Alþýðublaðið - 02.11.1934, Page 4

Alþýðublaðið - 02.11.1934, Page 4
Hin heimsfræga bók: Hvað nú ungi maður? kemur út í dag og fæst í afgreiðslu blaðs- ins. —• Bókhlöðuverð: 6 krónur. — Fæst í bókaverzlunum eftir helgina. A1ÞTÐU6UDIB FÖSTUDAGINN 2. nóv. 1034. BHM gjgmifl kSIÓIMIiP Hótel Atlantle* Afarskemtileg pýzk talmynd og gamanleikur í 10 páttum. Aðalhlutverkið leikur. Annjf Ond a. Og er nafn henn r eitt nægi- leg trygging fyrir fjörugum og skemtilegum leik. IIIIW.................. Trésmiflafél R yhjayik r Fundur í Baðstofu iðnaðar- manna jaugardaginn 3. nóv. kl. 8 7» síðdegis. 1. Nefndaálit (nemandanefndin, verðlistanefndin). 2. Önnur mál. Stjórnin. M.s. Dronning Alexandrine fer sunnudaginn 4. þ. m. kl. 8 siðd. til Kaupmanna- hafnar (um Vestmanna- eyjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla fyrir kl. 3 á morgun. Tekið á móti vörum til kl. 3 morgun. Skipaaf gr eiðsla Jes Zimsen. Tryggvagötu. — Sími 3025. BÆKUR til fermingargjafa: íslendingar eftir dr. Guðm. Finn- bogason, ib. skinnb. Æfisaga iðnaðarmanns ib. í skinn- band. Úrvalsljóð Jónasar Hallgrímssonar, ib. alskinn. Ljóðmæli Gríms Thomsens í tveim bindum innb. í alskinn og gylt í sniðum. San Miche, ib. í alskinn. íslenzk fornrit: Egilssaga og Lax- dæla ib. skinnb., og fleiri góð- ar íslenzkar bækur. Enn fremur ágætt urval af erlend- um bökum, hentugum til ferm- ingargjafa. Sjálfblekungar, líWaterman’s og Swan og sam- stæðir blýantar fást í ýmsum litum með mismunandi verði. Hvoittveggja heimsfrægar teg- undir. lE-P-IIBIilEH llólcuversliiu - Sími 2720 Alþingl. I g»r, Á fiuindi Ed. í gær var tekið fyrir eitt mál: Frv. til I. um fangeisi, íim, Maginús Guðm.sion, Jónas Jónssoin, Þorst. jÞonst, 1. umr. Frv. var vísað til 2. umr. og allshn. með 11 shlj. atkv. A fundi Nd, í gær voru tekin fyrir þessi mál: 1. Frv. til 1. um vinnumiðlun, stjfrv., frh. 3. umr., atkvgr. Fyrir lágu brtill. við frv frá Garðari Þorsteins-syni og Thor Tbors, þess efnis, að heimila at- vmrh. að stofna vinnumiðlunar- skrifstofu rikfcins, en bæjiarstjórn- um í kaupstöðum landsins að stof-na ráðningarskrifstofur, í stað þess, siem frv. kveður svo á, að stofna skuli viinnumiðJunarskráf- stofu í hverjum kaupstað landa- ins ef hlutaðeigandi bæjarstjórn ákveður eða atvmxh. xnælir svo fyrir. — Voru brtt, þessar feld- ar, og frv. samþ. óbreytt mieð 17 :14 atkv. og afgr. til Ed. 2. Frv. til 1. um breyting á 1. frá 1927 um gjald af innlendum to/Ivörutegundum, stjfrv., 2.umr. Fjhn. hafði fjallað um frv., og klofnaði n. xun málið. Lagði msiri hl. n. (Sigfús Jónsson, ÁsgeirÁs- geirssion og Stefán Jóh. Stefáns*- son) til, að frv. yrði samþ. með þeirri bneytingu, að greiða skyldi 2/5 aðflutningsgjalds í fram> leiðslugjald af innliendum kaffi- bæti, í stað i/2 aðflutningsgjalds eltir gildandi iögum. — Minni hl. n. (Jakob Möller og Ölafur Thors) taldi hins vegar ekki fært að samþykkja frv. Brtt. meirj hl fjhn. var samþ. með 18 :1 atkv., og frv. svo breyttu visað til 3. xunr, með 17 :13 atkv. 3. Frv. tj 1. um síldarverksmiðj- ur ráíkisins, fim. Pinnur Jónsson, Bergyr Jónsson, 1. umr. Frv. var vísað til 2. umr. með 16 :3 atkv. og til sjútvn. með 18 shlj. atkv. Bifreiðaárekstur. f nótt varð bifreiðaáiekstur á Kópavogshálsi. Bifreiöin Hf. 1 og RE. 389 rákust á, þar sem vegurv- inn er 570 centimetria bneiður. Bifreáðamar skemdust mikið, t. d. fóru 2 hjól undan H.f. 1. Báðar eru bifreiðarnar ekki ökufærar. Enginn meáddist við árekstuninn. Meyj askemmán verður sýnd í kvöld kl. 8. Al- þýðusýning. Málara oig teifcniskóia hafa Finniur Jónisson og Jóhann Briem sett á stofn. Sjómannakveðja. Kominir upp að landinu og byrj- aðir að fiska. VelJíðan. Kærar kveðjur. Skipshöfnin á Vini. Nýlr ávextir: Vínber, lækkað verð 1 króna V. kg. Bananar. Niðursoðnir ávextir, allar tegundir. Sveskjur og aðrir !& i þurkaðir ávextir. Laugavegi 63. Sími 2363. Atvinnisleysis* skráning fer frpm í dag og á morgun í | Góðtemplarahúsinu ld. 10—8. í gær létu skrá sig á þriðja hundrað atvinnuleysingja, komur og karlar. Mjög nauðsynlegt er, að allir a'.vlnnuley ingjar láti skrá lig, því atvinnuleysingjar l,áti skr,á sg, því að eins að þeir gerf þa'ð, er hægt að búast við að atvinnubætur verði auknar í bænum. Tjónið í Réðlns i ði af völd sm ófseðiLSÍns SIGLUFIRÐI í gær. Skemdir urðu miklar á Héðins- firði af vöidum óveðursins síð- ast liðinn laugardag. Sjór gekk þar svo langt á land, að enginin, man slíks dæmi. Gekk sjór fram í Héðinsfjarðarvatn, en sú leið er um hálfur kílómietri, og urðu ekki gneind skil sjávar og vatns. Sjórinn geneyðilagði járnklætt sjóhús með verkafólksíbúð og bryggju, eign Þorsteims Jónssonar kaupmanns á Dalvik. Sést af hvorugu urmuli. Timburskúr með- matvöru, t'mbii, semenli og fkinu, eign Sigurðar Björnssonar og Þorvaldar Sigurðssonar á Vatns- enda, skolaðist burtu, sömuleið- is stór hjallur með geymslulofti, eign Haraldar Erlendssonar. Þar var geymdur vetrarforði eiganda og bræðra hans, Stefáns og Ein- ars. Fjárhús, sem er eign Har- aldar, er mikið skemt. Trillubát- ur skemdist einnig allmiikið og tveir árabátar. Fimm kindur hafa fundist dauðar af völdum brims- ins, en ekki er fullvíst um sauðl- fjártjón. (FO.) lhaldsmenn samþykkja tillögn kommúnista. Vegna frumvarips um vinnu- miðJun, sem nú líggur fyrir al- þingi og leitað var umsagnar bæj- arráðs um, lagði fulltrúi Komr múirástafiokks IsJ,ainds fram til- lögu á bæjarstj'ómarfundi í gær, þess efnis, að bæjarstjórn lýsti s.;g andvíga frumvarpi'nu. Tillaga þessi var samþykt mieð öllium atkvæðum Sjálfstæðismanna, en á móti greiddu atkvæði fulltrú- ar Alþýðufl'Okksins og Aðalbjörg Sigurðardóttir, en flutningsmaður tillö'gunnar, Einar Olgeinssion, greiddi ekki atkvæði. Vinnutími sendisveina. Riegl-ugerð um lokun sölubúða og takmörkun á vinnutíma sendi- sveiina var til fyrri umræðu á bæjarstjónnarfundi í gær, og var samkvæmt ósk „Sendisveinafélags Reykjavík'ur" sett inln í neglugeriðj- ima sektarákvæði vegna brota á neglugerð um takmörkun vinnu- tíma sendisveina, siem láðst hafðd að taka frami í œglugierðinni. „Fulltrúaþing fiskframleiðenda" svo kallað hefir verdð haldið hér undanfarið. Alþýðublaðlið hef- ir engar fregnir haft af þessu „íull.trúaþiingi“ aðrar en þær, að fullt.'úannir munu hafa ve.ið sjálf- kjörnir eða tilnefndir. Útgerðar- menn af Suðurnasjum vita t. d. ekki til þess, að þeir hafd kosið nokkurn fuiltrúa, en þó hefir E La niokkur Þorsteinsson í Keflavík setið þingið sem fulltrúi þeirra. Slík fundahöld m'nna of mikið á bxölt kommúnista til þess að þau séu tekin alva.lega. Áheit til Striandarkirkju kr. 2,00 frá ónefndxun. t D A G Næturlæknir er í nótt Hannies Guðmundss'On, Hverfisigötu 12. sími 3Í05. NæturvöTður er í tráðdtt í Laugai- vegs- og Ingólfs-apóteki. Veðrið. Hgtiii í Rieykjavík — 4 stP Yfirlit: Grunn lægð um 1000 km, suður af Reykjaiaesi á hreyfingu austur eítir, Háþrýstjsvæði. ylir Norðaustur-Grænlandi. OtJit: Vax- andi austanátt, sums staðar all- j hvast í 'nótt. Orkomulaust. OTVARPÍÐ: 15,00 Veðurfiegnir. 18,45 Erindi Búnaðarfélagsins: Á- setninguriinn í vetur (Páll Zo- phion;as.son). 19,10 Veð'urfregnir. 19,20 Þingfréttir. 20,00 Fréttir. 20,30 Kvöldvaka: a) Sigurður Skúlason: UppLestur; b) frú Soffía Guðlaugsdóttir: Upp.lest- ur; c) Oscar Clausen kaupm.: Sögur af Snæí'öllsruesi. — En.n fremur: íslenzk lög. Maður deyr af áfengiseitrun. Skafti Árnasion frá Háu Hjá- leigu í Imnri-Akriamiesshneppi lézt f gærmorgun. Hann hafði v-erið drukkinn tvo undanfar|na daga os veiktiát í fyrirakvöld og var dáinn kl. 9 í gærmorgun. Við néttar- ramlmsókn í gær kom í Ijós, að hann hefði drukkið eitraðan hár- spíritus og dáið af því. Kviknar í vélbáti. I gær kl. 2—3 kviknaði í bát úr óiafsvík. — Báturinn var í nóðrj, er siysið vildi til. Véiarhús brann að mest'u, og vélamaður, Lýður Skarphéðinsson, brendist á höndum og andliti, en ekki teiur Iæknir sár hans hættuleg. Skip- verjar voru um klukkustund að slökkva eldinn. Reykjavíkurstúkan. Futiduý í kvöld k'l. 81/2- Efni: Ef einnig þú hefðir vitað hvað til friðar heyrir. 1 ísland í erlendum blöðum. I Berliner Lokal-Anzeigier birtist 2. okt. grein, sem n-efnist „Non- discbe Musik in der Piotsdamer Garnisonskirche“, og| í Völkischer Beobachter 28. sept. griein, sem nefnist „Nord.i.sche Konzert in Potsdam". Á hljómJeikum þeim, sem hér er um að ræða, voru tónveik eftir Þórarinn Jónss-cn, og er lokið íofsorði á þ'aluj í framani- nefndum greinum. (FB.) Mannslát. 1 fyrradag lézt á Sigiufirði ekkjan Kristín Antonsdóttir, 87 ára gömul. Hún var móðir Gun.n- laugs Sigurðssomar bæjarfulltrúa. Skipafréttir. G'ulJfioss fór frá Leiith í gærí- miorgun á leið til Hafnar. Goða- fos,s fer frá Hfulíl í dag. Brúarfoss eri Væntanlegur ti;l Vesimanna- eyj-a. í Hjaitadal og Koibeinsstaðadal í Skaga- firði féll svo mikil fömn í veturi- nláttahríði'nni, að hross ná ekki til 'jarðar, og verður að bera þ-eim hey í lragann. Hagalaust er að beita má fyrir sauðfé um alt Skagafjarðarhérað og sam- göngur erfiðar. Lokið va[r í gær- kveldi að reisa við símastauran-a, sem fallið höfðu á Borgarsandi og í Hegirainesi. Tíu til tóif menn unnu við það undanfa.ina diaga. Gömlu og nýju danzarnir verða danzaðir í GóEtiemplara- húsiiniu annað kvöld. Hin vinsæJa hljómsveit Bernburgs spiiar. Að- göngumiðar verða seldir í Góðr tempiarahúsinu á morgun kl. 1-4. Meðan upplagið endist fá skilvísir kaupendur’ blaðsins /bókina Hvað nú ungi maður? fyrir a5 elns 3 krónnr. Sauðaþjófur. Nýlega var Tómas Jónsson, kendur við Hamar, kærður fyrir sauðiaþjófnað og settúr í gsæzlu- varðhald á Sauðárkróki. Talskeyta- og loftskeyta-stöð er nú tekin til starfa á ísaiiriðiL. Var lokið í fyrradag að setja niöur vélar og reyna þær. Stöð- in er eiinn liður í stöðvaker® því, sem ætlast var t'l í Þings- ályk-tunartdlögu sfðasta alþi'ngjs að sett yrði á stofn í landinu í náinini framtíð. Afli á Akranesi. Síðast liðinn mánudag og þriðjudag réru frá Akranesi bát- arnir Frygg og Óskar, og fengu þieir 1500—3000 kig. í róðri hvor. Aflinn var seldur til Reykjavíkur. (FÚ.) Ingvar Pálsson Hverfisgötu 49, hefir selt vöru- birgðir verzlunar sinnar Lárusi Ottesen kaupmanni. Rekur han,n Ný{a m& nmm Krakatoa. Stórkostlegasía eldgosmynd, er tekin hefir verið, og sýnir ýms ægilegustu eldsumbrot, sem orðið hafa á jörðinni á seinni árum. í dal dauðans Aðalhlutverkið leikur, Cawboykappinn Tom Tyler. Börn fá ekki aðgang. Siðasta sinn. framvegis verzlun á sama stað og verzlun Ingvars Pálssonar var áður. Hótel Atlantic heitir mynd ,sem Gamla Bíó sýnir í kvöld. Leikur Anny Ondra aðalhiutverkið. Sfeemtflifáhhnriaw .Carioca^. Danslelkur - Danssýning í Iðnó snnað kvðld kl. 10—4. Helene Jónsson og Egild Carlsen sýna Csrioca Nítizkn skraatlísin?. Aase Loranse htjómsveit. i i l! 1 u I , ! i ! Carioea-sðngarlnns á hverjca skírteini! , I i ! ! , , & Skírteini og aðgöngumiðar í Iðnó í dag frá kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 4. Svið, Nautakjöt í buff, steik, gullas og súpu. Enn fremur alls konar grænmeti. Kjötverzlunin Herðubreið, Fríkirkjuvegi 7, sími 4565. Vörubirgðir verzl. Ingvars Pálssonar, Hverfisgötu 49, hafa í dag verið seldar hr. kaupmanni Lárusi Otte- sen. Rekur hann framvegis verzlun á sama stað og verzl Ingvars Pálssonar var áður. Eru pað vinsamleg tilmæli mín að gamlir og nýir viðskiftavinir, láti hr. Lárus Ottesen verða aðnjótandi peirra viðskifta, er verzlunin hefir haft að undanförnu. Reykjavík, 1. nóvember 1934. Jóhanai Jósafatsdóttir. Samkvæmt ofanrituðu rek ég framvegis verzlun á Hverfisgötu 49, þar sem verzlun Ingvars Pálssonar var áður. — Mun ég reyna að halda peim vinsældum sem sú verzlun hefir haft, með pví að selja einungis góðar vörur með sanngjörnu verði. Jafnframt tilkynnist að verzlun sú, sem ég hefi rek- ið á Grettissötu 26, flyst nú á Hverfisgötu 49, og vona ég að viðskiftamenn mínir sjái sér hag í því að halda viðskiftunum áfram. — Ég nota svo tækifærið til þess að þakka hin síauknu viðskifti, sem verzlanir mínar hafa notið. Virðingarfylst. Lárns Ottesen, Hverfisg'-tu 49. Sími 2110. Laugaveg* 134. Sími 4701. Nýlenduvörur. Glervörur. . N ýlenduvöiai. Kjotvörur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.