Morgunblaðið - 14.10.2000, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 14.10.2000, Blaðsíða 71
40 Mutir Viktoria Antik • Grensásvegi 14 • Sími 568 6076 Amerisku heilsudýnurnar MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 2000 Vandaðar og vel skipu- lagðar 4ra-5 herbergja íbúðir á góðum stað i Reykjavík til sölu. (búðimar eru með stór- um svölum á móti suðri, þvottahús í íbúð- inni, rúmgott baðher- bergi, stór barnaher- bergi, rúmgott eldhús og fallegt útsýni. Upplýsingar í síma 896 1606 og 557 7060 UMRÆÐAN arstofnun og nú eru þar lítil sjáan- leg bein áhrif forystumanna og fé- laga af rótum samvinnuhreyfíngar- innar fyrir hendi. Stjórn skólans hefur lögmál atvinnulífsins að leið- arljósi og hefur væntanlega áfram þann metnað að nemendur skólans fái sem mestan og bestan undir- búning undir lífsstarf sitt. En eitt hafa stjórnendur skólans hér mis- ráðið og það er nafnbreytingin úr Samvinnuháskóla í Viðskiptahá- skóla. íslensk samvinnuhreyfíng hefur goldið fyrir mistök sín að missa einbeitingu og innri styrk. Aidrei var líklegt að forystumenn sam- vinnuhreyfingarinnar næðu að leiða hana úr efnahagslegri kreppu til athafna og öflugs samstarfs að nýju nema með því að þeir væru sjálfir - allir sem einn - samvinnu- sinnaðir. En þetta breytir engu um þá augljósu niðurstöðu að það var með öllu siðlaust að taka samvinnu- forskeytið úr nafni skólans og slík óvirðing við framlag samvinnu- hreyfingarinnar til menntamála í landinu að ekki verður við unað. Ber sannarlega að breyta þessu að nýju hið fyrsta. Ekki verður það auðveldlega skilið þar sem stjórn Sambands ísl. samvinnufélaga mun ennþá vera kosin árlega á aðalfundi með merkan formann á Akureyri, að þaðan heyrist engin gagnrýni eða mótmæli. Það er eitt að hafa ekki lengur áhuga eða efni á því að halda úti lítilli skrifstofu tii þess að sinna sameiginlegum verkefnum og annað að láta sig engu skipta þá skömm sem nafnabreyting Sam- vinnuháskólans er. Eðlilegt er að spyrja hverjir hafi talið nauðsynlegt að breyta nafni skólans og af hvaða ástæðum og með hvaða hætti slíkt hafi verið undirbúið. Hefur t.d. farið fram skoðanakönnun meðal eldri nem- enda sem hafa með margvíslegum hætti sýnt skóla sínum þakklæti og ræktarsemi á liðnum árum. Ég hef fulla ástæðu til þess að halda að nafnbreytingin sé flestum eldri nemendum skólans lítið gleðiefni og væri betur ef menn gætu í góð- um friði átt sína Baugslundi annars staðar. Höfundur var útskrifaður úr Samvinnuskólanum að Bifröst 1962. Bifröst eða Baugslundur Sigurður Kristjánsson HRATT flýgur stund segir fólk gjarn- an um áramót og sjálf- sagt utan þeirra líka. Það er hinn eðlilegasti hlutur að á mannsæfi breytist eitt og annað í einu þjóðfélagi. Þekk- ingin vex og getan til þess að breyta að- stæðum og umhverfi. Hugsunarháttur og gildismat hefur greini- lega verið að breytast hjá íslensku þjóðinni og lífsgæðakapphlaup- ið hefur valdið því að ýmis gildi hafa í bili lotið í lægra haldi eða eru síður í tísku. Mörgum finnst sem öfgar taki nú völdin og hinn mannlegi þáttur sé nú hrein horn- reka fýrir lögmálum gróða og græðgi. Framsækni sem byggist á fordómum er ekki heldur líkleg til þess að verða til góðs og kem ég þar að tilefni greinar minnar. Á rúmum mannsaldri hefur bændasamfélagið nánast breyst í borgríki. Réttur fólks til veiða og vinnslu sjávarafla á landsbyggðinni heyrir fremur sögunni til með þeim afleiðingum að ekkert getur stöðv- að fólksflóttann á suðvesturhornið. Framkvæmd kvótakerfisins í sjáv- arútvegi er að mínu mati mesta slys íslandssögunnar og blettur á félagslegu og efnahagslegu jafn- ræði sem vart má trúa neinum til þess að sætta sig við í sínu eigin landi. Ekki er annað hægt að merkja en stjórnmálamenn hafi staðið fyrir breytingum sem hafa þeir hafi annaðhvort ekki haft vits- muni til þess að reikna með eða kært sig kollótta. Nú sitja menn fastir í kerfi ranglætis og ójafnaðar og komast greinilega ekki til baka þótt þeir vildu. Hvað eigum við svo í sjóði reynslunnar til þess að takast á við vanda hins daglega lífs? Fátt er sýnilegra en hinn blindi bardagi einstakslingsins fyrir lífsgæðunum sem tekist er á við ævina út og þar hafa nokkrir útvaldir fengið byr undir báða vængi til meiri mis- skiptingar auðs og valds en við þekkjum dæmi til og veldur eðli- lega nokkrum flokkadráttum sem ekki sér fyrir endann á. Því miður verða margir undir í þeirri keppni sem fram fer og þarf ekki í því sambandi að líta eingöngu til ein- staklinga heldur einnig til heilu byggðarlaganna. Það liggur beint við að rifja upp þá staðreynd að á hinu mikla breytinga- og framfara- skeiði þjóðarinnar hefur samstarf og samvinna víða ráðið úrslitum um farsæla uppbyggingu og sköpun skilyrða fyrir vænlega búsetu. Samvinnuhreyfingin var það afl fjöldans sem verkin vann og hefði hún ekki komið til og orðið jafn öfl- ug sem raun bar vitni væri afleið- ingin sú að keðja byggðarinnar um landið hefði næsta örugglega ekki orðið eins heilleg og kostagóð og hún var í byrjun stjórnarfarsað- gerðanna sem áttu að bjarga fiski- stofnum og auka arðsemi sjávar- útvegs. Hin félagslegu gildi áttu sitt vægi í ákvörðunum samvinnu- manna þannig að fjármagnið samvinnuforskeytið úr nafni skólans, segir Sigurður Kristjánsson, og óvirðing við framlag samvinnuhreyf- ingarinnar til mennta- mála í landinu. ingatímum náð að aðlagast þeim á farsælan hátt og þróa skólann til þess að mennta sína nemendur ennþá betur til þess m.a. að takast á við hið fjölbreytta viðskiptalíf. Mikla athygli hefur vissulega vakið hin mikla áhersla sem lögð hefur verið á tölvuvæðingu innan skólans sem án efa hefur verið framúrskar- andi innlegg í skólastarfið. Samvinnuskólinn varð sjálfseign- stjórnaði vissulega ekki alfarið förinni. Segja má að Bréfa- skóli SÍS hafi verið undanfari nútíma fjarkennslu á Islandi. Én eitt merkasta framtakið var stofnun og rekstur Samvinnu- skólans. Á Bifröst varð Samvinnuskólinn ein vinsælasta og virt- asta menntastofnun landsins. Aðsókn að skólanum hefur alltaf verið geysimikil og eftir skólavistina hef- ur atvinnulífið tekið útskrifuðum nemend- um opnum örmum. Undirritaður er einn þeirra sem til skamms tíma hafa talið að skólinn hafi á breyt- Siðlaust er að taka 44^ ^ ^ 44^ 4k. 4^ 44^ 44: 44^ 'W' W W- W- W W W W 'W W- W W- vorur VerW*rQ'0S^ VerVdaerasett \00 hwtw .meiVrókum Hanskarty9Í°mei ToppW^oset! Óbr\ötan\egU 1\U. Otrúíega Súðin (tvintýri íílQist Kringlunni • Opið: 10-19, laugard. 10-18 og sunnud. 13-17 Laugarvegi 118 • Opið: 10-18 og laugard. 11-13 Keflavík • Hafnargötu 15 • Opið: 10-18 og laugard. 11-13 ^¥M J_jj> djLr-,\ Antik er fjárfesting Antik er lífstíll Opið mán.-fös. kl. 12-18 lau. kl. 11-17. og sunnud. kl. 13-17 Vegna flutnings verslunarinnar verður 40% afsláttur í dag og næstu daga Raðgreiðslur — Þúfinnur ýmsa valkosti hjá okkur — Menntasetur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.