Alþýðublaðið - 01.11.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.11.1934, Blaðsíða 1
Skemtiliíúbb'irimi „CftRIOCH" Danzleito - ÐanzsýrJng Helene Jónssón og Egild Carlsen sýna Carioca. Nýtízku skrautlýsing. Aage Lorange hljómsveit. í Iðnó* laugard. 3. nóv. kl. 10 síðd Skírteinifafhent og aðgöngumiðar seldii í Iðnó föstud. kl. 4—7 og eftir 4 á laugardag. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV. ÁRGANGUR FIMTUDAGINN 1. móv. 1934. 314. TÖLUBLAÐ SaMfls&MffliitaliiHiiFliiii til Spánar lækkar ekki næstaár Spánarf orseti hefir undirskrifað loforð spönsku stjórnarinnar um sama innflutning og i ár. PYRIR SKÖMMU bárust hingað skeyti frá Madrid um að spanska stjórnin hefði ákveðið að lækka ekki innflutríingsleyfi það á saltfiski, sem íslend- ingar hafa haft til þessa, og að innflutningurinn frá íslandi megi því vera jafnmikill á árinu 1935 og hann hafi orðið í ár. í gær barst hingað skeyti um að Alcala Zamora forseti spanska lýðveldisins, hefði undirskrifað við- skiftasamning milli Spánar og íslands, og staðfesti þar með þetta loforð spönsku stjórnarinnar. <Q* EINT í marzmánuði s. I. >3 komu skyndilega fregnir um það fra Madrid, að spanska í- haidsstjórnin hefði ákveðið að takmarka allam saltfisks'innflutn>- ing til Spánar, og skamta hverri iinnflutningspjóð leyfi til iaimflutei- iings eftir pví, hve mikið hún keypti frá Spáni. \ Það fylgdi fiegninini, að Spánr verjar hefðu þegar veittFrökkum leyfi til innfmtnngs á saltfiski margfalt á við það, sem peir hefðu áður ffutt" til Spánari og mundi innflutniiingur Islendinga pví verða að minka að sama siama skapi, eða alt að belmingi á Hagnús Torfasoa 40 ára starfsafmæli. MAGNOS TORFASON, sýslu- mað|u[r í Árhiessý&lií', á í jdagi 40 ára starfsafmæli sem sýslu- maðmr. við pað, sem þeir hefðiu flutt inm til Spánar á síðustu árium. Eins og von var, giieip mikili ótti menin hér, einfcum saltfjsks- útflytjendur við pessar fregnir. Var send nefnd mamna til Spán- ar til þess að semja um þessi mól við spönsku stjórnina. Nefnd'in dvaldi alilengi á SpánS og tókst um síiðir að ná mun.betri kjöium en á horfðiiist í fyristu, Engir skriflegrr samningar hafa pó verið gerðir iriill stjórnar Spánar iog íslands um inníilutning- inn, en opinber bréfa- og skeyta- skifti um málið felá í sér þá við- skiftasamninga, sem Spánarforiseti hefir nú staðfest. Eru þefr á pá leið, að íslend'ihg- ar miegii í ár og næsta ár flytja inn til Spánar saltfisk, sem raemuí meðaltali af innflutningi peirra pangað prjú siðustu árin. Er pað að vísu mun lægra en áírið 1932, en pó hefir saltfisksr innflutninguniinn tiil Spánar í ár orðið um 22 þúsund town eða nær helmingi hærri en útlit var fyrix, þegar hótanir um höft og takmarkanir bárust hingað fyrst frá Spánverjum. Hafa Spánverjar þannig sýnt allmikla tiihliðrunarsemi unr fram- kvæmd haftaákVarðananna;, og má yfirleitt segja, að miklu betur hafi ræzt úr þessum málum en iá horfðliist í fyristu. Með undirskrift Zamora undir loforð spönsku stjórinariinmar er það eimnig trygt, að saitfisksút- flutninigur IsLendinga til Spánar þarf ekki að minka á næsta árd. Viofinmlðlitnln amnykt til e.d. AFUNDI neðri deildar í dag var fnumvarp ríkisstjórnar- innar um vinniumiðluln í t.aupstöð- um sampykt til efri dieildar. Með frumvarpinu greiddu at- kvæðii: Alpýðuílofcksmenn, Fram- sóknarmenn og Magnús Torfason. Gegn frumvarpinu gneiddu at- kvæði: Ihaldsmenn allir, Ásgeir Ásgeirsson og Hannes Jónssion. Tvo íha.ldsmenn vantaðli í deild- Sma, en pó að peir befðu vexið, hefði pað engiin áhrif haft. Ihaldsmenn hafa barist grjm'rni1- lega giegn pessu frumvarpi. MAGNÚS TORFASON Hann varð sýsiumaðiuír; í Rang-- árvaUasýsru árið 1894. Síðan var hann sýsiumaðiur í Isafjarðar- sýslu og bæjarfógeti á Isafirða um langt skeið, en sýsiumaBiur í Áxnessýslu hefir bann yerið síð- an 1921. Hefir hann verið lengst starf- andi sýslumaður af öllum sýslu- mönnum landsins, peiim, er inú gegma embætti. Magnús Torfason er fæddur í Reykjavík 12. maí 1868 og lauk lögfræðaprófi í Kaupmannahiðfn árið 1894. Hann er nú -mieð elztu þing- möinrium og hefír setið á alpingi einna lengst núveraindi þing- manna. Magnús Toífason hefir alla tíð verið mjög vel látinn sem yfiiv vald af alþýðu manna og hefir ávalt haldið fast fram rétti hinna vimnandi stétta gegn yfirgangi kaupmanna og atvinnuiekenda. Bóndi lendir í snjóflóði og liggur ósiálfbjarga undir fjárhúsþaki í 22 klukbustundir. BLÖNDUÓSI í gærkveldi". SÍÐAST LIÐINN LAUGARDAG gekk bóndinn Sigvaldi Hall- dórsson ^ Staftni í Svartárdal að heiman og hugðist að leita fjár, og ætlaði hann fram, svo kallað Stafhsgil. Blindhríð vars og um leið og hann fór gekk bann iinn; i fjárhús par á túninu til þess að ganga þannig frá þeim, að ekki fenti inn. Þegar hamn var kominin inn í húsið, tók snjóskriða það, og lenti Sigvaldi ¦ í skriðunni. Noltkur hluti þaksihs féll á fætur Sigvalda og skorðaði hann. Hann gat þó breyft sig svo, að hom- um tókst að losa snjóinn frá andliti sér, svo að fiann hafði bft ¦ ^ : ; | ' He:milÍ3fó.lkið í Startai'beið hans allan laugardaginn og næstu nótt. A sunnudagsmorguninin fór aldr- aður faðir hans til næsta bæ|- ar til þess að fá menn að leita hans. Komu þeir heim að Stafni^ og datt þá einhverjumj í hug, að Sigvaldi kynni að hafa lent í sn]*ðskriðunni. - Var byrjað að leita par, og fanst hann pegar, lifandi, en mjög pjakaður. Hafði hann pá legið 22 klukkutlma und- ir snjónum. Steinn hafði lent ofan á öðru læninu á honum, og hafði myndast talsverð hola eftir stein- inin, en ekki hafði Sigvaldi hlotið nein beinbrot, og var hanin nú borinin beim og hlynt að honium. Börn Sigvalda höfðu verið úti á túninu um morguninin að leika sér og heyrt einhver hljóð, en ekki gátu pau greint hvað-an hljóðin komu. Sagði Sigvaldi síð^ ar, að hann hefði beyrt til bami- anna og reynt að kalla til þeirna. (FO). Skántasveil i kvöld. ALÞÝÐUBLAÐIÐ átti í moi]g- uri tal við Kjartan ólafsson brunavörð, formann „Skautafélags Reykjavíkur". Sagði hann, að nú myndi unga fðlkið í fyrsta sinn á vetrdnum geta tekið fram skauta sína og skemt sér á Tjöminni í kvöid. Að vísu er skautasvellið ekki Upp á það bezta, en það hefir verið hiteinsað eins vel og tök eru á. Aðalskautasvæðið er fram und- an „Biiunastöðinni" á dálitium bletti, sem reynt befir verið að gera mothæfan. DáTítiil sandur hefir komið á svellið, og er mjög erfitt að ná honum buitu, en þó er þess að vænta, að svellið geti dregið til sín unga fólkið! í kvöld. Fraoska her* stjórnin hefir viðbúnað við [landa- mæri Saarhéraðs. . L.,1 1. I 1 J vfkja Japanar s&mningsnði nm aœstiir*'fefa¥erskii nrantina? x^^^ ¦'iT'wi'yw p^»** •»°^í» 0>?t ** ^^» F WEYGAND yfirhershöfðingi Frakka. BERLIN í gærkveldi. (FÚ.) RANSKA BLAÐIÐ „Matin" segir frá því í dag, að franska herstjórnin hafi þegar byrjað að gera ráðstafanir til þess, að komaj í veg fyrir innrás í Frakkiand, ef Pjóðverjar skyldu grípa til hernaðarráðstafana eftir atkvæðagreiðsluna í Saar„ 13. jan, Segir blaðið, að leggja edgi á- herzlu á. að flýta fyrir pví, að nýliðarnir í EIsasSKLothringen verði æfðir fyrir pann tíma, og aukinn liðstyrkur verði hafður í Metz og fleiri bongum nálægt landamærum Saar. Annað franskt blað sikýrir frá pvi að franski sendiherrann í London hafi farið á fund Sir John Simo|n í gær og skýrt bon- um frá pessum ráðstöfunum stjórnarinnar. Bretar samþykkir því, að Frakkar sendi her inn í Saarhérað, ef purfa þýkir. LONDON' í morgun. (FB.) Frakkneski sendiherrann, Cor- bin fór á fund bnezka utanríkis- málaraðhernans síðast liðinn priðjudag og ræddi við hann um þjóðaratkvæðið í Saarrhéraði. Fullyrt er, að sendiherrann hiifi fengið samþykki Breta til þess að senda herlið inn i Saar- hérað meðan þjóðaratkvæðið fer fram, ef nauðsyn krefur. Fæðingnm flðlg- ar, en lannin lækka i Þýæka- lancðii, BERLIN l. morgun. (FO.) í nýútkomnum hagskýrslum um fólksfjölda í Þýzkalandi er þess getið, að fyrri helming þessa árs hafi verið stofnuð 25o/o fieirii hjónabönd en á sama tíma í fyrra, og að barnsfæðingum hafi á sama tíma fjölgað um 30 af hundraði. DómsmáSa áðherra Júgóslavíu segir af sér, BERLIN í morgun. (FO.) Maximovitch, dómsmálaráð- berra Júgó-SIaviU sagði af sér embætltú i gærkveldi. Engiin gKira- argerð hefir verið geíin fyiir þvi, hvers vegna hann hafi sagt af sér. -;."«¦ JÁRNBRAUTARSTÖÐ á LONDON í gærkveldi. (FO.) "C'REGNUM um samninga um *¦ kaupin á austur-kínversku járnbrautinni ber ekki saman. Tokio-fregnir segja, að samn^ ingarnir gangi vel, en Moskva1- austur-kínversku brautinini. i fregnir að alvariegir erfiðlieikar í I samningunum hafi komið I ljós, því að Japanar hafi gehgið frá fyrra loforði, og neita nú að ábyrgjast greiðslu Mansjúríu á kaupverðinu. GróPabrall og vigbúnaðar RANNSÖKNARNEFNDIN, sem flett hefir ofan af bakferii vopnah framleiðenda. Annar í röðinini frá vinstri er formaður nefndaiininar NYE frá Norður-Dakota. LONDON í gærkveldi. (FO.) í brezka þinginu bar I dag á gómana rannsóknima, sem, hófst 'í hauist í Washington á sölu og framleiðslu vopna, en pað ér öldungaráðsdeild, er framkvæmir rannsókninia. . Flotamálaráðherira Brota var spurður pess, hvort pað hefði verið rannsakað, * hvernig lægi í peim um'mælum framkvæmdair stjóra Vickenfélagsins, að vinur hans einn í flotamálaráðunieytiinu myndi útvega f.élaginu pöntun á kafbátum. Ráðbemann svaraði pví, að þietta hefði verið rannsak- að, og að kafbátapantanirnar hefðu einnig verið rannsakaðar Suðor-Afríka hefir að fulln greitt stríðsskuldir sínar við England. nákvæmlega, og sú rannsókn hefði Leitt það í Ijós, að engin ástæða væri til þess að ætla, að hlutdrægni hefði átt sér stað í þeim viðskiftum,. Mr. Craven, sem skrifaði bréf-. ið, sem um er að ræða, befir einnig verið spurður um málið, og segist hann hafa átt við pöntf- unarstjóra ráðuneytisins, en það hefði á engan hátt verið ætlun sín að sveigja að honum, og bað hann afsökunar á orðalagi bréfs síins. EINKASKEYTI TIL ALPYÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. FRÁ. LONDON er símað, að fjármálaráðherrann hafi til- kynt, að hann hafi tekið á móti 71/2 roil.Ijón sterlingspunda frá Suður-Afiiiku, en það er alt það, sem eftir var af stríðsskuld Suðr ur-Afríku við England. STAMPEN. Hitler krýpur að krossinum. LONDON í gærkveidi. (FO.) Lögneglunni í Þýzkalandi befir verið skipað að skifta sér ekk- ert af prestum kirkjunnar eða gerðum þeirra. Þannig vildi það til, að gamli fáni kirkjunnar, fjólublár kross á hvítum grunni, var dreginn. að hún í dag, á afrnæli siðbótarj- innar, en áður hafði þetta verið: bannað og skipað að flagga með hakakrossfánanum. Þeim biskupum, æm vikið hafði verið úr.embætti um stundar sak^ ir, var tilkynt, að þeir mættu taka aftur til starfa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.