Alþýðublaðið - 03.11.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 03.11.1934, Blaðsíða 3
LAUGARDAGINN 3. NÓV. 1934. ALÞ-ÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐfÐ ÚTGEFANDl : ALPÝÐUFLOK K ÚRINN RITSTJORI: F. R. V AL DE M ARSSON Ritstjórn og afgrelðsla: Hverfisgötu 8—10. SÍMAR: 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsingrr. 4901: Ritstjóm (innlendar fféttir). 4902: Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vtlhiálniss. (heima). 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905.: Prentsmiðjan. 4P06: Afgreiðsla. Klsllaralbftðlr eða HEILBRIGÐISNEFND Reykja- víkur taldii í fyrra, að búið væri í 72 kjallaraíbúðumf í borg- imri, sem ekki væm íbúðarhæfl- ar. Auk þess taldi hún, að 206 tbúðir væm lítt hæfar til íbúðr ar. Af þessu verður ljóst, að nokkuð á ahnað þúsund mainnis þýr hér í húsnæði, sem ekki er sæmiiegt. j Árið 1932 varð bærinn að sjá 1229 manns fyrir húsnæð'i, og kostaði það um 128 þúsund kr, Pað e.ru þannig tvær staðrieynd- ir, stem giera þá kröfu sjálfsagða, að bærinn byggi nú þegar ekki færri en 100 ibúðir. Ef bærinn geirði skyldu sína í þessum sökum, yrði þurkaður sá smánarblettur af höfuðborglnni að láta það viðgangast, áð mik- ilí fjöldi mánna búi í húsnæði1, sem or hættuiegt fyrir Ííkamliega og aqdlega heMbrigði. I annan stað væri þá að þvi viturliega ráði horfið, að bærinn borgaði þann húsaleigustyrk, &em hann verður að greiða, til hús- næðis, sem hann ætti sjálfur. Með þvi ýrði trygt að styrkur þessi yrði aldrei hærri en þörf knefur. Einn af íulltrúum Aiþýðu- fliokksins í bæjarstjórn, Jón A. Pétursson, bar eins og kunnugt er fram tillögu á síðasta bæjari- stjómarfundi um það, að bærinn léti byggja 100 tveggja til þriggja herhergja jbúðir, og að borgarí- stjóra væri falið að koma á framf- færi i þinginu frumvarpi um heimild til ríkisábyrgðar fyriír láni, er bærirn tæjld i þessiu skyi l Ihaldið í bæja;stjóm tók þess- ari tillögu með fjandskap, en þorðá þó ekki aðfella hana hreini- lega. Jón borgarstjóri bað 'um frest og hinix átta flokksbræður hans hneigðu sig í auðmýkt og sögðu já. ÖLlum er ljóst, að þesisi frest- un þýðir engar framkvæmdir, að búið verður áframv í hinum óhæfu kjallaraíbúðum og bærinn heldur áfram að greiða húsaleigu, sem nemur mokkuð á annað hundrað þúsund króna, til einstakra nxanna, og það langoftast fyrir lltt hæfar eða óhæfar íbúðir. Jón borgarstjóri veit að þessi frestun þýðfr það, að þess veröt- ur einginn kostur að koma fram frumvarpi á þessu þingi um rik- isábyrgð, og ekki dettur honum i hiug að paradís íhaldsins, Rieykjavijk. sé þess umkoirriiin, að fá lán án þess að njóta til þes-s aðstoðar rikisins. Magnús Jóns&on sagði -eitt sin|n i; sambandi við húsnæðismál hinna fátæku, að bezt væri að giera ekikert. Éftir þiesgu boðörði fer öialdið, þáð. gerir ekkert, því það dregur ekkert úr vellíðan íhaldsherranna, þó nokkur hund- mð börn séu grafin lifandi njður -í jöröima og þannig fyrirbygt, að Lfkbrensla. Blöðiin tjá okkur öðm hvoru að undirbúningur unddr það að reiist verði líkbrensla hér í ,bæ gangi hröðum skre,fum áfram. Auðvitað -er undirbúníngur þess máls eiitthvað svipaður -eins og isvo oft endranær, og auðvitað ©kkert verið að hugsa um fjár- hagshliðina fremur en með Leik- hús og sundhöll. Ég er nú dálítiö forvitinn mað- ur og fór því á hnotskóg ti-1 að frétta um þessar framkvæmdi-r' og aðistöðu og útlit og hugði að fá þær upplýsingar hjá umsjón- armanni kirkjugarðanna, því að é-g hélt að hann hiefði eiinna h-elzt kynt siér þ-essi mál og því befði verið til hans Leitað um álit og framkvæmdir. Almenningi til athugunar set ég hér viðtal við hann. „Hvar er það, sem á að brenna okktir?“ spurði ég umsjónar- manninn. „Ef þú m-einar hvar líkbrensl- an eða „Crematoríið‘‘ dgi að byggjast, þá veit ég ekkert um það. Pau má! hafa ekki Vv-erið rædd við mig.“ þau -nái -eðiilegum ííkam-Legum og andlegum þroska. Andvörp veikl- aðra mæðxa og feðra eru þ-eim óviðkomandi, þdm fi-nst bezt að gera -ekki neitt. Þeir eru hins vegar fleiri og fleiri sem sjá og skilja að hér þarf skjótra úr- ræða, og þeir menn m-unu að dEemi a-nnara Norðurlandaþjóða og Englendinga fá jafnaðannö-nn- um stj-órn höfuðborgarinniar í hendur við fyrsta tækifæri. Það er eina 1-eiðiri ti-1 þ-ess að hinjir fátækustu geti flutt úr kjallara- |búðumum í -nýtízkuhús. „Ekki það? Ert þú nú samt J ekki svo að segja dni maðurinn á landi-nu, sem hefir kynt þéx fyrirfcomulag og rekstur kirkju- garða og þá sömuleiðás lík- brenslu?“ „Ég vdt ékki til að aðrir hafi g-ert það að verulegu leyti." „Hvað segir þú svo um nauð- syn R-eykjavíkur fyrir þetta mann- virki og hvar álítur þú að það ei-gi að standa?" „Um fyrri- spurninguna, þörf- ina, er mitt álit að vafasamt sé að nokkuð aðkallandi- sé aðkoma hér á líkbrenslu, því ef litið er á reynslu annara þjóða, þá hefir það teicð ærinn tíma 'að venja fólk á að nota það. pað eru rúm. lega 50 ár síðan brennufélög hófu sarf sitt með miklum áhuga j Danmörku, og það hafa ekkii ver- ið sparaðar auglýsingar og „agi’- tatöon“, og í því hafa tekið þátt me-stu hieiðursmenn á borð við Claessen hjá okkur og meðal- menn eins og Snæbjörn, en samt hefi-r árangurinn orðið svo hæg- fara, að árið 1932 eru að-ein.s 7°/o af látnum mönnum brendir, og þó eru Danir búnir að rifa sig lausta frá ýmsum gömlum og úr- eltum venjum, sem við höldumí, og það er h-eldur ódýrara að brenna, og dýr lönd, sem taka v-erður undlr garða,. pað er sjálf- sagt sanngirnismál, að þeir, er þess óska, fá: líkam-i sína brenda, og til þess eru nú fl-edri leiEfr sennilega ódýrari, en það er frá- ldtt að óskir þeirna, sem brenn- ast vilj-a, séu nokkuð rétthærri en hi-nna, sem vilja hvíjla; í fmóður jörð. Hvað sdnni spumingunini við- kemur, þ. e. hVar ég álíti- að lík- brensluhúsið eigi að standa, skal ég segja það, að það er aðeins um d'nn stað að ræða, og það %W í nýja ‘kirkjugarðdnumí í Foss- vögi, og annars staðar þar, senr eirns væri ástatt, myndi ekki ann- ar staður koma til greána. Röki-n fyrir því eru þessi: 1. pað er sjálfsagt að oieisa slíka byggingu utan við bæiinn, enda víðast hvar gert. 2. Með því að byggja í Foss- vogii notast sama kapella fyrir jarðarfarir og brenslu. Verður annars bygt sitt í hvoru lagi, og myndi það- gefa óþörf útgjöld, senr neina svona 60000,00 kr. 3. pað -er eðliilegt að alt þetta fari fram á sama stað, þá er ekki annað en val fólksins, s-emgildir. 4. par er hægt að hafa sér- saka reiti fyrir öskuna, annars staðar «r ekkert pláss fyrir sLíkt. 5. Pað er þægiiegast fyrir prest- ana, að þetta fari fram frá ein- um stað.“ „’Þú sagðir að til væru fleári ráð til að fólk .fengi brenslu en það, að rei-sa líkbrensiuhús hér, hvað áttu við m-eð því?“ „Já, það er nú sjálfsagt það hæpnasta af því sem ég h-efi sagt, -an það s-em ég meina er það, að fyrir bæjarbúa myndi það verða ódýrara fyrsta kastiö, að bærinn kostað-i brenslu á þeim, esr þ-ess kunna að óska, t. d. með því að senda þá líkami- ti.1 Noregs.“ „H-eldur þú að svo líti-l þátt- taka verði?“ „Ég h-efi nú séð um vkirkju- garðiinn héri í nærfelt 15 ár. Einu sjjnni eða tvisvar hefir verið kvartað yfi-r að -efcki er hér til brenslustöð, og mig minnir að svona 3—4 líkamir hafi verið sendir út til brenslu alt ^það tímabi-l.“ „Hvað heldur þú þá að talan yrði hér á ári -eftir að hér væri komin slrk stofnun ?“ „Ef við ættum að reikna með því að hér yrði þátttakan stnax sú sama og| í Danmörku eftir 40 ára reynslu í þ-essum efnum, þá myndi það verða svona 12—15 brensliur á ári-. En -um það skal ég ekkert full-i yrða, en likurnar benda ekki til þe,ss, að hér verði fólkið sérstak-- lega gimkeypt fyrír því undir eins, þegar maður sér það daglega fyr- ir augunum, að Isl-ejndingar halda en;n fast í siuma þé siði, sem-aðr- ar þjóðir hafa niður lagt fyrir 30—40 árum. 0g hvað sem öllu ’ V þessu líður, hvort rétt er að taka tiLLit til reynslu annara þjóða í þess-u efni, eða trúa f blindni þeim, er berja mál þetta fram af mesta kappi- og að sumu leyti af bam-askap, þá er rétt að reisa þetta væntanlega líkbrensluhús með þdrri forsjá, sem föng exnx á, á þ-akn stað, sem skynsam- legast -er, og spara aukakostnað. Og ekki- hygg ég að úr vegi væri að athuga hvort ekki vEeri rétt að nota rafmagnsofn við bransl- una þegar fá mætti slikt fyrir efckert -eða sama sem. Pað myndi veirða það snyrtilegasta og ódýr- asta þegar til lengdar létd, og það er mikill munur, þótt notk- un yrði lítil til að byrja með, ef rafmagn væri notað, h-eldur en ef notuð yrðd kol eða koks.“ Ég þakkaði umsjónarmanninum fýrir góð svör og gœið og nú læt ég öðram það eftir að dæma um það, hvort ekki muni ástæða til að taka ti-llögur hans ttil grejina. L. Úrsmfiða~ vfnnnstofa mín er á Laufásvegi2. Gnðin. V. Krfstjðnsson. ,'SveltoF sit|nndi krák**. en flfácfftindi fœr Litið Hlutavelta í skemmn- ginggann m Haraldi ð morgnn! Peningars 500 krónur. I mörgum dráttum t.d: 100,00 50,00 50,00 25,00 25,00 10,00 10,00 10,00 10,00 10,00 10,00 10,00 10,00 10,00 10,00 10,00 10,00 10,00 10,00 10,00 10,00 10,00 10,00 10,00 10,00 10,00 10,00 10,00 10,oO lo,oo Knattspyrnufélagslns V A L U R verður haldin í K. R-húsinu á morgun, og hefst kl. 4 e. h. Hlé kl. 7—8. Þar verður svo ótrúlega margt góðra og gagnlegra muna, að líkara er, að maður sé kominn í eitthvert „Stór-Magasin“ erlendis, en á hlutaveltu. Sem dæmi má nefna: Vetrarforði af matvælom í eis- nm drætti: 1 sk. Bveiti, 1 k. Hðframjöl, 1 ks. Strausiknr, 1 ks. Molasjkur, 10 kg. K ffi, Kafflbætlr, Brauð i einu mánuð og lð kg. Blái borð nn. Engin núll, en vinsælt happdrætti! Asa Hanson danzkeanari hefir gefið 26 á- vísanir á mán- aðarkenslu i: Plastik, Steppdanz og öðrum dönzum. Málverk eftir Eggert kr. 150,00. Matvörur allsk. Hreinlætisvörur. Glervörur. Leirvörur. Búsáhöld. Barnavagn. Silfur og plett- vörur. Fatnaður allsk. Olía, kol„ m*rg tonn. Hveiti, margir pokar. Fiskur. Inngsngor 50 nnrar Vals-h!|ómsveltin skemtir alian tímann! D áttor 50

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.