Morgunblaðið - 21.10.2000, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 21.10.2000, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 2000 79 FRETTIR Ganga til góðs gegn alnæmi í Afríku ———■—. Tveir sjálfboðaliðar gefa kost á sér til þátttöku í landssöfnun Rauða krossins gegn alnæmi. Vilja aukið fé til skólastarfs ARSÞING SAMFOK 2000, Sam- bands foreldrafélaga og foreldra- ráða í skólum Reykjavíkur á grunn- skólastigi, var haldið í félagsmiðstöðinni Fjörgyn, Folda- skóla, 3. október sl. Við fundarlok voi-u eftirfarandi ályktanir samþykktar samhljóða: „Ársþing SAMFOK 2000 skorar á ríkisstjórn Islands og borgar- stjórn Reykjavíkur að tryggja að nægt fjármagn sé veitt til menntun- armála svo að nám og kennsla í grunnskólum landsins verði í sam- ræmi við þau markmið sem sett hafa verið í nýrri aðalnámskrá grunnskóla.“ „Ársþing SAMFOK 2000 lýsir yf- ir stuðningi við stefnu stjórnvalda um „einn skóla fyrir alla og rétt allra barna til náms við hæfí en bendir á að ekki sé nægilegu fé veitt til þessara mála. Jafnframt lýsir ársþingið yfir áhyggjum sínum vegna fækkunar kennara með sérmenntun í sérkennslu í grunn- skólum borgarinnar. Ársþingið krefst þess að málaflokkur þessi verði settur í forgang og unnið hratt að bráðnauðsynlegum úrbótum í sérkennslu og öðrum sérúræðum." „SAMFOK fagnar þeim mikla áfanga sem náðst hefur með til- komu Skólatorgsins og hvetur þá grunnskóla sem ekki búa sjálfir yfir þessari tækni til að nýta sér þá möguleika sem það hefur upp á að bjóða, bæði í tengslum við skóla- starfið og í samskiptum við for- eldra.“ Eftirfarandi áyktun er beint til fræðsluyfirvalda: „Eitt af því sem stendur virku foreldrastarfi fyrir þrifum í í grunnskólum er hversu erfitt er að koma upplýsingum um starf skólanna til foreldra. Þetta á einnig við um upplýsingar sem þurfa að streyma frá foreldrum til foreldra en þar hafa foreldraráð lagalegar skyldur. Virk heimasíða hjá grunnskólum getur skipt sköp- um í þessum efnum og jafnramt verið mikilvægur þáttur í kennslu í upplýsingamennt. Hinar tæknilegu forsendur til að halda úti heimsíðu innan hvers skóla eru almennt ekki til staðar. Skorað er á fræðsluyfir- völd að styðja við þá þróun sem haf- in er t.d. með tilkomu Skólatorgs og gera skólasamfélaginu kleift að nýta sér þessa þjónustu til fram- búðar.“ 800 sjálfboðaliðar skrá sig RÚMLEGA 800 sjálfboðaliðar víðs vegar að af landinu hafa skráð sig til þátttöku í landssöfnun Rauða krossins gegn alnæmi í Afríku undir kjörorðinu Göngum til góðs, en hún fer fram laugardaginn 28. október. Þetta eru fleiri en vonast hafði verið eftir, þegar enn er rúm vika í söfnunardaginn, segir í fréttatilkynningu. Rauði krossinn hefur einsett sér að safna tvö þúsund sjálfboðaliðum til að ganga í hvert hús á landinu. Á næstu átta dögum þarf því að fá tólf hundruð sjálfboðaliða til við- bótar til að takmarkið náist. Síðustu daga hefur fjöldi manns skráð sig í höfuðstöðvum Rauða krossins í Reykjavík eða hjá deild- um félagsins um allt land. Þeir sem vilja ganga geta hringt í 570 4000 eða farið á Netið, www.redcr- oss.is - þar sem einnig er hægt að fræðast nánar um hinar þöglu hamfarir sem alnæmisplágan er í Afríku. r GLER, GLER, GLER, NÝ SENDING 15% STGR AFSLATTUR AF GLERI AÐEINS L Óðinsgötu 7 TIFFANVS DAG, LAUGARDAG Sími 562 8448 Starfsfólk Rakarastofunnar Laugavegi 178. Rakarastofa flytur um 10 metra RAKARASTOFAN Laugavegi 178 hefur nú verið flutt um set og opn- uð 10 metrum vestar í sama húsi, næst aðalinngangi. Húsnæðið hefur verið endurnýjað og fært, til nú- tímalegra horfs. Eigendur og rekstraraðilar eru hjónin Þorberg Ólafsson hárskera- nieistari og Margrét Jdna Hall- ddrsddttir, en hún hefur starfað um árabil sem liárgreiðslumeistari á Hdtel Sögu en kemur inn í rekstur- inn ásamt syni þeirra Elmari Þor- bergssyni hársnyrti. Annað starfsfdlk eru þau Eiríkur Ingi Lárusson hársnyrtir og Vil- borg Bjarnaddttir nemi. BRUNO MAGLI Teg. 02136 Stæröir 40-45 1/2 Litir Svartir Teg. 02138 Stærðir 41-45 Litir Svartir STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN KRINGLAN 8 s 568 9212 12 SENDUM ( PÓSTKRÖFU SAMDÆGURS Handveiksmaikaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.