Morgunblaðið - 15.10.2000, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 15.10.2000, Blaðsíða 10
10 SUNNUDAGUR 15. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Rómantíkin blómstrar í nýfengnu frelsi. Mikiö verk er óunnið í Serbíu. Efnahags- ástandiö er í rúst eftir þrjú stríö á innan viö áratug en almenningur viröist gera sér takmarkaða grein fyrir því hvaö þar átti sér staö. Sömu lönd og stóöu að sprengjuárás- um á NATO bjóöa nú fram fjárhagsaðstoð, sem er þegin meö þökkum, þótt menn hafi hrópað „NATO-svín" aö utanríkisráóherra Frakklands er hann heimsótti Belgrad í upp- hafi vikunnar. Urður Gunnarsdóttir og Þorkell Þorkelsson voru þar einnig á ferö. HAUSTIÐ er milt í Bel- grad. Hitinn yfir tuttugu gráður, fólk gengur létt- klætt um, göturnar iða af lífi en samt er greinilegt að gleðin sem gagntók þjóðina fyrir rúmri viku hefur dvínað verulega og margir eru áhyggjufullir. Þeir vita sem er að fráfarandi forseti Júgóslaviu, Slobodan Milosevic, er til alls vís og eftirmaður hans hefur ekki enn náð fullum völdum. Það ríkir ákveðið stjórnleysi í Serbíu, tóm sem menn reyna að fylla með ýmsum hætti, nýta sér ástandið. Utan Serbíu hafa menn tilhneigingu til að ætla að allt sé orðið gott en sumt er geymt en Nýjum forseta fagnað. íbænum Bosarevac, u.þ.b. 100 km f' HVAQ NÉ í FRJALSRI SE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.