Alþýðublaðið - 02.11.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 02.11.1934, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGINN 2. okt 1934. ALPÝÐUBLAÐIÐ 3 ALÞÝÐUBLAÐIÐ OTGEFANDI : ALÞÝÐUFLOKKURINN RITSTJÖRI: F. R. V ALDEM ARSSON Ritstiórn og afgreiðsla: Hverfisgötu 8—10. SIMAR : 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsingrr. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima). 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905: Prentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. Atvinausjðkdómar og slysahætta. Aheilsufræðisýningu þeirri, sem Læknaféíagið hélt nú fyrir skömmu, var m'eö- al annars athygli sýningargesta beint að atvinn'usjúkdómum og slysahættu, en atvinnusjúkdómar eru pieir sjúkdómar nefndir, siem eiga rætur sínar að rekja til þeirrar vinnu, sem sjúklingurinin hefir stundað. Flestir er'u pessir sjúkdómar fylgifitskar iðnaðaránis. I öllum meniningarlöndum eru tM strömg ákvæði í lögum, sem eiga að miða að því að draga úr hættunni við iönsjúkdómana. Þnátt fyrir það þó iðnaðiur vor sé uugur og smár, er einnig hér til nokkur vísir að löggjöf um þessi lefni, en sú löggjöf er því miður naumast til nema á papp- írnum. Það sýnir sig líka, að út- búnaður í mön»um verksmiðjum er langit frá því að uppfylla þær kröfur, sem gera ber til þess að fyrirbyggja slys og sjúkdóma. Sýning Læknafélagsins er því þörf áminning um það, að hefjast beri handa og sjá svo til, að all'- iur aðbúnað'uT í verksmiðjum verði svo góður, að fyrirbygð séu eftir því sem föng eru á, siys ogsjúk- dómar. Verkafólkið verður að vera á verði. Reynsla allra landa sýnir það, að þessi mál komast aldrei <í giortrt horf, nema verkafólkið sjálft sé á verði og heimti valt það öryggi, sem ytri útbúnaður getr ur í fé látið. Iðinaðiarverkafólk Jxér í borginni er nú að mynda stéttarfélag. Eitt fyrsta oghelzta verkefni þess er að veria á verði á þessu sviði. Enginn verkamað- ur eða verkak'ona í verksmiðjum má láta sig vanta í félagið. Því krafan um vernd lífs og lima hinnar vinnandi stéttar verður að vera fram borin af öllum, sem hlut eiga að máli. ; ' ] ; !:, j Slysahætta og atvinnusjúk- dómar sjómarna. En væri ekki vert að líta ögn á fiskveiðarnar í J^ssu samr bandi? Margir virðast halda, að þar sé ekki um atvinnusjúkdóma að ræða. Ætli þeir séu mú samt ekki býsna margir sjómeninirnir, siem mist hafa heilsu sína vegna þess, að vinnuþneki þeirra hefir verið ofboðið1. Það er að minsta kosti víst, að áður en togaravökulögin komu, var það næstum dagleg- ur viðburður, að togarahásetum var ofboðið með vinnu. Á þessu fékst nokkur bót fyrir mjögharðr vítuga baráttu Alþýðuflokksins og þrátt fyrir grimmúðuga andstöðu fhaldsins. Þq mikið hafi unn'st á, er það víst, að enn skortir mikið á að sjómenn hafi þá vernd, sem vera ætti, gegn slysum ogheiilsu- tjóni. Fiskvinna og atvinnusjúkdómar. Þá er að athuga aðbúnað kven- fó/ksins, siem vinnur við fiskþvott. Rangfærslur og vitleysa í grein dr. Pernice. Menn eru orðnir því svo vanir, að sjá þess gieinileg merki í Morgunblaðinu að það hefir ekki almenna þekkingu á einu eða neinu, að enginn kippir sér upp við það. En þegar í því birtast greinar frá nafnkendum mömnum, siem að óreyndu mætti ætla að meiri þiekikingu hefðu, og þær greinar. úa og grúa af þekkingaif skorti, verður varla fram hjá þvf gengið. Þýzkur læknir, dr. Pernice, var hér fyrir skemstu í sam'bandi við hei lsufræðisýninguná. Hanin hélt fyrirlestur í Læknafélaginu um „þjóðarvernd“ nazista, þ. e. a. s. Gyðingaofsðknirnar í Þýzkalandi. Kaflar úr þessum fyrirliestri hans birtust í „íslenzkri" þýðingu í Lesbók Mgbl. fyrra sunnudag og er trúlegast að ætla, að Læknat- félagið eigi einhvern þátt í því. Dr. Pennice hrósar vitanlega ráðstöfunum nazista til þjóð- verndar, og er út áf fyrir sig ekkert við því að segja. En vanc- þekking hans á einfaldasta barmai- lærdómi ex svo mikil, að fulli- komin ósvinna er að setja það á prent sem fræðimiensku. Skulu hér tekin nokkur dæmi um sögui- þekkiinguna: 1) „Ríki Babylons stóð í mest- um blóma 2000 árum fyrir Krists bufð. Þúsund ántm seinna (þ. e. ,um 1000 f. Kr.) voru hjarðir á beit, þar siem áður voru hin rami gerðustu bongarvirki.“ Þetta er endileysa. NeOukad,n\es~ ai' Babyl'oníukomingur, sem allir kaninast við úr biblíusögunum, var uppi um 600 f. Kr,, og var rfki Babyloníumanna þá mildð og víðlent. Kyros lagði undir sig Ba;- bylon árið 538 f. Kr. Hér skakfc- ar því litlum 500 árum. 2) „1700 árum fyrir Kristsburð voru Egyptar á tindi valda sinna og menningar. Fjórum öldum seinna voru borgir þieirra í rúst- um og um 1000 áruom f. Kr, hafði framandi þjóð tekið landið her- skildi." Alt er þetta vitleysa, sem.hvert barnr veit. Persakonungur lagði Egyptaland undir sig áiið 525 /. Kr., svo að hér skakkar aftur 500 árum. 3) „Kringum 800 í. Kr. réðu Grikkir yfir öllum hiinum kunna heimi. Þegar Rómverjar lögðu Grikkland undir sig 250 árum síð- ar (þ. e. a. s. 550 f. Kr.), voriu yfirstétt þjóðarinnar og akur- yrkjubændastéttin útdauðar." Hér tekur vitleysan og fáfræö- in þó út yfir allan þjófabálk. Hér eru fjögur atriði fullyrt og öll röng. Blómatíma Grikkja má telja milli 500 og 400 f. Kr„ en ekki 800. Þar skakkar því 300—400 ár- um. Grikkir réðu ALDREI yfir öllum hinum kunna hsimi, nema ef vera skyldi þau tíu ár, er ríki Alexanders mikla va(r í blóma frá Vininan fer franr í húsum þar sem kiuldi er jafn eins og ú.ti. Oft er unnið í fnosti, og ræður þá af líkum hversu notajegt muni vera að stancla við þvottakerin, enda mun það ósjaldan koma fyrv- ir að stúlkur bíða heilsutjón af. Því hefir verið haldið fram, að atvinmusjúkdómar væru lítt þekt- ir á Islandi. Sanni nær er að segja, að þeim hafi lítill gairmur verið gefinn, en á því þarf að verða breyting. Nákvæm rann- sókn þarf að fara fram á því, hvaða atvinna hér er stunduð, sem verður að' teljast beilsuspiil- andi, og við hvaða vinnu ermiei'rii slysahætta en þörf krefur, og úr göflunum verður að bæta. Um þá kröfu verður verkalýðm’inn að standa sameinaður. 330 f. Kr. Rómverjar lögðu Grikk- land undir sig um miðja aðra öld f. Kr„ en ekki urn 550 f. Kr. Þar skakkar því enn 400 árum. Þetta um yfirstéttina er fráleit vitleysa. 4) Þá er fullyrt, að Japanir hafi lagt Koreu undir sig með hervaldi, ÞRÁTT FYRIR f>JÓÐA- BANDALAGIÐ! Japanar lögðu Koreu undir sig mn 1905, en Þjóðabandalagið var stofnað eft- ir heimsstyrjöldina! 5) „Fyrir utanaðkomandi áhrif og umbyltingar ails konar líður engi,n þjóð undir lok.“ Og söninu'n þiess, siegir dr. Pernioe, 'er: „því ef svo væri, þá væri Kínverjar löngu búnir að vera“! Hvað á Jrá að segja um Húna, Vandala, Amtgota, sem Rómverj- ar útrýmdiu, Inkana í Peru, sem ekki voru síður „kynbornir og ættarstoltir en Japanir, sem dokt- orinn hrósar mest, en voru þó brytjaðir niður og afmáSir að mestu af Spánverjum? Og hvern- ig var með Azteka í Mexioo, Pún- verja í Norður-Afriku, Galla í Frakklandi, Keltana í Englandi, Vindur í Þýzkalandi, Vestgota á Spáni, Márana á Spáni, Ainoa í Japan og fleiri og flieiri þjóðir, siem allar liðu undir lok að öllu eða mestu leyti, einmitt „fyrir utanaðkomandi áhrif og byltingar alls konar“. Slfik „vísiindi“ geta ef til vil.1 þótt góð við þýzka nazistahjá- skóla, en þau þykja það ekki í bamasikólum hér. Þetta eru aðeins fimrn dæmi úr byrjun greinarinnar í Mgbl., en eftir þessu eru svo öll hin „vfs- indin“, sem dr. Pernioe hefir bon ið á borð fyrir þá lærðu menn í Læknafélagi Reykjavíkur, og hafa þót-t þar svo mikils vi'rðii fyrir almenning, að Mghl. er feng- ið til að birta þau. Það er i raun og veru reginí- hneyksli, að bera silíka fáfræði og rangfærslur á sögulegum stað- reyndum á borð fyrir almenning. En dr. Pernice hefir sína afsökun, hami \er naztsti. Morgunblaðið hefir líka sína afsökun / heimsku sinni úg fáfrœlt En hver er af- sökun Læknafélags Reykjavíkur, ef það á þátt í þvi, að greinin birtist? /4. Mótmæli aep mjólknr- Iækkaninnl frá Nautgnparæktarfélagi ReykjavíKar •Á stjórnarfundi Nautgriparæktr ar og mjólkursölufélags Reykja- ví'kur, 1. nóv. 1934, var samþykt eftirfarandi: Með tilliti til fjárhagsierfiðleika bænda og hækkandi verðlags á fóðurvörum, mótmælir stjórn Nautgriparæktar og mjólkursölu- félags Reykvíkinga þeirrj verði- lækfcun á mjólk, sem orðin er, oig teiur hana eigi bygða á þeim gmndvelli, sem sjálfsagður var, en það er rannsókn á fjárhags- aíkomu og framleiðslukostnaði bænda. Um leið og stjórnin viðurkennir þörfina á skipulagningu mjólkuri- sölunnar, lætur- hún þá skoðun ótvirætt í Ijós, að sparnaðurinn, sem af henni getur leitt, þarf að fcoma næ.r eingöngu í hlut fram- leiðendanna. Reykjavík, 1. nóv. 1934. Eimr ólafsson, Kristófer. Grímsson, Georg Jónsson, Eimr Þórdamon, Si0rd\ur Þorstieinsson. itviBnleysi kvenna. Margir villast á því, þegar þeir sjá auglýst eftir stúlkum íblöð- unum, að mikið er til af atvinnui- lausu og atvinnulitiu kvenfólki, þó skortur sé á vinnukonum. Einkum er stór flokkur kvenna, sem ait af eru vinnuþurfi, og það eru konur, sem einar sjá fyrir heimilum. Mæðrastyrks- nefndin tók í vor skýrislu.r af 250 slíikum mæðrum, sem höfðu um 600 börn á framfæri sínu, en vitanlegt var að margar konur gáfu leltki skýrslu, siem iíkt var ástatt fyrir og hinum, og hafði M.æðrastyrksnefndi;n tal af um 500 mæðrum.. Skýnsiur barnaskói- anna sýna, að ca. tíunda hvert barn. er á fxamfæri ei:nstæðin.gs móður, ekkju eða ógiftrar konu. Fliestar þessar mæður eru í stöð- Ugri viinnuleit, og margar þeirra koma á Vmnumióstöó kuetvr.a og biðja einkum um dagvinnu: hrein- gerningar, þvotta, þjónustumenin og þjónustubrögð yfirleitt, að- gerðir og einfaldari saumaskap, yfirlieitt hvers konar heimilisverk, sem hægt er að vinna nokkra tima á dag, eða dag og dag. Einkum er alt af eftirspum eft- ir hneingerningum á skrifstofum og einstökum herbergjum, sem er þægileg viinna fyrir siikar konur. Hjálpió peim til pess ad bfa-ga sér mpó' pví aó veUa pefán vtmu, Vinnumiðstöð kvenna getur alt af víjsað á þessar vinnuþurfa kon- íur. Stöðim er opin daglega frá 3 —6 í Þinghoitestræti 18. Sími 4349. Island hylt í Sí kkhólmi. STOKKHÓLMI, 30. okt (FB.) Félagið Sverige—Isiand hélt aðalfund sinn 20. þ. m. Meðal fundargesta var Sandler, utarn- ríkismálaráðherra Svíþjóðar, og fjöldamargir Istendingar. SveSnn Björnsson sendiberra fiutti fróð1- legí erindi á fundinum um þróun fjárhags- og viðs'kiftalifsins á Is- landi. Var ísland hylt af öllúm viðstöddum að erindinu loknu. — Félagsstjórnin var, endurkosin: Wessen prófessor, Stokkhólmi, form., Lindroth prófessor, Gauta- borg, varjafomr., og gjaldkeri Helge Wedin skrifstofusíjór|, Stokkh'ólmi. Meiri signingar. Prestur á Vesturiandi skrifar í heimiliisiðnaðarthnaritið; Hlín og vill að menn hefjist handa urn meiri.signin,gar. Eins og skyldast er, byrjar hanin heima fyrir. „Ég befi að venju að signa konuna mfna og börnin á kvöldin.-------- ,Auk þess signi ég mig oft, morgf uns og kvölds, en það er þó of strjált enn þá.“ Hann gerir og krossmörk hiingað og þangað við ýms tækifæri. Þetta nrnti gefast honum vel. Beztu ralcblöðnl, þunn, flugbíta. Raka hina skeggsáru til- finningarlaust. Kosta að eins 25 aura. Fást í nær ölium verzlunum bæjarins Lager sími 2628 Pósíhólf 373 Lifor og bjð tn. KLEIN, BaldorsgStn 14. Simi 3073. £ Betri vernd H Meirl endir.g 0 Minnl sétnn d Aaðiieldðri ganfsetning ® Lengra á milli olíuskifta ® Fæst slls steðar Jafnöðum og pörf hefir krafið vegna nýrra vagna- gerða eða breyttra akstursskilyrða, hefir Gargoyle Mobiloil verið bætt eða endurnýjuð. Ekkert hefir verið sparað til pess að Gargoyle Mobiloil gæti fullnægt öllum kröfum nútimans um smurning. Verk- fræðingar Vacuum Oil Co. fylgjast nákvæmlega með öllum framförum bifreiðagerðarinnar og standa henni hvarvetna á sporði, að sínu leyti. Hin nýju viðfangs- efni smurningstækninnar, sem koma fram á hverju ári eru leyst með Gargoyle Mobiloil, sem er olían með 6 atbrags kostum, olian, sem alt af er ný. Jafn-gömul fyrstu bifreiðinni, jafn-ný síðustu geröinni. Gargoyle Vacuum Oil Company A/S. Mobiloil. Aðalsalar á íslandi: Olíaverzlun íslands h. f. Bezta Munntóbakið er frá Brödrene Braun, KAUPMANNAHÖFN. Bið] ð kaupmami yðar um B. B. munntóbak. Fæst aii stkð jr, ilcttttsk fat \irein?ua og (iftttt 34 JL i 43 00 2$ Býður ekki viðskiftavinum sinum annað en fullkomna kemisk3 hreinsun, litun og pressun. (Notar eingöngu beztu efni og vélar.) Komið þvi þangað með fatnað yðar og annað tau, er þarf þessarar meðhöndlunar við, sem skilyrðin eru bezt og íeynslan mest. Sækjum og sendutn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.