Alþýðublaðið - 01.11.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 01.11.1934, Síða 1
Sltemtihliibb'irinn „Ci\RIOCH“ Dditzleikar - DanzsýrJno. Helene Jónsson og Egild Carlsen sýna Carioca. Nýtízku skrautlýsing. Aage Lorange hljómsveit. í Iðnó laugard. 3. nóv. kl. 10 siðd Skírteini afhent og aðgöngumiðar seldii í Iðnó föstud. kl. 4—7 og eftir 4 á laugardag. SaltfiskútUutnlngutrlnn til Spánar lækkar ekkl næstaár Spánarforseti hefir undirskrifað loforð sponsku stjórnarinnar um sama innflutning og í ár. K'YRIR SKÖMMU bárust hingað skeyti frá Madrid um að spanska stjörnin hefði ákveðið að lækka ekld innfluthingsleyfi það á saltfiski, sem íslend- ingar hafa haft til þessa, og að imiflutningurinn frá íslandi megi því vera jafnmikill á árinu 1935 og hann hafi orðið í ár. í gær barst hingað skeyti um að Alcala Zamora forseti spanska lýðveldisins, hefði undirskrifað við- skiftasamning milli Spánar og Islands, og staðfesti þar með þetta loforð spönsku stjórnarinnar. EINT í marzmánuði s. I. k'omu skyndilega fregnir um það frá Madrid, að spanska í- haldsstjórnin hefði ákveðið að takmarka allan saltfisksinnf 1 uto- ing tdl Spánar, eg skamta hverni innflutningsþjóð leyfi til innflutn- ings eftir því, hve mikið hún keypti frá Spáni. Pað fylgdi fregnitmi, að Spánr verjar hefðu þegar veitt Frökkum leyfi til innflutnngs á saltfiski margfalt á við pað, sem þeir hefðu áður flutt til Spánar, og miundi innflutnáingur Isiendinga pví verða að minka að sama siama skapi, eða alt að helmingi á Magoús Torlason 40 ára starfsafmæli. MAGNOS TORFASON, sýslu- mað|u[r í Árnessýslu,, á í dagi 40 ára starfsafmæli sem sýslu- maðiur. MAGNÚS TORFASON Hann varði sýslumaðiuí< í Rang-- árvallasýslu árið 1894. Síðan var hann sýslumaður í Isafjarðar- sýslu og bæjarfógeti á fsafirði um langt skeið, en sýslumaður í Arnessýslu hefir hann verið síð- an 1921. Hefir hann verið lengst starf- andi sýslumaður af öllum sýsiu- mönnum landsins, peiim, er nú gegma emhætti. Magnús Torfason er fæddur í Reykjavík 12. maí 1868 og lauk lögfræðiprófi í Kaupmannahiöfn árið 1894. Hann er nú með elztu þing- mönnum og hefir setið á alþingi einna lengst núverandi þing- manna. Magnús Torfason hefir alla tíð verið mjög vel látinn sem yfir- vald af alþýðu manna og hefir ávalt haldið fast fram ríétti hinina vinnandi stétta gegn yfirgamgi kaupmanna og atvinnurekenda. við það, sem þeir hefðu flutt inn til Spánar á síðustu árium. Eins eg von var, greip mikili ótti rnenn hér, einkum saltfisks- útflytjendur við þessar fregnir. Var send nefnd manina til Spán- ar til þiess að siemja um þessi mál við spönsku stjórnina. NefndíU dvaldi alllengi á Spáni og tókst ium síðir að ná mun betri kjörum ien á horfðiist í fyristu. Engir skrjflegir samningar hafa þó verið gerðir milli stjórnar Spánar cg fslands um innif/lutning- inn, en opinber bréfa- og skeyta- skifti um máiið feiá í sér þá við- skiftasamninga, siem Spánarforsieti hefir nú stað'fest. Eru þeir á þá iieið, að IslendiUg- ar mieigii í ár og næsta ár flytja inn til Spánar saltíisk, sem nemuf meðaltali af innflutiningi þeirra þangað þrjú siðustu árin. Er það að visu mun lægra en áírið 1932, en þó hefir saltfisks- innflutningurinn til Spánar í ár orðið um 22 púsund tonn eða nær helmingi hærui en útlit var fyrir, þegar hótanir um höft og takmarkanir bárust hingað fyrst frá Spánverjum. Hafa Spánverjar þannig sýnt allmikla tilhliðrunarsemi u.m fram- kvæmd haftaákvarðananna, og má yfirleitt segja, að miikiiu betur hafi ræzt úr þessum málum en á horfðist í fyrstu. Með undirskrift Zamora undir loforð spönsku stjórnarinniar er það eininig trygt, að saltfisksút- flutningur Isliendinga tíl Spáinar þarf ekki að minka á næsta ári. Vionflmiðlnnin sampykt til e.d. Á FUNDI neðri deildar í dag var frumvarp ríkisstjórnar- innar um vinnumiðluln í l aupstöð- um samþykt til efri deildar. Með frumvarpinu greiddu at- kvæði: Alþýðuíloikksmenn, Fram- sóknarmenn og Magnús Torfason. Gegn frumvarpinu greiddu at- kvæði: Ihaidsmenn allir, Ásgeir Ásjgeirsision og Hannes Jónssion. Tvo íha.Idsmenn vantaðli í deild- ina, en þó að þeir hefðu verið, hefði það engiin áhrif haft. íhaldsmenn hafa barist grimmii!- lega giegn þ'essu frumvarpi. Bóndi lendir í snjóflóði og liggur ósiálfbjarga undir fjárhúsþaki i 22 klukbustundir. BLÖNDUÓSI í gærkveldí. SIÐAST LIÐINN LAUGARDAG gekk bóndinn Sigvaldii Hall- dórsson ^ Staflni í Svartárdal að heiman og hugðist að leita fjár, og ætlaði hann fram svo kallað Stafnsgil. Blindhríð var, og um leið og hanin fór gekk hann inn í fjárhús þar á túninu til þess að ganga þannig frá þeim, að ekki fenti inn. Þegar hanin var kominin inn í húsið, tók snjóskriða það, og lenti Sigvaldi í skriðuani. Noltkur hluti þaksins féll á fætur Sigvalda og skorðaði hann. Hann gat þó hreyft sig svo, að how- um tókst að losa snjóinn frá andliti sér, svo að hann hafði loft. ; | He’millsfó.l'kið í Startni beið hans allan laugardaginn og næstu inótt. Á sunnudagsmiorguninin fór aldr- aður faðir hans til næsta bæji- ar til þess að fá mienn að Jeita hans. Komu þeir heim að Stafni, og datt þá einhverjum) í hug, að Sigvaldi kynni að hafa lent í snjóskriðunni. - Var byrjað að leita þar, og fanst hann þegar, lifandi, en mjög þjakaður. Hafði hann þá legið 22 klukkutíma und- ir snjónum. Steinn hafði lenf ofan á öðru iærinu á honum, og hafði myndast talsverð bo.la eftir steinr inn, en ekki hafði Sigvaldi hlotið nein heinbrot, og var hanin nú biorinn heim og hlynt að homum. Börn Sigvalda höfðu verið úti á túniniu urn morguninm að leika sér og heyrt einhver hljóð, en ekki gátu þau gneirnt hvaðan hljóðin komu. Sagði Sigvaldi síð- ar, að hann hefði beyrt til barni- anina og reynt að kalia til þeirra. (FO). StesBn ta sveil i kvöld. ALÞÝÐUBLAÐIÐ átti í morg- un tal við Kjartan Ólafsson bmnavörð, formann „Skautafélags Reykjaví,kur“. Sagði hanin, að nú myndi unga fólkiið í fyrsta sinin á vetriinum geta tekið fram skauta sína og skemt sér á Tjörninni í kvöld. Að visu er skautasvellið ekki upp á það bezta, en það befir verið hrieinsað eins vel og tök ieru á. Aðalskautasvæðið er fram uud- an „Bmnastöðinni“ á dálitlum bletti, sem reynt hefir verið að gera mothæfan. DáTítilJ sandur befir komið á sveilið, >og er mjög erfitt að n.á honium burtu, en þó er þess að vænta, að svellið geti dregið til sín unga fólkiðt í kvöld. Franska her- stjórnin hefir viðbúnað við :landa- mæri Saarhéraðs. 1 WEYGAND yfirhershöfðingi Frakka. BERLIN í gærkveldi. (FO.) P RANSKA BLAÐIÐ „Matin“ segir frá því í dag, að franska herstjórnin hafi þegar byrjað að gera ráðstafanir t’l þess, að komaj í veg fyrir innrás í Frakkland, ef Þjóðverjar skyldu grfpa til bernaðarráðstafana eftir atkvæðagreiðsluna í Saar„ 13. jan, Segir blaðið, að leggja eági á- berzlu á að flýta fyrir því, að nýliðarnir í Elsass-Lothringen. verði æfðir fyrir þann tíma, og aukinn liðstyiliur verðj hafðrur í Metz og fleiri borgum nálægt landamærum Saar. Annað franskt blað skýrdr frá því, að franski sandiherrann í London haf’i farið á fund Sir Jobn Simo)n í gær og skýrt hon- um frá þessum ráðstöfunum stjórnarinnar. Bretar samþykkir því, að Frakkar sendi her inn í Saarhérað, ef þurfa þýkir. LONDON' í morgun. (FB.) Frakkneski sendihernann, Cor- bin fór á fund briezka utanríkis- máiaráðherrans síðast: JiÖimn þriðjudag og ræddi við hann um þjóðaratkvæðið í Saar-héraði. Fullyrt er, að sendiherrann hafi fengið samþykki Breta til þess að senda herlið inn i Saar- hérað meðaiii þjóðaratkvæðið fer fram, ef nauðsyn krefur. Fæðingmn ar, en lannin lœkka fi Þýzka- landL BERLIN í morgun. (FO.) I nýútkomnum hagskýrslum um fóiksfjölda í Þýzkaiandi er þess getið, að fyrri helming þessa árs hafi verið stofnuð 25»/o flexrii hjónabönd en á sama tíma í fyrra, og að barnsfæðingum hafi á sama tímia fjölgað um 30 af hundraði. Dómsmálai áðherra Júgóslavíu segir af sér, BERLÍN í morgun. (FO Maximovitch, dómsmálaral berria Júgó-Slavíiu sagði af st lembætitii í gærkveldi. Engiin greé argerö hefir verið gefdn fyrir þ\ hvers vegna hann hafi sagt í sér. XV. ÁRGANGUR FIMTUDAGINN 1. nóv. 1934. 314. TÖLUBLAÐ tJTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ivíhja Japanar s&œningsna dbh asstnr^hínverskn brautina? Gröfabrall og vígbúnaðnr JÁRNBRAUTARSTÖÐ á austur-kínversku brautinni. LONDON í gærkveldi. (FO.) "C'REGNUM um samninga um *- kaupin á austur-kínversku járnbrautinni ber ekki saman. Tokio-fregnir segja, að samn- ingarnir gangi vel, en Moskva’- fregnir að alvarlegir erfiðieikar 1 samningunum hafi komið í ijós, því að Japanar hafi gengið frá fyrra loforði, og neita nú að ábyrgjast greiðslu Mansjúrfu á kaupverðinu. RANNSÓKNARNEFNDIN, sem flett befir ofan af bakferli vopnaf- framleiðienda. Annar í röðimni frá vinstri er formaður nefndarininar NYE frá Norður-Dakota. LONDON í gærkveldi. (FÚ.) I brezka þinginu bar í dag á gómana rannsókniina, sem, hófst 'í, hauist í Washington á sölu og framleiðslu vopna, en það ér öldungaraðsdeild, er framkvæmir ramnsóknina. Flotamálaráðherra Bneta var spurður þess, hvort það hefði verið rannsaka’ð,' hvernig iægi í þeim ummælum framkvæmdari- stjóra Vickenfélagsins, að vinur hans einn í flotamálaráðunieytiinu rnyndi útvega félaginu pöntun á kafbátum. Ráðherrann svaraði því, að þetta befði verið rannsak- að, og að kafbátapantanirnar hefðu einnig verið rEuxnsakaðar Suður-Afríka hefir að fullu greitt stríðsskuldir sínar við England. nákvæmlega, og sú rannsókn hefði Leitt það í Ijós, að engin ástæða væri til þess að ætla, að hlutdrægni hefði átt sér stað í þeim viðskiftum, Mr. Craven, sem skrifaði bréf- ið!, sem um er að ræða, hefir einnig verið spurður um málið, og segist hann hafa átt við pöntþ unarstjóra ráðuneytisins, en það hefði á engan hátt verið ætlun sín að sveigja að honum, og bað hann afsökunar á orðalagi bréfs sfns. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. "C1 RÁ LONDON er símað, að fjármáiaráðherrann hafi tii- kynt, að hann hafi tekið á móti 71/2 milljón sterlingspunda frá Suður-Afríku, en það er alt það, sem eítir var af stríðsskuld Su’ö.- ur-Afrfku við England. STAMPEN. Hitler krýpur að krossinum. LONDON í gærkveldi. (FO.) Lögreglunni í Þýzkalandi hefir verið skipað að skifta sér ekk- ert af prestum kirkjunnar eða gerðum þeirra. Þannig vildi það til, að gamli fáni kirkjunnar, fjólublár kross á hvítum grunni, var dreginn að hún í dag, á afmæli siðbótarí- innar, en áður hafði þetta verið bannað og skipað að flagga með hakakrossfánanum. Þeim biskupum, sem vikið hafðli verið úr embætti um stundar sak- ir, var tilkynt, að þeir mættít taka aftur til starfa.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.