Morgunblaðið - 10.10.2000, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 10.10.2000, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR ÞRIÐJUDAGUR 10. OKTÓBER 2000 59 + Brynhildur Sig- tryggsdóltir fæddist í Iteykjavík 21. september 1932 í Reykjavík. Hún lést í Sunnuhlíð, hjúkrun- arheimili aldraðra í Kópavogi 30. septem- ber síðastliðinn. For- eldrar hennar voru Sigtryggur Leví Agnarsson og Guð- rún Jónsdóttir. Þau slitu samvistum þeg- ar Brynhildur var mjög ung og fór hún þá í fóstur til Aðal- steins Andrcssonar og Ingibjarg- ar Agnarsdóttur. Systkini hennar samfeðra eru Reynir Levísson, látinn; Svana Sigtryggsdóttir og Ómar Sigtryggsson. Fóstursystk- ini hennar eru Ingibjörg Aðal- steinsdóttir, látin; Bragi Aðal- steinsson, látinn, og Hjördfs Bald- ursdóttir. Brynhildur giftist 19. septem- ber 1954 Jóni Pálma Steingríms- syni, f. 22. júní 1934. Þau hafa Minningarnar hrannast upp nú þegar við stöndum á þessum tíma- mótum og kveðjum þig, elsku Billý mín. Þegar ég hugsa um árin 23 sem eru liðin síðan ég kom inn í fjöl- skyldu þína sem, kærastan hans Steina, er sterkust minningin, að öðrum ógleymdum, um sælureitinn okkar fyrir norðan og sé ég fyrir mér búið í Kópavogi frá árinu 1961. Eignuð- ust þau ijögur börn, þau eru 1) Kolbrún Dýrleif, f. 12. apríl 1953 og á hún eina dóttur, Brynhildi Hrund Jónsdóttur. 2) Jón Pálmi, f. 8.mars 1958, sambýl- iskona Ásdís E. Guðmundsdóttir og eiga þau einn son Pálma Emir. Jón Pálmi á eina dóttur frá fyrra sambandi Hugrúnu Pálmey 3) Aðalsteinn Leví, f. 11. mars 1959, kvæntur Kristínu Þorsteinsdóttur eiga þau tvö böm Arnar Leví og Guðrúnu Láru. 4) Helga Ingi- björg, f. 16. maí 1964, sambýlis- maður hennar er Om Felixsson og eiga þau tvær dætur, Hildi Rún og Sigurbjörgu. Helga á eina dótt- ur frá fyrra sambandi, Evu Ósk. Útför Brynhildar fer fram frá Fossvogskirkju í dag og hefst at- höfnin klukkan 10.30. kotbúskapinn á okkur þegar við vor- um að smíða húsið. Hvað þú varst ánægð að eignast afdrep á þessum stað sem tengdi þig við þig sjálfa og arfleið þína úr sveitinni. Hefðin sem þú skapaðir fyrir norðan er orðin órjúfanleg hjá börnunum og okkur hjónunum, gönguferðir á kvöldin inn að Ninnu húsi og skoða náttúruna og fuglalífíð í leiðinni, setið við spil á kvöldin, hlusta á leikrit og sögur á gufunni. Aðdáunarvert er hvað þú tókst alltaf virkan þátt í leikjum barnanna við drullumall, smíðar, bíló og margt fleira sem þau tóku sér fyr- ir hendur. Samtölin okkar á kvöldin og fram á nótt, þegar allir voru komnir í ró, um lífið og tilveruna. Við sögðum oft okkar á milli að þetta hlyti að vera eins og himnaríki hér á jörð. Þú sóttir alltaf mikið í að vera á þessum stað en gast það því miður ekki eftir að veikindin fóru að hrjá þig svona mikið. Mín trú er sú að nú sért þú komin til himna og ég veit að Leví pabbi þinn, Guðrún mamma þín, Steini fósturpabbi þinn, Ingibjörg fóstur- mamma þín og Bíbí systir þín taka vel á móti þér. Guð geymi þig elsku Billý mín. Þín tengdadóttir, Kristín Þorsteinsdóttir. Lítíll drengur lófa strýkur létt um vota móðurkinn, - augun spyrja eins og myrkvuð ótta og grun í fyrsta sinn: Hvar er amma, hvar er amma, hún sem gaf mér brosið sitt yndislega og alltaf skildi ófullkomna hjalið mitt? Lítill sveinn á leyndardómum lífs og dauða kann ei skil: hann vill bara eins og áður ömmu sinnar komast til, hann vill fá að hjúfra sig að hennar brjósti sætt og rótt. Amma er dáin - amma fmnur augasteininn sinn í nótt. Lítill drengur leggst á koddann - lokar sinni þreyttu brá, BRYNHILDUR SIGTR YGGSDÓTTIR + Óskar Jóhanns- son fæddist í Reykjavík 28. nóvem- ber 1904. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Eir að morgni föstu- dagsins 29. septem- ber síðastliðins. Móðir hans var Þorbjörg Guðlaugsdóttir, dótt- ir Guðlaugs Torfa- sonar skipasmiðs frá Glitstöðum í Norður- árdal og Þóru Jóns- dóttur frá Dýrastöð- um í sömu sveit. Ólst upp með móður sinni í Reykjavík, fyrst í húsi Guðlaugs afa síns og si'ðar á hcimili móður sinnar og hennar manns, Hannesar Jónssonar, sjómanns frá Ausu í Andakílshreppi. Sextán ára gamall missti Óskar móður sína. Hann hóf nám hjá móðurbróður sínum í mál- araiðn 1. júní 1921 og lauk prófi frá Iðnskólanum í Reykjavík 1925 með staðfestingu bæjarfógetans. Hann stundaði nám í Det Tekniske Sel- skabs Skole veturinn 1928-1929 og lauk þar sveinsprófi með lofi. Sama ár fékk hann meistararéttindi og hóf sjálfstæðan atvinnurekstur. Hinn 19. október 1929 giftist Þau svífa fyrir hugskotssjónum mínum afar mínir og ömmur, komin vel yfir miðjan aldur, virðuleg, ráðsett og blíð. Þau voru fulltrúar kynslóðar sem lifað hafði tímana tvenna og höfðu orðið vitni að ótrúlegum breyt- ingum í sögu þjóðarinnar. Nú er sá síðasti úr þeim hópi búinn að kveðja. Afi í Meðalholti hafði sannarlega lifað tímana tvenna. Fæddur í Reykjavík árið 1904, sonur ein- stæðrar móður. Hann upplifði brunann mikla í Reykjavík, spönsku veildna og frostaveturinn mikla 1918. Hann missti tvö systkini sín ung, móður sína aðeins sextán ára og eldri systur sína úr berldum fimm árum síðar. Snemma hóf hann störf sem sendill hjá Ritsímanum og hlotnaðist m.a. sá heiður að afhenda í stjóm- arráðinu skeyti kóngsins um fullveldi íslands 1918. Honum stóð til boða að læra loftskeytaflutning en kaus frekar málaraiðnina þar sem list- hann Láru Bergs- dóttur, f. 26. febrúar 1906, d. 21. október 1987. Hún var dóttir hjónanna Bergs Páls- sonar, skipstjóra í Reykjavík, frá Við- borði í Einholts- hreppi og Helgu Magnúsdóttur frá Einarsstöðum í Stöðvarfirði. Böm Óskars og Láru: Bergur, f. 19. apríl 1930, d. 25.desember 1998; Þorbjörg Helga, f. 18. nóvem- ber 1932, d. 7. febrúar 1997, og Gréta, f. 11. desember 1945. Bamabömin eru átta og barna- bamabömin eru 20. Óskar var einn af stofnendum Málarafélags Reykjavíkur 4. mars 1928. Hann var sæmdur heiðurs- merki félagsins árið 1978. Var for- göngumaður um söfnun mynda eftir málara og vann að stofnun málverkasafns MMFR. Heiðursfé- lagi í Málarameistarafélagi Reykjavi'kur frá 1984. Útför Óskars fer fram frá Foss- vogskapellu í dag og hefst athöfnin klukkan 13.30. hneigð hans fékk frekar notið sín. Þrátt fyrir erfiðleika og mótlæti í æsku var hann aldrei bitur eða beisk- ur, heldur þvert á móti. Fas hans og framganga einkenndist af léttri lund og hispursleysi. Fyrir sjálfan sig bað hann aldrei um neitt en var fyrstur manna til að rétta fram hjálparhönd og lét svo auðveldlega verkin tala. Vinnudagur afa var langur og stund- um fékk ég að dinglast með eða þá að ég leitaði hann uppi. í minningunni blandast saman vindlareykurinn, málningarlyktin og hlýtt viðmót gamla mannsins. Óskar var virtur meðal félaga sinna í málarastétt en að iðn sinni starfaði hann fram yfir áttrætt, en þá hætti hann sökum heilsuleysis konu sinnar. Þá tóku við þvottar og eldamennska þótt vitanlega hafi dæturnar haft hönd í bagga. Þremur árum eftir að hann hætti að mála lést amma og þá hugleiddi hann hvað tæki nú við og velti því fyrir sér hvort hann ætti að taka pensilinn aftur í hönd. En hann sat ekki auðum höndum heldur lagði hann stund á útsaum og var sama vandvirknin á því og var á málningar- vinnunni forðum. Hann stundaði göngutúra á hverjum degi fram yfir nírætt og hélt heimili í Meðalholti 7 til ársins 1998. Afi hafði góða frásagnargáfu og hafði frá mörgu að segja. Eftir að heyrnin fór að bila voru það oft bestu stundirnar þegar hann komst í stuð og sagði frá liðnum tímum. Afi sýndi fjölskyldunni alla tíð mikla ræktar- semi og spurði mikið um fólkið sitt þegar við hittumst. Að leiðarlokum vil ég þakka fyrir samfylgdina og þá gæfu að hafa átt svo góða að. Grétu frænku votta ég dýpstu samúð mína. Óskar Bergsson. Elsku afi minn. Að kvöldi 28. september sl. kvaddi ég þig með kossi og bauð þér góða nótt. Þá var ijóst að komið var að leið- arlokum. Að morgni daginn eftir kvaddir þú sáttur og í friði með mömmu þér við hlið, sem var þér allt- af svo kær. Minningarnar eru margar sem ég geymi f huga mínum. Ég sendi þér kæra kveðju, nú komin er lífs þins nótt Kg umvefji blessun og bænir, ég bið að þú sofir rótL Þó svíði nú sorg mitt hjarta þásælteraðvitaafþví að laus ert úr veikinda viðjum þínverölderbjörtáný. Ég þakka þau ár sem ég átti þá auðnu að hafa þig hér. Og það er svo margs að minnast svo margt sem um hug minn fer. Þó þú sért horfmn úr heimi, ég íútti þig ekki um hríð, þín minning er þös sem lifir oglýsirumókomnatíð. (ÞórunnSig.) Nú hafið þið amma loksins samein- ast á ný eftir langa fjarveru. Ég kveð þig með þakklæti og þakka þann kær- leika sem þú umvafðir mig alla tíð. Einnig þakka ég þér alla þá um- hyggju sem þú sýndir drengjunum mínum af einlægni þar sem þú fylgd- ist svo vel með heilsufari og velferð þeirra. Elsku mamma, guð veri með þér. Afi minn, blessuð sé minning þín. Linda Birna. ÓSKAR JÓHANNSSON uns í draumi er hann staddur ömmu sinni góðu þjá. Amma brosir - amma kyssir undurblítt á kollinn hans, Breiðist ást af öðrum heimi yfir beð hins litla manns. (Jóhannes úr Kötlum.) Elsku amma mín, Ég vissi að þessi stund væri að koma og ég vissi að það yrði erfitt að kveðja þig en mér datt aldrei í hug að það yrði svona erfitt. Þegar þessi stund kom þá renna margar minn- ingar í gegnum hugann, þegar ég var lítil áttum við margar góðar stundir saman en sem meira leið á tímann þá fækkaði þessum stundum vegna veikinda þinna. Ég vildi bara að við hefðum átt fleiri stundir saman und- ir lokin. En núna ertu farin og okkar stundir verða ekki fleiri en ég mun alltaf geyma þær í hjarta mínu. Ég mun sakna þín mikið. Við systkinin kveðjum þig elsku amma og megi Guð varðveita þig þar til við hittum þig á ný. Við elskum þig. Guðrún Lára og Amar Leví. Elsku amma. Ég vona að þér líði betur núna. Síðustu vikur hafa verið erfiðar fyrir okkur öll. Ég á svo margar góðar minningar um þig sem ég varðveiti í hjarta mínu. Þú varst alltaf svo þakklát fyrir allt sem aðrir gerðu fyrii- þig, en það sem er efst í huga mínum er hversu þakklát þú varst starfsfólkinu á Sunnuhlíð þegar það var að gefa þér sprautur vegna veikinda þinna, þú þakkaðir ávallt fyrir þig, hversu veik sem þú varst. Ég sendi þér kæra kveðju, nú komin er lífs þíns nótt Þig umvefji blessun og bænir, égbiðaðþúsofirrótt. Þó svíði nú sorg mitt hjarta þásælteraðvitaafþví að laus ert úr veikinda viðjum þín veröld er björt á ný. Ég þakka þau ár sem ég átti þá auðnu að hafa þig hér. Og það er svo margs að minnast svo margt sem um hug minn fer. Þó þú sért horfin úr heimi, ég hitti þig ekki um hríð, þín minning er Ijós sem lifir og lýsir um ókomna tíð. (Þórunn Sig.) Elsku amma. Nú er komið að kveðjustund, því guð hefur kallað þig á sinn fund. En minningu um þig ég geymi. Elsku amma, ég aldrei þér gleymi. Brynhildur. JOHANNA ÓLAFSDÓTTIR + Júhanna Ólafs- döttir fæddist á Butru í Fljótshlíð 19. júlí 1908. Hún Iést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhli'ð í Kópa- vogi 6. september síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Kópavogskirkju 12. september. Ég vil minnast ömmu minnar og upp- eldismóður Jóhönnu Ólafsdóttur með nokkr- um orðum. Þegar ég var nokkurra mánaða gömul var það ákveðið að ég færi til hennar. Ó1 hún mig upp. Ég fann það strax að hún elskaði mig. Kvöld eftir kvöld sat hún við rúmið mitt og söng vögguvísur og þjóðlög. Þegar ég varð eldri las hún mikið fyrir mig, til dæmis þjóðsögur og Ijóð. Hún amma var listamaður af guðsnáð. Hún gat töfrað fram hin ýmsu dýr og andlitssvipi fólks með aðeins skæri og pappír að vopni. Einnig var hún frábær saumakona. Alltaf varstu til stað- ar fyrir mig, í gleði og sorg á meðan heilsan ieyfði. Ég man hve stolt þú varst er ég varð stúdent, þá kysstir þú mig í bak og fyrir og sagðir, innilega til ham- ingju elskan mín! Elsku amma mín, nú hefur þú kvatt þessa jarðvist og á móti þér taka móðir þín og faðir. Mig langar að lokum að þakka þér fýrir allt sem þú hefur gefið mér og kennt, einnig fyrir tímann sem við áttum saman. Með trega og þakk- læti kveð ég og fjölskylda mín þig með Ijóði sem föðurbróðir þinn orti um þig sem barn. Þú ert mesta fagurt fljóð, fríð og blíð á vanga, Ijúf í skapi lyndisgóð, litla foldin spanga. (Símon Olafsson frá Butru.) Þín Júlía Valsdóttir, Laugum. Legstelnar í Lundl SÓLSTEINAR vlð Nýbýlaveg. Köpavogl Simi 564 4568 Blómabúðin öa^Sskom nr~1'(j(.. H H? JI. X d.H Jt .1 H H H H H H H H H H H H H H v/ l-ossvogskirkjugarð >■ ^ Símij 554 0500 Erfisdrykkjur H H P E R L A N Sími 562 0200 IIITITIHITlITr Þegar andlát ber að höndum Önnumst alla þætti útfararinnar. Vesturhlíð 2 Fossvogi Sími 5S1 1266 www.utfor.is Við Útfararstofu kirkjugarð- anna starfa nú 14 manns með áratuga reynslu við útfaraþjónustu. Stærsta útfararþjónusta landsins með þjónustu allan '&i 8 / ‘vj’ sólarhringinn. Prestur Kistulagning Kirkja Legstaður Kistur og krossar Sálmaskrá Val á tónlistafólki Kistuskreytingar Dánarvottorð Erfidrykkja UTFARARSTOFA KIRKJUGARÐANNA EHF.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.