Morgunblaðið - 14.10.2000, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 14.10.2000, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 2000 75 FRÉTTIR Ráðherrafundi Norður- skautsráðs nýlokið SIV Friðleifsdóttir, umhverfisráð- herra, sat ráðherrafund Norður- skautsráðsins sem haldinn var í Barrow, Alaska, 12.-13. október. Norðurskautsráðið er samstarfs- vettvangur Norðurlandanna, Bandaríkjanna, Kanada og Rúss- lands og var stofnað 1996. Starf Norðurskautsráðsins beinist eink- um að umhverfismálum og sjálf- bærri þróun á norðurslóðum. Verndun hafsins gegn mengun er mikilvægur þáttur í starfi ráðs- ins og vék ráðherra að því í ræðu sinni. Beindi hún athyglinni m.a. að hættunni sem stafar af mengun vegna þrávirkra lífrænna efna. Lagði hún mikla áherslu á mikil- vægi þess að ljúka alþjóðlegum samningi um þrávirk lífræn efni. Einnig benti hún á hættu á geislamengun vegna hugsanlegra óhappa og nauðsyn þess að bregð- ast við slíku í tíma. A fundinum var tekin ákvörðun um verkefni fastra vinnuhópa ráðs- ins næstu tvö árin. Auk þess var samþykkt vísindaleg áætlun um mat á loftslagsbreytingum á norð- urheimskautssvæðinu og áhrifum þeirra á umhverfi og heilsufar með sérstakri áherslu á efnahagslega og félagslega þætti. í umræðum um áætlunina vitnaði ráðherra m.a. til nýrrar skýrslu umhverfisráðu- neytisins um loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á íslandi. í máli sínu lagði hún áherslu á mikilvægi þess að hafa traustan vísindalegan grunn að byggja á til að ná póli- tískri samstöðu um nauðsynlegar aðgerðir til að sporna við neikvæð- um áhrifum loftslagsbreytinga á afkomu og líf fólks á norðurslóðum. Einnig ræddi umhverfisráðherra um framtíð samstarfsins innan Norðurskautsráðsins. Hún lagði áherslu á að starfsemi ráðsins á sviði sjálfbærrar þróunar taki mið af grundvallaratriðum umhverfis- verndar. Jafnframt lagði hún til að Norð- urskautsráðið taki upp samstarf við aðra aðila og stofnanir sem starfa að hliðstæðum málaflokkum, eins og t.d. Barentsráðið, Eystra- saltsráðið og Norrænu ráðherra- nefndina. Ferðamennskunámskeið hjá Björgunarskólanum A NÆSTU vikum mun Björgunar- skóli Slysavarnafélagsins Lands- bjargar standa fyrir eftirfarandi námskeiðum um ferðamennsku til fjalla: 16.-17. október - Rötun. Kortalestur og notkun áttavita. Þátttakendur fá grunnþjálfun í notkun áttavita og landakorta. Meðal efnisþátta eru áttavitinn, misvísun, mismunandi landakort, lengd og breidd, staðsetning með áttavita ofl. Verð kr. 3.000. 24.-25. október - GPS Notkun GPS staðsetningartækja. Fjallað verður um grunnatriði GPS tækninnar, grunnvirkni tækjanna og helstu aðgerðir og staðsetningar á kortum. Verð kr. 3.000. 30. október - Ferðamennska og búnaður Fjallað verður um ofkælingu, ferðahegðun, fatnað til fjallaferða og lauslega um annan búnað til fjallaferða, s.s. svefnpoka, dýnur og bakpoka. Verð kr. 1.500. Ef farið er á öll námskeiðin kost- ar þau saman 6.500 krónur. Öll námskeiðin fara fram í hús- næði Slysavarnafélagsins Lands- bjargar, Stangarhyl 1 í Reykjavík og hefjast kl. 20. FEGURÐIN BYRJAR MEÐ / o u b 1 e i e a n s i n g , ' / .>• > %ÁW *AÍ' a'- ' /:/ • - YAoo' A\Wp vjWoöeP?' Opið Laugardag kl. 10 - 16 Sunnudag kl.13 - 17 °0c/hnýtt te?/ ^ /U, O ^ /6/A ' CQ s- %. V. 20% sýningarafsláttur >n Persía Stök teppi og mottur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.