Morgunblaðið - 14.10.2000, Blaðsíða 85

Morgunblaðið - 14.10.2000, Blaðsíða 85
MORGUN BLAÐIÐ FÓLKí FRÉTTUM LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 2000 85 MYNDBÖND Hvolpaást Hundagarðurinn (DogPark) Gamaiimynd ★ Leikstjórn og handrit: Bruce McCulloch. Aðalhlutverk: Luke Wilson, Natasha Henstridge, Janeane Garofalo. (90 mín.) Bandaríkin 2000. Háskólabíó. Bönnuð innan 12 ára. ANDY (Wilson) er vinalegur en óöruggur ungur maður sem er nýbúinn að horfa á eftir kærustunni í fang annars karl- manns. Hann er búinn að vera í nokkrum löngum samböndum og svo gott sem aldrei ver- ið laus og liðugur. Hann er þó ákveð- inn í að njóta frels- isins lengur en vanalega og hefur engann áhuga á því að finna þá einu réttu. Öll slík áform verða hinsvegar að engu þegar hann hittir Lomu (Henstridge) fyrir tilviljun og fellur kylliflatur fyrir henni. Það er lítil rómantík og ennþá minna gaman i þessari rómantísku gamanmynd. Ástaeðumar em aðal- lega tvær; vont handrit og letkkona að nafni Natasha Henstridge. Um fegurð hennar þarf ekkert að deila. En leik- hæfileikar og þokki, sérstaklega í þessari mynd, eru af mjög skomum skammti svo vægt sé að orði komist. Það má vel vera að þessi ágæta kona hafi farið um of í taugamar á undirrit- uðum - svo mikið að spiliti fyrir mynd- inni allri - og að þeir sem kunna að meta hana líti myndina jákvæðari aug- um. Að lokum; takið eftir útliti leik- aranna á kápu myndbandsins og hversu ólíkt það er útliti þeirra í mynd- inni sjálfri. Asnalegt í meira lagi. Skarphéðinn Guðmundsson Firring og ofbeldi Blæðari (Bleeder) Urama ★★★ Leikstjórn og handrit: Nicolas Winding Refn. Aðalhlutverk: Kim Bodnia, Zlatko Buric. (94 mín) Danmörk, 1999. Myndform. Bönnuð innan 16 ára. DANSKI leikstjórinn Refn vakti mikla athygli með kvikmyndinni Dópsalinn, sem þótti áhrifarík um- fjöllun um lífs- baráttuna í undir- heimum Kaup; mannahafnar. í Blæðari, annarri myndinni í fyrir- huguðum þríleik, er Refn á svipuðum slóðum en þar kynnumst við ungu fólki sem glímir við firringu og einmanaleika í óæðri hverfum borgarinnar. Öll leita þau lífsfyllingar á sinn hátt, en aðalpers- ónan sem er verkamaður og verð- andi faðir, sér ekki fram á að sú leit beri árangur. Þetta er vel gerð mynd sem byggir smám saman upp sterkt drama. Þar eru myndmál og sviðs- setning m.a. notuð til að skapa and- rúmsloft firringar og undirliggjandi ofbeldis. Leikararnir eru stórgóðir, ekki síst Bodnia sem leikur aðalpers- ónuna Leo. Það verður forvitnilegt að fylgjast með kvikmyndagerð Refns í framtíðinni, og er hann þó aðeins eitt dæmið um gróskuna í danskri kvikmyndagerð um þessar mundir. Bðndariska sveitin Trans Aifi Trans Am voru hinir hressustu og spiluðu af mikilli orku um kvöldið. Trukkandi tölvurokk GAUKUR á Stöng stimplaði sig inn sem frábæran tónleikastað á fimmtudaginn var þegar banda- ríska síðrokkssveitin Trans Am spilaði fyrir troðfullum sal ásamt íslensku sveitunum tilpu og Stjörnukisa. Gaukurinn var sett- ur í slipp um daginn og er nú orðinn tónleikastaður með stóru T-i, innréttingar flottar og rými gott. Einkennisbúningur óháða rokkarans var í hávegum hafður þetta kvöld (hár niður í augu, grænir anorakkar, bláir Puma- strigaskór) og eftirvænting áhorfenda var augljóslega mikil. Trans Am er um margt sérstæð sveit því það er engu líkara en þeir geti ekki gert upp á milli tölvutólanna og rafmagnsgítar- anna. Meðlimir hafa því dottið niður á þá snilldarlegu lausn að blanda þessu saman í sannfær- andi hrærigraut og skiptingar úr keyrslurokki yfir í nýrómantískar stemmur í anda þýsku sveitarinn- ar Kraftwerk voru framkvæmdar af öryggi. Spilagleði félaganna var og gríðarmikil og fóru þeir hamförum á sviðinu - mikið bros-'. að og mikið hlegið. Official « iclection .v íöronio oo Locarno * I_ Frábærir dómar! f ínhver nýstárlegasla og mest grípandi fr á hvíta tjaldinu í heiminum í ár Variety 101 Reykjavík er alveq einstök imiraijnm f rábær svartur húrnor Frábærar viðtökur! Meira en 30.000 áhoríendur orj selíl hl yíir 40 larula Frábært tilboö-Tveir fyrir einn Þctta er sú mynd sem naut hvaft mestrar hylli á Locamo-hátiðinni, bæði almennings og gagmýnenda. Einhver nýstárlegasta og mest grípandi frumraunin á hvíta tjaldinu i heiminum I ár. Variety Frábær svartur húmor. Ein besta myndin sem ég hef séð mánuðum saman. Maftur heldur áfram að brosa i kampinn allan daginn. Insideoutfilm.co.uk ★★★★f Hún er eins og kvikmyndatónlist á aft vera - hún sneiöir hjá klisjum, ófnimleika og sjálfbirgingshætti. Þetta er einfóld mynd meft hlýjan boöskap. 101 Reykjavík er alveg sérstök. the Guardian ★ ★ ★ ★ Aðalleikkonan stórglæsilega, Victoria Abril, er fullkomin í hlutverki spænskrar sprengikúlu. Variety Full ástæða er til að fylgjast með Hilmi Snæ Guftnasyni i framtiðinni en hann hefur hlotift mikift lof fyrir frammistöftuna i hlutverki Hlyns. Inside out film.co.uk ★★★★"* Frumraun Baltasar Kormáks er ótrúlega fumlaus, frábærlega tekin og býftur áhorfendum upp á freudiska martröft. Independent ★ ★ ★ ★ Tónlist Damons og Einars Amar hæföi myndinni fullkomlega... The Scotsman ★ ★ ★ ★ 101 Rryluavík vcröur ekki gefin út a myndbandi i ár Heiða Jóhannsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.