Morgunblaðið - 20.10.2000, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 20.10.2000, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 2000 67 KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45-7.05. Mömmumorgunn kl. 10-12 í umsjá Hrundar Þórarins- dóttur. Kaffispjall fyrir mæður, góð upplifun fyrir börn. Unglinga- kvöld Laugarneskirkju og Þrótt- heima kl. 20 (9. og 10. bekkur). Grafarvogskirkja. Al-Anon fundur kl. 20. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús í Strandbergi laugardagsmorgna. Trú og mannlíf, biblíulestur og kyrrðarstund. Boðunarkirkjan, Hlfðarsmára 9. Samkomur alla laugardaga kl. 11. Á morgun sér Steinþór Þórðarson um prédikun og Bjarni Sigurðsson um biblíufræðslu. Ný lofgjörðar- sveit. Barna- og unglingadeildir á laugardögum. Súpa og brauð eftir samkomuna. Allir velkomnir. Keflavíkurkirkja. Lofgjörðar- og fyrirbænastundir í kirkjunni kl. 20-21. Landakirkja í Vestmannaeyj- um. Kl. Kl. 13.45 Æfing hjá Litlum lærisveinum, yngri hóp, í safnaðar- heimilinu. Víkurprestakall í Mýrdal. Kirkjuskólinn í Mýrdal er með samverur á laugardagsmorgnum kl. 11.15 í Víkurskóla. Frelsið, kristileg miðstöð. Bænastund kl. 20 og Gen X, frá- bær kvöld fyrir unga fólkið kl. 21. Sjöundadags aðventistar á ís- landi: Aðventkirkjan, Ingólfsstræti: Biblíufræðsla kl. 10.15. Guðsþjón- usta kl. 11.15 í umsjá Líknarfé- lagsins Alfa. Safnaðarheimili aðventista, Blikabraut 2, Keflavík: Biblíu- fræðsla kl. 10.15. Guðsþjónusta kl. 11.15. Ræðumaður Gavin Anthony. Safnaðarheimili aðventista, Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíu- fræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður: Eric Guðmundsson. Aðventkirkjan, Brekastíg 17, Vestmannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Guðsþjónusta kl. 11. Biblíufræðsla að guðsþjónustu lok- inni. Ræðumaður Jóhann Grétars- son. Föstudagskvöld að hætti Hlíðar- dalsskóla verður í Aðventkirkjunni í Reykjavík föstudagskvöldið 27. október kl. 20. Barnqefni í úrvali Skólovörðustíg 21, sími 551 4050 ro Oi <v •r— to 8 Mörkinni 3, sími 588 0640 Opið mán.-fös. frá kl. 12-18. Lau. frá kl. 11-14 Glæsilegir stálbakkar mbl.is Messur Melstaðakirkja: Taize-messa sunnudag kl. 20. Kvöldmessa með söngvum frá Taize. Fermingar- börn lesa ritningarlestra og bænir. í Taize-messum er notast við hina frábæru, einföldu en blæ- brigðaríku söngva Taize-samfé- lagsins og meðfylgjandi kyrrð, bæn og íhugun. Áhersla er á að allir geti tekið þátt í söng-, bæna- og máltíðarsamfélaginu, en mess- unni lýkur með altarisgöngu. Hressing verður í gamla prestsetr- inu á eftir. Organisti Pálína Fann- ey Skúladóttir, prestur sr. Guðni Þór Ólafsson. Búrfellskirkja í Grímsnesi: Messa sunnudag kl. 11. Mosfellskirkja f Grfmsnesi: Messa sunnudag kl. 14. VI .pvj- >pprti TTM .^oV Miklabæjarkirkja í Skagafirði. >yH< Morgunblaðið/Ómar og Vt»^VHc- STik, .■ ■. m ■ H i 12,/- - ______ Ef mórallinn er góöur er möguleiki að vinna! Nú ættu öll gögn í Evrópusamkeppni reyklausra bekkja aö vera komin í skólana (§J því nú líður aö lokadegi skráningar í keppnina. , , , . „ , Skráðu bekkinn þinn á 25. október! Muniö að fylla ut og senda skranmgarseóilinn eöa skraið bekkinn , t „ á reyklaus.is - fyrir 25. október. KláUSkjS # Ferð jyrjr ejnn bekk til útlanda • Helgarferð innanlands fyrir einn bekk • Óvissuferð innanlands fyrir fjóra bekki • Ferðageislaspilarar • Geisladiskar • Bolir • Gjöf til allra þátttakenda Tóbaksvarnanefnd og Krabbameinsfélag Reykjavíkur standa aö þessari samkeppni en öllum 7. og 8. bekkjum á landinu stendur til boða .að taka þátt. Samkeppnin nýtur fjárstuðnings frá Evrópusambandinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.