Morgunblaðið - 20.10.2000, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 20.10.2000, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. OKTOBER 2000 47 PENINGAMARKAÐURINN LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista 1.431,90 -0,40 FTSEIOO 6.218,90 1,15 DAX í Frankfurt 6.592,99 1,70 CAC 40 í París 6.066,48 2,17 OMX í Stokkhólmi 1.179,78 4,39 FTSE NOREX 30 samnorræn 1.344,41 5,58 Bandaríkin Dow Jones 10.142,98 1,68 Nasdaq 3.418,60 7,79 S&P500 1.388,78 3,48 Asía Nikkei 225 í Tókýó 14.811,08 -0,41 Hang Seng í Hong Kong 14.422,52 -0,25 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq 18,00 2,13 deCODE á Easdaq — — FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 19.10.00 Hæsta Lægsta Meóal- Magn Helldar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) FMSÁÍSAFIRÐI Karfi 15 15 15 10 150 Keila 60 60 60 41 2.460 Lúða 795 300 495 94 46.525 Sandkoli 30 30 30 32 960 Skarkoli 165 165 165 183 30.195 Steinbítur 106 84 105 535 56.293 Undirmáls ýsa 90 90 90 87 7.830 155 146 147 47 6.925 Þorskur 200 109 156 7.912 1.232.769 Samtals 155 8.941 1.384.107 FAXAMARKAÐURINN Gellur 480 420 443 108 47.790 Langa 112 112 112 222 24.864 Lúða 410 390 390 158 61.680 Lýsa 41 41 41 343 14.063 Skarkoli 150 132 132 150 19.872 Skata 100 100 100 209 20.900 Skötuselur 215 195 212 128 27.080 Sólkoli 290 290 290 86 24.940 Undirmáls {orskur 205 195 195 478 93.368 Ýsa 214 128 156 1.080 168.761 Þorskur 240 135 190 1.352 256.204 Samtals 176 4.314 759.521 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Hlýri 90 90 90 14 1.260 Karfi 15 15 15 6 90 Keila 30 30 30 15 450 Steinbftur 64 64 64 19 1.216 Samtals 56 54 3.016 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 150 150 150 223 33.450 Steinbítur 114 114 114 130 14.820 Ufsi 53 53 53 619 32.807 Ýsa 206 175 205 303 62.170 Þorskur 159 100 131 1.802 235.882 Samtals 123 3.077 379.128 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM) Blálanga 81 81 81 221 17.901 Hlýri 129 123 126 1.005 126.590 Keila 41 39 40 85 3.383 Langa 126 97 108 55 5.944 Skarkoli 219 189 193 1.596 308.762 Skrápflúra 45 45 45 987 44.415 Skötuselur 215 195 200 151 30.135 Sólkoli 355 355 355 74 26.270 Ufsi 40 30 39 1.550 60.357 Undirmáls {orskur 203 192 202 970 196.134 Ýsa 236 126 200 515 102.820 Þorskur 240 106 174 10.212 1.778.011 Samtals 155 17.421 2.700.722 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hlýri 114 114 114 48 5.472 Keila 50 50 50 221 11.050 Steinb/hlýri 106 106 106 290 30.740 Steinbítur 94 94 94 803 75.482 Undirmáls {orskur 109 105 105 4.497 473.624 Undirmálsýsa 105 105 105 237 24.885 Ýsa 220 126 168 1.721 288.784 Þorskur 176 127 154 4.988 766.705 Samtals 131 12.805 1.676.742 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Langa 50 50 50 5 250 Lúða 400 400 400 20 8.000 Skarkoli 220 220 220 45 9.900 Steinbítur 119 119 119 5 595 Tindaskata 20 20 20 30 600 Ufsi 50 50 50 15 750 Ýsa 196 196 196 84 16.464 Þykkvalúra 100 100 100 5 500 Samtals 177 209 37.059 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Þorskur 208 208 208 65 13.520 Samtals 208 65 13.520 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Hlýri 106 106 106 30 3.180 Skarkoli 160 160 160 798 127.680 Skrápflúra 20 20 20 1.410 28.200 Steinbítur 106 106 106 698 73.988 Undirmálsýsa 90 90 90 81 7.290 Þorskur 164 129 138 329 45.415 Samtals 85 3.346 285.753 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meóalávöxtun síóasta úboðs hjá Lánasýslu ríkisins Ávöxtun Br.frá Ríkisvíxlar 17. ágúst '00 í% síöasta útb. 3 mán. RVOO-0817 11,30 0,66 5-6 mán. RV00-1018 11,36 0,31 11-12 mán. RV01-0418 Ríklsbréf sept. 2000 RB03-1010/K0 Spariskírtelnl áskrlft 11,52 -0,21 5 ár 6,00 Áskrifendurgreiða 100 kr. afgreiöslugjald mánaóarlega. Taflmennska Kasp- arovs vekur furðu SKÁK L o n d o n KASPAROV-KRAMNIK 8.10-4.11.2000 KASPAROV kom mjög á óvart í sjöundu skák einvígisins við Rramnik í gærdag þegar hann bauð jafnteíli eftir aðeins 11 leiki, þrátt fyrir það að hann stýrði hvítu mönnunum. Þetta mun vera stysta skák sem Kasparov hefur teflt á sínum skákferli og ein stysta skákin sem tefld hefur ver- ið í heimsmeistaraeinvígi. I þau þrjú skipti sem Kasparov hefur stýrt svörtu mönnunum í einvíg- inu hefur Kramnik gjörsamlega yfirspilað hann og Kasparov hefur mátt þakka fyrir að tapa ekki öll- um þremur skákunum. Flestir áttu því von á, að í sjöundu skák- inni myndi hann berjast til þraut- ar og reyna að knésetja Kramnik. Sú varð ekki raunin og Kramnik jafnaði taflið án fyrirhafnar með því að endurtaka leiki úr skák sem hann tefldi 12 ára gamall. Þrátt fyrir að þessi skák sé birt í nýút- kominni bók Kramniks og þrátt fyrir að Kasparov segist hafa not- að bókina við undirbúning sinn virtist leikjaval Kramniks koma honum á óvart. Til merkis um það er, að hann notaði mikinn um- hugsunartíma á þessa örstuttu skák, eða 38 mínútur á móti örfá- um mínútum Kramniks. Staðan í einvíginu er nú 4-3 Rramnik í vil. Einn vinningur er ekki mikið forskot og getur horfið eins og dögg fyrir sólu. Hins vegar hefur gangur einvígisins verið þannig, að Kramnik hefur teflt eins og sá sem valdið hefur og einu fagnað- arstundir Kasparovs eru þegar honum tekst að bjarga tapaðri stöðu í jafntefli. Kasparov er þekktur fyrir baneitraðar nýjung- ar í skákbyrjunum, sem hann oft á tíðum hefur rakið alveg fram í þvingaðan vinning. Þetta hefur honum ekki tekist í þessu einvígi, hvort sem ónógum undirbúningi hans sjálfs er um að kenna, eða vönduðum undirbúningi Kramn- iks. Eftir sjöundu skákina sagðist Kasparov hafa „sínar ástæður" fyrir þessu stutta jafntefli. Hverj- ar sem ástæðurnar eru þá er ljóst, að með sama framhaldi mun hann tapa einvíginu. Enn bíða menn þó og vona, að hann muni sýna gamalkunna „takta“ og veita Kramnik verðuga mótspyrnu. Kannski gerist það í seinni hluta einvígisins, hver veit? Sjöunda skákin tefldist þannig: l.c4 c5 2.Nf3 Nf6 3.d4 cxd4 4.Nxd4 a6 5.Nc3 e6 6.g3 Qc7 7.Qd3 Nc6 8.Nxc6 dxc6 9.Bg2 Þessa stöðu kannast Kramnik við, en hún kom upp í skák hans gegn Boris Alterman. Kramnik var þá 12 ára gamall. 9...e5 10.0-0 Be6 ll.Na4 Hér bauð Kasparov jafntefli, sem Kramnik þáði að sjálfsögðu. Attunda skákin verður tefld á laugardag og þá hefur Kramnik hvítt. Daði Örn Jónsson Bragi Kristjánsson FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (klló) verö (kr.) FISKM ARKAÐUR SUÐURL. ÞORLAKSH. Háfur 7 7 7 69 483 Karfi 86 79 84 403 33.824 Keila 68 68 68 749 50.932 Langa 104 104 104 682 70.928 Lúða 840 840 840 25 21.000 Lýsa 58 58 58 31 1.798 Skarkoli 185 185 185 42 7.770 Skata 165 165 165 50 8.250 Skötuselur 288 288 288 15 4.320 Steinbítur 130 65 90 90 8.111 Undirmáls ýsa 108 108 108 56 6.048 Ýsa 215 158 174 7.704 1.338.570 Þorskur 179 165 175 931 163.167 Þykkvalúra 100 100 100 55 5.500 Samtals 158 10.902 1.720.701 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Grálúöa 166 166 166 27 4.482 Karfi 84 60 82 1.086 89.226 Keila 78 50 73 3.332 243.136 Langa 113 70 99 2.135 212.048 Langlúra 70 70 70 68 4.760 Lúða 380 300 376 188 70.696 Lýsa 58 58 58 300 17.400 Sandkoli 69 50 69 487 33.413 Skarkoli 162 128 149 383 56.979 Skrápflúra 20 20 20 8 160 Skötuselur 309 185 233 702 163.622 Steinbítur 111 90 95 1.323 125.976 Stórkjafta 30 30 30 56 1.680 Tindaskata 5 5 5 5 25 Ufsi 54 30 53 2.277 120.658 Undirmáls þorskur 105 100 105 1.713 179.043 Undirmáls ýsa 117 100 108 811 87.199 Ýsa 229 100 167 9.481 1.585.318 Þorskur 226 120 159 14.825 2.353.765 Þykkvalúra 206 206 206 454 93.524 Samtals 137 39.661 5.443.110 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Undirmáls þorskur 79 79 79 162 12.798 Ýsa 214 128 186 131 24.336 Þorskur 146 125 145 2.727 396.724 Samtals 144 3.020 433.858 FISKMARKAÐURINN HF. Karfi 20 20 20 2 40 Keila 51 51 51 162 8.262 Langa 79 72 78 253 19.615 Lúða 400 400 400 20 8.000 Lýsa 58 58 58 250 14.500 Sandkoli 30 30 30 5 150 Steinbítur 80 76 79 574 45.449 Ufsi 30 30 30 3 90 Undirmáls þorskur 102 102 102 150 15.300 Undirmáls ýsa 108 108 108 300 32.400 Ýsa 235 160 174 2.207 383.599 Þorskur 229 179 192 3.400 653.208 Samtals 161 7.326 1.180.613 FISKMARKAÐURINN 1GRINDAVÍK Gellur 440 440 440 120 52.800 Samtals 440 120 52.800 SKAGAMARKAÐURINN Undirmáls þorskur 196 196 196 476 93.296 Ýsa 200 157 170 1.621 275.959 Þorskur 215 123 173 464 80.175 Samtals 175 2.561 449.430 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 395 395 395 15 5.925 Lúða 470 470 470 3 1.410 Undirmáls ýsa 105 105 105 126 13.230 Ýsa 210 156 162 1.147 185.952 Þorskur 141 141 141 500 70.500 Samtals 155 1.791 277.017 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 19.10.2000 Kvótategund Vióskipta- Viöskipta- Hæsta kaup- Lægsta sólu- Kaupmagn Sölumagn Vegiö Vegió sölu- Sfóasta magn(kg) veró (kr) tilboð (kr) tilboö(kr) eftir(kg) eftir(kg) kaup^ verö(kr) meðalv. m verö(kr) (kr) Þorskur 57.173 105,00 104,10 106,95 42.000 47.000 103,74 107,65 103,59 Ýsa 20.000 85,24 0 0 85,24 Ufsi 30,00 34,99 5.000 62.542 30,00 34,99 34,02 Karfi 100.000 40,02 40,10 0 7.841 40,10 40,11 Grálúða 96,00 27.344 0 96,00 87,50 Skarkoli 104,50 0 3.100 104,50 105,32 Þykkvalúra 60,00 10.000 0 60,00 79,85 Langlúra 40,00 0 15 40,00 37,90 Sandkoli 21,20 0 10.000 21,20 21,00 Úthafsrækja 25,00 40,00104.000 27.750 17,79 43,20 16,50 Ekki voru tilboð í aðrar tegundir Kosið um sameiningu sveitarfélaga í Rangárþingi KOSIÐ verður um sameiningu allra sveitarfélaga í Rangárvallasýslu eigi síðar en í lok mars á næsta ári. Þama eru tíu sveitarfélög og kosið verður um sameiningu þeirra allra í eitt sveitarfélag. Valtýr Valtýsson, sveit- arstjóri í Holta- og Landsveit, sem á sæti í viðræðunefnd um sameiningu sveitarfélaganna, segir að gangi sam- einingin eftir verði til um 3.200 manna sameinað sveitarfélag. Málið hefur verið í umræðu í rúm tvö ár. Fyrir síðustu sveitarstjómar- kosningar var skipuð sérstök nefnd til að vinna að fmmkönnun málsins. Gerð var skoðanakönnun á vegum Gallup um vilja íbúanna þar sem fram kom að meirihluti var hlynntur sameiningu. í könnuninni var spurt hvort menn væm fylgjandi samein- ingu Rangárvallasýslu í eitt sveitar- félag eða tvö sveitarfélög. Ekki var marktækur munur á afstöðu manna til þessa en yfirgnæfandi vilji var til sameiningar. Eftir sveitarstjómarkosningamar var ákveðið að hefja sameiningarvið- ræður. Nokkrir starfshópar unnu að skoðun einstakra málaflokka í tengslum við sameininguna og end- anleg tillaga var síðan lögð fyrir við- ræðunefndina fyrir skemmstu. Við- ræðunefndin hefur samþykkt til- löguna sem gerir ráð fyrir að sveitarfélögin sameinist í eitt sveitar- félag. Fundir í öllum sveitar- félögum á næstunni Valtýr segir að framundan sé vinna við upplýsingagjöf og undir- búning kynningarfunda í öllum sveit- arfélögum. „Helstu kostir sameining- ar era náttúrlega þeir að þá verður til sterkara sveitarstjómarafl og meiri jöfnuður verður í þjónustu milli sveit- arfélaganna. Sveitarfélög hér em misvel búin til þess að taka á ýmsum þjónustuþáttum," sagði Valtýr. Tvö stærstu sveitarfélögin í Rang- árvallasýslu em Hvolhreppur og Rangárvallahreppur. Hin sveitarfé- lögin em Ásahreppur, Holta- og Landsveit, Djúpárhreppur, Fljóts- hlíðarhreppur, Vestur-Landeyja- hreppur og Austur-Landeyjahrepp- ur, Vestur-Eyjafjallahreppur og Austur-Eyjafjallahreppur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.