Morgunblaðið - 13.10.2000, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 13.10.2000, Blaðsíða 66
66 FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ /ÍW" SLÖKKVILIÐ HÖFUÐBORGARSYÆÐISINS Sviðsstjóri útkallssviðs Hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins bs. er staða sviðsstjóra útkallssviðs laus til umsóknar. ÚTKALLSSVIÐ Útkallssvið greinist í útkallseiningar og tækni- og þróunarsvið sem sér um faglega uppbygg- ingu. Útkallseiningarnar starfa allan sólarhring- inn og eru fjórar. STARFIÐ ■ Starfshlutfall er 100%. ■ Dagleg stjórnun útkallssviðs. ■ Uppbygging og þróun slökkviliðsins. ■ Bakvaktir yfirmanna. ■ Áhættugreining. ■ Ýmis fagleg störf innan slökkviliðsins. ■ Þátttaka í útköllum innan slökkviliðsins. ■ Þátttaka í útköllum vegna almannavarna. ■ Heyrir undir slökkviliðsstjóra. ■ Möguleikar á endurmenntun og þróun í starfi. HÆFIMISKRÖFUR ■ Háskólamenntun á brunasviði og/eða mikil stjórnunarreynsla innan slökkviliðs. ■ Mjög góð íslensku- og tölvukunnátta. ■ Gott vald á einu Norðurlandamáli og ensku. ■ Frumkvæði, samskiptahæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum. ■ Brennandi áhugi á bruna- og forvarnamálum og sjúkraflutningum. Leitað er að einstaklingi sem hefur áhuga á að taka þátt í þróun Slökkviliðs höfuðborgar- svæðisins bs., sem er í örri þróun og uppbygg- ingu. Laun og önnur starfskjör eru samkvæmt viðkomandi kjarasamningi. Æskilegt er að við- komandi geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar veitir Halldór Halldórsson, starfs- mannastjóri, halldorh@sr.rvk.is, í síma 570 2040, en umsóknum, ásamt starfs- og námsferilsyfirliti, skal skila á skrifstofu Slökkvi- liðs höfuðborgarsvæðisins bs., Skógarhlíð 14, 101 Reykjavík, fyrir 27. október nk. Öllum umsóknum verður svarað. Stefna Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins bs. er að auka hlut kvenna í starfseminni. Slökkviliðsstjóri. KÓPAVOGSBÆR FRÁ HJALLASKÓLA Umsjónarkennari óskast í fullt starf á unglingastigi. Æskilegar kennslugreinar: Stærðfræði, íslenska og samfélagsfræði. Launakjör skv. kjarasamningi KÍ og Launanefndar sveitarfélaga. Upplýsingar gefa Stella Guðmundsdóttir skóla- stjóri f Síma 554 2033 eða 852 4322 og Vigfús Hallgrímsson aðstoðarskólastjóri í síma 554 2033. vantar matreíðslumann sem fyrst. Upplýsingar á staðnum eða í síma 551 1235, Guðmundur. Brunamálastjóri Umhverfisráðuneytið auglýsir hér með starf brunamálastjóra laust til umsóknar. Brunamálastofnun starfarskv. lögum um bruna- varnir nr. 75, 2000. Brunamálastjóri skal hafa reynslu af stjórnun, hafa lokið háskólaprófi og hafa þekkingu á verksviði stofnunarinnar. Brunamálastjóri fer með daglega stjórn og rekstur stofnunarinnar og ræður starfsfólk hennar. Hann ber ábyrgð gagnvart ráðherra. Ný lög um brunavarnir og brunamál taka gildi 1. janúar 2001 og verða með þeim nokkrar breytingar á starfssviði stofnunarinnar og starfsumhverfi. Hjá Brunamálastofnun starfa nú 11 mannsog verða verkefni Brunamála- stofnunar m.a. að hafa yfirumsjón með eld- varnaeftirliti og slökkvistarfi sveitarfélaga, að sjá um kynningar og fræðslustarf fyrir al- menning og slökkvilið og þá sem vinna að brunahönnun mannvirkja og að vera bygging- aryfirvöldum til ráðgjafar um eldvarnir mann- virkja og brunaöryggi vöru og að yfirfara brunahönnun mannvirkja. Launakjör eru skv. úrskurði kjaranefndar. Starfið veitist frá 1. janúar 2001 til 5 ára. Umsóknir, ásamt ítarlegum upplýsingum um starfsreynslu og menntun, skulu berast umhverfisráðuneytinu, Vonarstræti 4, 150 Reykjavík, eigi síðar en 30. október nk. Umsóknir, þar sem óskað er nafnleyndar, verða ekki teknartil greina. Umhverfisráðuneytinu, 9. október 2000. THE BODY0SHOP Starfsfólk vantar Hefur þú áhuga og þekkingu á snyrtivörum? Lætur þú þig umhverfis- og velfarðarmál varða? The Body Shop á íslandi óskar eftir að ráða starfsfólk í eftirtalin störf í verslunum okk- ar í Kringlunni og á Laugavegi 51: Almenn afgreidsla: Lögð er rík áhersla á að starfsfólk sé vel að sér um allar vörur og þjón- ustu sem í boði er. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf strax. Förðunarfræðingur: Auk almennrar af- greiðslu í verslun fylgir þessu starfi sú ábyrgð að þjálfa annað starfsfólk hvað varðarförðun- arvörur, sjá um kynningu utan verslunar, auk þess að bjóða viðskiptavinum upp á kynningar- förðun. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem allra fyrst. Vinsamlegast sendið umsóknir, ásamt með- mælum og mynd, eins fljótt og auðið er til: The Body Shop á íslandi, pósthólf 375, Dalvegi 16d, 202 Kópavogi. FUIMDIR/ MANNFAGNAÐUR Hollustuvernd ríkisins Starfsleyfistillögur Auglýsing um starfsleyfistillögur fyrir fiskimjölsverksmiðju Faxamjöls hf., Örfirisey, Reykjavík í samræmi við 6. gr. í I. kafla laga nr. 7/1998, um hollustuhætti og mengunarvarnir, liggur frammi til kynningar starfsleyfistillaga fyrir fiskmjölsverksmiðju Faxarnjöls hf., Örfir- isey, Reykjavík, á afgreiðslutíma á skrifstofu Reykjavíkurborgar, Ráðhúsinu, Tjarnar- götu 11, 101 Reykjavík, til kynningarfrá 12. október til 7. desember 2000. Skriflegar athugasemdir við starfsleyfinu skulu hafa borist Hollustuvernd ríkisins í síðasta lagi 7. desember 2000. Rétt til að gera athugasemdir við starfsleyfis- tillögurnar hafa eftirtaldir aðilar: 1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi, svo og forsvarsmenn og starfsmenn tengdrar eða nálægrar starfsemi. 2. íbúar þess svæðis sem ætla má að geti orðið fyrir óþægindum vegna mengunar. 3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir, sem málið varðar. Einnig er hægt að nálgasttillögurnar á heimasíðu Hollustuverndar ríkisins, http://www.hollver.is/mengun/mengun.html Hollustuvernd ríkisins. Mengunarvarnir, Ármúla 1a, Reykjavík. FRAMBOÐSFRESTUR Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu í Verzlunarmannafélagi Reykjavíkur við kjör fulltrúa á 39. þing Alþýðusambands íslands. Kjörnir verða 76 fulltrúar og jafnmargir til vara. Framboðslistar ásamt meðmælum 100 fullgildra félagsmanna VR þurfa að hafa borist kjörstjórn á skrifstofu Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, Húsi verslunarinnar fyrir kl. 12:00 á hádegi föstudginn 20. október nk. Kjörstjórn Verzlunarmannafélag Reykjavíkur HÚSIMÆQI ÓSKAST Sendiráð — húsnæði Bandaríska sendiráðið óskar að taka á leigu stóra íbúð án húsgagna, helst í eða nálægt miðbænum. Stærð 110—150 fm. 2—3 svefn- herbergi. Leigutími er að minnsta kosti 3 ár frá nóvember 2000. Húsnæðið þarf að vera í fullkomnu ásigkomulagi. Tilboð óskast á skrifstofutíma í síma 562 9100, #286 eða fax 562 9123. Aðalfundur Aðalfundur Jöklaferða hf. verður haldinn 26. október 2000 á Hótel Höfn kl. 11.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf og tekin ákvörðun um framtíð félagsins. Stjórn Jöklaferða. TILKYNIMIIMOAR Hundaeigendur vinir og vandamenn. Sýnum samstöðu um hundahald í Reykjavík eigenda að halda hund? IMAUetJIMOARSALA Nauðungarsölur Framhald uppboðs á eftirtaldri fasteign verður háð á henni sjálfri, sem hór segir: Sæmundargata 5c, Sauðárkróki, þingl. eign Hallgríms Siglaugssonar, eftir kröfu Landsbanka Islands hf. og sýslumannsins í Borgarnesi, verður háð á eigninni sjálfri fimmtudaginn 19. október 2000, kl. 10.00. Sýslumaðurinn á Sauðárkróki, 12. október 2000, Ríkarður Másson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.