Morgunblaðið - 14.10.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.10.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 2000 9 FRÉTTIR KSI íhugar að kæra úrskurð samkeppnisráðs Ný dress tví- og þrískipt samkvæmisdress Rita SKUVERSLUN Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10 — 18, lau. 10—15. EGGERT Magnússon, formaður Knattspyrnusambands íslands, segir allar líkur á að KSÍ kæri úrskurð samkeppnisráðs um að sambandinu hafi verið óheimilt að selja aðgöngumiða að tveimur leikjum í einu. Eggert sagði í sam- tali við Morgunblaðið að niður- staða samkeppnisráðs væri að mörgu leyti illskiljanleg og nauð- synlegt að nánar verði kveðið á um hvaða reglur gilda um slík mál. Akvörðun um hvort KSI kæri úrskurðinn muni liggja fyrir í næstu viku. Neytendasamtökin kærðu fyrir- komulag á forsölu miða á landsleik Islands og Danmerkur sem fram fór þann 2. september sl. Þeir sem vildu kaupa miða á landsleikinn í forsölu urðu einnig að kaupa miða á leik Islands gegn Norður-írlandi. Samkeppnisráð úrskurðaði að við sölu á aðgöngumiðum að lands- leikjum íslands væri KSÍ „óheimilt að gera það að að skilyrði fyrir kaupum á aðgöngumiða að einum knattspyrnuleik að jafnframt sé keyptur miði að öðrum knatt- spyrnuleik eða -leikjum." I úr- skurðinum er vikið að markaðsráð- andi stöðu KSÍ og því sé „sarntvinnun" viðskipta t.d. með að selja miða á tvo leiki samtímis al- varlegri en ella. Svipað fyrirkomulag í nágrannalöndum Eggert segir alþekkt í ná- grannalöndum Islands að gert sé að skilyrði að fólk kaupi miða á fleiri en einn leik í einu og undar- legt að KSÍ megi ekki nota sömu aðferðir við miðasölu og viðgangist t.a.m. í Skotlandi og Englandi. Þar sé meirihluti aðgöngumiða í for- sölu seldur sem árskort en ein- hverjum hluta miðanna haldið eftir og þeir seldir stakir. „Við erum ekkert að finna upp þetta hjól,“ sagði Eggert. Hann segir að KSÍ hafi áhuga á að selja miða á landsleiki með svipuðu fyr- irkomulagi og gert var á landsleik- ina gegn Danmörku og N-írlandi. Það komi þó vel til greina að breyta fyrirkomulaginu örlítið t.d. Vandaðir viðarbrennslu* arnar frá Spáni. 20 tegundir, Störhöfða 17 • Sími 567 2133 www.arinn.is með því að hluti miða í forsölu yrði einungis á annan leikinn. KSÍ ekki gróðafyrirtæki Eggert minnir á að KSÍ starfi að æskulýðs- og íþróttastarfsemi en sé ekki gróðafyrirtæki. Því sé erf- itt að sjá fyrir sér að KSI sé í e.k. markaðsráðandi aðstöðu jafnvel þó KSÍ sjái um rekstur knattspyrnu- landsliðs Islands. Af þeim átta knattspyrnulandsliðum sem KSI rekur sé A-landslið karla það eina sem gefi af sér tekjur og því mikil- vægt fyrir KSÍ að fá sem mestar tekjur af leikjum þess. Eggert segir að sér finnist at- hyglisvert ef Neytendasamtökin hafi ekkert betra að gera en að elt- ast við samtök sem vinna að æsku- Opið í dag kl. 11-14 SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41 ■B 552 9077 Laufásvegur einbýli Til sölu 130,6 fm timburhús á steyptum kjallara. Mikið endurn. eign.Verð 18 millj. Húsið er til sýnis í dag, laugardag, milli kl. 12 og 15. lýðs- og íþróttastarfi í landinu. „Það sýndi sig á miðvikudag að það komu nánast allir á völlinn sem voru búnir að kaupa miða. Eg held að fólk hafi yfirleitt litið á þetta sem afslátt enda var þetta hugsað þannig,“ sagði Eggert. Það þurfi einnig að taka tillit til þess að boðið hefur verið upp á beinar sjónvarpsútsendingar frá landsleikjum og því geti allir landsmenn fylgst með leikjunum. SKÓLAVÖRÐUSTlG 3A - SfMI 562 6999 Gili, Kjalarnesi s. 566 8963/892 3041 Ný sending Mikið afgóðum hlutum Opið lau.-sun. kl. 15.00-18.00 og þri. og fimkvöld kl. 20.30-22.30 eða eftir nánara samkomulagi. Ólafur. Visa- og Euro- raðgreiðslur Spennandi og glæsilegar nýjar sendingar Sjón er sögu ríkari háXýQafiihHdi ~ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Stjörnuspá á Netinu yi> mbl.is ALLTAf= 6/7T//þA£7 /MÝTT LIS TA iisff Í4 jlraHsi I-xglak ■iii. K.l'r BIBLKijöi.v\ t. ♦ <e*.«Z**** LAGERSALA FJOLVA Smiöjuvegi 2 (Bak viö Bónus - Ekið inn frá Skemmuvegi) / / RYMIN&ARUT SALAN ó bókalagernum heldur ófrom, 09 nú fara 00 verða siðustu forvöí! Það var aldeilis handagangur í öskjunni hjó okkur um síðustu helgi, og allir héldu dnœgðir d braut með risabros d vör. * Allir fengu BÓKARGJÖF í KAUPBÆTI! * Sumir œtluðu að KOAAA AFTUR um næstu helgi ! * Margir afgreiddu JÓLASJAFIRNAR d einu bretti, ÓDÝRT ! * KRAKKARNIR skemmtu sér alveg KONUNSLESA ! * Þœr raddir heyrðust að fólki fyndist bœkurnar OF ódýrar ! * Flestir œtluðu að kíkja í Vefverslunina og kaupa MEIRA ! Barnabækur - Teiknimyndasögur Listaverka- og Náttúrufræöibækur Dulræn Fræöi - Heilsubækur - Skáldsögur Ævisögur - Sagnfræöi og margt fleira Skemmtilegir bókapakkar Allir fá á enn betri vildarkjörum Bókargjöf! ATH. SÍÐASTA 0PNUNARHELGI. 0PIÐ; Laugardag 14.okt. frá 10.00 til 17.00 Sunnudag 15. okt. frá 12.00 til 17.00 Pú m5tt ekki missa af bessu! FJoLVf Sími 568 8433 Allarbækurásamalágaverðinu ívefversluninni WWW.fjolVÍ.ÍS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.