Morgunblaðið - 13.10.2000, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 13.10.2000, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ _____________________________FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 2000 7]L FRÉTTIR Aðalfundur VG í Reykjavík Fulltrúafundur Þroskahjálpar AÐALFUNDUR Vinstrihreyfmg- arinnar - græns framboðs í Reykjavík var haldinn nýverið. A dagskrá voru venjuleg aðalfundar- störf auk framsögu Ögmundar Jón- assonar um hræringar í alþjóða- stjórnmálum. Formaður var endurkjörinn Sig- ríður Stefánsdóttir og aðrir í stjórn Armann Jakobsson, Birna Þórðar- dóttir, Guðmundur Magnússon, Kolbrún Rúnarsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Rúnar Svein- björnsson, Steinar Harðarson og Tryggvi Friðjónsson. Úr stjórn gengu að eigin ósk Guðlaug Teits- dóttir, Guðrún Gestsdóttir og Sig- urbjörg Gísladóttir. Stjórn Vinstrihreyfmgarinnar - græns framboðs í Reykjavík hefur skipað framkvæmdanefnd um borgarmál og í henni eiga sæti Kol- beinn Óttarsson Proppé, Sigríður Stefánsdóttir og Tryggvi Friðjóns- son. Á aðalfundinum voru samþykkt- ar tvær ályktanir, annars vegar um menntamál að tillögu stjórnar og hins vegar um útrýmingu fátæktar og aukið starf að málum alþýðu borgarinnar. Síðarnefndu tillöguna báru þeir Jón Kjartansson, Þórir Karl Jónasson og Ragnar Stefáns- son upp. Ályktanirnar fara hér á eftir. Tillögur um menntamál og fátækt „Aðalfundur Vinstrihreyfingar- innar - græns framboðs í Reykja- vík haldinn 26. september 2000 beinir þeim eindregnu tilmælum til yfirvalda menntamála, bæði ríkis og sveitarstjórna, að ganga til samningaviðræðna við samtök kennara nú þegar. Viljayfirlýsingar og fögur orð um gildi menntunar duga skammt meðan stöðugt fleiri kennarar kjósa að nýta menntun sína á öðr- um vettvangi en innan veggja skól- anna. Það er aðkallandi að gera kennslu að eftirsóknarverðara starfi, ekki einungis með bættum launum heldur einnig bættum að- búnaði í skólum. Breyta þarf úrelt- um hugmyndum stjórnvalda um að eðlilegt sé að kennarar sæki sí- og endurmenntun í frítíma sínum og kaupi atvinnutæki sín sjálfir. Leggja þarf metnað í skólakerfið, ný aðalnámskrá er til lítils ef ekki er svigrúm í skólunum til að hrinda háleitum markmiðum hennar í framkvæmd. Aðalfundur Vinstrihreyfingar- innar - græns framboðs Reykjavík, haldinn 26. september 2000, skorar á stjórn félagsins að stórefla flokksstarfið hér í höfuðborginni og virkja alþýðufólk til þátttöku og stefnumótunnar í eigin málum. Ráðast þarf gegn fátækt, skulda- söfnun, vinnuþrælkun og húsnæðis- skorti og hefja markvissa baráttu fyrir rétti fólks til mannsæmandi lífs og heimilisöryggis. Endurskoða þarf húsnæðisstefnuna með áherslu á leiguíbúðir og banna með lögum útburð á fólki vegna fátæktar." FULLTRÚAFUNDUR Landssam- takanna Þroskahjálpar verður hald- inn í Valaskjálf á Egilsstöðum 20,- 21. október. Hefst hann kl. 20 á föstudegi og lýkur með hátíðar- kvöldverði á laugardagskvöldi. Yfir- skrift fundarins er „Heim í hérað - heildstæð þjónusta og hagsmuna- gæsla fyrir fatlaða.“ Fundurinn er öllum opinn. Fundarefnið tekur mið af þeim tilflutningi sem til stendur á félags- þjónustu ríkisins við fatlaða til fé- lagsþjónustu sveitarfélaga. Meðal umræðuefna verða sýn sveitarstjórnamanna og starfsfólks svæðisskrifstofa á heildstæða þjón- ustu við fatlaða, efling réttinda- gæslu og breytt hlutverk hags- munasamtaka. I hópi frummælenda verða Arnbjörg Sveinsdóttir for- maður félagsmálanefndar Alþingis og Þorvaldúr Jóhannsson fram- kvæmdastjóri Sambands sveitarfé- laga á Austurlandi. Útdráttur er- inda verður fluttur á auðskildu máli. Dagskrá fundarins verður nánar auglýst síðar. Þeim sem áhuga hafa á að fá nán- ari upplýsingar eða koma á fundinn er bent á að hafa samband við skriA>. stofu samtakanna sem fyrst. Starfs- fólk hennar mun verða fólki innan handar vegna pöntunar á gistingu. Hannyrðabúðin við klukkuturninn í Garðabæ Sími 555 1314 alvara.is/jens Málþing um rannsóknir, nýbreytni o g þróun FJÓRÐA málþing rannsóknarstofn- unar Kennaraháskóla íslands verð- ur haldið laugardaginn 14. október. Þingið stendur yfir frá kl. 9 til 16.30. Skráning hefst kl. 8.30. Að þinginu standa Félag leikskólakennara, Fé- lag grunnskólakennara, Félag fram- haldsskólakennara, Skólastjórafé- lag íslands, menntamálaráðuneytið, Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, Leik- skólar Reykjavíkur, Þroskaþjálfafé- lag Islands og Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla íslands Á málþinginu verða flutt 87 erindi og á göngum og í sal verður nám- sefniskynning og 21 veggspjalda- kynning. Erindin verða flutt sam- tímis í sjö lotum en innan hverrar lotu eru fjórar málstofur. Yfirskrift þeirra er: Á mótum grunn- og framhaldsskóla, Áherslur í skólastarfi, Breyttar áherslur í leikskólastarfi?, Félagsleg hegðun, Greining - ráðgjöf, Heilsufar, Hljóð- og málvitund, Islenskt mál, Kidlink, Lestur, ritun, stafsetning, Margar þjóðir í einu landi, Mat - greining, Menntun kennara, Nám fyrir alla, Náttúrufræði, Náttúru- fræði - Netið, Nemendur - foreldr- ar, Norræn tungumál, Nýbreytni - frumkvæði, Nýsköpun - textfl- mennt, Skólaþróun - starfshættir, Skóli - saga og samfélag, Stærð- fræði, Tjáning - móðurmál, Tölvu- tækni - námsumhverfi, Umhverfíð - sköpun , Upplýsinga- og tölvutækni og Upplýsingatækni - þróunarskól- ar. Lýsingar á erindum og vegg- spjaldakynningum er að finna á vef- slóðinni: http://www.khi.is/khi/rkhi/ malthing2000.htm Málþingið verður haldið í húsnæði Kennaraháskóla íslands við Stakka- hlíð og er öllum opið. Þátttökugjald er 1.000 kr. Innifalið í þátttökugja- ldinu er hefti málþingsins með lýs- ingum á hverju erindi og þeim verk- efnum sem liggja að baki veggspjaldakynningunum, kaffi og kleinur. Tekið er á móti skráningu hjá Rannsóknarstofnun KHÍ eða við innganginn. Námstefna á vegum V erkefnastj órnunar- félags Islands NÝ NÁLGUN í verkefnastjórnun er yfirskrift námstefnu sem Verkefn- astjórnunarfélag íslands gengst fyr- ir þriðjudaginn 17. október nk. á Grand Hótel. Danski stjórnunarráðgjafinn Nils Bech fjallar þar m.a. um hugmynda- fræði í verkefnastjórnun sem hann hefur þróað á sl. aldarfjórðungi og vakið hefur mikla athygli hvarvetna. Áherslan í hugmyndafræði Nils er sköpun hagnýtra og árangursi'íkra lausna er lúta að stjórnun manna- uðsins og hlutverki stjórnandans í verkefnisstj órnuninni. Námstefnan fer fram á ensku. „Á námstefnunni fá stjórnendur tækifæri til að skoða með gagnrýnu hugarfari hlutverk sitt og árangur út frá nýjum sjónarhóli. Nils Bech leggur sérstaka áherslu á hlut mann- lega þáttarins í verkefnastjórnun og beinir hann sjónum sínum m.a. að aðferðum sem auðvelda verkefnast- jórum að nýta stjórnunarhæfileika sína og stuðla að árangursríkri ák- varðanatöku við framkvæmd verk- efnisins," segir í fréttatilkynningu. Nánari upplýsingar um námstefn- una er hægt að fá á heimasíðu Verk- efnastjórnunarfélagsins http:www.vsf.is. Haglabyssur O Haglaskot O Hitabrúsar O Sjónaukar O Byssupokar O Hreinsisett O Hanskar ö Talstöövar O GPS tæki O Skotbelti O Hlífðarfatnaður O Dráttartóg O Snjóskóflur O Ál-varmapokar O Viðurkennd neyðarbyssa 8 rauð skot 335 gr. Neyðarblikkljós I Reykjavík i sími 580 8500 | Grandagarði 2 Næg bflastæði Opið alla virka daga frá kl. 8:00-18:00 og laugardag frá kl. 10:00-14:00 Oryggi á veiðum Fyrirlestur á vegum Líffræði- stofnunar DANÍEL Óskarsson frá íslenskri erfðagreiningu flytur föstudaginn 13. október fyrirlestur á vegum Líf- fræðistofnunar Háskólans. Fyrirlesturinn nefnist Tækninýj- ungar innan sameindalíffræði. Stað- an á genaflögutækni í dag og hvað er hægt að gera með henni, og hefst kl. 12.20 í stofu G6 á Grensás- vegi 12. Allir velkomnir. MyvötumatkaðuHnn et oþinn alla fösfudaga kl. 12:00-1700 KOliPOtTI* Matvœlamarkaður og kompudót er bara opið laugardaga og sunndaga *-vÍflur trina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.