Alþýðublaðið - 02.11.1934, Síða 1

Alþýðublaðið - 02.11.1934, Síða 1
42 nýja kaupendur fékk Alþýðublaðið í gær XV. ÁRGANGUR FÖSTUDAGINN 2. nóv. 1934. 315. TÖLUBLAÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN AlpPnflokkurlnn vill aö bærlnn byoQi 100 nýjar íbáðlr i Reykjavik* íhaldlð berst fyrir kiallaraibúðnm. Bærinn grelðir 128 þúsnnd krénnr á ári fi husaleigu vegna fátæklinga. mannabústaði, sem nú hafa náð Alþýðuflokkurinn enskl vann stórsignrviðbæjarstjórnarkosning* arnar í Englandi i gær, Aillr aðrir flokkar hafa tapað. 1 /ið bæjar- og sveitar-stjórnarkosninguna, sem fór fram á öllu V Englandi í gær, hefir Alpýðuflokkurinn enski unnið einhvern glæsilegesta kosningasigur, sem dæmi eru til i Englandi. Alþýðuflokkurinn hefir þegarunnið 500 ný sæti. Allir aðrir flokkar hafa tapað og íhaldsflokkurinn mest. Kosinn var þriðji hluti allra bæjar- stjórna á Englandi. Alþýðuflokkurinn hefir enn aukið hinn hreina meirihluta sinn i Lond- on og náð meirihluta i öðrum horg- um. Úrslií þessara kosninga sýna all- ar líkur til pess, að Alþýðuflokkur- inn nái hieinum meirihluta við næstu þingkosningar i Englandi. LONDON í mörgun. (FB.) Bæjar- og sveitar-stjórnarkosu- Abæjarstjórnarfundi í gær kom til um- ræðu tillaga Jóns Axels Péturssonar í bæjarráði, sem áður hefir verið skýrt frá í blaðinu, um að bærinn léti á næsta ári byggja 100 nýjar í- búðir. Jóin Axel Pétursson hóf mn- ræður og lýsti rannsólrn þeirri, siem farið hafði fram á kjallanaí- fbúðum árið 1933, og sem leitt hafðii í Ijós, að mikill fjöldi þess- ara ílbúða væm með öllu óhæf- ar, enda hefði heilbrigðisnefnd þiegar dæmt 50 slíkar íbúðir ó- hæfar og bannað að leigja þær til fbúðar. Sagði hann, að hús- næðisvandræðin væm svo mikil í bænum, að þrátt fyrir það, þó að búið væri að banna þessar í- búðir, væri þó emn búið i þeim. Bærinn á að sjá um þá, sem verst eru staddir. Jóin Axel Pétursson sagði m. a.: Löggjaíarvaldið hefir mieð lög- unum um verkamannabústaði og lögunum um byggingarsamvinnu- félög séð fyrir húsnæðjsþörf þeirria, sem eitthvað eiga, en því miður er þá eftir jað hjálpá þeim ,sem engin tök hafa á að kaupa sér i)búð;ir og em því langl- verst stæðir. Þiessir mienn þarfn- ast hollra íbúða ekki síður en aðrir, og ber bænum skylda til að veita þeim aðstoð með öflun heilsusamlegs húsmæðis. Af þiessum ástæðum er tillaga mín komin fram, um að bærinn byggi 100 nýjar íbúðir þegar á næsta ári. Hvernig á að láta íbúðirnar af hendi? Sfðar er hægt að taka ákvarði- anir um það, hvernig bærinn ráðstafi þessum íbúðum. En ég get vel hugsað mér að bærinn geti bæði ledgt íbúðirniar og einn- ig selt án útborgunar, en með því að viss hluti leigunnar gangi Upp í söluverðið. Loks er hægt að geria ráð fyrir að bæriinn notaði þetta húsnæði fyrí'r þvá anenn, sem nú njóta húsaleigustyrks. í því sambandi þykir mér rétt að upplýsit, að árið 1932 greiddi bærinn húsaleigu fyrir 1229 manns, kr. 128 594,00 — eitt hundrað tuttugu og átta þús- und fimm hundruð níutiu og fjórar krónur. Af pessari upphæð voru ein- staklingum greiddar kr. 103 þúsund. Sést af þessu, hvort ekki myndi borga sig fyrir bæinn að koma upp hiollum íbúðum fyrir þá, sem hann verður hvort siem er að sjá fyrir húsnæði, ef þiessi leið væri valin. Það þarf ekki að deila um það, að það er hagsmunalega rétt aj bærnun að byggja góðar íbúðir til eigin nota, leigu eða sölu, enda er þetta gent í öllum nágranna- löndum okkar með góðum áriangri. íhaldið er á móti tillögunni. Aðrir hæjarfulltrúar Alþýðu- flokksins, Aðalbjörg Sigurðar- döttirogfuUtrúi kommúnista tóku i sama streng og Jón Axel Pét- urssion, en fulltrúar íhaldsins voru andvijgir benni og vildu láta frieista henni ienn oig samþyktu það. Bar i því mjög á hinum ill- næmda fátækrafulltrúa, Ragnari j Lárussyni, sem taldi sdg fulltrúa ; þeirna ;,sem vænu í hinu bro,s- ! l'Óga félagi, sem kallast Bygging- j arfélag sjálfstæðra verkamanna. j Á ummiælum borgarstjóm ! mátti jafnvel béyra, að Sjálf- ' PRÓFESSORARNIR við Há- skólann hafa nýlega snúið sér til alþin'gis og riikisstjórinaii- iinnar nneð ítarlegu erindi um launakjör sí|n, þar sem kvartað er yfir því, hve lágt þeir séu launaðir og hverju misrétti þeir eéu beittqir í samanburði við aðra starfsmenn rikisins. Er þar sýnt fram á, að hagur Háskólaprófessoranna hafi hin síðari ár stöðugt verið aðversna, þannig að til vandræða horfi, ef ekki verðli bót á ráðin nú á þessu jþingi. Fliestallir prófessorarnir hafi verið til þess neyddir að leita sér að fleiri og fleiri aukat störfum til þess að geta séð fyrí- ir daglegum þörfum lífsins. En það gari þeim ómögulegt að gefa sig svo við aðalstarfi sínu, við Háskólann, sem nauðsynlegt sé við svo þýðingannikla stofnun. Erindinu fylgir grieinargerð, sem nektor Háskóians lagði í ufn>- boði Háskólaráðsins fyrir millií- þinganiefnd í launamáium þ. 31. janúar síðastliðinn, og sýnir hún glögglega, að umkvartanir pró- fess'Oranna eru alt annað ©n á- stæðulausar. Fer hér á eftir of- urlítJI útdráttur úr greinargerð- inni: Fyrstu árin eftir að háskól- inn var stofnaður, 1911, höfðu prófessoramir að byrjunarlaun- um 3000 kr„ sem hækkuðu upp i 4800 kr. Það voru á þeim árum engan veginn óviðunanleg laun. En samkvæmt launalögunum frá 1919, sem nú gilda, fá prófessor- arnir 4500 kr. byrjunarlaun og 6000 kr. lokálaun, en dósentar 3500 kr. byrjunarlaun, sem síð- an hækka upp í 4500 kr. Hins vegar var visitala friamfærslu- samþykki í neðri deild. Af þessu tilefni bar Jón Axel Pétursson fram fyrirspum til borgaristjöra, hvort ummæli hans hæri að skilja sem hótanir. En borgarstjóri sá þann kost vænstan að svara ekki þeirri fyr- irspurn. Tillögur Jóns Axels Péturssonar um að bærinn byggi 100 nýjar ífbúðir á næsta ári hafa vakið mikla athygii og mun almenning- ur fylgjast vei með í afstöðu ihaldsins tiil þeirria og yfirleitt afstöðu fess til byggi' ga, milarna í Reykjavík. Hin njja síídarveik- smiðja er nú fnlireist EINKASKEYTÍ TIL ALÞÝÐUBL. SIGLUFIRÐ(I| í giær. Hiin nýja sildarverksmiðja rík- isins á Siglufirði er nú fullneist. Við bygginguna hafa fiest unn- ið 87 menn. En nú vinna við kostnaðar í Reykjavik í október 1933 226»/o miðað við 1914 og mun heldur hafa farið hækkandi en lækkandi síðan. Ættu laun háskólaprófessiora í efsta launa- flokki með sömu hækkun því að vera 10 840 kr„ en þau nema nú með dýrtíðamppbót ekki meiru en 6690 kr. Þessi saman- burður sýnir, að launakjör há- skólaprófessoranna em í dag mjög miklu lakari heldur en þau voru á fyrstu ámm háskólans. Þá sýmir og annar samanburð- ur, að próf'essorarnir eru mun lakar launað'ir en fjöldinn aliur af öðrum starfsmönnum ríkisins. Þannig hefir forstjóri Tóbaks- einkasöluninar 1000 kr. mánaðan- laun, útvarpsstjóri' 849 kr„ for- stjóri Ríkisprentsmiðjunnar 833 kr„ fonstjóri Skipaútgerðar rik- isins 814 kr„ forstjóri Viðtækjar verzlunarinnar 750 kr„ vegamála- sjóri 699 kr. og fræðsiumáia- stjóri 600 kr„ en prófessorar í hæsta launaíiokki 'ekki raema 528 kr. og í lægsta launaflokki ekki nema 406 kr. Hve langt þetta misrétti gengur má sjá á því, að einn af prófessorum háskól- a-ns, sem áður var fulltrúi hjá lögmanni og fékk þar tæp 600 kr. máinaðarlaun, fær nú sem pró- 'fessor ekki nema 406 kr. á máni- uði, enda þótt hann hafi í millil- tíðinni orðið að verja tvemur ár- mn til framhaldsináms í útlönd- Um til þ'ess að búa sig undir kenslustarf sitt við háskólann. Að endingu giera prófessorarn- ir þá kröfu til aiþingis, sem í ljósi gneinargiarðaiinnar ekki get- Þrjú hundruð jafnaðarmenn teknir fastir t Wien, EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. RÁ WIEN er sírnað, að lög- reglan þar hafi tekið 300 jafnaðarmenn fasta. Em þeir ákærðir fyrir það, að hafa dreáft út ávarpi, sem -samið er af sameiginiegri byltingan- nefnd jafnaðarmanna og komm- únista. Ávarpið skoraöi á verkamenn, að halda 12. nóvember, afmæilisr dag lýðveldisins, hátíðlegan. Stjórnin hefir bannað öll hátíð- arhöld þann dag. STAMPEN. Kona deyp at brunasáram. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. SIGLUFIRÐ’I í gær. í gær lézt hér í bænum öidn- uð kora, S guriaug Sigvaldadóttir;. Hún dó af biunasárum. Hún hafði verið með logandi 'kerti í hendinmi, og hafði kviknað í fötum bennar. Henni tókst ekki að slökkva eldinn fyr en hún hafði skaðbrenzt og enginn var viðstaddur til að hjálpa henni. Siguriaug var móðir Sveins Jónssionar smiðs frá Steánaflöt- um. Síldarfarmmum úr Kongshauo er nú verið að bjarga EINKASKEYTl TIL ALÞÝÐUBL. SIGLUFIRÐI í gær. Viðrei&narstaríið er nú í fullr mn gangi hér á Siglufirði. Danska eftirlitsskiþið „Hvid- björnen" og togarinn Hafsteiinn eru nú að reyna að ná út línu- veiðaranum Bjarka, sem rak upp í ofviðrinu. ! dpg var einnig byrjað að reyna að bjarga síldirmi úr Komgshaug. Allar líkur eru tald- ar til þ'ess, að skipið sé eyðqi- lagt, og margir óttast, að töiuh vert af síldinni muni skemmast. ,Weserk bjargar hollenskri skipshöfn. BERLIN í morgun. (FtJ.) Þýzka varðskipið „Weser“ kom til hafnar í Hfollandi í gær með sjö hollenzka sjómenn, sem það hafði bjargað úti í hafi. Skip þeirna, hollenzk vélskonnorta, hafði sokkið á leiði tii Nonegs, en skipshöfniin komist með naiuhind- um í skipsbátinn, og hafðist við 1 honium á aiman sölarhr'ng, unz henni varð bjarigað. injgar fónu fram í Englandi og Wales í gær og eru fullnaðar- úrslit enn ekki kunn. Samkvæmt seinustu úrslitum hefir verkalýðsflO'kkurinn imnið mikinn íigur, því hann he.'ir unntð 487 sæti, en tapað að eins 24. íhaldsmenn hafa unnið 30 sæti, en tapað 357, frjálslyndir hafa unini'ð 7 sæti og tapað 57. Óháðir og aðrir flokkar hafa unnið 24 sæti, en tapað um 100. Virðiist verkalýðsfloikkurinn VerzÍiioarsamaiDgar mllli Breta og ÞJóðve.Ja. LONDON i gær. (FB.) Runciman vcrzl umwúoher:. a skýrcii frá pvl í nec<nl málsíofimni í dag, dð' lokid hefði ve- tð við að ganga fm nýjum viðskiftasamnr ingl millt Bnetlands og Þýzka- lcrnds. Samkvæmt viðskiftasamningn- um undirgangast Þjóðverjar, að 55% af verðmæti útflutnings frá Þýzkalandi til Bretlands gangi til' greiðsiu á þeim vörum, sem fluttar eru frá Bnetlandi til Þýzka- lands. Ríkisbankinn þýzki á þegar í stað að leggja fram 400 000 ster- lingspund til greiðslu verzlunarw skulda, sem fallnar eru í gjaldr daga. Einnig er geri ráð fyrir, að Þjóðverjar hraði skuldajöfn- uði roeð því að fá greiddar við- skiítaskuldalcröfur sínar í Bret- landi, hvort sem um iáns- eða önnur viðskiíti er að ræða. (Uni- ted Pness). Kosn nyasvlk fi Noregi. OSLO í gær. (FB.) Lögreglustjórinn í Bodö hefir hafið rannsókn á Sörfold út af kærum um kosningasvik í síð- ustu bæjar- og sveitar-stjórnar- kosningum. Á einum kjörstað, Megaarden, hefir formaður kjörstjórrar j .t- að að hafa „búið til“ atkvæði, eftir að kosningin fór fram. Kjörstjómaríormaður þessi er kommúnistj. HERÖERT MORRISON leiðtogi Alþýðuflokksins enska. hafa náð aftur því fylgi eða vel það, sem hann hafði fyfir kosn- ingaóslgurinn 1931. Auk þessa hefir flokkurinn bor- ið sfgur úr býtumi í viðuneigninni við íhaldsmenn og kommúnista í London, þar sem hann befir feng ið meárihluta í sjö borgarihlútum um fram. það, sem hann hafði 1931. ' \ i • i ' l ' l I í ! Alþýðuflokkurinn fær hreinan meiri hluta við næstu þingkosningar. Aðálleiðtogi verkalýðlsflokksins befir spáð því, að flokkúrinn muni ná meirfhluta þingsæta næst er almennar þingkosmingar fara fram og þá verði mynduð verkalýðsstjórn í Bietlandi. (United Press) ‘ 1 L J i I I i t—UJ Kröfugöngur bannaðar i Frakklandi á vopnah ésdaginn. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN 1 morgum. RÁ PARIS er símað, að inn- anrikisráðherrann hafi banm- að allar pólltískar kröfugöngur á vopnah 1 és daginn. I hinum venjulegu skrúðgöng- um fá engir aðrir að vera, en þeár, sem tóku þátt í beimsstyT^- öldinni. STAMPEN. Ráð Þjóðabandalags* ins heldur fund um Saa'-hér*ð ð EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. KAUPMANNAHÖFN í morgun. RÁ GENF er símað, að forr seti Þjóðabandalagsins, Ben- es, hafi kallað ráðið saman á skyndifund 21. nóvember. ÞjóðaiatkvæðagpeiðGÍan í Saiaírt- héraði er eina málið, Siem er á dagskrá. Það vekur m'kla undriin á með- al stjórnmálamanna, að ekkiert á að ræða um afvopnunarmálin. STAMPEN. ur talist ósanngjörn, að laun kveðin 8000 kr., en lokalaun 10700 þeirra verði hækkuð þannig, að. i kr„ og að laun dósenta veriðii byrjunariaun prófessora verði á- | hækkuð í samræmi við það. stæðisflokkurinn hugsaði sér að leggja steina í götu „Byggingar- félags verkamanna“, ef breytingar j þær yrðu á iögunum um verka- ; hana 30 manns. Byggingarmeistari er Einar Jó- hannsaon. Prófessorarnir við Háskól- ann kvarta um iaunakjör sin

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.