Morgunblaðið - 13.10.2000, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 13.10.2000, Qupperneq 1
235. TBL. 88. ÁRG. FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 2000 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS Israelar skjóta flugskeytum í grennd við höfuðstöðvar Arafats eftir morð á ísraelskum hermönnum Barak og Arafat hvattir til að stöðva öldu ofbeldis Myndun þjóðstjórnar í Israel boðuð Gaza-borg, Ramallah. AFP, AP, Reuters. ÍSRAELSKAR herþyrlur skutu í gær sprengjum á valdar byggingar á yfírráðasvæðum Palestínumanna, meðal annars lögreglustöð í borg- inni Ramallah á Vesturbakkanum þai’ sem æstur múgur Palestínu- manna hafði fyrr um daginn stungið og barið til dauða tvo ísraelska hermenn sem þar voru í haldi. Þriðji hermaðurinn er sagður hafa verið brenndur inni í bíl í borginni. Með þessum atburðum hefur ofbeldis- alda síðustu vikna náð nýju hámarki og vonir um að takast mætti að koma friðarumleitunum í Mið-Austurlöndum aftur í gang orðnar litlar. AP Palestínskir borgarar hlaupa í burtu frá lögreglustöð i Ramallah eftir að flugskeyti sem skotið var úr ísraelskri herþyrlu hæfði bygginguna í gær. Forystumenn Palestínumanna sök- uðu Israela um að hafa með þyrlu- árásunum lýst yfir stríði og kölluðu eftir snörum aðgerðum af hálfu ör- yggisráðs Sameinuðu þjóðanna en Ehud Barak, forsætisráðherra Isr- aels, boðaði myndun þjóðstjómar með hægrimönnum. Atti hann fund í gær með Ariel Sharon, leiðtoga Lik- ud-flokksins. Ráðamenn ríkja heims lýstu mikl- um áhyggjum af þessari þróun mála. Bill Clinton Bandaríkjaforseti hvatti til að vopnahléi yrði lýst yfir tafar- laust og að allir hlutaðeigandi legðust á eitt um að stöðva ofbeldisölduna. „Það er enga hugsanlega réttlæt- ingu að finna á múgæsingarofbeldi," sagði Clinton og fordæmdi harðlega morðin á ísraelsku hermönnunum. Var eftir því tekið að hann lýsti ekki beinlínis vanþóknun sinni á hefndar- aðgerðum ísraela. Og aðrir talsmenn Bandaríkjastjórnar létu það skýrt í ljósi, að Bandaríkin myndu beita sér gegn því að öryggisráð SÞ yrði kallað saman til að ræða stöðuna í Mið- Austurlöndum að svo komnu máli. Gærdagurinn hófst með tilraunum SEX bandarískir sjóliðar létu lífið, 36 særðust og ellefu er enn saknað eftir að gríðarlega öflug sprengja sprakk við bandaríska tundurspillinn USS Cole í höfninni í Aden í Jemen. Svo virðist sem sprengja hafi sprungið í litlum bát er aðstoðaði tundurspillinn. Bandarísk stjómvöld segja ljóst að um hryðjuverk sé að ræða og að þetta hafi verði skipulögð sjálfsmorðsárás. Tundurspillirinn, USS Cole, sem er eitt tæknilega fullkomnasta herskip bandaríska sjóhersins hafði áð í Aden til að taka eldsneyti. Hann átti eingöngu að stoppa í fimm til sex klukkustundir í Aden og segja bandarískir embættismenn það auka líkur á að um sldpulagt hryðjuverk hafi verið að ræða. Báturinn, sem olli sprengingunni, var að því er virtist venjulegur hafn- sögubátur. Tveir menn stóðu á dekk- inu áður en sprengjan sprakk. Hún var gífurlega öflug og talið að bátur- inn hafi verið drekkhlaðinn sprengi- efni. Stórt gat kom á hlið Cole við Kofis Annan, framkvæmdastjóra SÞ, og George Tenet, yfirmanns banda- rísku leyniþjónustunnar CIA, til að miðla málum og stuðla að því að of- beldisöldunni linnti. En atburðarásin var hröð og áður en varði var þetta orðinn einhver ofbeldisríkasti dagur- inn í sögu átaka ísraela og Palestínu- manna frá því í Mið-Austur- landastríðinu árið 1967. Herþyrlur Israela gerðu fimm ár- ásarhrinur á Ramallah og hæfðu þar lögreglustöðina þar sem hermenn- h-nir voru drepnir fyrr um daginn, eina af skrifstofum palestínsku heimastjórnarinnar og önnur skot- mörk. ísraelar tilkynntu fyrir fram að árásirnar væru yfirvofandi. Eitt flugskeyti hæfði byggingu palest- ínskra yfirvalda í Gaza-borg, stein- snar frá byggingu þar sem Yasser Arafat Palestínuleiðtogi sat á fundi með George Tenet. Að minnsta kosti 30 manns særðust í árásunum, að sögn sjúkrahússstarfsmanna. I gærkvöldi gerðu herþyrlur árás á æfingabúðir palestínsku lög- reglunnar í Jeríkó eftir að kveikt hafði verið í fornu bænahúsi gyðinga sprenginguna en einnig sprungu rúður í húsum við höfnina og líktu íbúar sprengingunni við jarðskjálfta. Clinton Bandaríkjaforseti for- dæmdi árásina í gær en sagði að hún þar í borg. Þessir atburðir virtust ætla að gera út um vonir manna um að ráðamönnum Israela og Palest- myndi ekki hafa áhrif á friðarumleit- anir Bandaríkjastjórnar í Mið-Aust- urlöndum. „Við munum komast að því hver ber ábyrgð á þessum og þeim verður refsað,“ sagði Banda- ínumanna tækist fljótlega að ná samningum um að binda enda á of- beldishrinu síðustu tveggja vikna ríkjaforseti. Madeleine Albright ut- anríkisráðherra sagði að gripið yrði til viðeigandi aðgerða gegn þeim seku og ítrekaði að atburðurinn yrði vandlega rannsakaður. Bandarísk stjórnvöld gáfu í gærkvöldi út alls- herjarviðvörun til bandarískra ríkis- borgara stöddum á erlendri grund að gæta að öryggi sínu. Forseti Jemen, Ali Abdullah Sa- leh, sagðist telja að um óhapp hefði verið að ræða og að Jemen væri ekki ríki þar sem hryðjuverkamenn gætu starfað óáreittir. Líkt og í flestum ríkjum Mið-Aust- urlanda hafa undanfarna daga verið mótmæli við bandaríska sendiráðið í Jemen í kjölfar átakanna á sjálf- stjórnarsvæðum Palestínumanna. Fram kom í máli Clintons í gær að hersveitum Bandaríkjamanna á þessum slóðum hefði verið fyrirskip- að að gera auknar varúðarráðstafan- ir í kjölfai- sprengingarinnar og herskipum að halda úr höfnum. Enginn hefur enn lýst ábyrgð á til- ræðinu á hendur sér. sem, að fórnarlömbum gærdagsins meðtöldum, hefur skilið að minnsta kosti 97 eftir í valnum, þar af 90 Pa- lestínumenn. fsraelar tala um „táknræna aðvörun“ Forystumenn beggja aðila sögðu að hið mikla starf sem undanfarið ár hefði verið unnið í nafni friðarumleit- ana væri fyrir bí, í bili að minnsta kosti. „Þetta er stríðsyfirlýsing," sagði Saeb Erekat sem er háttsettur í heimastjóm Palestínumanna. Nabil Shaath, ráðherra alþjóðasamstarfs- mála í palestínsku heimastjórninni, tjáði AFP að Arafat teldi þessar hefndarárásir Israela „stríðsað- gerð“. Talsmenn ísraelska hersins sögðu að aðgerðimar hefðu verið „táknræn aðvörun“. Barak sagði að Arafat „virtist ekki vera maður friðarins núna.“ Sagðist Barak líta svo á, að stjórn Palestínu- manna bæri óbeint ábyrgð á drápinu á hermönnunum og að Israeiar myndu hafa hendur í hári þeirra sem áttu hlut að ódæðisverkinu. I viðtali við CNN í gærkvöldi sagði hann yfirlýsingar Palestínumanna um að aðgerðir ísraela jafngiltu „stríðsyfirlýsingu“ vera „kjaftæði“ og áróður. Hann sagði ísraela vera staðráðna í að friðmælast við Palest- ínumenn. „Þeir verða nágrannar okkar að eilífu," sagði Barak. Krafð- ist hann þess að Bandaríkjastjóm lýsti því yfir að Arafat bæri ábyrgð á því að friðarumleitanir væra að fara út um þúfur. ■ Loftárásir/42-43 Hráolíuverð hækkar VERÐ á hráolíu hækkaði á mörkuðum í gær í kjölfar auk- innar spennu í Mið-Austurlönd- um og fór verð á hráolíutunnu í framvirkum samningum um tíma upp í 37 Bandaríkjadali og náði þar með nærri því jafnhátt og þegar það í síðustu viku fór hærra en gerzt hefur í heilan áratug, eða frá því á tímum Persaflóastríðsins. Verð á hrá- olíutunnunni endaði í 36,06 döl- um sem er hækkun um 2,81 dal. Að mati sérfræðinga er lík- legt að aukin spenna í Mið- Austurlöndum kunni að leiða til enn frekari hækkana þar sem olíufyrirtæki kunni að líða hráolíubirgðaskort. Hlutabréf í olíufyrirtækjum lækkuðu líka í kjölfar árásarinnar á banda- ríska herskipið í Jemen. MORGUNBLAÐK) 13. OKTÓBER 2000 Sex létust í sprengingu við bandarískan tundurspilli í höfninni í Jemen Clinton heitir refsingum San’a, Aden, Washington. AP, AFP. ^ * Tólf metra breitt gat kom á bóg tundurspillisins við sprenginguna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.