Alþýðublaðið - 02.11.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.11.1934, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGINN 2. 'ofct 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐÍÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJORI: F. R. VUDEMARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8—10. SIMAR: 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsingrr. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. -j- 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prentsmiöjan. 4P06: Aígreiðsla; Rangfærslur og vitleysa í grein dr. Pernice. AtyinoDsjnkdómar og slpahætta. AHEILSUFRÆÐISÝNINGU þeirri, sern Læknafélagi'o hélt nú fyrir skömmu, var rrueð- al' awnars athygli sýningargesta beimt að atvinnusjúkdómum og slysahættu, en atvinnusjúkdómar em þeir sjúkdómar nefndir, siem eiga rætur sínar að rekja til þeirrar vinnu, sem sjúklingurmin hiefir stundað. Flestir eru þes&ir sjúkdómar fylgifÍEkar iðnaðaráms. 1 öllum meniningarlöndum eru tiil ströing ákvæði í lögum, sem eiga að miða að því að draga úr hættunni við iðinsjúkdómana. Þrétt fyrir það þó iðnaðiur vor sé ungur og. smár, er einnig hér til niofckur visir að löggjöf um þessi efni, en sú löggj&f er því miður naumast til nema á papp^- Irnium. Það sýnir sig líka, að út- búnaður í mörgum verksmiðjum er langit frá því að uppfylla þær kröfur, sem gera ber t:l þess að fyrirbyggja slys og sjúkdóma. Sýniing Læknafélagsins er því þörf áminnmg um það, að hefjast beri handa og sjá svo til, að all'- jur aðbúna,ðujr í verksmiðjum verði svo góður, að fyrirbygð séu eftir því sem föng eru á, slys og sjúk- dómar. Verkafólkið verður að vera á verði. Reynsla allra landa sýnir það, að þessi mál komast aldnei (I gtortt horf, nema verkafólkið sjálft sé á verði og heimti valt það öryggi, sem ytri útbúnaður getr ur í té látið. Iðnaðarverkafólk thér í borginni er nú að mynda stéttarfélag. Eitt fyrsta oghelzta verkefni þess er að vera á verði á þessu sviði. Enginn verkamaðl- ur eða verikafcona i verfcsmiðjum miá láta sig vanta í félagið. Því krafan um vernd íífs' og lima hflinmar viinnandi stéttar verður að vera fram borin af öllum, sem hlut eiga að máli. Slysahætta og atvinnusjúk- dómar sjómarna. En væri ekfci vert að líta ögn á fiskveiðarnar í Jí^ssu samv- bandi? Margir virðast halda, að þar sé ekki um atvinuusjúkdóma að ræða. Ætli þeir séú nú samt ekki býsna márgir sjómenninnir, sem mist hafa heilsu sína vegna þess, að vinnuþreki þeiraa hefir verið ofboðið1. Pað er að minsta kostí vist, að áður en togaravökulögin kormu, var það næstum dagleg- ur Viðburður, að togarahásetum var ofboðið með vinnu. A þessu fékst nokkur bót fyrir mjög harðv vííuga baráttu Alþýðuflokfcsins og þrátt fyrir grimmúðuga andstöðu íhaldsins. F>ó mikið hafi unnst á, er það víst, að enn skortir mikið á að sjómenn hafi þá vernd, sem vera ætti, giegJi slysum ogheilsu- tjómi. Fiskvinna og atvinnusjúkdómar. Þa er að athuga aðbúnað kven- fólfcsins, sem virmur við fisfcþvott.. Menn éru orðnir því svo vanir, að sjá' þess greinileg merki í Morgunblaðinu að það hefir ekkii almenna þekfcingu á einu eða neinu, að engiran kippir sér upp við það. En þegar í því birtast gœimar frá nafnkendum möinnum, siem að óreyndu mætti ætla'að meiri þefckingu hefðu, og þær gæinar. úa og grúa af þekkingaií- skorti, verður varla fram hjá þvf gengið1, Þýzkur læfcnir, dr. Pernice, var hér fyrir sfcemstu í sambandi við heilsufræðisýninguna. Hanin hélt fyrirlestur í Læknafélaginu um „þjóðarvernd" nazista, þ. e. a. s. Gyðingaofsóknirnar í Pýzkalandi. Kaflar úr þessum fyrirliestri hans birtust i „íslenzkri" þýðíngu í Lesbók Mgbl. fyrra sunnudag og er trúlegast að ætla, að Læfcnai- félagið eigi einhvern þátt í því. Dr. Pennice hrósar vitanlega ráðstöfunum "nazista til þjóð»- venndar, og er út df fyrir sig' ekfcert við þvi að segja. En van(- þefcking hans á einfaldasta barniai- lærdómi er .svo mikil, að fulli- komin ósvinna er að siétja það á prent sem fræðimiensku. Sfculu hér tekin nokkur dæmi um sögur þekfcinguna: 1) „Rífci Babylons stóð í mestt- um blóma 20Q0 árum fyrir Krists burð. Þúmnd áram sieinna (þ. e. itiim 1000 % Kr.) voru hjarðir á beit, þar siem áður voru hin rami' gerðustu borgarvirfci." Þetta er endileysa. N,eUukad,n\es~ w Babyloníukonungur, sem allir kannast við úr biblíusögunum, var uppi um 600 f. Kr,, og var ríki Babyloníumanna þá mibið og víðlemt. Kyros lagði undir sig Bar bylon árið 538 f. Kr. Hér skakfc- arþvi litlum 500 árum. 2) „1700 árum fyrir Kristsburð voru Egyptar á timdi valda sinna og menningar. Fjórum öldum seinna voru borgir þieicra í rúst- um og um 1000 áruni f. Kr. hafði framandi þjóð tekið landið herr skildi." Alt er þetta vitleysa, siem.hvert bame veit. Persakonungur lagði Egyptaland undir sig áiið 525 f, Kr,, svo að hér skakkar aftur 500 ánum. 3) „Kringum 800 t Kr„ réðu Grikkir yíir öllum himum kunna heimi. Þegar Rómverjar lögðu Grikkland undir sig 250 árum síð- ar (þ. e. a. s. 550 f. Kr.), voru yfirstétt þjóðarinnar og akur- yrkjubændastéttin útdauðar." Hér tekur vitleysan og fáfræði- in þó út yfir allan þjófabálk. Hér eru fjögur atriði fullyrt og öll römg. Blómatíma Grikkja má telja milli 500 og 400 f. Kr„, en ekki 800. Þar skakkar því 300—400 ár- um. Grifckir réðu ALDREI ýfjr öllum hinum kunna heimi, nema ef vera sfcyldi þau tíu ár, er ríki Alexanders mikla va(r í blóma frá Vininan fer fram í húsum þar sem fculdi er jafn eins og úti. Oft er unnið í frosti, og ræður þá af líkum hversu notalegt muni vera að standa við þvotfcakerin, enda mun það ósjaldan koma fyiv ir að stúlkur bíðá béiilsutjón af. Þvíihefir verið haldið fram, að atvinnusjúkdómar væru líttþekt- ir á Islandi. Sanni nær er að segja, að þeim hafi lítill gaumur verið gefinn, en á því þarf að verða breyting. Náfcvæm rann- sókn þarf að fara fram á því;, hvaða atvinna hér er stunduð, sem verður að teljast heilsuspillr andi, og við> hvaða vinnu ermeM slysahætta en þörf knefur, og úr gölluinum verður að bæta. Um þá kröfu verður venkalýðurinn að standa sameinaður. 330 f. Kr. Rómverjar lögðu Grikfc- land undir sig um miðja aðra öld f. Kr„ en ekki um 550 f. Kr. Þar skakkar því enn 400 árum. Þetta um yfirstéttina er fráleit vitieysa. 4) Þá er fullyrt, að Japanir hafi lagt Koreu umdir sig með hervaldi, ÞRÁTT FYRIR ÞJÓÐA- BANDALAGIÐ! Japamar lögðu Koreu undir sig um 1905, en Þjóðabandalagið var stofnað eft- ir heimsstyrjöldina! 5) „Fyrir utanaðkomandi áhiif og umbyltingar alls konar líður engin þjóð undir lok." Og sömnun þiess, segir dr. Permice, 'er: „því ef svo væri, þá væri Kímverjar löngu búnir að vera"! Hvað á pá að segja um Húna, Vandala, Amtgoia, sem Rómverj- ar útrýmdiu, Inkana í Peru, sem ekki voru síður „kynbomir og ættarstioltir ©n Japanir, semdofcb- orinn hrósar mest, en voru þó brytjaðir niður og afmáðir að mestu af Spánverjum? Og hvemt- ig var með' Aztefca í Mexico, Pún- verja í Norður-Afríku, Galla í Frakfclandi, Keltana i Englandi, Vindiur í Þýzkalandi, Vestgota á Spámi, Márana á Spáni, Ainoa í Japan og fleiri og fleiri þjóðir, siem ailar liðu undir lok að öllu eða mestu. leyti, einmitt „fyrir utanaðkomandi áhrif og byltingar alls komar". Sllk „vísindi" geta ef til vill þótt góð við þýzka mazistahá- skóla, en þau þykja það ekki í barnasfcólum hér. Þetta eru aðeins fimm dæimi úr byrjun grieinarinmar í MgbL, en eftir þessu eru svo öll hin „vi's- indin", sem dr. Pemioe hefir bor»- ið á borð fyrir þá lærðu menn í Læknafélagi Reykjavíkur, og hafa þótt þar svo mikils virðii fyrir almenning, að Mgbl. er feng- ið til að birta þau. Það ier í raun og veru regini- hneyksli, að bera Silika fáfræði og rangfærslur á sögulegum stað- reyndum á borð fyrir almianning. En dr. Pemice hefir slma afsökum, harm i0/- nazMl. Morgunblaðið hefir Ifika sína afsöfcun l heimsku sinní <o,g fp.frœl% En hve'r er af- söfcun Læknafélags Reykjavíkur, ef það á pátt í því, að greinin birtist? A. lótmæli gep mjólknr- lækkaninni fá Naotonparæhtarfélagi RejfhjaviKDr i ¦Á stjórmarfundi Nautgriparækt ar"og mjólkursölufélags Reykja- víkur, 1. nóv. 1934, var samþykt eítirfarandá: Með tlliti til fjárhagserfiðleika bænda og hækkandi verðlags á fóðurvönum, mótmælir stjórn Nautgriparæktar og mjólkursölu- félags Reykvíkinga þieirri verðí- lækfcun á mjó'lfc, sem orðin er, og telur hana eigi bygða á þeim grumdvelli, sem sjálfsagður var, en það er nanmsókn á fjárhags- aíkomu og framleiðslukostnaðí bænda. Um leið og stjórnin viðurkennir þörfima á skipulagningu mjólkuri- sölumnar, lætur- hún þ,á skoðun ótvírætt í Ijós, að sparnaðurinn, sem af henni getur leitt, þarf að koma nær eingöngíu: í hlut fram'- leiðendanma. Reykjavífc, 1. nóv. 1934. Ehnar Ólaifssan, Krkiófer. Grímsmn, G&org Jónsson, Ptniar Þórðamon, Sí0í|i'-ð|urf Þomtelnssion. Mrántilept kienna, Maiigir villast á því, þegar þeir sjá auglýst eftir stúlkum íblöð- unum, að mikið er til af atvinnun lausu og atvinnulitlu kvenfólki, þó skortur sé á vinmukonum. Einkum er stór flokkur kvenma, sem alt af eru vinnuþurfi, og það eru konur, sem einar sjá fyrir heimilum. Mæðrastyrks- mefndin tók í vor sfcýrislur af 250 slííkum mæðrum, sem höfðu um 600 börn á framfæri símu, em vitanlegt var að margar konur gáfu iekki skýrslu, sem iíkt var ástatt fyrir og hinum, og hafði M.æðrastyrksnefmdin tal • af um 500 mæðrum, Skýrslur barnasfcól- anma sýna, að ca. tíunda hvert bam er á framfæri einstæðiings móður, iekkju eða ógiftrar komu. Fliestar þessar mæður eru ístöð- Ugri vimnuleit, og margar þeirra koma á VimwmiMtöd kvenrM og biðja einkum um dagvinnu: hrein- gemimgar, þvotta, þjónustumenm og þjónustubrögð yfirleitt, að- gerðiT og einfaldari saumaskap, yfirleiitt hvers konar heimjiisverfc, sem hægt er að vinna mokkra tima á dag, eða dag og dag. Einkum er alt af eftirspurm effc- ir hneingemingum á skrifstofum og einstökum herbergjum, sem er þægileg vimna fyrir slíkar toonur. HjálpB, peSm til pess að bjarga sér m0 pví ad veMa peim vtnnu. Vininumiðstöð kvenna getur alt af víjsað á þessar vimnuþurfa kon- ur. Stöðin er opin daglega frá 3 •—6 í ÞimgholtS'Stræti 18. Sími 4349. Island hylt í Sí kkhómiL STOKKHÓLMI, 30. okt. (FB.) Félagið Sverige—Island hélt aðalfumd simm 20. þ.. m. Meðal fumdargesta var Sandler, utamH ríjkismálaráðherna Svíþjóðar, og fjöldamiargir Islendingar. Sveinn Bjömssom semdiherra flutti fróð'- legt erindi á fumdimum um þróum fjárhags- og viðskiftalífsims á Is- landi. Var ísland hylt af öllum viðstöddum að erindinu loknu. — Félagsistjómin var endúrkosin: Wessen prófiessor, Stokkhólmi, form., Limdrioth prófessor, Gauta- borg, varaform., og gjaldkeri Helge Wedim skrifsbofustjóri, Stokfchólmi. Meiri signingar. ¦.................- v | Prestur á Vesturiandi skrifar í heimilisiðmaðaTtímar/itið; Hlím og vill að menn hefjist handa um meiri.signimgar. Eiins og skyldast er, byrjar hanm heima fyrir. „Ég hefi að venju að signa fconuna mfna og börnin á kvöldin.------- Auk þess signi ég mig oft, morgf uns og kvölds, en það er þó of strjált enn þá." Hann gerir og krossmörk hingað og þangað við ýms tækifæri. Þetta mum gefast honum vel. Bezta rafcblöðni, þunn, flugbíta. Raka hina sfceggsáru til- finningarlaust. Kosta að eins 25 aura. Fást í nær öllum verzlunum bæjarins Lagerslmi 2628 Pásfhólf 373 Lifnr og hjö tn. KLEIN, Baldars&öta 14. Simi 3073. 0 Betri weFiidl @ Meiriendiftg 0 Minni sétnn 0 Æaðífeldari ganf setning $ Lengra á milll olfaskifta ^ Fæst slls staðar Jafnóðum og pörf hefir krafið vegna nýrra vagna- gerða eða breyttra akstursskilyrða, hefir Gargoyle Mobiloil verið bætt eða endurnýjuð, Ekkert héfir verið sparað tii pess að Gargoyle Moblloil gæti fullnægt öllum kröfum nútimans um smurning. Verk- fræðingar Vacuum Oil Co. fylgjast nákvæmlega með ölium framförum bifreiðagerðarinnar og standa henni hvarvetna á sporði, að sinu leyti. Hin nýju viðfangs- efni smurningstækninnar, sem koma fram á hverju ári eru leyst með Gargoyle Mobiloil, sem er olian með 6 albrags kostum, olian, sem alt af er ný. Jafn-gömul fyrstu bifreiðínni, jafn-ný síöustu geröinni. rgoyle Vacuum Oil Company ,A/S. Aðalsalar á íslandi Mobiloil. l íslandi: Oliaverzluii íslands h. i. «HMn«HHHBggMiMflgBnniMnHBnnHMBEnKflBRMHBHHM8BBSHiMBBBi aMHBMMBíBHfnlitÍTlTM Bezta Munntóbakið er frá Brödrene Brann, KAUPMANNAHÖFN. Blðj ö kanpmaan yHar um 13. JlX munníóbak. ¦ Fsest all i St&ð J.r3 ítíostsö faf \iffin«na ©g íi^nn. Xssssawfi S4 ^* « 1300 MivhUelk .: Býður ekki viðskiftavinum sinum annað en fullkomna kemisk3 hreinsun, litun og pressun. (Notar elngöngu beztu efni og vélar.) Komið pvi pangað með fatnað yðar og annað tau, er parf pessarar meðböndlunai við, sem skilyrðin eru bezt og leynslan mest. Sækjum og sendam.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.