÐUR 5.03 1,5 11.13 0,8 17.31 1,8 23.55 0,6 8.07 13.20 18.32 22.09 SIGLUFJÖRÐUR 0.55 0,6 7.22 1,1 13.15 0,7 19.22 1,2 7.50 13.03 18.15 21.51 DJÚPIVOGUR 6.03 0,9 12.42 1,7 18.59 0,9 7.28 12.45 17.59 21.32 Sjávarhæð miðast viö meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar slands 25m/s rok Víjv 20m/s hvassviðri -----15mls allhvass 10mls kaidi \ 5 mls gola * * * * 4 v \ & * Rigning Slydda Skúrir Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað %%% Snjókoma V,- rr Slydduél V i' “J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- __ stefnu og fjöðrin =: vindhraða, heil fjöður 4 é er 5 metrar á sekúndu. é 10° Hitastig S Þoka VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðaustan 8-13 m/s. Skúrir eða dálítil rigning suðvestanlands, en hægari og bjart veður norðan- og austantil. Hiti á bilinu 3 til 9 stig, hlýjast norðanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag verður norðaustan 10-15 m/s og rigning eða slydda norðan- og austanlands, en skýjað með köflum suðvestantil. Hiti 2-7 stig. Á þriðjudag, norðaustan 8-13 m/s og skúrir norðan- og austanlands, en annars léttskýjað. Kólnandi veður. Á miðvikudag og fimmtudag má búast við ákveðinni norðanátt með slyddu eða snjókomu norðanlands, en þurru veðri fyrir sunnan. Á föstudag lægir líklega og léttir til víðast hvar. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Á vestanverðu Grænlandshafi er lægð, sem þokast A, en skammt út af Austurlandi er lægðardrag á norðurleið. Um 500 km suður af landinu er smálægð, sem hreyfist ANA. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 6.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 5 skúr Amsterdam 8 skýjað Bolungarvík 5 léttskýjað Lúxemborg 2 léttskýjað Akureyri 6 léttskýjað Hamborg 7 skýjað Egilsstaðir 7 léttskýjað Frankfurt 4 skýjað Kirkjubæjarkl. 4 léttskýjað Vín 10 alskýjað Jan Mayen 6 súld Algarve 16 þoka Nuuk 1 alskýjað Malaga 16 þokumóða Narssarssuaq 0 skýjað Las Palmas - vantar Þórshöfn 10 rigning Baroelona 12 léttskýjað Bergen 11 skýjað Maliorca 16 skýjað Ósló 13 þoka Róm 16 skýjað Kaupmannahöfn 9 skýjað Feneyjar 12 rigning Stokkhólmur 6 sandfok Wlnnipeg -5 heiðskírt Helsinki 10 þokuruðninqur Montreal 6 alskýjað Dublin 12 þokumóða Halifax 17 skúr á síð. klst. Glasgow 11 rigning New York 14 heiðskírt London 9 rigning Chicago 1 heiðskírt Paris 8 alskýjaö Orlando 24 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. Spá kl. 12.00 í dag: Krossgáta LÁRÉTT: 1 bráðdrepandi, 8 aflýs- ing, 9 vann ull, 10 reið, 11 venja, 13 hitt, 15 fáni, 18 ósoðið, 21 fákur, 22 metta, 23 bjórnum, 24 nokkuð langur. LÓÐRÉTT: 2 heyvinnutæki, 3 sóar, 4 nafnbætur, 5 að baki, 6 höfuð, 7 ró, 12 ótta, 14 þegar, 15 vatnsfall, 16 dá- ið, 17 sindur, 18 alda, 19 málminum, 20 strengur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 fersk, 4 starf, 7 túlka, 8 erflr, 9 kóf, 11 keim, 13 frið, 14 ógæfa, 15 vott, 17 römm, 20 óða, 22 tómar, 23 undar, 24 risar, 25 nemur. Lóðrétt: 1 fátæk, 2 rölti, 3 klak, 4 stef, 5 aðför, 6 fáráð, 10 óværð, 12 mót, 13 far, 15 vitur, 16 Tómas, 18 öndum, 19 mærir, 20 órar, 21 auðn. í dag er sunnudagur 8. október, 282. dagur ársins 2000. Orð dagsins: En ef einhver elskar Guð, þá er hann þekktur af honum. (Kor.8,3.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Lag- arfoss kemur í dag. Snorri Sturluson fer í dag. Mánafoss kemur á morgun. Stapafell, Lag- arfoss og Vídalín SF-080 fara á morgun. Ilafuarfjarðarh öfn: Lómur kemur í dag. Venus og Lagarfoss koma á morgun. Mannamót Aflagrandi 40. Á morg- un kl. 8 bað, kl. 8.45 leik- fimi, kl. 9 vinnustofa, kl.10 boccia, kl. 13 vinnu- stofa, k. 14 félagsvist, kl. 17.30 fluguhnýtingarnám- skeið. Árskógar 4. Á morgun ki. 9 pennasaumur og harðangur, kl. 10.15 leik- flmi, kl. 11 boccia, kl. 13.30 félagsvist, kl. 13 opin smíðastofan, kl. 16 myndlist, kl. 9 hár- og fótsnyrtistofur opnar. Bólstaðarhlíð 43. Á morgun kl. 9-16 handa- vinna, kl. 9-12 búta- saumur, kl. 10 samveru- stund, kl. 13 búta- saumur. Félag eldri borgara í Kópavogi. Félagsvist í Gullsmára 13 á mánud. kl. 20.30. Fótaaðgerðastofan op- in frá kl. 10. Skrifstofan Gullsmára 9 er opin á morgun kl. 16.30-18, s. 554 1226. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Á morgun kl. 8 böðun, kl. 9 fótaað- gerðir og myndlist, kl. 10 verslunin opin, kl. 11.20 leikfimi, kl. 13 handavinna og föndur, kl. 13.30 enska, fram- hald. Félagsstarf aldraðra, Dalbraut 18-20. Á morg- un kl. 9.45 leikfimi, kl. 10 fótaaðgerðastofan opin, kl. 13 spilað (bridge). Félagsstarf aldraðra í Garðabæ, opið starf í Kirkjuiundi á mogun kl. 14-16. Rútuferðir frá Álftanesi, Hleinum og Kirkjulundi. s 565-0952 og 565-7122. Leikfimin er á mánudögum og fimmtudögum. Bók- menntir á mánud. ki. 10.30-12. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50.Á morgun er félagsvist kl. 13.30. Félag eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Félagsvistin í dag kl. 13.30. Dansleikur í kvöld kl. 20. Caprí-Tríó leikur fyrir dansi. Mánu- d: Brids kl. 13. Dans- kennsla feilur niður í kvöld og næstu mánu- daga hefst aftur 30. október. Upplýsingar á skrifstofu FEB í síma 588-2111 frá kl. 9 til 17. Gullsmári, Gullsmára 13. Opið kl. 9-17. Fóta- aðgerðastofan er opin frá kl. 10. Á vegum bridsdeildar FEBK spila eldri borgarar brids alia sunnu- og fimmtud. Skráning kl. 12.45. Spil hefjast stund- víslenga kl. 13. Leikfimi á mánud. kl. 9.10, vefn- aður kl. 9, brids kl. 13. Gjábakki, Fannborg 8. Á morgun handavinnu- stofan opin, leiðbeinandi á staðnum frá kl. 9-17, kl. 9.30 keramik, kl. 10.30 enska, kl. 13.30 lomber, skák kl. 13.30. Framsögn kl. 17. Hraunbær 105. Á morgun kl. 9 postulíns- málun og perlusaumur og kortagerð, kl. 10-30 bænastund, kl.13 hár- greiðsla, kl. 14 sögu- stund og spjall. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 böðun, fótaaðgerðir, keramik, tau- og silkimálun, kl. 10 boccia, kl. 13 spilað. Hæðargarður 31. Á morgun kl. 9-16.30 opin vinnustofa, handavinna og föndur, kl. 9 hár- greiðsla, kl. 14 félags- vist. Norðurbrún 1. Bóka- safnið opið frá kl. 12-15, kl. 10 ganga, fótaað- gerðastofan opin frá kl. 9. Vesturgata 7. Á morg- un kl. 9 fótaaðgerðir og hárgreiðsla, kl. 9.15 handavinna, kl. 10 boccia, kl. 13 kóræfing. Vitatorg. Á morgun kl. 9 smiðjan, kl. 9.30 bókband, bútasaumur og morgunstund, kl. 13 handmennt kl. 13. leik- fimi, kl. 13 spilað. Bahá’ar. Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. GA-fundir spilafikla, eru kl. 18.15 á mánudög- um í Seltjarnarneskirkju (kjallara), kl. 20.30 á fimmtud. í fræðsludeild SÁÁ, Síðumúla 3-5 og í Kirkju Oháða safnaðar- ins við Háteigsveg á laugard. kl. 10.30. Kvenfélag Kópavogs. Vinnukvöld vegna bas- ars mánud. kl. 20, að Hamraborg 10. Sjálfsbjörg, Á morgun verður brids í félags- heimilinu kl. 19. Kvenfélag Grensás- sóknar. Fyrsti fundur vetrarins verður á morg- un kl. 20 í safnaðarheim- ilinu. Vörukynning og ^ ferðasaga. Slysavarnadeild kvenna á Seltjarnarnesi verður með félagsfund á morgun kl. 20 í félagsað- stöðu slysavarnadeildar- innar við Bakkavör. Gestur fundarins verður Valgarður Einarsson miðill. Kvenfélagið Hrönn heldur fund í Húnabúð Skeifunni 11, 9. okt. kl 20. Sýndar verða blóma- skreytingar. Vetrar- starfið rætt. Kvenfélag Breiðholts heldur sinn fyrsta fund á haustinu kl. 20 hinnlO. okt. í safnaðarheimili Breiðholtskirkju í Mjódd. Gestur fundarins verður Eygló Eyjólfs- dóttir skinnahönnuður. Kvenfélagið Heimaey. Fyrsti fundur vetrarins verður á morgun í Ársal Hótels Sögu kl. 20.30. Góður gestur mætir. Kristniboðsfélag karla. Fundur í kristni- boðssalnum, Hálaleitis- braut 58-60, á morgun kl. 20.30. Valdís Magn- úsdóttir sér um fundar- efnið. í dag er árleg kaffisala félagsins kl. 14.30-18. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1116. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 150 kr. eintakið. q\ GCvK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.