Alþýðublaðið - 02.11.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.11.1934, Blaðsíða 2
FÖSTUDAGINN 2. okt 1934. ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ Blðð I.zista eru dauðleiðinleg BERLIN. (FB.) Göbbels hefir ávftað ritstjóra og aðra blaðamenn landsins fyrir áð hafa ekki tekist að skriía af meira f jöri og kraítá en raun hefir á orðið um nationalsósíalismann. Þýzku blöðin eru dauðiieiðinleg, segir Göbbels, og það verður að breyta til og skrifa af ilífi og f'l'öri um nationalsósíialsmann, svo að lesendurnir hrífist með, (United Press.) Bændanefnd frá Bayern fafiinrvar af Hitier að Mttlle ilkisbiskup seoi af sér. LONDON. (FÚ.) Dr. Jager hefir látið af öllum störfum og embættuim í hinni þýzku lúthersku kirkju, og befir ríkísbiskupinn, Muller, veitt við- töku 0g fáÍJist á lausnarbeiðni hans. Hitier var í dag tjáð mjög ó- tvirætt, að Miiljer mundi - verða að láta af emhættií ekki sfður ©n Jager. Það vakti talsve.ðan ótta og pg,-* í höíuðborg'innfi í dag, þegar flokkur bayerskra bænda, sem mætir í umboði 200 þús. bænda f Bayern, ruddist fram hjá varðl- mönruum og lögreglunni iran í kahzlarabústaðinn í dag. Tjáðu þeir Hitler mjög afdráttarlaust, að þeir værtu komnir tíl þess að segja honum hyemig ástatt væri i hinni þýzku evangelisku kirkju og krefjast þess, að Muller segði af sér ásamt Jager, Hann sagði, að fyrsta verk Hitl- ersstj'órparjmar hafi veJð, að gera útlendum skulduiiauium það Ijóst, að erjgra peninga væri að vænta frá Þýzkaiandi. Hann sagð- ist hafa fiulla samhygð með þeim sem hefðu lagt fé sitt í þýzk skuldabré'f, í von um arjð, en nú væru vonsviknir. „En þér mégið þakka yðar eigin stjórnum það, að Þýzkaland er félaust. Og þér megið þakka yð- ar eigin stjórnum það, að ekki verður annað séð, en að geta Þýzkalands t'l að greiða skuidir síinar fari enn minkandi Ég get að eins ráðlagt yður eitt: Að hvetja stjómir yðar til þess, að opna þýzkum vörum imarkað í löndum yðar." Þrír Þjóðverjar frá Saar dæmdir fyrir njósn- ir í Frakklandi. Inira penínoa að vænta fiá Mzkalandi. LONDON. (FlX) Dr. Schacht, rikisbankastjóri Þýzkalands, hélt í dag ræðfu um fjármálaástand r0cisins, og beindá orðum sínum im. a. tii erJendra manna, sem teidu til skulda hjá Þýzkalandi. Þjó veriarhJamiklo melri her en Versaln- sáffiniaprmi leyfa. PARIS. (FB.) Petain marskálkur hefir á lok- uðum fundi hernaðarmálanefndar þingsins gert grein fyrir yiðtækl- um tillðgum silnum til þess að efla frakkneska herinn. - Petain heldur því fram, að Þióðverjar hafi farið langt út fyr- ir þau takmörk, er þeim voru sett í Versalasamningunumi, að því er herafla snertir, og verði Frakkar að taka til sinna ráða. (United Press.) Póstflug nilili Kanada og Englands rætt i breska þinginu. LONDON. (FO.) Þegar aðstoðarráðherra flug* málanna var spurður þess í dag í neðri málstofu enska þingsins, hvbrt hokkrar áætlanir hefðu verið gerðar um regluliegar póst- flugferðir milli Kanada og Eng- lands, svaraði hann því, að málið hefði að eins verið rætt, en eng- ar ákvarðanir teknar. BERLIN (FO.) í gær féll dómur í Metz á FrakkJandi í njósnarmáli gegn þnemiur þýzkum Saar-búum. Aðalmaðurinn í þessu máli var Rathke, fyrmm lögnegluþjónn í Rauchliihg í Ssflr. Hann var dæmd ur í tveggja ára og sex mán(- aða fangelsi. Hinir tveir, sem á- kærðir voru, Lichtenberger og Ruch, hlutu 5 ára og tveggja ára fangelsi. Þýzka stjómin hefir mótmælt þessum dómi með skírskotun til örygigissamningsins, sem gerður var í júní sl. milli Þýzkalands qg Fraíklaids. I saminiingi þessum skuidhinda báðar þjóðirinar sig til þesis, að láta kjósendur í Saar ekki sæta begniingu fyrir: pólitísk afbnot á tímabilinu tii!l 15. janúar, eða þangað til þjóðaratkvæðið er um gaTð gengið, Frakkar mtinu aftur á móti halda því.fram, að njósnir teljist ekki til Pólitiskra afbnota, og að samniingurinn1 nái því ekki til þeirra. Brezka stjórnin vill engar breytingar lávarðadeildinni. á LONDON. (FO.) Stanley • Baldwin hefir tjáð nefnd þingmanina úr neðri mál- stofu;nni, að tími sé eigi til á yfitf standandi þingi að koma fram. breytingmn viðvíkjandi lávarða- deildinni. Enn fremur lét Baldwin svo um mælt, að það væri síður en svo, að stjónnin væri samþykk nokkrv um slíkum breytingum, jafnvei þótt timi væri til að taka þær tl athugunar. (United Press.) Hijómsveit Reykjavíkur. MIYJISSEMMSi leikin í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar í dag kl. 1—7. Verðið lækkað! Sainningaumleitanir um afnám viðskiftaiiamlanna WASHINGTON í okt (FB.) Umleitanir standa nú yíir milli Bandavíkjastjómar og ríkisstjór,na i elliefu löndum í Evrópu og Suður- og Mið-Ameríku usn gagn- kvæmar viðskiftaívilnani^ og er búist við, að Bandaríkin komst að samkomiulagi við öll þessi rijtl. Bandaríkin og Cuba hafa fyrir nokkru gert með sér viðskiftai- samning, og hafa viðskiftin mlíll þiessara ríkja aukist mikið á undí- anförnum -vi'kum. ! Tilgangurinn með viðskifta- samncngum þeim, aem hér er um að ræða, er ekki einvöriðungu að gneiðla fyrir viðskiftum , þeirrja þjóða, sem^ að samninguni- um standa, heldur og að grieiða fyrirj viðBkiftabatanum í heimii'ni- um yfirleitt. Við samkomuiagsr umlieiitanirnar er hvarvetna- lagt til gnundvallar að smám saman verði afnumdar allar þær höml- ur, semlagðar hafa verið á viði- sikifti þjóða milli á lundanförni- um kreppuárium. „Með því' að stofna til samvinnu um þetta við aðrar þjóðár," segir Oordell Hull, utanrikismálariáðherra, „gera Bandaríkjamenn sér vonir um að á næsíu árum miði sanám saman i þá átt, að losna við aliar óeðlir legar viðskiítahömlur kneppuár- anna," (United Pness,) Alúðar-fylstu pakkir til allra þeirra mörgu félagssystra minna sem heiðruðn mig með gjófum á 20 ára formanns-afmæli mínu og 20 ára afmæli Verkakvennafélagsins „Framsókn". Guð blessi ykkur allar. Jónína Jónatansdóttir. Alúðar pakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttöku við fráfall og jarðarför Sigurðar Ásgeirssonar. Aðstandendur, Daiizskemtun (gömlu- og nýju- danzarnir) verður haldin í Góðtemplarahúsinu næstk laugardag p. 3. p. m. og hefst kl. 9 e h. Aðgöngumiðar seldir í Góðtemplarahúsinu frá klukkan 4. eftir hádegi á Iaugardag. BERNBURGS-HLJÓMSVEIT. Veggfóður, nýjar gerðir. Málning & Járnvörur. Sími 2876. Laugavegi 25. Sími 2876. Drífanda kafíið er drýgst, SMAÁUGLYSINGAR ALÞÝÐUBIAÐSINS yiilSKIFTI dagsins©:;1.:*. Reiðhjól tekin í geymslu. Nýja reiðhjólaverkttæðið, Laugaveg 64, (áður Laugaveg 79.) Alt af fást soðin lambasvið i verzlun, Kristínar J. Hagbarð. _ Eitt sundurdregið rúmstæði og dýna, yfirsæng, tveggja manna undirsæng og tveir koddar, til sölu með tækifærisverði. U'ppl. á Bergsstöðun við Kaplaskjólsveg (suðurhusið) kl. 6—8 á kvöldin. UStlÆfllÍKKAST©: Verkstæðispláss óskast i austur- bænuin. Uppl. í síma 4603. eftir kl. 7. Vinnustöð kvenna, Þingholtsstræti 18. Opin 3-6. Sími 4349. Útvegar hjálp til alls konar heim- ilisstarfa: hreingerninga, pvotta, pjónustubragða, aðgerða o. fl. Góðar vistir alt af í boði í Reykja- vík og utan. DÍVANAR, DÝNUR og alls konar stoppuð hús- gögn. Vandað efni. Vönd- uð vinna. — Vatnsstíg 3. Húsgagnaverzlun Reykjavikur. 4matifrar! Framköllun, kopiering og stækkanir, fallegar og end- ingargóðar myndir fáið pið á Ljósmyndastofu S surðar Gnðmandssonar Lækjargötu 2. Sími 1908. Úrval af alls konar vörum til tækifærisgjafa. Haraldur Hagan, Sími 3890. Austurstræti 3. Kaugið Alpýðublaðið. HÖLL HÆTTUNNAR de Marníenon mikfð að pak/ka, ef margaí söngimeyjar1 slíkar siran þér njóta hælis í pessari stofnun beniuar." Systir Theriesa leit snöigigvaist á Destine, eins og hún vildi segja: ..Þes'su átti ég von á." ' Riddarinn mngi snéfli sér nú áð nunnur.n': og spurði hævefskV lega og þó jafnframt eins og bonum værj sama hverju hún svaraði: „Finst yður nú ekki, að úr því ég bjargaði þessum s'kógarfugli, þá eigi ég laun skilið, — því að skógarfugl er þaö, svona móJ- brúnn á hár og augu —" Hann ieit á Destime, þegar hann sagði þertta, og brosti við. Svo snéri hann sér aftur að nunmunni: „Finst yður ekki, að hún æjtti að ljúka yið lagið, sem hún byrjaði á þama áðan?" Systir Thenesa reyndi eftiir beztu getu að afsaka þá slysná, sem beinni fanst vera. Hún sagði, að Destinft hefði verað að syngja af þvi að hana befðí Iangað til að æfa einsönigiinn, sem hún syngi við kvöldguðsþjónustuna. „En það er óviðeigandi, að' gera það," sagði hún, „og ég áminiti, hana undir eins. Ég er hrædd um að þér álítið að hun sé ekki ve,l vanisn." „Já," syaraði hann róleiga, „ef hún syngur ekki fyrir mig núna." Og hann brosti svo hlýl^ga, að systur Theresu gekst hugur við. „Syngdu, barn, fycst þú ert beðin svona um það," sagði hún. Þau héldu áfram eins og leið lá tjll Maustursins. Svartklædd nainnan gekk annars vegar, en glæsiliegur riddiarinn hinum me^- i>n, *m í miðjunni reið Destóne eins og heiður morgunn miili nætur og dags, björt á svipirm af sælu, sem varhenni ný og áður óþekt. Hún hóf rödd sína og söng hiklaust og ófeámin: •ifienedicite, omnfc opaw Dominii" *) Pessi voldugi lofgerðaiiaálmur breyttist í munni ungu stúlkunni- air í einfaldan fagnaðarsönig. Tónamir bárust yfir skóginn, skæxír eins og hljómar silfurbjöllu. Hvert eLiasta orð var bjart af unglj von og lífsgleði. Hirðmaðurínin, sem var valdur að hrifningu söingtneyiarin;ttaii *) Lofiö ffuð. allar skiepimr dnottins. gleymdi sér undir söngnumi. Hanm mundi ekkert eftir að hann hélt þéitít' í hendima á benni aliam tímann. Hann kom þó til sjálfs sin iaftur við það, að besturiinn hnaut og söngUrfcin endaði skyndi^- lega í ofiurljtlu ópi ogi síðan í hiátri yfir þessum óheyrða endi á laginu. Hann -tók undir hláturimn. öll feimni var rokin burtu og þau spjöliuðu saman blátt áfram og óþvingað ©ins og gamlir kunningjar. Meira að segja systir Theresa hreifst með. Eh þetta gáman átti sér ekki langan aldur. Framundan risu dökkir múrveggimÍT á St. Cyr og mintu á skyldu, sem varpan skugga á skemtunina. Hendurnar sleptu hvor anjnart. öllu var loki- ið á svápstundu Fáein orð voru sögh, — Destine gat aldrei munað hver þau voru, — svo var svipu sveiflað og hófar skuílu á veg,- jJD.iL Einu si.mi le-t ókunni maðurinn við og kvaddi í síðasta sl.mn með því að veifa battinum. Svo hieypti hann á hvarf og hugsaðii1 ekki meira um söngmsyna í St. Cyr, því ab hjarta hans var háð annari koniu. II Kalli. Örlaga-klúturinn. Destine vann verk sin um daginn leins og í leiðslu. Hún var ekki laus fyrr en að loknum kvöldverði og aftansöng, «en þá mátti húw taka kerti sitt, sem stóð á bakk.; í hveifda steingang.inum, og fara upp breiða stigann upp í svefnklefa sinn, lítinin, húsgagnalausan og hvítan; Hún greikkaði heldur sporið, þegar hún fór að náigast þennan litla helgidóm siinn, en jafnsikjótt og hún: var komin inn fyríir dyrnar, hvarf henni allur asi og hiin varp öndinni létt. Hún Jét' hurðina'hægt aftur. Draumkend sæla lýsti sér í svipnum. Loksins gat hún gefið hugisunum sínum lausan. taumfcin, leyft ímyndunaraflinu ab tóka sér og ráfjað upp miinniingar sínar. Hér var enginn tíl þess að ónáða hana eðia trufla; engar lexíur í vegr inum. Hún íbkaði augunum og lifði upp aftur í huganum öll atvik þessa undarlega æfintýris frá morgninum. Hún hugsaði um vin sinn úr skóginum, orð hans og útiit. Þetta var einis og álfasaga. Ökunnur riddará,' bjargaði henni úr stálkjöftum dauðams., Hún andvarpaði aftur,, ofur þunglyndiisiega, og sveif um heiv bergið eins og fangin kóngsdóttir'. Kertið setti hún á bænabekkinn hjá rúm.tat. Þyí næst gekk hún að glugganum og fór að draga saman hreiin gluggatjöldin, sem voru úx1 sterkiuðum netludúk. En hún hætti við þa©i í miiðjju kafi og sökti sér í munað frekari ímyndana. Hún leit dreymandi augum 'á dökku trjáskuggana og œyndi að gera sér í.hugarlund, að hún sæi hann þar, að hawn væri kominn aftur og biði eftir að sjá andliit bennar í glugganum. Auðivitað vissi hún að hann var þax ekki. En stoelfijng væri gamialn., ef hann væri. þar. Þessu líkt var það hárfina ívaf, siem þessi unga mær notaði' til að vefa marglitar myndBr í voð ímyhdana' sinna. Seint og sér um geð dró Desti'ne tjöldin sam'am Svo settist húu á lága irúmið og ieysti hár sáitt. Hún hafði engan spegil, siem gætli- sagt henni hve fagurlega dúnmjúkir liokkarnir hrukku um axiir bennar, en hún vissi hvernóg það fór henni. Og hún strauk blíðlega yfir lokkana um Jeið og hún mmtist þess, siem hann hafði sagt um móhrúna hárið. Afbur hvarf hugur hannar í iwndælan lieik Ijómi- andi hugmynda. Þá datt heuni alt í ei(n|u í hug, að ekki myndi systir Theirlesa vilja að hún vært að þessum hugleiðingum. Hún þreif „Daglegar umþenkingar" og fór að iiesa kaflata, sem áttf við þiennan dag, alveg staðráðliin í að isieppa nú ekki huganum lausum á ny. „17. 'Október. —\ I þesisum mánuði vitsnandi grængresis, á þessu tímabáli fallandi laufbiiaða eigum vér að leggja oss á hjarta hvernig árin fljúga hjá, og vera vakandi fyrir hrörnunarskeiði lífsins og hugsa um náliægð dauðanis. Lífi5 er stigi, sem vér göng- um um upp til HHmnaríkis eða niður til Helvítis —-------" Þar með var hugurtinm á ný kominn á flug. Stigi! Ástaræfi'nl- týri! Brottnám! Hún hafði lesið um þetta. Hver vissá. — HugsiÖ ykkur, ef-------. Hún hélt ósjálfrátt niðri í. sér andanum og bjóst bálfvegis við að heyra smástein skelia við gluggann. I þiess stað heyrði hún bænhúsklukkuna hringja og stökk á fæti- ur eins og skelkaður krakkí. Þetta var hálftimahringing og mieirtkii um að komið væri að háttati|ma. Destine kímdi að hræðsiu sinni og rak hugsanirnar burt með valdi. Svo fór hún að afklæða sig. Fyrst tók hún af sér hvíita hálskiútinn, teygði úr honum á hné sér og braut hann varlega sauifif.í í sömu brotin og hann var vani- ur að Hggja í. Síðan hnieptl hún frá sér kjólnum. Ermanniar voru vfðar, svo að hann rann út af öxlumum og fram þrýstna hand^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.