Morgunblaðið - 21.10.2000, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 21.10.2000, Blaðsíða 66
66 LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 2000 5*-------------------------- UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ Uppsagnir hjá Kvenna- kór Reykjavíkur UNDANFARNAR vikur hefur birst og heyrst 1 fjölmiðlum hvert viðtalið á fætur öðru við Margréti J. Pálmadóttur, kórstjóra. Kjami þess sem hún segir í þessum viðtölum er að ákveðinn einstakl- ingur hafi náð völdum í -!§fyennakór Reykjavík- ur með það að markmiði að reka Margréti frá kómum og eyðileggja hugsjón hennar um kvennakórasöng. Hún hefur nafngreint undir- ritaða í því sambandi. Upphafið Til þess að eyða þeim misskilningi sem málflutningur Margrétar kann að hafa valdið er rétt að eftirfarandi komi fram. Kvennakór Reykjavíkur var stofnaður í janúar 1993. Fljótlega spruttu út úr honum litiir hópar kvenna sem ýmist vildu syngja meira en kórinn bauð upp á eða öðruvísi ijénlist. Þessir hópar þróuðust yfir í sérstakan kór, Vox Feminae. Auk þess var stofnaður kór eldri kvenna, Senjorítumar. Kvennakór Reykja- víkur rak einnig kórskóla og var að- sókn geysilega mikil. Námsmeyjar kórskólans vildu gjaman halda áfram að syngja þegar skólanum lauk og var þá stofnaður nýr kór, Léttsveit Kvennakórs Reykjavík- ur, árið 1995 sem Jó- hanna Þórhallsdóttir hefúr stjómað frá upp- hafi. Margrét sagði upp Margrét Pálmadóttir stjómaði Kvennakór Reykjavíkur til vors 1997, en þá sagði hún upp störfum. Þrátt fyrir að maður gengi undir manns hönd að fá hana til að hætta við varð henni ekki hnikað. Henni var haldið veg- legt kveðjuhóf vorið 1997 þar sem hún var leyst út með gjöfum. Kórinn réð sér nýjan kórstjóra, Sigrúnu Þorgeirs- dóttur, sem hefúr stjómað kómum síðan. Margrét kenndi áfram við kór- skóla Kvennakórs Reykjavíkur. Eins og áður var mikil aðsókn, svo að efni var komið í nýjan kór í byrjun árs 1998. Þá urðu Gospelsystur Kvenna- kórs Reykjavíkur til og stjórnar Mar- grét þeim enn þann dag í dag. Saman- lagt eru það um 450 konur sem syngja í öllum kómnum. Rekstur og ábyrgð Kvennakór Reykjavíkur sá um rekstur og fjármál allra þessara kóra, réð kórstjóra og undirleikara og inn- heimti kórgjöld. Svo sem nærri má Kórar Margrét sagði upp störfum, segir Þuríður E. Pétursdóttir, en var ekki rekin. geta voru fjármálin flókin og mikill tími fór í rekstur og umsýslu. Undan- farin tvö ár hefur orðið vart óánægju með þetta fyrirkomulag. Byggðist sú óánægja bæði á því að konur vom komnar í kór fyrst og fremst til að syngja en ekki að standa í erfiðum rekstri og á samstarfsörðugleikum milli kóranna í tengslum við skipulag tónleika. Við þetta bættist óánægja með að kóramir lögðu ekki hlutfalls- lega jafnt til rekstursins. Bar þar hæst að einn af kóranum stóð ekki undir sér fjárhagslega og virtist ekki vera neinn vilji til að bæta úr því. Lausnin Síðastliðinn vetur komust konum- ar í Kvennakór Reykjavíkur að þeirri niðurstöðu að engin nauðsyn væri á því að kórinn bæri ábyrgð á og sæi um rekstur og fjármál annarra kóra. Þar væra fullorðnar konur sem gætu vel séð um þessi mál sjálfar. Niður- staðan varð sú að fulltrúar fjöguira kóra unnu í sumar að sameiginlegri Þuríður E. Pétursdóttir Fyrir hvern er menntun í ferðaþjónustu? Hildur Sigríður Þrúður Jónsdóttir Stefánsdóttir FERÐAÞJÓNUSTA á ís- landi eflist með hverju árinu sem líður. Samkvæmt nýjustu tölulegu upplýsingum hefur fjöldi ferðamanna til landsins aukist um 18% frá áramótum, sem þýðir að 150 fleiri ferða- menn koma til íslands á hveijum degi. Fjöldi ársverka í ferðaþjónustu er nú rúmlega 7.000 og stór hluti þeirra era störf við undirbúning og mót- 0$ku erlendra gesta. Menntun og þjálfun starfsmanna í ferðaþjónustu hefur verið misjöfn enda hefur framboð af námsleiðum ekki verið mik- ið. í Ferðamálaskólanum í Kópavogi hefur byggst upp öflugt nám á sviði ferðaþjónustu sem er í sífelldri þróun og endurskoðun. Starfstengt nám I janúar á þessu ári var gerð veiga- mikil breyting á námsleiðúm, en þá Ferðaþjónusta Með þátttöku í starfs- náminu, segja Híldur Jónsdóttir og Sigriður Þrúður Stefánsdóttir, fá fyrirtækin tækifæri til að koma sér á framfæri. hófst nýtt nám við skólann sem kall- ast starfstengt ferðamálanám. Nám- ið er bæði bóklegt og verklegt og er J«rklegi þátturinn unninn í samstarfi við fyrirtæki í ferðaþjónustu. Ferðamálaskólinn í Kópavogi hef- ur allt frá upphafi lagt mikla áherslu á gott samstarf við atvinnulífið. Stór hluti fyrirlesara kemur úr atvinnu- lífinu auk þess sem margir af leið- beinendum skólans era einstakling- ar, sem hafa góða reynslu og •Mfcnntun í ferðamálum. Starfstengda ferðamálanámið var byggt á eins árs námi sem fyrir var í skólanum, með breytingunum var námið hinsvegar lengt í 2ja ára nám, þar af er starfs- þjálfun þrír mánuðir. A fyrstu önn námsins hófu 40 nýnemar nám. Hvað er í boði? Starfstengda námið er tvískipt. Annarsvegar er um að ræða ferða- fræðinám þar sem unnið er að því að búa nemendur undir starf á ferða- skrifstofum, hjá flugfélögum, í af- þreyingarfyrirtækjum og öðram ferðaþjónustufyrirtækjum. Hinsveg- ar er boðið upp á hótel- og gestamót- tökunám þar sem námsgreinar era sérstaklega sniðnar að starfssviði hótela. Námslínan er skipulögð í samvinnu við Hótel- og matvælaskól- ann og koma einstakir leiðbeinendur einnig þaðan. Markmið starfstengda ferðamálanámsins er að búa nem- endur undir störf á sviði ferðaþjón- ustu, í utanlands- og í innanlan- dsdeildum. Meginþungi námsins liggur þó á fræðslu á sviði ferðaþjón- ustu innanlands og kynningar á Is- landi sem ferðamannalandi. Á öðram námssviðum skólans er boðið upp á alþjóðlegt farseðlaútgáfunám frá Iata-Uftaa, ferðabraut í menntaskól- anum og nám í Leiðsöguskóla ís- lands. Hafin er skipulagning náms á sviði flugþjónustu og er það unnið í samstarfi við flugfélögin á íslandi. Á því rúma ári sem undir- búningurinn fyrir breyting- arnar stóð var haft samráð við atvinnugreinina. Fyrirtækin í ferðaþjónustu era mjög áhugasöm og samstarfið hefur gengið vel, það þykir fram- faraskref að bjóða upp á beina tengingu milli skólans og fyr- irtækja í greininni. Samstarfssamningar við VR-fyrirtæki Ferðamálaskólinn hefur haft milligöngu um gerð starfssamnings við fyrirtækin en einnig leita fyrirtæki til skólans. Nemum er frjálst að finna sér starfsþjálfunarpláss svo lengi sem það er samþykkt af skólanum. Hingað til hafa samningar fyrst og fremst verið gerðir við fyrir- tæki í VR enda er nú í kjarasamning- um sérstakt ákvæði er snýr að starfsnámi í ferðaþjónustufyrirtækj- umsemeraíVR. Hver er reynslan? Nú þegar hafa sex nemendur lokið starfsnámi með góðum árangri. Þeir störfuðu ýmist hjá ferðaskrifstofum, hótelum, afþreyingarfyrirtækjum eða upplýsingamiðstöðvum. Næsti hópur fer í starfsþjálfun í nóvember í 3-6 mánuði. Viðtökurnar við nemum vora góðar og stóðu þeir sig greini- lega vel, nokkrir era þegar búnir að ráða sig í vinnu að námi loknu. Það er afar mikilvægt að vel gangi að koma nemendum í starfsnám. Við teljum þetta vera leiðina til að efla fagþekk- ingu og gæði í þessari sívaxandi at- vinnugrein. Með þátttöku í starfs- náminu fá fyrirtækin tækifæri til að koma sér á framfæri, og það sem er mikilvægast er að taka þátt í að móta það sem fram fer í skólanum. Með auknum áhuga fyrirtækjanna á menntun taka þau sjálf þátt í að und- irbúa starfsmenn fyrir ferðaþjónustu framtíðarinnar. Sigríður er forstöðumaður Ferða- málaskólans i Kópavogi og Hildur verkefn is s íjóri starfsþjálfunar. samþykkt að nýju skipulagi, þar sem hver kór ber ábyrgð á og sér um rekstur sinn og fjármál. Uppsagnir og endurráðning Allir stjómendur og undirleikarar kóranna vora á launaskrá Kvenna- kórs Reykjavíkur, en ekld hjá þeim kóram sem þeir stjómuðu. Vegna ákvæða um gildistíma var nauðsyn- legt að segja samningunum lausum í vor þegar hafist var handa við skipu- lagsbreytingamar. Kórstjóram og undirleikurum var því öllum sagt upp í maí sl. Undirrituð hringdi í alla hlut- aðeigandi og sagði þeim frá væntan- legri bréflegri uppsögn. Kórstjóram- ir hafa allir verið ráðnir á ný tii fyrri starfa, það er til að stjórna þeim kór- um sem þeir stjómuðu áður. Þar með talin mai'gumrædd Margrét. Staðan í dag Kóramir æfa allir í sama húsnæð- inu, Ymi, tónlistarhúsi við Skógarhlíð. Þeir hafa allir sömu stjórnendur og áður og starfsemin er óbreytt. Eina breytingin sem hefur orðið á rekstri kóranna er sú, að í stað þess að fimm stjórnarkonur í Kvennakór Reykja- víkur beri alla ábyrgð og hafi öll völd era það nú tuttugu stjómarkonur í fjórum kóram sem bera ábyrgð og hafa völd. Ekki einstaklingar Málið snýst þvi ekki um einstakl- inga, hvorki Margréti Pálmadóttui- né undirritaða. Heldm- snýst málið um að leyfa sönggleði kvenna að njóta sín og öflugum kvennakóram að blómstra og þróast í friði. Ein af þeim reglum sem prentaðar hafa verið á símaskrá Kvennakórs Reykjavíkur í gegnum tíðina er: Við tölum ekki hver um aðra held- ur hvervið aðra. Vonandi verður þessi regla höfð í heiðri í íramtíðinni. Höfundur er formaður Kvennakórs Reykjavíkur. Ævisparnaður aldraðra ELDRI borgarar verðskulda virðingu. Þessi grein er skrifuð af virðingu fyrir þeim og lífsreynslu þeirra. I við- ræðum við eldri borg- ara leiðist talið fljótlega að kjörum þessa hóps og sýnist sitt hverjum. Þar sem ég er spural að eðlisfari inni ég yfirleitt viðkomandi eftir hvem- ig högum hans er hátt- að. Svörin era margvís- leg. Ýmsir svara því til að þeir sjálfir komist vel af, þeir hafi lagt til hliðar til elliáranna. Á langri starfsævi hafi þeir greitt ið- gjöld til lífeyrissjóðanna, sem tryggi þeim nú ágæt kjör. Aðrir segjast hafa það ágætt þótt þeir hafi að vísu ekki greitt í lífeyrissjóð (eða eigi þar lítinn rétt). I stað þess að greiða í lífeyris- sjóð hafa þeir lagt fyrir á annan hátt Aldraðir Grípa þarf til sérstakra ráðstafana, segír Ásta Möller, vegna þeirra öldruðu sem bera lítið úr býtum. og eiga nú ævispai'nað sem þeir nota til framfærslu. Þetta fólk telur sig komast þokkalega af, en kvartar fyrir hönd hinna sem búa við bág kjör. Þó bæta þeir oft við að skattar mættu vera lægri. Aðrir era reiðir, þeir bera allt of lítið úr býtum og hver króna sem þeir afla sér sérstaklega er tekin af þeim með lækkun bóta frá al- mannatryggingakerfinu. Þetta er hópurinn sem af ýmsum ástæðum á lítinn rétt til eftirlauna úr lífeyris- sjóðum. Þetta era t.d. konur sem hafa verið heimavinnandi, þeir sem not- uðu sér heimild til að leysa til sín líf- eyrissjóðsiðgjöldin og þeir sem kusu að greiða ekki iðgjald til h'feyrissjóðs, t.d. sjálfstætt starfandi einstaklingai' sem eiga margir hveijir litlar eignir. íslenska lífeyrissjóðakerfið hefur verið að byggjast upp á síðustu ára- tugum. Lífeyrissjóðir era samtrygg- ingarkerfi, sem gefur rétt til örorku- lífeyris, makalífeyris, bamalífeyris og ellilífeyris og tryggir viðkomandi traustar greiðslur til framfærslu í samræmi við áunninn rétt, óháð því hve lengi hann lifir, því enginn veit sína ævilengd. Innan fárra ára mun lífeyriskerfið nær alfarið taka við af almannatryggingakerfinu og tryggja öldraðum góð eftirlaun og áhyggju- laust ævikvöld í efnalegum gæðum. Margir eftirlaunaþegar er þegar famir að upplifa þennan veruleika. Uppbygging íslenska lífeyrissjóða- kerfisins er talið það besta í heimin- um og er horft til þess sem fyrir- myndar í öðram löndum. Þau sjónarmið hafa heyrst meðal eldri borgara að þeir telji sig eiga rétt á því að fá ósk- ertan lífeyri úr al- mannatryggingum, burtséð frá öðram tekjum sínum, hvort sem þeirra er aflað með greiðslum úr lífeyris- sjóði, með öðrum sparn- aði eða launaðri vinnu. Þeir hafi greitt skatta sína alla tíð og þetta sé þeirra réttur. I þessu felst að mínu mati ákveðinn misskilning- ur. Almannatryggingakerfið er ná- kvæmlega það sem nafnið gefur til kynna, tryggingakerfi, sem er ætlað að koma til skjalanna þegar heilsu- brestur, bág kjör, elli eða ungur aldur kemur í veg fyrir að viðkomandi geti framfleytt sér. Greiðslur ellilífeyris hafa að undanskildu tólf ára tímabili frá 1960-1972 verið telqutengdar með einum eða öðram hætti og þann- ig heíúr almannatryggingakerfið verið notað sem tæki til tekjujöfnun- ar. Eg hef ekki trú á því að það sé raunveralegur vilji þorra eldri borg- ara að ellilífeyrir verði ekki tekju- tengdur, með öðram orðum, að þeir eigi rétt á föstum mánaðarlegum tekjum frá almannatryggingum þeg- ar þeir hafa náð ákveðnum aldri og sú upphæð verði óháð því hvaða aðrar tekjur þeir hafa. Ég tel víst að aldrað- ir vilji ekki íþyngja börnum sínum og bamabörnum með hærri sköttum til að standa undir slikum greiðslum. Þangað til lífeyriskerfíð hefur tekið yfir greiðslur eftirlauna verður hins vegar að grípa til sérstakra ráðstaf- ana vegna þeirra öldraðu sem bera lítið úr býtum og þurfa að reiða sig á almannatryggingakerfið um fram- færslueyri. Það þarf að brúa ákveðið bfl og það þarf að skapa sátt um þá leið sem valin verður. Ég er sammála talsmönnum aldraðra um að bæta þarf kjör þeirra sem verst era settir, endurskoða tekjutengingu og lækka skatta. Það þarf að leggja niður eign- arskatta, sérstaklega þá sem lagðir era á íbúðarhúsnæði, sem koma einna verst niður á eldri borguram sem búa í skuldlausu eða skuldlitlu húsnæði. Það er markmið þeirrar rík- isstjómar sem nú situr að tryggja sérstaklega hag þeirra öryrkja, fatl- aðra og aldraðra sem lægstar tekjur hafa. I því skyni stendur m.a. yfir endurskoðun á almannatrygginga- kerfinu og sérstaklega er skoðað samspil þess við skattkerfið og lífeyr- issjóðakerfíð. Niðurstöðu þeirrar vinnu er að vænta innan tíðar og bind ég miklar vonir við hún leiði til þeirr- ar sáttar sem þörf er á. Sáttar sem gerir öllum eldri borguram kleift að eiga áhyggjulaust ævikvöld. Höfundur er þingmaður Sjálfstæðis- flokksins i lievkjavík. Ásta Möller
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.