Alþýðublaðið - 03.11.1934, Page 1

Alþýðublaðið - 03.11.1934, Page 1
nýja kaupendur fékk Alpýðublaðið í gær RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDIALÞÝÐU: FLOKKURINN XV. ÁRGANGUR LAUGARDAGINN 3. NÓV. 1934. 316. TÖLUBLAÐ Eitrað hárvatn frá EfnagerðlReykjaviknr verðnr tveimnr mönnum að bana. ' i ; i Aðvðran mm að hárvatnlð vœri eitrað var Valin á botni glasanna. TVEIR MENN hafa látist á Akranesi á siðustu tveimur dög- um af því að hafa drukkið hárvatn með eitiuðum spíritus frá h. f. Efnagerð Reykjavíkur. Framkvæmdastjóri Efnagerðarinnar játaði í gær fyrir rétti að efnagerðin notaði „methyl aicohol“ í hárvötn, sem efnagerð- in iramleiðir, og að honum væri kunnugt um, að hárvatn petta væri banvænt eitur. En aðvörunin um pað hafði aðeins verið limd Á BOTNINN á glösunum, sem urðu mönnunum að bana, auðsjáanlega í peim tilgangi uðjhón ekki drægi úr sölu hárvatnsins. 1 fyrradag lézt á Akranesi mað; London og 52 alrar borgir a Englandi era aá nndir Ihaldsflokknrmnhef- ir beðið ægílegan ósignr. EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL. LONDON í morgun. OÆJAR- og sveitar-stj órnar- kosningarnar á Englandi voru undirbúnar af meira kappi en dæmi eru til áður og lauk með stórkostlegum sigri Al- þýðuflokksins um land alt. Alþýðuflokkurinn vann 741 ný sæti. Alpýðuflokksstjörnl ffisiir-i ír!ií STAFFORD CRIPPS einn af yngri leiðtogum Aiþýðuflokksins. ut að nafni Skafti Árnason og ikiom í ljós við læknisskoðun að hainn hafði dáið af eitnuðu áfengi, er hanm hafði dnuktóð. : Kl. 8 í gærmorgun lézt annar maður á Akranesi, Jón Ásbjörns- son, sjómaður, 46 ára að aldri, og kom eiwnágj í Ijós við læknis- skioðun, að hann hafði dáið af sams konar áfengLseitrun og Skafti Ánnason. Jóin Ásbjörnssion bjó einjn i húisiniu Melshús á Akranesi og vissiu menn ekki, að hann væri veikur fyr en í fyrrakvöld. Bæði hann og Skaftd Árnason vo.ru óreglumenn og vissu menn, að Jóm Ásbjömsson hafði verið nokkuð lengi all-ölvaður. Þegar uppvist varð, að Skafti Árra on hafði látist af áfengi eitr- un var sóttur læknir til Jóns, eín pað kom fyrir ekki, og lézt hanm í gærmorgun eftir miklar kvalir. Við rannsókn, sem lögreglu- stjórinn á Akranesi, Þórhailur Sæmunds'son, lét fram fara í gœr kom í Ijós, að báðir miennámir höfðu drnkkið sama eitur. Fuindust hjá peim 6 glös alls af „Eau de Gologne", tvö glös hjá MÞÝÐUBLAÐIÐ Sunnudagsblaðið 1. árg. 2. tbl. SUNNUDAGSBLAÐIÐ kemur út á morgun. Efni pess er: Forsíðumynd: Norðurljós með fyrsta erindinu af kvæði Eimars Benediktssonar: „Norðurljós". — Merkilegar ranmsóknir á íslenzk- um lýsistegundum, fróðfeg grein eftir Þórð porbjamarson fistó- fræðing. — Fritz von Halstein, greám um einhvem dularfyllsta sfjómmálamanmimjn í pýzkum sfjómmálum á dögum Bismarks. — Þegar námurnar brenna, lýsing á viinnunni í kolanámunum, og pieám hættum, sem ógna námu- mönnum, mieð tveimur myndum. Nokkur stef úr „Rubaiyat" eftir persmeskaskáldið og stjönnufræð- iniginm Omar Khayyam, pýdd af Magnúsi Ásgeirssyni, mieð tveim myndum. — Dauði Dolgushows, sagá eftir Isaac Babel. — Rikis- pinghússbruninn, með tveimur myndum. — Framhald af sögunmi „Bela Kiss“, dularfyllsta illvirkja heimsinsi og enn frentur tvær knossgátur, myndir og fjöldi simá- gneina. SUNNUDAGSBLAÐIÐ verðun bonið út með biaöiiwu í fynrjaí- málið. Skafta, en fjögun glös hjá Jóni Ásbjönnssyná. Á glösunum var hvítur miði mieð vörunafninu á og merkinu -+-, en ekkert firma- nafin stóð á glasiniu. Þegar betur var að gætt, fanst á botninum á sumum glösumum lítill . blár miði með orðumum „Lífshættulegt að drekka“. Ber mjög litið á piessum miða, og hann sést alls ekki, ef glösin standa á borði. Á sumum glösunum, sem mienn- innir höfðu dnuktóð úr, voru enigir slíkir miðar. Höfðu peir verið illa limdir á og dottið af. Við nánari rannsókn kom( í ijós, að verzlun.in „Frón“ á Atóaniesi hafði selt mönnunum pessi giös, en sú verzlun hafði keypt pau af h. f. Efnagerð Reykjavlkur í Reykjavik. Amnað líkið var siðán. krufið og maginn með eitrinu sendur til Rannsóknanstofu rikisins. Lögreglustjóriinn á Akranesi rannsakáði síðan hvort fleiri verzlanir á Akranesi hefðu þetta eitur til sölu, en pað reyndist ekki, og hafði verzlunin ;,Frón“ ekki fengið nema þessi 6 glös. Standa enn yfir yfirheyrslur á Akranesi um pað, hvort verzlun- inni hafi verið kunnugt um að mennirnir keyptu hið eitraða hár- vatn sem áfengi til drykkjar. ’ í ' Ý' ' ,'r ^ ' Lögreglurannsókn í Reykjavík Kl. 4 í |g|ær hófst lögreglurann- sókn hér í Reykjavik út af pessu máli. Var fyrst yfirheyrður Axel Her- skind framkvæmdarstjóri Efna- gerðar Reykjavikur. Játaði hann, að efnagerð Reykjavíkur framfeiddi „Eau de Gologne" á sams komar giösum og seid voru á Atóanesi, og að sér væri kunmugt um, að petta ilmvatn væri eitur og banvænt, ef það væri drukkið. Sagði hann að í hárvatnið væri motaö 90°/o af svo kölluðu „methylalcoholi", sem er eitrað og yfirleitt lekki notað nema á kompása. Um miðana á glösiunum sagði i i, Atvinnuleysis- skráningin. Þegar hafa margir látið stóá sig við atvinnuleysisistóáninguna í G 6 ðtem p I a rah ús imu. En enin eru fjöldamargir eftir. Síðasti dagur stóán.imgari'nnar er í dag. Því að eims fást atvinnuhætur, að at- vinjnulausir menn láti skrá sj.g og krefjist par með atvinnubóta. r • } I , )**l • f 'I I ' 1 i : I I ’ : I 1 ' ' . , ' I hann, að miðinn, sem á stæði „Lífshættulegt að drekka“, væri ekki límdur utan á glösin vegna pess að hann gerði pau ljótari. En stúlkurnar, sem ynnu að Efna- gerðánini, væru látnar líma hann á botnánn á glösunium, og væri haft eftirlit með pví, að það væri gert. Það „efti:rlit“ virðást pó ekki hafa verið sérstaklega strangt, par sem miðinn hafði dottið af sumum glösunum, sem fundust á Atóanesi. Mál þetta er enn í rannsókn, og mun Alpýðublaðið skýra nán- ar frá pví, að jjenini lokinni. En pað er pegar ljóst, að h. f. Efnagerð Reykjavíkur hefir sýnt óafsakanlegt hirðuleysi í framV leiðslu og útbúnaði pessa eitraða og banvæna hárvatns. Hemni hlýt- ur að vera kunnugt um, að pað kemur oft og eiinatt vfyrir, að mienn hér á landi drekka hár- vötn sem áfengi. Þrátt fyrir pað notar hún banvænasta eitur í hárvötn sfn og lætur bera eins lítið og mögulegt er á aðvörun um að þau séu eitruð. Hlýtur pað að teljast furðu- legt, ef siikt athæfi verður ektó álótið hegningarvert að lögum. timburverzlanir hér í bænum, hverja á fætur annari: Hf. Völ- und, Timburverzlun Áma Jóns- sonar og Trésmíðaverksmiðjuna Rún. Eftir öllum vegsumimierkjum að dæma virðist að eins eirm maðiur hafa verið að vertó. 1 Völundi var farið inn í af- greiðslusaliinn, brotin par rúða og sprengdir upp tveir litlir penV ingakassar, sem stóðu par á borði. 1 pieám voru engir peningar. Síðan hefir innbrotspjófurinn tek- :ð hníf og sprengt upp skrifborð. Engir peninigar voru par beldur. pá hefir þjófurinn farið út úr húsinu sömu leið og hanin kom og skilið eftir fi.ösku af Spánar- vSn.i í afgreiðsiunni. Síðan hefir hamn farið inn um ainnan glugga og inn á verkstæð'i Völundar og skilið par eftir enn aðra flösiku með Spánarvínsblöndu. Þar á verkstæðinu nær hanm sé|r í spoih. járn eitt mikið og biturt og brýzt mieð pví inn á aÖalstóifstofuna og igerir þar tilraun til að sprengja upp stórt stóifborð. En pegar pað tekst iekki, hvolfir hann skrifborðiniy og mölvar úr pví botninn. 1 pví fann hann enga peninga. Þjófuriinn fer nú injn á skrif- stofu Sveins Svelnsisonar framf- kvEemdarstjóra, tekur par vindla- kassa og virðist hafa fengið sér sæti og reykt nokkra vindla. Þar stakk hann upp skrifborð Sveáins með hnífnum, en fanin par ekk- letrt. Alpýðufliokkurinn vann 770 ný sæti, aðallega frá íhaldsflokknum, en tapaði 29 af þeim, sem hanin hafði áðiur. Hann hefir pví 741 fulltrúa ffeilri í bæjar- og sveitar- stjórnium, en hann hafði á undan kosningunum. fhaldsflokkurinn fapaði 594 sætum. íhaldsflokkurinn vann 41 ný sæti, en tapaði 635 af þeim, sem geymslu Völundar mieð pví að snúa sundur lás, sem fyrir henni var, og sprengir síðan upp lás fyrir naglageymsiu, sem var þar inni. Þjófurinn fer nú í timburverzl- un Árna Jónssonar við Laugaveg og kemst par inn um glugga. Þar brýzt hann inn á stóifstofu með sporjárninu ,sem hann stal frá Völundi, en, nær ektó í nieitt fémætt. Þar skilur hann eftir sporjárnið og lykla, er hann hafði stolið í skrifborðii gjaldken- pns í Völundi. Hjá Árna Jónssyni skilur hann eftir enn eina flösku. Nú fer hann í trésmíðaverk- smiðjuna Rún á Smiðjustíg, brýt- ur þar fjórar rúður og kemst inn um glugga. En ektó sjást þar eftir hann nein mierki þass, að hanin hafi stolið par. Lögreglan er að rannsaka mál- ið, og má telja líklegt, að hún muni hafa uppi á innbrotspjófnr Papen „skýrir4 pólitík ÞJóðverja gagn- vart Austurríki, LONDON í gærkveldi. (FO.) von Papen skýr'ðö í dag stefnu Þýzkalands gagnvart Austurríki. Hamn sagði, að það væri til- gangur s'inn og stjórrar sinnar, að fyrirbygigja hvers konar afskifti Þjóðverja af málum Austurríkis. Það, sem Þjóðverjar keppa að, er náin samvinna og samúð milll pátta hins pýzka pjóðstofns. hann hafði áður, og hefir pví 594 fulltrúum færri en fyrir kosnf ingar. Frjálslyndi flokkuriinn vanin 14 ný sæti, an tapaði 71, sem hann hafði fyiir kosningar, og hefir pví 57 fulltrúum færra en áður. Aðrir minni flokkar hafa staðið í stað. i í Meirihluti Alpýðuflokks- ins í Loudon hefir vaxið gífurlega. Kosningabaráttan var hvergi eiins hörð oigl í London. Kosningi- unum lauk par pannig, að AÞ LONDON í gærkveldi. (FO.) OSNINGARNAR í Banda- rikjunum fara fram 6. nóvember. LONDON í gærkveldi. (FO.) Kosningabaráttunni í Banda- ríkjunum er nú að verða lokiði. Eftirvænting og æsing er mikil, og ræðustraumuriinn flóir yíir landið. Þótt margir flokkar hafi miemn í kjöri, er aðalomistan háð milli republiqana og demokrata. Kosningarnar gera út um pað, hvort forsetinn verður studdur Bifreiðarslys. Tvö bifreiðarslys urðu í gær, en hvorugt mikið. Oddur Sigurgeirsson varð fyrir bíl á horni Bankastrætis og Ing- ólfsstrætis og meiddist á fætí. I gærkveldi varð annað bifneið- arslys á horni Kalkofnsvegar og Hverfisgötu. Steingrímur Jóhanmesson, mio- aldra maður, Kringlumýrarbletti 15 var að gánga upp Hverfisgötu er hann varð undir bifreið, er var að fara suður Kalkofnsveg. Fór vinstra aiturhjól bifreiðarimr- ar yfir hægri fót manmsins. Fót- uriinin bnotnaði ekki, en marðist töluvert. Maðurinn var þegar fluttur á I Landssp.'tala rn, en var síðan flutt- ur heim til sín. hér um bil einigöngu frá íhalds- flokknum, en fhaldsflokkurinn vann að eins eitt. Hefir Alpýðuflokkur'inn nú meirihluta í 15 undirbæjar-stjóm- um af 28 í London. :En eftir kosningarnar í fyrra hafði hann prátt fyrir meirihluta sinn í að- a/bæjarstjórnimni, ekki mieirihluta nema í 4 undirhæjarstjómuim. í 1 íi | ,!• m !M M M Fyrir utan London eru nú 52 borgir undir Alpýðuflokksstjórn Úti um landið hafa kosninga- sigrar Alpýðuflokksins verið engu óiglæsiLegri en í Londotí. Nú eru alls 52 borgir fyrir utan London undir Alpýðuflokksstjórn en það er 18 fleiri en eftir bæj- arstjórnarkosningarnar í fyrra. Borgaraflokkarnir hafa aldrei barist eims hatramlegri baráttu á móti framsókn Alþýðuflokksins edins og við pessar kosningar. Það er áætlað, að Ihaldsflokk- urinn einn haíi varið 500 000 sterl- ingspundum til kosningaundití- róðurs um land alt. En pau fáu kosningaúrslit, siem enn eru ókunn, geta i engu breytt peim glæsilega sigri, siem AlpýðuíLokkuriinn hefir unnið. MAC-BRIDE. DAILY HERALD. eða hindraður í starfi sfnu næstu 2 árin, að því að framkvæma stefnu sína. Meðal frambjóðenda eru 80 kohur. Kosiningunum í Kalifomiu er fylgt með miestu athygli, en par er Uptom Sinclair í kjöri sem rík- isstjóri. Menn kvikmyndaiðnaðar- ins í Hollywood siegjast umnu taka sig upp með alt sitt, laust og fast, ef bann verði kosinn, og flytja til FLorida. • ;' m i' 1 v i n Donmergoestjórnin heimtar rétt til að rjúfa ping* PARISi í gærkveldi. (FB.) Ráðherrafundur í kvðld hefir til umræðu tillögur Doumergué tll breytingar á stjómskipunari- löigum landsins, einkanlega pá til- lögu, sem hefir verið mjög uim deild, p. e. hvort forsetimi skuli haía vald tlJ pess að rjúfa full- trúadeild þingsins, en forsetinu getur nú, með samþykki öldunga- deilda'innar rofið deildima, pótt kjö tímabil þingmanna s-é eigi út xunmið. Að svo stöddu verður eigi sagt hvað ofan á murii verða á ráðl- herraiundinum, en örlög pjóð- stjómarinnar eru talin uindir pvi komim. (United Pness.) Iaabrot í prjár timbarverzlanir Sami maðar braust inn fi allar verzlanirnar með verkfærnm, sem hann hafði stoliO frá peiin s|»ifnin. EINNI HLUTA NÆTUR i inótt var brotist inn í prjár Hann kemur nú inin í timbur- pýðu'flokkurinn vann 456 ný sætí, Kosningarnar í Bandaríkjunum fara frara á þn'ðjudagimi. Kvikrayndakóngarnir í Hallywood hóta að flytja burt, ef Upton Sinclair verði kosinn rikisstjóri í Kaliforníu,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.