Morgunblaðið - 13.10.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 13.10.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 2000 Bridsfélag Selfoss stóð fyrir árlegu minningarmóti um Einar Þorfinnsson um síðustu helgi og mættu tæplega 30 pör. Efstu menn mótsins voru kampakátir í mótslok. F.v. Símon Símonarson, Gunnar Þórðarson, Sverrir Kristinsson, Björn Snorrason, Steinberg Ríkarðsson, Hermann Lárusson, sigurvegararnir Örn Arnþórsson og Gylfi Baldursson, Helgi G. Helgason, Kristján Már Gunnarsson og Garðar Garðarsson sem afhenti verðlaunin. BRIDS II in s j ó n A r n ór G . Ilagnarsson Bridsfélag Hafnarfjarðar Aðalfundur Bridsfélags Hafnar- fjarðar verður haldinn mánudaginn 16. október kl. 19:30 í Hraunholti, Dalshrauni 15. Auk hefðbundinna aðalfundar- starfa fer fram afhending þeirra verðlauna síðasta starfsárs sem ekki voru afhent við lok hverrar keppni. Þeir sem telja sig eiga inni verð- laun frá því í fyrra eru því hvattir til að koma og vitja þeirra. Einnig eru allir, sem hafa hug á að spila hjá fé- laginu í vetur, hvattir til að koma á fundinn og hafa þar með áhrif á mótun vetrarstarfsins. Að sjálfsögðu verður svo gripið í spil að formlegum fundarstörfum loknum. Félag eldri borgara í Kópavogi Sl. fostudag mættu 23 pör til leiks og spilaður var Mitchell tví- menningur að venju. Efstu pör í N/S: Garðar Sigurðss. - Vilhjálmur Siprðss. 249 ÞórarinnArnason-Ólafurlngvarss. 237 Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Davíðss. 233 Hæsta skor í A/V: Albert Þorsteinss. - Hannes Ingibergss. 283 Ásta Sigurðard. - Guðm. Magnússon 259 Heiður Gestsd. - Ingiríður Jónsd. 252 Sl. þriðjudag spiluðu einnig 23 pör og þá urðu úrslit þessi: Kristján Ólafss. - Lárus Hermannss. 228 Sigrún Pétursd. - Alfreð Kristjánss. 228 Heiður Gestsd. - Þorsteinn Sveinss. 224 Hæstaskor í A/V: Halla Ólafsd. - Eysteinn Einarss. 291 Yilhj. Sigurðss. - Garðar Sigurðss. 291 Ásta Erlingsd. - Þórhildur Magnúsd. 222 Meðalskor báða dagana var 216. Bridsfélag Hreyfils Mánudagskvöldið 9. okt. var spil- að þriðja kvöldið í tvímenning þar sem tvö af þremur bestu kvöldum taldi. Staðan varð þessi: A-V Ragnar Björnsson - Daníel Halldórsson Guðmundur Friðbjörnss. - Kristinn Ingvas. Rúnar Gunnarss. - Þorsteinn Joenssen . N-s Ómar Óskarsson - Hlynur Vigfússon Ami Halldórsson - Þorsteinn Sigurðsson Birgir Kjartansson - Árni Kristjánsson Lokastaðan varð þessi: Óskar Sigurðsson - Sigurður Steingrímsson Rúnar Gunnarsson - Þorsteinn Joenssen Ragnar Björnsson - Daníel Halldórsson Næsta mánudagskvöld byrjar að- alsveitakeppni félagsins og eru allir velkomnir. Eiríkur Hjaltason tekur við skrán- ingum. Spilamennska hefst kl. 19.30. Bridsdeild Sjálfsbjargar Vetrarstarfið hófst 4. sept. sl. með eins kvölds tvímenningi, spilað var á níu borðum. I efstu sætum urðu þessir. NS Gísli Guðmundss. - Sigurður Kristjánss. 280 Jónína Jóhannsd. - Ragnar Þorvaldss. 234 Sigurrós Sigurjónsd. - Rafn Benediktss. 233 AV Karl Péturss. - Rúnar Haukss. 253 Jón Úlfljótss - Þórarinn Beck 253 Karl Karlss. - Sigurður R. Steingrímss. 235 Mánudaginn 2. október sl. lauk fjögurra kvölda tvímenningi, spilað var á 11 borðum. I efstu sætum urðu þessir: NS Skúli Sigurðsson - Einar Hallss. 1000 Kristján Albertss. — Halldór Aðalst. 999 Páll Sigurjónss. - Eyjólfur Jónss. 983 AV KarlPéturss.-IngólfÁgústss. 973 ÓlafurOddss.-PállVermundss. 962 SigrúnPálsd.-BragiSveinss. 948 Hausttvímenningur Bridsfélags Húsavíkur Síðasta mánudag hófst þriggja kvölda hausttvímenningur BFH með þátttöku 14 para. Mótið er að þessu sinni tileinkað minningu Guðmundar Hákonar- sonar, sem lést fyrir einu ári. Bridsfélag Húsavíkm- veitir af því tilefni veglega bikara fyrir efstu sætin. Að lokinni 1. umferð er staða efstu para þannig: Sveinn Aðalgeirss. - Björgvin R Leifss. 195 Óli Kristinss. - Pétur Skarphéðinss. 179 Þóra Sigurmundsd. - Magnús Andréss. 166 FriðrikJónass.-TorfiAðalsteinss. 164 Guðni Kristinss. - Guðjón Ingvarss. 158 Aðalfundur VG á Norðurlandi eystra AÐALFUNDUR kjördæmisfélags Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs á Norðurlandi eystra verð- ur haldinn laugardaginn 14. október á Hótel KEA á Akureyri og hefst klukkan 13:30. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður rætt um félagsstarfið fram- undan og áhrif breyttrar kjördæma- skipunar í því sambandi. Félags- menn eru hvattir til að fjölmenna á fundinn og nýir félagar eru velkomn- ir, segir í fréttatilkynningu. Opið hús hjá VG VINSTRI hreyfingin - grænt fram- boð í Reykjavík hefur opið hús í Hafnarstræti 20 alla laugardaga til jóla, frá 11 til 13. Ýmist verða ákveð- in fundarefni eða almennt spjall. Laugardaginn 14. október verða stjórnarmennirnir Guðmundur Magnússon og Tryggvi Friðjónsson á staðnum, hella upp á könnuna og spjalla við gesti. Allir eru velkomnir. ■ DR. MARTHA Heeder heldur fyr- irlestur á vegum Antroposofiska fé- Iagsins á Islandi í dag, föstudaginn 13. október, kl. 20.30 að Hjallabraut 51, Hafnarfirði við Víðistaðatún og ber yfirskriftina Grettir í íslenskri sagnahefð. Hvað hefur/getur hann kennt okkur? Dr. Heeder hefur um áratuga skeið starfað sem Waldorfkennari í Tiibingen, Þýskalandi. Tónleikar til heiðurs Jóni Kr. Olafssyni TÓNLEIKAR verða haldnir laugar- daginn 14. október kl. 20.30 í sal FÍH að Rauðagerði 27 í tilefni þess að Jón Kr. Ólafsson, söngvari á Bíldudal, varð sextugur 22. ágúst s.l. Fram kemur á tónleikunum fjöldi af landsþekktu tónlistarfólki, sem mun heiðra Jón Kr. á þessum tíma- mótum. Allir eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. Handverkstæð- ið Asgarður með opið hús HANDVERKSTÆÐIÐ Ásgarðuf verður með opið hús laugardaginn 14. október kl. 14 til 17. Til sýnis verða leikfangalínurnar þar sem hver hlutur segir sína sögu. Kaffihlaðborð verður á staðnum þar sem gestum gefst tækifæri til að fá sér kaffi og kökur. Kór Handverk- stæðisins Asgarð mun flytja lagið Á Sprengisandi, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. skrefi framar oroblu@sokkar.is www.sokkar.is Haust-/vetrarlínan 2000-2001. Kynning í dag kl. 14-18 20% afsláttur af öllum OROBLU sokkabuxum. VLyf&heilsa Lyf&heilsa J A P Ó T E K A P Ó T E K Álfheimum Sími 553-5212 Austurveri Sími 581-21012 L u Yans bíla var að renna í hlað Við hjá Toyota - betri notuðum bílum höfum fengið Ijöldann allan af góðum og traustum Toyota Yaris á sölu á Nýbýlaveginum. Bílarnir, sem allir eru mjög nýlegir og koma frá Bilaleigu Flugleiða, hafa fengið gott og reglulegt eftirlit og eru allir í ábyrgð. £g> TOYOTA Betn notaðir bílar Sími 570 5070 Nánarí upplýsingar fást á www.toyota.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.