Alþýðublaðið - 02.11.1934, Síða 2

Alþýðublaðið - 02.11.1934, Síða 2
FÖSTUDAGINN 2. okt 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ S Blöð N zista eru dauðleiðinleg BERLIN. (FB.) Göbbels hiefir ávítað ritstjóra og aðra blaðamenn landsins fyrir að hafa ekki tekist að skrifa af meira fjðri <og kraíti en raun hefxr á orðið um nationaisósíalismann. Þýzku blöðin eru dauðileiðinleg, segir Göbbels, og það verður að breyta til og skrifa af lífi og fjöri um nationalsósílalsmann, svo að lesendumir hrífist með. (United Pness.) Bændanefnd frá Bayern heim’ar af Hitier sð Mfllie likisbiskLp sesi af sér. LONDON. (FÚ.) Dr. Jager befir látið af ölfum störfum og embættuim í hinni þýzku iúthersku kirkju, og hefir ríkisbiskupinn, Muller, veitt við- töku og fallist á lausnarbeiðni hans. H'itler var í dag tjáð mjög ó- tvíraett, að Múller mundi verða að láta af embætti, ekki síður en Jager. Það vakti talsvevðan ótta og Ugg í höiuðborginní í dag, þegar flokkur bayerskra bænda, sem mætir í umboði 200 þús. bænda í Bayern, nuddist fram hjá varðl- mönnum og lögneglunni inn í kanzlarabústaðinin í dag. Tjáðu þeir Hitler mjög afdráttarlaust, að þeir væru komnir til þess að segja honum hvemig ástatt væri í hinni þýzku evangelisku kirkju og knefjast þess, að Mtiller segði af sér ásamt Jáger. Engra penlnga að vænta fiá Þízkalandi. LONDON. (FÚ.) Dr. Schacht, rikisbankastjóri Þýzkalands, hélt í dag ræð<‘u um fjármólaástand ríkisins, og beindd orðium síinum m. a. til erJendra manna, s<em teldu tii skulda hjá Þýzkalandi. Hann sagði, að fyrsta venk Hitl- ! ersstjórinarinnar hali ve.i’ð, að gera útlendum skuldunautum það Ijóst, að engra peninga væri að vær.ta frá Þýzkalandi. Hann sagð- ist hafa fulla samhygð með þeim sem hefðu lagt fé sitt í þýzk skuldabréf, í von um anð, en nú væru vonsviknir. „En þér mégið þakka yðar eigin stjómum það, að Þýzkaland er félaust. Og þér rnegið þakka yð- ar eigin stjómum það, að ekki verður annað séð, en að geta Þýzkalands td að greiða skuldir símar fari enn minkandi. Ég giet að eins ráðlagt yður eitt: Að hvetja stjómir yðar til þess, að opna þýzkum vörum markað í löndum yðar.“ Djð verjarh.famiklo meiri her en Versala- sjmninprnri leyfa. PARIS. (FB.) Petain marskálkur hefir á lok- uðum fundi herna’ðarmá I anefndar þingsins gert grein fyrir víðtækr um t'liögum sínum til þess að efla frakkneslra herinn. Petain heldur því fram, að Þjóðverjar hafi farið langt út fyr- ir þau takmörk, er þeim< voru sett í Versa 1 asamningunum, að því er herafla snertir, og verði Frakkar að taka til sinna ráða. (United Press.) Póstflug milli Kanada og Englands rætt í breska þingimi. LONDON. (FÚ.) Þegar aðstoðarráðherra flug- málannsa var spurður þess í dag í neðri málstofu enska þingsins, hvort nokkrar áætlanir hefðu verið gerðar um reglulegar póst- flugferðir milli Kanada og Eng- lands, svaraði hann því, að málið hefði að eins verið rætt, en <eng- ar ákvarðanir teknar. Þrír Þjóðverjar frá Saar dæmdir fyrir njósn- ir í Frakklandi. BERLIN (FÚ.) í gær féll dómur í Metz á Frakklandi í njósnarmáli gegn þnemur þýzkum Saar-búum. Aðalmaðurinn í þessu máli var Rathke, fyrrum lögnegluþjónn í Rauchlihg í Sear. Hann var dæmd ur í tveggja ái)a og sex mánf- aða fangelsi. Hinir tveir, sem á- kærðir voru, LichtenbeiTger og Ruch, hlutu 5 ára <og tveggja ára fangelsi. Þýzka stjórnin hefir mótmælt þiessum dórni með skírskotun til örygigis'samningsins, sem gerður var í júní sl. milli Þýzkalands cg Frakklaxds. 1 samnringi þessum skuldhiinda bó’ðar þjóðiflnar sig tii þ<es!s, að láta kjósendur í Saar ekki sæta begningu fyrir. pólitísk aibnot á tímabilinu tiii 15. janúar, eða þanigað til þjóðaratkvæðið er mn garð gengíð. Frakkar munu aftur á móti halda því.fram, að njósnir teljist ekki til Pólitílskra afbnota, og að samningurinn’ mái því ekki til þeirra. Brezka stjórnin vill engar breytingar á lávarðadeildinni. LONDON. (FÚ.) Staniey BaJdwin hefir tjáð nefnd þángmanina úr naðri mál- stofumni, að tími sé eigi til á yfirf- standandi þingi að koma fram bneytinigum viðvikjandi lávanða- delldimni. Enn fremun lét Baldwin svo um mælt, að það væri síður en svo, að stjónnin væri samþykk nokkiv um slikum breytingum, jafnvel þótt tími væri til að taka þær tl athugunar. (United Press.) Hljómsveit Reykjavíkur. MEYJASKEMMAN leikin í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar í dag kl. 1—7. Samningaumleitanir um afnám viðskiftaliamlanna WASHINGTON í okt. (FB.) Umleitamir standa nú yíir milli Ban da; íkjastj órnar og xíkisstjórina f ellefu iöndum í Evrópu og Suður- og Mið-Ameríku um gagn- kvæmar viðskiítaívilnanin, og er búist við, að Bandaríkin komst að samkomiulagi við öll þessi ríki. Bandaríkin og Cuba hafa fyrir nokkru gert með sér viðskifta- samning, og hafa viðskiftin mill þessara ráikja aukist mikið á undi- anfömum vikum. Tilgangurinn með viðskifta- samniingum þeim, siem hér er um að< ræða, er ekki einvörðiungu að greiðla fyrir viðskiftum miiliji þeirira þjóða, sem- að samniinguni- um standa, beldur og að grieiða fyrin viðskiitabatanum í hejaniilnf- um yfirleitt. Við samkomuiags- umlieiitanirnar er hvarvetina lagt tii grundvailar að smám sam-an verði afmundar allar þær höml- ur, sem lagðar hafa verið á viðr sikifti þjóða milli á undanförni- um kreppuárium. „Með því að stofna til samvinnu um þetta við aðrar þjóðir,“ segir Gordell Hull, utanríikismálaráðherra, „gera Ban daríkjamenn sér vondr um að á næstu árum miði sanám saman I þá átt, að losna við allar óeðlir legar viðskiítahömlur kreppuár- an,na.“ (United Press.) Alúðar-fylstu þakkir til allra þeirra mörgu félagssystra minna sem heiðruðn mig með gjöfum á 20 ára formanns-afmæli mínu og 20 ára afmæli Verkakvennafélagsins „Framsókn". Guð blessi ykkur allar. Jónína Jónatansdöttir. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttöku við fráfall og jarðarför Sigurðar Ásgeirssonar. Aðstandendur, Dauzskemtnn (gðmlu- og nýju- danzarnir) verður haldin í Góðtemplarahúsinu næstk laugardag p. 3. p. m. og hefst kl. 9 e h. Aðgöngumiðar seldir í Góðtemplarahúsinu frá klukkan 4. eftir hádegi á laugardag. BERNBURGS-HLJÓMSVEIT. Veggfóður, iiýjar gerðir. Málning & Járnvörur. Sími 2876. Laugavegi 25. Sími 2876. Verðið lækkað! Drifanda kaffið er drjgst. SHAÁUGLYSiHGAR ALÞÝQUBLAÐSINS Reiðhjól tekin í geymslu. Nýja reiðhjólaverkxtæðið, Laugaveg 64, (áður Laugaveg 79.) Alt af fást soðin lambasvið í verzlun, Kristínar J. Hagbarð. Eitt sundurdregið rúmstæði og dýna, yfirsæng, tveggja manna undirsæng og tveir koddar, til sölu með tækifærisverði. Uppl. á Bergsstöðun við Kaplaskjólsveg (suðurhusið) kl. 6—8 á kvöldin. ÚMDIÓSK«T®ár. Verkstæðispláss óskast í austur- bænum. Uppl. í síma 4603. eftir kl. 7. Vinnustöð kvenna. Þingholtsstræti 18. Opin 3—6. Sími 4349. Útvegar hjálp til alls konar heim- ilisstarfa: hreingerninga, pvotta, pjónustubragða, aðgerða o. fl. Góðar vistir alt af í boði i Reykja- vík og utan. DÍVANAR, DÝNUR og alls konar stoppuð hús- gögn. Vandað efni. Vönd- uð vinna. — Vatnsstíg 3. Husgagnaverzlun Reykjavikur. Amatörar! Framköliun, kopiering og stækkanir, fallegar og end- ingargóðar myndir fáið þið á Ljósmyndastofu S gurðar Guðmundssonar Lækjargötu 2. Sími 1908. Úrval af alls konar vörum til tækifærisgjafa. Haraldur Hagan, Sími 3890. Austurstræti 3. Kaugið Alpýðublaðið. HÖLL HÆTTUNNAR de Maintenon mikið að þakka, ef miargar söngmeyjar slíkar sem þér injóta hælis í þessari stioínuin heninar." Systir Thepesa leit snöig|gvast á Diestine, eins og hún vildi segja: „Þes’soi átti ég von á.“ Riddarinn mngi s'nérii sér tiú að nunniir.ni og spurði hæversk’i- lega og þó jafnframt eins og bonum væri sama hverju hún svaraði: „Finst yður nú eikki, að úr því ég bjangaði þessum skógarfugii, þá eigi ég laun skilið, — því að skógarfugl er það, svona inó- brúnn á hár og augu —“ Hann ieit á Destime, þegar hann sagði þeitta, og brosti við. Svo snéri, hann sér aftur að nunmunni: „Finst yður ekki, að hún æitti að ijúka við lagið, sem hún byrjaði á þama áðan?“ Sysfir Theriesa reyndi eftir beztu getu að afsaka þá slysni, Siem heinni fanst vera. Hún sagðii, að Destilne hefði verið að syngja af þvi að hana hefði langað til að æfa einsönginn, sem hún syngi við kvöldguðsþjónustuna. „En það er óviðeigandi, að gera það,“ sagði hún, „og ég áminitj, hana undir eáns. Ég er hrædd um að þér álítið að hún sé ekki ve|l vaniin." „Já,“ svaraði hann rólega, „ef hún syngur ekki fyrir mig núna.“ Og hann brosti svo hlýlqga, að systur Theresu gekst hugur við. „Syngdu, bam, fyxst þú ert beðin svona um það<,“ sagði hún, Þau héldu áfnam ei<ns og leið lá til kiaustunsins. Svartkiædd <niunnan gekk annars vegar, en glæsiliegur riddarinn hinum megý in, en í miðjunni reið Destiinie eins og haiður morgunn miili nætur og dags, björt á svipinn af sælu, sem var henni ný og áður óþekt. Hún hóf rödd sina og söng hiklaust og ófedmin: ,J3eneclicite, omnif-i ope.w Dominii“ *) Þessi voldugi lofgerðaitsiálmur breyttist í munni ungu stúlkunin)- alr í einfaldan fagnaðarsöng. Tónamir bárust yfir skóginn, skærir eins og hljómar silfurbjöllu. Hvert eixasta orð var bjart af ungrij vou <og lífsgleði. Hirðmaðurimn, sem var valdur að hrifningu söngtoeyjarinnar, •) Lofið guð, allar skepnur drottins. gleymdi sér undir sönglnumi. Hann miundi ekkert eftir að han,n hélt þéitrt í hendiina á henini aflan, tímann. Hann kom þó til sjálfs sín aftur við það, að besturúnn hnaut og söngíurinn endaði skyndi(- lega í ofurlitlu ópi og síðan í hiátri yfir þessum óheyrða iendi á laginu. Hann -tók undir hiáturinm. Öll feimni var rokin burtu og þau spjölluðu saman blátt áfram og óþvingað< eins og gamlir kunningjar. Meira að segja systir Theresa hreifst með. En þetta gaman átti sér ekki langan aldur. Framundan risu dökkir múrv-eggiirnir á St. Cyr og mintu á skyldu, sem varpan skugga á skemtunina. Hendumar sfeptu hvor anniari. ÖIlu var Joki- ið á svipstundu. Fáeiin orð voru sögð, — Destinie gat aldrei munað hv<er þau vom, — svo var svipu sveiflað <og hófar sku.llu á vegy inn. Einu sixini lelt ókunini maðurinn við og kvaddi i siðasta slnn með því að veifa hattinum. Svo hleypti hann á hvarf og liugsaöii1 ekki meira um sö'ngmeyna í St. Cyr, því að hjarta hans var háð annari konu. II KaVli. Örlag a-klúturinn. Destine vann verk sin um dagmn, lai’ns og; í lieiðsJu. Hún var ekki laus fyrr en að foknum kvöldverði og aftansöng, <en þá mátti húni taka kierti sátt, sem s<tóð á hskk. í hvelfda steingangj.num, og fara upp bneiða stigann upp í sviefnklefa sinn, lítinn, húsgagnalausan og hvítan. Hún greikkað'i heldur sporið, þegar hún fór að nálgast þennan litla helgidóm sinn, ien jafnskjótt og hún: var komin inn fyrir dyrnar, hvarf henni allur asi og hún varp öndinni létt. Hún lét hurðina hægt aftur. Draumkend sæla iýsti sér í svipnum. Loksins gat hún gefið hugsiunum sínum lausan. taumiun, Jeyft ímyndunaxaflinu að feika sér og rifjað upp minniingar sínar; Hér var englnn. tii þes-s að ónáða hana eða trufia; engar lexlu.r í vegl- inum. Hún fokaði augunum og lifði upp aftur í huganum öll atvik þessa undarlega æfintýris frá morgninum. Hún hugsaði um vin sinn úr skóginum, orð hans og útlit. Þetta var eiinis og álfasaga. Ókunnur riddari; bjargaði henni úr stálkjöftum dauðans. Hún andvarpaði aítur,, ofur þunglyndisiega, og sveif um her- bergið áns og fangin kóngsdóttir1. Kertið sietti hún á bænaibekkinn hjá rúminu. Því næst gekk hún að glugganum og fór að draga saman hreiin gluggatjöldin, sem voru úr) sterkjuðum neti'udúk. En hún hætti, við þaöt í xnjíðjju kafi og söktt sér í munað frekari ímyndana. Hún ieit dreymandi augum á döltku trjáskuggana og reyndi að gera sér í hugarlund, að hún sæi hann þar, að hanm væri kominn aftur og biði eftir að sjá andlist henniar í glugganuni. Auðvitað vissi hún að hann var þar ekki. En skielfjjng væri gaman, ef hann væri. þar. Þ<essu líkt var það hárfína ívaf, siem þessi unga mær notaði til að vefa marglitar myndi'r í voð ímyndatoa1 sinna. Seint og sér um ,geð dró Destitoie tjöldin samám. Svo settist húin á Jága rúmið og iieysti hár siiitt. Hún hafði engan spegii, siem giæt'i sagt henni hve fagurlega dúnmjúkir lokkarnifr hrukku um axiir hennar, en hún vissi hvernig það< fór henni. Og hún strauk bliðlega yf.ir iokkana um jieið og hún mintist þess, seim hann hafði sagt um móhrúna hárið. Aítur hvarf hugur hennar í inndælan lieik Ijómi- andi hugmynda. Þá datt benn'i alt í iei(n(u, í hug, að ekki myndi systir Theresa. vilja að hún væri að þessum hugleiðingum, Hún þreif „Dagliegar umþ<enkingar“ og fór að lesa kaflaún, sem átti' við þeinnam dag, alveg staðiráðiin í að isieppa uú ekki huganum lausum á ný. „17. október. —( 1 þessum mánuði visnandi grængresis, á þiessu tímabili fallandi laufbiiaða eigum vér að leggja oss á hjarta hvernig áriln fijúga hjá, og vera vakandi fyrir hrörnunarskieiðj, lífsins og hugsa um náliægð dauðans. Llfið er s’tigi, sem vér göng- um um upp tii Hilmnariikis eða niður til Helvítis — — “ Þar með var hugurinn á ný kominn á flug. Stigi! AstaræfinV týri! Brottnám! Hún hafð.i iesið um þietta. Hver vissi. — Hugsið ykkur, ef-------. Hún hél't ósjál'frátt niðri í. sér andanum og bjós-t hálfvegis vlð að beyra smástein skella við gluggann. í þiess s'tað heyrði hún bænhúsklukkuna hr'ingja og stökk á fæt.- ur <eins og s.kel,kaður krakkj. Þetta var háiftímahringing og mietokj um að komið væri að háttatíjma. Destine kímdi að hræðslu sinni og rak hugsanixnar burt með valdi. Svo fór hún að afklæða sig. Fyrst tók hún af sér hvíita bálsklútinn, teygði úr honurn á hmé sér og braut hann varlega samþíi/ í sömu brotin og hann v.ar vani- ur að Hggja í. Síðan hneptj hún frá sér kjólnum. Ermaiiraar v<oru vfðar, svo að haran rann út af öxlunum og frám þrýstna handc

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.