Morgunblaðið - 12.10.2000, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.10.2000, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2000 C 7 VIÐSKIPTI Hlutabréf lækka þrátt fyrir betri afkomu Ósló. Morgunblaðið. • BANDARÍSKA netfyrirtækiö Yah- oo tilkynnti betri afkomu á þriðja fjórðungi ársins en sérfræðingar höfðu búist við, að því er fram kemur m.a. á fréttavef BBC. Samt sem áður lækkuöu hlutaþréf fyrir- tækisins á Nasdaq hlutabréfamark- aðnum í kjölfar tilkynningarinnar. Hagnaður tímabilsins nam 81 milljón bandarfkjadala eða um 6,7 milljörðum íslenskra króna, miðað við hagnaö upp á 38,5 milljónir dala eða 3,1 milljarð króna á sama tímabili í fyrra. Sérfræðingar fögnuðu góðri af- komu Yahoo en undanfarið hafa bandarísk tæknifyrirtæki sent frá sér afkomuviðvaranir hvert á fætur öðru, m.a. Intel og Apple. Afkoma Yahoo reyndist þó ekki nóg til að auka áhuga á hlutabréfum tækni- fyrirtækja eins og sérfræðingar höfðu vonast til. Nýsköpun hjá Yahoo Yahoo mun víkka út starfsemi sína á næstunni, að þvf er fram kemur m.a. á fréttavef CNN. Markmiðiö er að viöhalda vexti fyrir- tækisins. Fyrirtækið mun t.d. bjóða netnot- endum í Bandaríkjunum langlínu- símtöl án endurgjalds og þeim mun einnig gefast kostur á að hringja og fá tölvupóst sinn lesinn upp fyrir sig. „Viö erum að reyna að hjálpa not- endum aö eiga samskipti, hvenær og hvar sem er,“ segir Geoff Ralst- on, aðstoðarforstjóri Yahoo í sam- tali við CNN. Samruni Carlsberg og Orkla skoðað- ur I Finnlandi Ósló. Morjfunblaöið. • SAMRUNI brugghúsa danska fyr- irtækisins Carlsberg og norska fyr- irtækisins Orkla verður athugaður nánar af samkeppnisyfirvöidum f Finnlandi, að því er Politiken greinir frá. Að mati finnskra samkeppnisyfir- valda verður samruninn til jiess að auka samkeppni á milli finnskra brugghúsa og hafi neikvæð áhrif á ölgerð í landinu. I maí sl. vartilkynnt um stofnun fyrirtækisins Carlsberg Breweries þar sem Carlsberg á 60% og Orkla 40% hlutafjár. Samkeppnisyfirvöld í Finnlandi höfðu þegar rannsakað málið en vilja nú nánari athugun. Búist er við að Joað taki þrjá mán- uði til viöbótar.l dönskum fjölmiðl- um kemur einnig fram aö Carlsberg hefur nú fallið frá tilboði í keþþi- naut sinn Albani. Annar keppinaut- ur, Bryggerigruppen, bauð hærra í bréf Albani. Tengdu til sigurs! Tenging við Kerfisleigu Skýrr getur ráðið úrslitum Þú hefur komist að sömu niðurstöðu og aðrir stjórnendur hjá íslenskum fyrirtækjum. Örugg tölvukerfi, hraðvirk upplýsingamiðlun og hagræðing eru lykilatriði í rekstri nútímafyrirtækj a. Með þvi að tengjast Kerfisleigu Skýrr nærðu betri árangri. • Upplýsingakerfi, sem þú notar í daglegum rekstri fyrirtækisins, t.d. viöskiptahugbúnaður, Word og Excel, eru vistuð miðlægt hjá Skýrr. • Þú losnar við að reka eigin tölvukerfi. • Þú getur leigt hugbúnað hjá Kerfisleigu Skýrr. • Þú spararfjármuni og tíma. • Þú færð meira tóm og meira ráðstöfunarfé til eiginlegrar starfsemi fyrirtækisins. • Þú geturtengst Kerfisleigu Skýrr nánast hvar sem er í heiminum. • Þú sérð fyrir kostnað vegna upplýsingakerfisins og áætlanagerð verður auðveldari. • Kerfisleigan býður þér öflugar vírusvarnir, örugg afritunarferli og vöktun gegntölvuinnbrotum. Hefur þú efni á að bíða lengur? ( Leitaðu nánari upplýsinga hjá sölu- og markaðsdeild Skýrr hf. Sími 569 5100 ) kerfistSga skýrr Árraúla 2 ■ 108 Reykjavík • Simi 569 5100 Bréfasími 569 525 1 ■ Netfang skyrr@skyrr.is Heimasíía http://www.kerfisleiga.is TOK í, jH ius Windows samhæfður TOK plús viðskiptahugbúnaður er Windows samhæfður rrieð nýju og vingjamlegu notendaviðmóíi. Skjámyndir TOK plús er sérstaklega auðvelt. að læra á og fullkomin hjálp er til staðar hvar sem notandinn er staddur. einfcildur og öruggur Microsoft SQL gagnagrunnur Gagnavinnsla TOK plus er byggð á Microsoft SQL gagnagnjnni sem tryggír melri hraða og fjölbreyttari möguleika við gagnameðhöndiun og uppfærslur á gagnalausnum. TOK plús er tilbúið til tengingar við SQL gagnagrunna eins og t.d. Miorosoft SQL 7 eða Oracle 8. Fyrir Iftil og meðalstór fyrirtæki TOK plús viðskiptahugbúnaður nentar litlum og meðalstórum fyrirtækjum þar sem samtímanotendur eru á bilinu 1 til 10. Möguleikar á kerfisstækkun og fjölgun notenda eru nánast óendanlegir. KlijtúNACAIlKOS ö? Skeifunni 8-108 Rvk. ■ S.: 5451000 • Fax: 5451001 • ax@ax.is fMfJA RÁÐGJÖF • KRÓUN 131 ÞJÓNUSTA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.