Morgunblaðið - 13.10.2000, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 13.10.2000, Blaðsíða 74
74 FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ ÖOjj ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 - — * SÖLU ÁSKRIFTARKORTA LÝKUR LAUGARDAG OPIN KORT FÁANLEG í ALLAN VETUR Stóra svlðið kl. 20.00: KIRSUBERJÁGARÐURINN - Anton Tsjekhov Frumsýning lau. 14/10 uppselt, 2. sýn. mið. 18/10 uppselt, 3. sýn. fim. 19/ 10 örfá sæti laus, 4. sýn. lau. 21/10 örfá sæti laus, 5. sýn. mið. 25/10 örfá sæti laus, 6. sýn. 26/10 örfá sæti laus, 7. sýn. 27/10 örfá sæti laus. GLANNI GLÆPUR í LATABÆ — Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson. Sun. 15/10 kl. 14.00 nokkur sæti laus og kl. 17.00. Takmarkaður sýningafj. DRAUMUR Á JÓNSMESSUNÓTT - William Shakespeare Fös. 20/10 og lau. 28/10. Takmarkaður sýningafjöldi. SJÁLFSTÆTT FÓLK - Halldór Kiljan Laxness Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttír BJARTUR - ÁSTA SÓLLILJA Langur leikhúsdagur — fyrri hluti kl. 15—17.45, síðari hluti kl. 20—23. Sun. 22/10, allra síðasta sýning. Lltla sviðið kl. 20.00: HORFÐU REIÐUR UM ÖXL - John Osborne l kvöld fös. 13/10 uppselt, lau. 14/10 uppselt, mið. 18/10 uppselt, fim. 19/ />10 uppselt, lau. 21/10 uppselt, mið. 25/10 uppselt, fim. 26/10 uppselt, fös. 27/10 uppselt, sun. 29/10 uppselt, mið. 1/11 uppselt, fös. 3/11 upp- selt, sun. 5/11 uppselt, mið. 8/11 uppselt, fim. 9/11 uppselt, sun. 12/11 örfá sæti laus. www.leikhusid.is midasala@leikhusid.is Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Miðasalan er opin mán. —þri. kl. 13—18, mið.—sun. kl. 13—20. FÓLK í FRÉTTUM Útópía kom Elísabetu verulega á óvart. Skemmtileg viðbót í sæluríki seiðrokksins I -------iiiii ISI.I NSIvV OIM IÍW --------11111 Stini 511 4200 Stúlkan í vitanum eftir Þorkel Sigurbjörnsson við texta Böðvars Guðmundssonar fj, Opera fyrir böm 9 ára og eldri Hljómsveitarstjóri: Þorkell Sigurbjörnsson Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir Frumsýníng sun 15. okt. kl. 14.00 2. sýning sun 22. okt. kl. 14.00 Miðasala opin frá kl. 12 sýningardaga. Simi 511 4200 I húsi Islensku óperunnar j) í 'j!j l :ju J IjJjJ Gamanleikrit I ieikstjórn Sigurðar Sigurjðnssonar fös 20/10 kl. 20 örfá sæti laus jj lau 21/10 kl. 19 næst síðasta sýning örfá sæti laus lau 28/10 kl. 19 síöasta sýning örfá sæti laus Miðasölusími 551 1475 Miðasala Óperunnar er opin kl. 15—19 mán—lau. og fram að sýningu sýning- ardaga. Símapantanir frá kl. 10. möguleikhúsið við Hlemm s. 562 5060 eftir Guðrúnu Ásmundsdóttur Sun. 15. okt. kl. 14 uppselt Mán. 16. okt. kl. 18 uppselt Sun. 22. okt. kl. 14 Sun. 29. okt. kl. 14 örfá sæti laus Fim. 2. nóv. kl: 10 uppselt Sun. 5. nóv. kl. 14 völuspA eftir Þórarin Eldjárn 16.-24. okt. Leikferð Sun. 5. nóv. kl. 18 ,petta var...alveg æðislegt" SA OV „Svona á að segja sögu i leikhúsi" HS. Mbl. LANGAFI PRAKKARI eftir Sigrúnu Eldjárn Sun. 22. okt. kl. 16 Mán. 23. okt. kl. 10 og 14 uppselt Þri. 24. okt. kl. 10 og 13.30 uppselt Mið. 1. nóv. kl. 10.30 uppselt Sun. 5. nóv. kl. 16.00 Snuðra og Tuðra eftir Iðunni Steinsdóttur Sun. 15. okt. kl. 16 örfá sæti laus Sun. 29. okt. kl. 16 VINAKORT: 10 miðakort á 8.000 kr. Frjáls notkun. Panta þarf sæti fyrirfram www.islandia.is/ml BORGARLEIKHUSIÐ Leikfélag Reykjavíkur TONLIST Næstu sýningar SEX I SVEIT e. Marc Camoletti í kvöld: Rm 12. okt kl. 20 Sun 22. oktkl. 19 Sun 29.oktkl.19 Allra síðustu sýningar KYSSTU MIG KATA e. Cole Porter Fös 13. oktkl. 19 Sun 15. oktkl. 19 Lau 21. okt kl. 19 Fös 27. okt kl. 19 Lau 4. nóvkl. 19 Síðasta sýning LÉR KONUNGUR e. William Shakespeare Lau 14.10 kl. 19 3. sýning Fös 20.10 kl. 20 4. syning Spennandi leikár! Kortasala í fullum gangí Leikhúsmiði a aðeins kr. 1.490! Opin 10 miða kort á kr. 14.900. Þú sérð sýningarnar sem þú vilt sjá þegar þú vilt sjá þær! Áskriflarkort á 7 sýningar. 5 sýningar á stóra sviði og tvær aðrar að eigin vali á kr. 9.900. Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 568 0383 midasala@borgarleikhus.is www.borgarleikhus.is ifaíliLcihiiúsið Vesturgötu 3 Háaloft geðveikur svartur gamaneinleikur 5. sýn. í kvöld kl. 21 uppselt 6. sýn. þri. 17.10 kl. 21 örfá sæti laus fös. 20.10 kl. 21 fim. 26,10 kl. 21 uppselt ámör'ykunum The lcelandic Take Away Theatre Barnaeinleikurinn Stormur og Ormur 12. sýn. lau. 14.10 kl. 15 örfá sæti laus 13. sýn. sun. 15.10 kl. 15 uppselt lau. 28.10 og sun. 29.10 Haustdansleikur Rússibana laugardagskvöld kl. 22.00. Hratt og bítandi Skemmtidagskrá fyrir sælkera Frumsýning sun. 15. okt. kl. 19.30. 2. sýn. sun. 22.10 kl. 19.30 Ath. Takmarkaður sýningafjöldi. Ljúffengur málsverður fyrir alla kvöldviðburði Miöasala í síma 551 9055 Sýnt í Tjarnarbíói Sýningar hefjast kl. 20.30 lau. 14/10, örfá sæti laus fös. 20/10, aukasýning Miðapantanir í síma 661 0280. Miðasölusími er opinn alla daga kl. 12-19. Miðinn gildir 2 fyrir 1 í Argentína steikhús. Gaiikur á Stiing ÚTGÁFUTÓNLEIKAR Útgáfutónleikar hljómsveitarinnar Utópíu 17. september á Gauki á Stöng. Sveitina skipa Karl Henry Hákonarson söngur, gítar og píanó, Kristján Már Ólafsson gítar, Aðal- steinn Jóhannsson bassa ogMagnús Rúnar Magnússon trommur. HLJOMSVEITIN Utópía er held- ur ný af nálinni en hefur strax gefið út breiðskífu sem kallast Efnasam- bönd. Strákarnir fjórir héldu útgáfu- tónleika 17. september síðastliðinn á nýuppgerðum Gauki á stöng. Var staðurinn fullsetinn þrátt fyrir engar auglýsingar og vissu fæstir við hverju var að búast. Sjálf bjóst ég við ein- hverju leiðigjörnu rokki frá frekar niðurdregnum lífskúnstnerum og settist niður með kannski einum of gagnrýnu hugarfari. Tónlistin byij- aði, hakan fór ofan í gólf, hrifningin óx stig af stigi og hugurinn fór á flug. Þessu bjóst ég alls alls ekki við. Söngvarinn Karl Henry Hákonar- son er ekki sá athyglissjúkasti og illll Sýniiigaf en sltlrlátandi. 14.0»t66«W.20 28.0MóhetW,2Ð 21.oMátierW.28 4.növesiþ«W.28 PöntunarsnnL 551-1384 ÍIÉU«*#S Leikfélag Islands Leikhúskortið: í sölu til 15. október íjsT»6nm 552 3000 A SAMA TIMA AÐ ARI sun 15/10 kl 20 C. D&G kort UPPSELT fös 20/10 kl 20 E, F&H kort UPPSELT sun 22/10 kl. 20 Aukasýn. örfá sæti Aðeins þessar sýningar SJEIKSPÍR EINS 0G HANN LEGGUR SIG fös 13/10 kl 20 G&H kort UPPSELT fim 19/10 kl. 20 nokkur sæti laus lau 21/10 kl. 20 örfá sæti laus PAN0DIL FYRIR TV0 lau 14/10 kl 20 H kort. SÍÐASTA SÝN. KVIKMYNDAVERIÐ 552 3000 EGG-Leikhúsið og LÍ. sýna: SHOPPtNG & FUCKING fim. 19/10 kl. 20.30 nokkur sæti laus lau. 21/10 kl. 20.30 Takmarkaður sýningarfjöldi 53O 3O3O TILVIST - Dansleikhús með ekka: lau 14/10 kl. 20 Öll kort gilda . _ .y Takmarkaður sýningarfjöldi f)NÓ STJÖRNUR Á M0RGUNHIMNI v fös. 13/10 kl 20 H kort, UPPSELT sun 15/10 kl 20 örfá sæti síðasta sýn Miðasalan er opin f Iðnó frá 12-18 virka daga, frá kl. 14 laugard. og frá kl. 16. sunnud. Uppl. um opnunar- tlma f Loftkastalanum fást I sfma 530 3030. Miðar öskast sáttir f Iðnó en fyrír sýningu f viðkomandi leik- hús. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. ATH. Ekki er hleypt Inn f salinn eftir að sýn. hefst. Ljósmynd/Elísabet Ólafsdóttir Túlkun Karls Henrys var einlæg og hann var blessunarlega laus við alla tilgerð, segir Elísabet. kynnti hljómsveitina í tíu orðum og svo búið. En það var nóg því tónlistin talaði algjörlega sínu máli og um leið og hann byrjaði að syngja slokknaði á honum út á við og ljósakerfið og reyk- urinn tóku völdin. Tónleikarnir byrj- uðu á fyrsta lagi Efnasambanda sem heitir Þú veist að ég er... og er það gullfalleg tónsmíð sem leiðir mann áfram í dagdrauma og pælingar. Flestir hafa gaman af tónlist sem fær mann til að hugsa alla hluti upp á nýtt, skynja umhverfið á nýjan hátt og di’egur Utópía fram alls kjms hluti í manni sem maður hélt týnda. Karl HeOTy og Kristján Már Ólafsson gít- arleikari eru aðal hljómsveitarinnar og semja flest ef ekki öll lögin saman og greinilegt er að þeir hafa átt sam- leið í langan tíma, því útkoman á þessum tónleikum var hrein snilld. Utópía samanstendur af fjórum strákum á aldrinum 21 til 27 ára. Þeir eru að norðan og hafa í hver í sínu lagi spilað í þó nokkrum misþekktum og misgóðum böndum en stofnuðu Út- ópíu fyrir um það bil tveimur árum. Eins og áður sagði er Karl söngvari en hann spilar einnig á gítar og píanó og Kristján Már sem auk þess að HAFNARFJARÐARLEIKHUSIÐ ©w I nf' . illraf 1*|I . cftir * Olaf Hauk Símonarson Frumsýning fös. 13. okt. uppseit 2. sýn. lau. 14. okt. örfá sæti laus 3. sýn. fim. 19. okt. örfá sæti laus 4. sýn. fös. 20. okt. örfá sæti laus 5. sýn. lau. 21. okt örfá sæti laus Vitleysingarnir eru hluti af dagskrá Á mörkunum, Leiklistarhátíðar Sjálfstæðu leikhúsanna. Miðasala í síma 555 2222 og á www.visir.is spila á gítar og semja er forritari bandsins og sér um raftónlistina sem blandast inn í draumkennda rokkt- ónlistina. Bassaleikarinn heitir Aðal- steinn Jóhannsson og svo er það trommarinn Magnús Rúnar Magnús- son. Allt eru þetta góðir hljóðfæra- leikarar og mynda sterka heild en það sem ber af eru gítarlínur Kri- stjáns og söngurinn. Karl Henry er ákaflega góður söngvari og beitir röddinni á mjög svo sérstakan hátt sem gæti kannski farið fyrir brjóstið á afturhaldssinnum úr Söngskólan- um sem lærðu söng eftir formúlunni. En viðmiðin og gildin um góðan söng eru sem betur fer sífellt að breytast og er fólk farið að meðtaka fegurð í svo mismunandi myndum. Karl leyfir orðunum að njóta sín og er íslenskan gullfalleg í meðferð hans, hann teygir á sumum orðum og hleypur yfir önn- ur og allt smellur þetta saman í skemmtilega heild. Textinn hefur líka mikið að segja og eru textarnir fárán- lega fallegir miðað við að væmnin er nánast engin, túlkun Karls er einlæg og er hann blessunarlega laus við alla tilgerð. En á móti kemur að hann lít- ur aldrei upp og virðist einn í sínum heimi þegar hann stendur uppi á svið- inu. Ekki beint eins og Einar Ágúst, en alveg jafn áhrifaríkt. Útópía spilar engan veginn tónlist sem maður dansar við, Útópía spilar tónlist sem maður andarvið. Gagnrýnisraddir hafa einna helst bent á of mikla líkingu við Sigur Rós og pældi ég mikið í þessu á tónleikun- um en finnst það bull. Málið er bara að Útópía nær sömu hughrifum og Sigur Rós með sinni draumkenndu tónlist og þessar tilfinningar sem þeir skapa hjá manni eru vandfundnar í popptónlist Islandsmarkaðar. Var Sigur Rós til að byi’ja með ekki gagn- rýnd fyrir að vera eins og Godspeed You Black Emperor!, Mogwai eða Tortoise? Draumkennd flæðandi rokktónlist er sífellt að færast í auk- ana og er á leiðinni með að verða met- in fyrir þá snilld sem hún er og er Út- ópía einkar skemmtileg viðbót í þetta sæluríki seiðrokksins. Elísabet Ólafsdóttir musik.is/art2000 Forsala IWImtTfTI Forsala á netinu discovericeland.is ALMENNUi vLJw 'Mt/M L Wœm I mm með Geínmmclí Valtýssyní í Ásgarði, Glæsibæ, í kvöld, föstudaginn 13. okt. Húsið opnað kl. 22.00. Allir velkomnirl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.