Morgunblaðið - 20.10.2000, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 20.10.2000, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA/FRÉTTIR FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 2000 71 __________________________ g. Á myndinni veitir María Stefánsdóttir verkefnisstjóri fjölskyldunni verðlaunin. Móðirin heitir Sjöfn E. Sigfúsdóttir og börnin Kristín Kara Jóhannsdóttir og Tómas Tandri Jóhannesson. Á myndina vantar Jó- hann Ólaf Hauksson. Imu?^®y,SE1!5S15356. Mánud.-fimmtud. kl. 10-20, fóstud. kl. 11-19. Sept-maí er einnig opið laugard. og sunnud. kl. 13-16. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6: Sími: 587 3320. Mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 11-17. Sumarafgreiðslutími auglýstur sérstaklega. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27: Stmi: 553 6814. Mánud,- funmtud. kl. 10-19, fóstud. kl. 11-19. Sept-maí er einnig opið laugard. kl. 13-16. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safnið verður lokað fyrst um sinn vegna breytinga. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fðs. 10-20. Opið lau. 10-16 yfirvetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mán.-fim. kl. 10-21, fós. kl. 10-17, lau. (1. okt-30. apríl) kl. 13-17. Les- stofan opin frá (1. sept-15. maí) mán.-fim. kl. 13-19, fos. kl. 13-17, lau. (1. okt-15. mai) kl. 13-17.__ BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið mán.-fim. kl. 26-23. Lau. kl. 14-16. ______ BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mán. til fós kl. 9-12 og kl. 13-16. S. 563 1770. BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakkæ Op- ið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483 1504. BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. S. 431 11255._________ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam- komulagi. _________________ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, s. 423 7551, bréfs. 423 7809. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. GAMLA PAKKHÚSIÐ í Ólafsvík er opið alla daga í sumar frákl.9-19.___________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þri. og mið. kl. 15-19, fim., fós. og lau. kl. 15-18. S. 5516061. Fax: 552 7570._______________________________ HAFNARBORG, menningar og listastofhun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þri. frá ld 12-18._______ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safhaleið- sögn kl. 16 á sun. ____________________ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS _ HÁSKÓLABÓKASAFN: Opið mán.-flm. kl. 8.15-22. Fös. kl. 8.15-19 og lau. &-17. Sun. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sun. og handritadeild er lokuð á lau. og sun. S: 525 5600, bréfs: 525 5615. USTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Op- ið eftir samkomulagi. S. 482 2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið lau. og sun. frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. USTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningarsalir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mán. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leiðsögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þri.-fós. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á mið. Uppl. um aagskrá á internet- inu: http/Avww.natgall.is LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag- lega kl. 12-18 nema mán. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið lau. og sun. kl. 14-17. Upplýsingar í s. 553 2906. LJÖSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl 13-16. S. 563 2530._________ LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjarnamesi. Safnið er lokað yfir vetrarmánuðina, en hópar geta fengið að skoða safnið eftír samkomulagi. MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að- alstrætí 58, Akureyri. S. 462 4162. Opið frá 16.9.-31.5. á sun. milli kl. 14-16. Einnig eftír samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofur opnar virka daga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mán. kl. 11-17 tíl 1. september. Alla sun. frá kl. 14-17 má reyna si£ við gam- alt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldn borgara. Safnbúð með minjagripum og handverksmunum. Kaffi, kandís og kleinur. S. 4711412, netfang minaust@eld- hom.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reykjavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sun. kL 15-17 og eftír samkomulagi. S. 5679009. MINJASAFN SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Opið alla daga í sumar frá kl. 13-17. Hægt er að panta á öðrum tímum í s. 422 7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mán. S. 462 3550 og 897 0206. ______________________________ MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holtí 4, s. 569 9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi. NÁTTURUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið mið. og lau. 13-18. S. 554 0630.________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 em opnir sun. þri. fím. og lau. kl. 13.30—16. NESSTOFUSAFN. Yfír vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafhið. 13-18, sunnud. 14-17. Kaffistofan 9-18, mán - lau. 12-18 sun. Sýningarsalir: 14-18 þri.-sun. Lokað mán. PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnar- firði. Opið þri. og sun. 15-18. S. 555 4321. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið lau. og sun. til ágústloka frá 1.13-18. S. 486 3369.___________ SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastrætí 74, s. 551 3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Ópin lau. og sun. kl. 13.30-16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið lau. og sun. frá kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Sími sýningar 565 4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, sími - 530 2200. Fax: 530 2201. Netfang: aog@natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þri. - lau. frá kl. 13-17. S. 581 4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl. í s: 483 1165,483 1443. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. S.4351490. STOFNUN ÁENA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þri. tíl fós. ld. 14-16 til 15. maí. STEINARÍKIÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 nema mán. S. 431 5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSLANDS: Opið alla daga nema mán. kl. 11-17. AMTSBÓKASAFNIÐ A AKUREYRI: Mán. U1 fós. kl. 10- 19. Lau. 10-16. LISTASAFNIÐ A AKUREYEI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mán. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ, Hafnarstrætí. Opið alla daga frákl. 10-17. S. 462-2983. NONNAHÚS, Aðalstrætí 54. Opið a.d. kL 10-17 frá 1. júní - 1. sept Uppl. í s. 462 3555. NORSKA HÚSDD í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrákl. 11-17.__________________________ ORÐ PAGSINS________________________________ Reykjavík s. 551 0000. Akureyri s. 462 1840.______________________ SUNDSTAÐIR_____________________~~ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: SundhölHn er opin v.d. kl. 6.30-21.30, helg. kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helg. 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helg. 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helg. kl. 8-20. Grafaryogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helg. kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kL 6.50-22.30, helg. kl. 8- 20.30. Kjalameslaug opin mán. og fim. kl. 11-15. Þri., mið. ogfós. kl. 17-21. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin v. d. 7-22, lau. og sud. 8- 19. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fós. 7-20.30. Lau. og sun. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mán.-fós. 7-21, lau. 8-18, sun. 8-17. Sundhöll Hafnarfjarðar Mán.-fós. 6.30- 21,laug.ogsun. 8-12. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið v. d. kl. 6.30-7.45 og kl. 16-21. Um helgar kL 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla v. d. kl. 7-21 og kl. 11-15 um helgar. S. 426 7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.30 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mán.-fós. kl. 7-21, lau. kl. 8-17, sun. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fós. kl. 7-9 og 15.30- 21, lau og sun. kL 10-17. S: 422 7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21, lau. og sun.kl. 8-18. S. 4612532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fós. 7- 20.30, lau. og sun. kl. 8-17.30. J AÐ ARSB AKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fós. 7-21, lau. og sun. 0-18. S: 4312643. BLÁA LÓNID: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjölskyldugarðurinn er op- inn sem útívistarsvæði á vetuma. S. 5757 800. SORPA’ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 815-16.15. Móttökustöð er opin mán.-fím. 7.30-16.15 og fóst 6.30-16.15. Endur- vinnslustöðvamar við: Bæjarflöt Jafnasel, Dalveg og Blíðubakka eru opnar kl. 12.30-19.30. Endurvinnslu- stöðvamar við: Ánanaust Sævarhöfða og Miðhraun eru opnar k. 819.30. Helgaropnun laugardaga og sunnudaga kl. 10-18.30. Endurvinnslustöðin á Kjalamesi er opin sunnudag., miðvikud. og fóstud. kl. 14.30-19.30. Upp- Lsími 520 2205. Hlaut verðlaun fyrir dagbók fjölskyldunnar LOKIÐ er átaksverkefninu Fjöl- skyldan saman sem hafði það að markmiði að vekja athygli á hversu mikilvægar samverustundir íjöl- skyldunnar eru. Gefin var út Dag- bók fjölskyldunnar þar sem fjöl- skyldum gafst færi á að skrá þá daga sem þær gerðu eitthvað sam- an. Dregið hefur verið úr innsendum bókum og var það fjölskylda úr Hafnarfirði sem hlaut 1. verðlaun, 100.000 kr. Fjölskyldan ætlar að nota peningana í ferðalag. Ung- menuafélag íslands, áætlunin Is- land án eiturlyfja og Áfengis- og vímuvarnarráð vilja þakka öllum þeim fjölskyldum sem tóku þátt í þessu verkefni. Mótmæla skatt- lagningu STJÓRN Eflingar-stéttarfélags hef- ur samþykkt eftirfarandi ályktun um olíu og bensínverðshækkanir. „Stjórnarfundur í Eflingu-stéttar- félagi mótmælir þeirri skattlagningu sem nú á sér stað í tengslum við bensín og olíuverðshækkanir. Við- bótarskattlagning á þessu ári nemur um milljarði króna. Miðað við stöðu ríkisfjármála hafa stjórnvöld enga þörf fyrir aukaskattlagningu á elds- neyti. Jafnframt vekur stjómin athygli á því að ekki hafa komið fram full- nægjandi skýringar á misræmi í hækkunum gasolíu annars vegar á bifreiðir og hins vegar til fiski- skipaflotans. Stöðug verðhækkun á eldsneyti á undanfömum missemm hefur haft í för með sér lakari af- komu heimilanna í landinu. Efling skorar á stjómvöld og olíu- félög að endurskoða afstöðu sína til verðhækkana á eldsneyti." Málþing um mat á landslagi MAT á landslagi verður viðfangsefni á málþingi á vegum Rammaáætlunar um nýtingu vatnsafls og jarðvarma og Landverndar laugardaginn 21. október. Markmið málstofunnar er að opna umræðu um gildi landslags frá ólík- um sjónarhomum. Þá verða einnig kynnt fyrstu drög faghóps um nátt- úra- og minjavernd, sem starfar á vegum verkefnisstjórnar ramma- áætlunar, um leið til að flokka lands- lag á sjónrænan hátt. Á málstofunni mun Þorvarður Amason ræða almennt um náttúru- gæði sem verðmæti, Halldór Gísla- son, fulltrúi Félags íslenskra lista- manna, fjallar um landslag og list og Einar Falur Ingólfsson ræðir um landslag frá sjónarhóli ljósmynda- rans. Þá verður Arthúr Björgvin Bollason með innlegg um ferðamenn og landslag og Þóra Ellen Þórhalls- dóttir, formaður faghóps um nátt- úra- og minjavernd, kynnir tilraun til sjónrænnar flokkunar á landslagi. Dagskránni lýkur með almennum umræðum. Málþingið fer fram í Norræna húsinu, laugardaginn 21. október kl. 13:30-17. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn. Fræðslufundur fyrir aðstand- endur samkyn- hneigðra FRÆÐSLUFUNDUR á vegum for- eldra- og aðstandendahóps sem starfar á vettvangi Samtakanna ’78 verður haldinn laugardaginn 21. október. Fundurinn verður haldinn í húsnæði félagsins, Laugavegi 3, og hefst kl. 16. Yfirskrift fundarins er: Er erfitt að eiga samleið með sam- kjmhneigðu ungmenni? Þar mun Guðmundur Páll Ás- geirsson námsráðgjafi ræða um þetta efni, en hann hefur stundað rannsóknir á lífi og líðan samkyn- hneigðra. Fundurinn er öllum opinn. Á vettvangi foreldra- og aðstand- endahópsins starfa foreldrar, systk- ini, börn, vinir og frændfólk samkyn- hneigðra. Hópurinn hittist á miðvikudagskvöldum í húsnæði Samtakanna ’78 og fastur fundartími er frá kl. 20.30-21.30, en fulltrúar hans era á staðnum frá kl. 19:30 ef einhver hefur þörf fyrir spjall og ró- lega stund í næði, segir í fréttatil- kynningu. y Föstudags- fyrirlestur um ensím DR. ARNÞÓR Ævarsson hjá Prok- aria ehf. flytur föstudaginn 20. októ- ber íyrirlestur á vegum Líffræði- stofnunar Háskólans í stofu G6 að Grensásvegi 12 og hefst stundvís- legakl. 12.20. I fyrirlestrinum mun Amþór fjalla um ensímsamstæður og notkun ensíma til lækninga. mbl.is % Nýjar vörur í MOGGABUÐINNI ( Moggabúðinni eru margar skemmtilegar vörur. Þú getur m.a. keypt derhúfur, töskur, klukkur o.fl. beint af Netinu með öruggum hætti. Þú skoðar vörurnar og pantar á mbl.is og færð þær sendar heim til þfn eða á vinnustað. EINFALT OG ÞÆGILEGT! Þú getur líka komið við hjá okkur í Morgunblaðshúsinu, Kringlunni 1, skoðað vörurnar í sýningarglugganum og verslað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.