Morgunblaðið - 20.10.2000, Blaðsíða 77

Morgunblaðið - 20.10.2000, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 2000 77 FÓLK í FRETTUM Leikfélag Mosfellssveitar er farið á stjá | Monika Kruse spilar á Kaffi Thomsen í kvöld ^ % - - 1 Kasper og Jónatan voru snarlega hnepptir í varðhald af lögreglu og leiddir á brott. Vonandi að þeir hafí loksins lært sína lexíu að það er bannað að stela. Rán í bakaríinu var allt í plati SÁ ótrúlegi atburður átti sér stað síðastliðinn sunnudag á háannatímáí Mosfellsbakaríi að inn ruddust tveir undarlegir náungar og gerðu sig lík- lega til að láta greipar sópa. Þannig vildi til að Hérastubbur bakari og bakaradrengurinn voru þennan dag að leysa af starfandi bakara og brugðust þeir hart við og hringdu á lögreglu sem kom að vörmu spori. Reyndust hinir úprúttnu náungar vera engir aðrir en hinir ilh-æmdu ræningjar úr Kardimommubænum, þeir Kasper og Jónatan, en fyrr um morguninn hafði lögreglan hand- samað Jesper þai’ sem hann var að snuðra við ónefnda verslun í Mos- fellsbænum. Við yfírheyrslu kom í ljós að þeir og fleiri þekktar leikper- sónur hafa tekið sér bólfestu í Bæj- arleikhúsinu þar sem markmiðið er að að taka á móti gestum næstkom- andi sunnudaga kl. 14 og kl. 17, segja þeim sögur af sér og öðrum undir yf- irskriftinni Allt í plati. Ræningjarnir voru ekkert að tvíndra við hlutina og gripu það sem hendi var næst í bakaríinu. Sem betur fer brást lögreglan skjótt við kalli Hérastubbs bakara og bakaradrengsins. Þýskt undir nálinni HÚN Monika Kruse er þýskur plötusnúður með ljósa lokka sem liefur aldeilis náð að fóta sig í dans- tónlistarmenningu heimalands síns, auk þess að hafa getið sér gott orð utan landamæranna þess. Hún hóf að renna skifum til undir nálinni árið ’91 þegar hún ákvað að framtíð sín lægi frekar í tónunum en á siðum tískuritana, en hún var þá starfandi fyrirsæta. Hún hefur verið í fremstu röð þýskra plötusnúða síðan árið 1997 þegar hún var valin ein af þeim fremstu í sinni starfsgrein af les- endum þýska dans- tónlistartímaritsins Groove. Stúlkan rekur nú sitt eigið plötu- fyrirtæki, sem kallast Needlehopp- er, og á sitt eigið hljóðupptökuver. Hún var einn af aðalplötusnúðunum í lokahófí danstónlistarhátíðarinn- ar „Love Parade“ í ár, en það er ár- leg hátíð haldin á götum Berlínar- borgar. Það telst vera hinn mesti heiður að fá að leyfa öðrum að njóta hæfileika sinna þar enda söfn- uðust þar saman nú síðast rúmlega milljón danstónlistaráhugamenn, spriklandi um á götunum. Það er frá skemmstu að segja að þessi stúlka er nú stödd hér á landi Monika Kruse, plötusnúður. og ætlar að leika fyrir gesti Kaffi Thomsens í kvöld, þannig að þar ætti að vera ærin ástæða fyrir unn- endur danstónlistar að upplifa þýska danstónlistarmenningu, beint úr kúnni. Dansleikur í Hreyfilshúsinu föstudagskvöldið 20. október kl. 22:00 Hljómsveit Hjördísar Geirsdóttur leikur fyrir dansi. Húsið opnar kl. 21:30. Miðaverð kr. 1000. Allir velkomnir á áfengislaust dansiball. Nefndin. Skemmir Spielberg The Contender ? Dæmalaus demókrata- áróður LEIKARINN Gary Oldman er harðorður í garð demókrata í Bandaríkjunum, en um síðustu helgi var frumsýnd pólitíska satíran The Contender þar sem Oldman leikur aðalhlutverkið. Hann er óánægður með útkomuna og segir framleið- endur myndarinnar, þá Spielberg, Geffen og Katzenberg hjá DreamWorks, allir yfirlýstir stuðn- ingsmenn Demókrataflokksins, hafa sniðið hana að þörfum flokksins svo hún skaðaði ekki kosningabaráttu Als Gores forsetaframbjóðanda de- mókrata. „Þeir geta greinilega ekki hugsað sér að láta nafn sitt við mynd sem finnur til minnstu samúð- ar með málstað repúblíkana ... nefnilega The Contender,“ sagði umboðsmaður Oldmans. Myndin fjallar um kvenforseta- frambjóðanda sem lendir í klípu þegar höfuðandstæðingur hennar, frambjóðandi repúblikana, afhjúpar hneykslanlegt athæfi hennar úr for- tíðinni. Oldman segir DreamWorks hafa þvingað höfundinn Rod Lurie til að gera söguna vinveittari de- mókrötum og kallar myndina hrein- an og kláran áróður á borð við það sem Goebbels fyrirskipaði. Talsmenn DreamWorks hafa harðneitað ásökunum, segja þær þvætting og að leikstjórinn hafi ekki verið beittur neinum þrýstingi. Að einhverrri ástæðu sá Gary Oldman sér ekki fært að sam- gleðjast með þeim Chris Slater, Joan Allen og Jeff Bridges þeg- ar The Contender var frumsýnd í Los Angeles um síðustu helgi. MÍMISBAR Lifandi tónlist um helgina. HILMAR SVERRISSON skemmtir. Opið fíisludags- og laugardagskviild Radisson SAS Hótel Saga, sími 525 9900 Við i ■ CaT I D -og þú færð $0% gm m m TIVlfilQfcll TITldclI Ö afslátt! Af tilefni eins árs afmælis okkar bjóðum við þér fallega og nytsamlega muni á hálfvirði. Verið velkomin [ verslun okkar í Kringlunni. Cappuccino sett fyrir fjóra Verö nú aöeins 498 kr. Verð áöur 995 kr. Rúöuskafa Verð nú aðeins 225 kr. Verð áður 450 kr. M Veggklukka Verð nú aðeins 1.475 kr. Áður 2.950 kr. Vekjaraklukka s' Verð nú aðeins 998 kr. Verð áður 1.995 kr. 10 I ruslafata Verð nú aðeins Áður 750 kr. 1 I kaffikanna Verð nú aðeins 488 kr. Áður 975 kr. Matarstell fyrir fjóra Verð nú aðeins 1.375 kr. Verð áður 2.750 kr. Borölampi Verð nú aðeins 1.939 kr. Verð áður 3.877 kr. Uppþvottagrind með bakka Verð nú aðeins 350 kr. Verð áður 699 kr. , 'atáBSá Slmi 568 9400 Opiðsunnudag 13-17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.