Morgunblaðið - 21.10.2000, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 21.10.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 2000 49 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista 1.422,46 -0,66 FTSE100 6.276,30 0,92 DAX í Frankfurt 6.618,43 -0,02 CAC 40 í París 6.149,44 1,37 OMXÍStokkhólmi 1.135,52 -3,75 FTSE NOREX 30 samnorræn 1.365,32 1,80 Bandaríkin Dow Jones 10.226,59 0,82 Nasdaq 3.483,09 1,89 S&P500 1.396,92 0,59 Asía Nikkei 225 ÍTókýó 15.198,73 2,62 HangSengíHongKong 15.044,53 4,31 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq 19,00 5,56 deCODE á Easdaq 19,50 — GENGISSKRÁNING GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 20-10-2000 _ Gengi Kaup Dollari Sterlpund. Kan. dollari Dönsk kr. Norsk kr. Sænsk kr. Finn. mark Fr. franki Belg. franki Sv. franki Holl. gyllini Þýskt mark ít. líra Austurr. sch. Port. escudo Sp. peseti Jap.jen írsktpund SDR (Sérst.) Evra Grísk drakma 85,69000 124,0300 56,77000 9,74900 9,06200 8,54500 12,20710 11,06470 1,79920 48,15000 32,93540 37,10960 0,03748 5,27460 0,36200 0,43620 0,78980 92,15760 109,9300 72,58000 0,21370 85,46000 123,7000 56,59000 9,72100 9,03600 8,52000 12,16920 11,03040 1,79360 48,02000 32,83320 36,99440 0,03736 5,25820 0,36090 0,43480 0,78730 91,87150 109,5900 72,35000 0,21300 85,92000 124,3600 56,95000 9,77700 9,08800 8,57000 12,24500 11,09900 1,80480 48,28000 33,03760 37,22480 0,03760 5,29100 0,36310 0,43760 0,79230 92,44370 110,2700 72,81000 0,21440 Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270 GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 20. október Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiðla gagnvart evrunni á miödegis- markaðiíLundúnum. NÝJAST HÆST LÆGST Dollari 0.8373 0.848 0.8349 Japansktjen 91.16 92.17 90.93 Sterlingspund 0.5791 0.5856 0.5789 Sv. franki 1.5021 1.5078 1.5007 Dönsk kr. 7.4432 7.4446 7.4424 Grískdrakma 339.4 339.51 339.49 Norsk kr. 7.975 8.018 7.975 Sænsk kr. 8.4875 8.5358 8.4755 Ástral. dollari 1.5846 1.6184 1.5839 Kanada dollari 1.2671 1.2784 1.2642 Hong K. dollari 6.5285 6.6042 6.5116 Rússnesk rúbla 23.38 23.68 23.34 Singap. dollari 1.47841 1.478411.47399 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUIVI - HEIMA 20.10.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 335 10 303 41 12.435 Blandaöurafli 50 50 50 5 250 Blálanga 87 72 82 2.063 169.626 Gellur 450 350 416 229 95.169 Grálúða 186 152 167 400 66.920 Hlýri 120 110 115 5.462 627.820 Karfi 78 50 66 3.231 214.345 Keila 84 30 66 8.360 551.532 Langa 126 30 111 4.689 520.404 Langlúra 96 96 96 101 9.696 Litli karfi 30 30 30 38 1.140 Lúða 600 240 375 1.227 460.224 Lýsa 81 41 46 1.739 80.020 Steinb/hlýri 106 106 106 130 13.780 Sandkoli 69 10 63 1.139 72.042 Skarkoli 213 115 177 8.003 1.413.524 Skata 210 85 125 289 36.190 Skrápflúra 70 40 68 2.036 137.920 Skötuselur 385 180 241 624 150.386 Steinbítur 121 50 96 3.629 347.569 Stórkjafta 5 5 5 27 135 Sólkoli 380 285 319 595 189.525 Tindaskata 9 5 9 1.128 10.120 Ufsi 75 30 62 4.072 250.542 Undirmáls ýsa 117 94 103 3.639 374.400 Undirmáls{orskur 193 88 127 3.199 406.399 Ýsa 240 100 169 57.394 9.696.216 Þorskur 242 101 160 65.825 10.522.630 Þykkvalúra 285 195 272 330 89.640 FMS Á ÍSAFIRÐI Skarkoli 213 213 213 30 6.390 Steinbítur 97 85 95 350 33.352 Undirmáls ýsa 114 94 97 1.267 122.443 Ýsa 210 142 170 4.010 681.179 Þorskur 146 128 136 2.879 392.436 Samtals 145 8.536 1.235.800 FAXAMARKAÐURINN Blálanga 72 72 72 180 12.960 Gellur 450 350 418 69 28.870 Karfi 65 50 52 435 22.498 Keila 44 41 43 79 3.389 Langa 112 59 94 68 6.363 Lúða 410 360 374 167 62.390 Lýsa 41 41 41 931 38.171 Sandkoli 10 10 10 111 1.110 Skarkoli 185 129 136 195 26.555 Skata 100 85 84 183 15.330 Skötuselur 265 180 185 162 30.011 Steinbítur 115 . 50 76 100 7.630 Sólkoli 285 285 285 52 14.820 Ufsi 75 62 72 361 25.970 Undirmáls {orskur 188 188 188 602 113.176 Ýsa 180 145 155 3.356 519.039 Þorskur 238 142 175 2.385 418.496 Samtals 143 9.436 1.346.778 FISKMARK. HÓLMAVÍKUR Undirmáls (orskur 88 88 88 200 17.600 Undirmáls ýsa 100 100 100 150 15.000 Ýsa 200 149 171 520 88.702 Þorskur 159 118 123 1.150 141.749 Samtals 130 2.020 263.051 TÁLKNAFJÖRÐUR Annarafli 335 335 335 37 12.395 Samtals 335 37 12.395 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (klló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Steinbítur 104 104 104 185 19.240 Ufsi 58 58 58 150 8.700 Ýsa 185 185 185 125 23.125 Þorskur 141 141 141 1.189 167.649 Samtals 133 1.649 218.714 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR (ÍM) Karfi 65 57 57 429 24.543 Lúða 500 430 481 177 85.210 Skarkoli 209 129 199 2.850 567.236 Steinbítur 115 77 103 461 47.695 Sólkoli 380 285 322 543 174.705 Ufsi 62 30 60 1.623 97.299 Undirmáls (orskur 116 98 112 793 89.197 Ýsa 240 117 175 7.553 1.321.171 Þorskur 239 101 151 14.797 2.238.638 Samtals 159 29.226 4.645.692 FISKMARKAÐUR DALVlKUR Grálúða 186 186 186 180 33.480 Hlýri 120 120 120 2.700 324.000 Karfi 68 68 68 359 24.412 Lúða 320 320 320 9 2.880 Sandkoli 69 69 69 1.028 70.932 Skarkoli 169 160 165 3.146 518.083 Skrápflúra 60 60 60 325 19.500 Steinbítur 109 100 106 357 37.831 Tindaskata 9 9 9 1.120 10.080 Ufsi 51 51 51 22 1.122 Undirmáls (orskur 105 105 105 539 56.595 Undirmáls ýsa 114 114 114 297 33.858 Ýsa 189 110 148 470 69.748 Þorskur 191 129 157 509 79.867 Þykkvalúra 195 195 195 49 9.555 Samtals 116 11.110 1.291.944 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Skarkoli 198 198 198 100 19.800 Ufsi 50 50 50 50 2.500 Ýsa 118 118 118 60 7.080 Þorskur 236 150 186 6.300 1.174.509 Samtals 185 6.510 1.203.889 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Ýsa 199 159 182 2.521 457.688 Samtals 182 2.521 457.688 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Keila 30 30 30 318 9.540 Langa 70 70 70 28 1.960 Lúða 400 240 360 4 1.440 Lýsa 47 47 47 132 6.204 Skata 140 140 140 20 2.800 Steinbítur 60 60 60 7 420 Tindaskata 5 5 5 8 40 Undirmáls ýsa 101 101 101 599 60.499 Ýsa 164 135 151 9.258 1.401.569 Þorskur 206 112 156 598 93.563 Samtals 144 10.972 1.578.035 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 10 10 10 4 40 Grálúða 152 152 152 220 33.440 Hlýri 110 110 110 2.762 303.820 Karfi 75 60 72 1.599 115.672 Keila 77 40 68 6.036 408.456 Langa 116 30 107 2.300 247.089 Langlúra 96 96 96 101 9.696 Litli karfi 30 30 30 38 1.140 Lúöa 370 370 370 183 67.710 Lýsa 47 47 47 300 14.100 Skarkoli 115 115 115 20 2.300 Skrápflúra 40 40 40 45 1.800 Skötuselur 385 230 244 226 55.250 Steinbítur 109 85 92 1.158 106.351 Stórkjafta 5 5 5 27 135 Ufsi 67 30 62 1.274 78.631 Undirmáls (orskur 104 96 98 411 40.257 Undirmálsýsa 117 99 108 1.174 127.097 Ýsa 202 100 177 12.777 2.264.084 Þorskur 230 117 171 13.681 2.341.503 Þykkvalúra 285 285 285 281 80.085 Samtals 141 44.617 6.298.657 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Undirmáls (orskur 98 98 98 300 29.400 Ýsa 193 149 176 2.375 416.884 Þorskur 158 123 151 17.550 2.642.679 Samtals 153 20.225 3.088.963 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 87 83 83 1.883 156.666 Karfi 78 66 67 398 26.483 Keila 84 41 69 1.722 119.076 Langa 126 105 119 2.112 251.940 Lýsa 81 81 81 61 4.941 Skata 210 210 210 86 18.060 Skötuselur 320 265 279 177 49.330 Steinbítur 74 50 62 51 3.174 Ufsi 58 49 58 292 16.819 Ýsa 205 100 168 9.339 1.566.337 Þorskur 242 143 194 1.020 197.839 Samtals 141 17.141 2.410.666 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Lúóa 280 280 280 240 67.200 Skarkoli 165 165 165 1.616 266.640 Skrápflúra 70 70 70 1.666 116.620 Steinb/hlýri 106 106 106 130 13.780 Þorskur 190 190 190 77 14.630 Samtals 128 3.729 478.870 FISKMARKAÐURINN HF. Blandaður afli 50 50 50 5 250 Karfi 67 67 67 11 737 Keila 54 54 54 205 11.070 Langa 80 80 80 113 9.040 Lúða 460 330 427 74 31.610 Lýsa 65 47 53 315 16.604 Skarkoli 130 130 130 10 1.300 Skötuselur 285 285 285 47 13.395 Steinbítur 100 81 97 843 82.100 Ufsi 65 65 65 300 19.500 Undirmáls (orskur 96 96 96 84 8.064 Undirmáls ýsa 104 101 102 152 15.502 Ýsa 198 130 178 3.107 553.730 Þorskur 235 154 179 2.130 381.717 Samtals 155 7.396 1.144.619 FISKMARKAÐURINN í GRINDAVÍK Gellur 420 405 414 160 66.299 Samtals 414 160 66.299 HÖFN Lúða 320 320 320 15 4.800 Skarkoli 145 145 145 36 5.220 Skötuselur 200 200 200 12 2.400 Steinbítur 96 96 96 8 768 Ýsa 160 160 160 387 61.920 Þorskur 136 136 136 419 56.984 Samtals 151 877 132.092 SKAGAMARKAÐURINN Langa 59 59 59 68 4.012 Lúða 600 355 383 358 136.985 Steinbítur 121 77 83 109 9.009 Undirmáls (orskur 193 193 193 270 52.110 Ýsa 210 150 172 1.536 263.962 Þorskur 218 137 158 1.141 180.369 Samtals 186 3.482 646.447 VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 20.10.2000 Kvótategund Vlðsklpta- Vlðsklpta- Hæsta kaup- Lœgsta sölu- Kaupmagn Sölumagn Veglðkaup- Vegið sólu- Síðasta magn(kg) verð(kr) tllboð(kr) tllboð(kr) eftlr(kg) eftlr(kg) verð(kr) verð(kr) meöalv. (kr) Þorskur 17.975 103,78 104,10 105,00 41.000 102.000 103,78 106,22 104,31 Ýsa 5.000 85,44 84,99 0 5.400 85,00 85,17 Ufsi 30,00 34,99 5.000 62.542 30,00 34,99 34,00 Karfi 39,99 0 57.841 40,00 40,05 Steinbítur 500 34,98 34,97 0 41.547 34,98 35,13 Grálúða 96,00 27.344 0 96,00 96,00 Skarkoli 11.000 104,74 104,49 0 48.710 104,49 105,03 Þykkvalúra 60,00 75,00 10.000 30.352 60,00 75,00 79,85 Langlúra 40,00 0 984 40,98 37,90 Sandkoli 21,20 0 10.000 21,20 21,00 Úthafsrækja 25,00 40,00 54.000 27.750 20,37 43,20 16,50 Ekki voru tilboö í aðrar tegundir Starfs- menntaverð- launin 2000 Starfsmenntaverðlaunin 2000 verða veitt þann 27. nóvember nk. MENNT - samstarfsvettvangur atvinnulífs og skóla og starfsmenn- taráð félagsmálaráðuneytisins standa fyrir verðlaununum. Verðlaunin verða veitt í þremur flokkum: Flokki fyrirtækja, flokki fræðsluaðila og opnum flokki sem tekur til rannsóknaraðila, meist- ara, einstaklinga og annarra aðila sem eru að vinna framúrskarandi starf á sviði starfsmenntamála. Leitað er eftir tilnefningum til starfsmenntaverðlaunanna 2000. Tilnefningum á að skila á netfang ekki síðar en 12. nóvember nk. Til- nefningunum þarf að fylgja lýsing á verkefni, stofnun eða fyrirtæki sem tilnefnt er og rökstuðningur fyrir tilnefningunni (að hámarki ein síða) ásamt upplýsingum um tengiliði. Tilgangur verðlaunanna er að styðja við nýsköpun og framþróun starfsmenntunar á íslandi. Verð- launin eiga að vera verðlaunahöf- um hvatning til áframhaldandi starfs og öðrum til fyrirmyndar á þessu sviði. Nánari upplýsingar um starfs- menntaverðíaunin 2000 eru veittar á skrifstofu MENNTAR, Lauga- vegi 51, 101 Reykjavík. ---------------- Oku um og stálu fánum og húsnúmerum FJÖGUR ungmenni voru handtekin í fyiTÍnótt í Þorlákshöfn fyrir stuld á * ýmiskonar m'erkingum. Stúlka og þrír piltar óku um Sel- foss og nærliggjandi byggðalög og stálu fyrirtækjafánum af fánastöng- um, götustikum og húsnúmeraplöt- um svo eitthvað sé nefnt. Piltarnir voru allir drukknir en stúlkan var allsgáð og ók hún bfln- um. Til þeirra sást á Eyrarbakka þegar þau voru að skrúfa númers- plötu af húsi. íbúar létu lögregluna vita og náðist til ungmennanna í Þor- lákshöfn. Þau gistu öll fangageymslur lög- reglunnar. Þau gátu ekki gefið sér- staka skýringu á þessu háttalagi sínu við yfirheyrslur. ------♦-+-♦----- Rjúpnaskytterí í sumar- bústaðabyggð LÖGREGLAN á Selfossi fékk í vik- unni tilkynningu um að rjúpnaskytta væri á veiðum inni í miðri sumar- bústaðabyggð í uppsveitum Ar- nessýslu. Sást til skyttunnar þar sem hún skaut á rjúpur skammt frá sumarbústöðunum. -Lögreglan á Selfossi segir slíkt hafa komið fyrir nokkrum sinnum. Það sé að sjálfsögðu ólöglegt. Stranglega sé bannað að stundai skotveiðar í þéttbýli auk þess sem landeigandi verði að gefa leyfi fyrir veiðunum. ------♦-♦-♦----- Bflvelta á Fjarðarheiði FÓLKSBÍLL valt út af veginum yfir Fjarðarheiði um klukkan hálf- níu í gær. Kona sem var ein í bíln- um slapp ómeidd. Talið er að hálka hafi valdið slysinu. Skömmu áður en slysið varð' kom þokubakki yfir heiðina. Að sögn lögreglunnar á Seyðisfirði varð þá skyndilega flughált. Konan áttaði sig ekki á aðstæðum og missti stjórn á bíl sínum með þeim afleiðingum að bíllinn valt eina veltu. Konan var í bílbelti og sakaði ekki. Bíilinn er mikið skemmdur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.