Morgunblaðið - 21.10.2000, Blaðsíða 86

Morgunblaðið - 21.10.2000, Blaðsíða 86
86 LAUGARDAGUR 21. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ Notaðir bílar á frábæru verði Greiðslukjör án útborgunar við afhendingu lánum í allt að 60 mánuði fyrsta afborgun í mars 2001 Opel Astra kr 1.000.000,- Nissan Micra kr 590.000,- Verð aðein^^i^ BÍUUfÚSIÐ (í húsi Ingvars Helgasonar og Bítheima) Sævarhöfða 2 1 f 2 Reykjavik - Símar; 525 S0S6 - 525 8020 - Sfmfaréf 587 7605 Verð aðeinsl FÓLK í FRÉTTUM ART - Alþjóðleg raf- og tölvutónlistarhátíð er í fullum gangi Morgunblaðið/Árni Sæberg Rakettutónsmiðurinn var stoltur af verki sínu. Raftónar og rakettur Morgunblaðið/Ami Sæberg Tdnverk fyrir tölvu og tívolíbombu. ÞAÐ FÓR vart framhjá nokkrum Kópavogsbúa á fimmtudag- skvöldið að ART - Alþjóðlega raf- og tölvutónlistarhátfðin - er hafín, þvílík voru tilþrifin. Fjöld- inn ailur af listamönnum kom fram á þessu opnunarkvöldi - á öllum aldri og úr ólíkustu geir- um raf- og tölvutónlistar. Þeir voru: Gyða Valtýsdóttir, meðlim- ur í múm, brautryðjandinn Magnús Biöndal Jóhannsson, Rík- harður H. Friðriksson, Hilmar Þórðarson, Þorkell Sigurbjörns- son, Lárus H. Grímsson, Jóhann G. Jóhannsson og Þorsteinn Hauksson. Það sem mesta athygli vakti hinsvegar - a.m.k. þeirra sem ekki sátu inni í sjálfum Saln- um í Kópavogi þar sem opnunin fór fram - var flutningur sérdeil- is tilþrifamikils tónverks fyrir rafhljóð og rakettur eftir Ake Parmerud. Verkið var vitanlega flutt utanhúss og kunnu flestir vel að meta þótt einhverjum fbúanum í nágrenninu hafi þótt hávaðinn í það mestur. Á fímmtudagskvöld var boðið til vandaðrar norrænnar ambient- veislu. Þar bar hæst flutning Norðmannsins Biosphere, en hann nýtur mikilla vinsælda um heim allan meðal unnenda ambient- tónlistar. Með honum Iéku siðan ókrýndir konungar í fslenskri am- bient-tónlistarsköpun, þeir Piastik ogBiogen. I gærkvöld héldu veisluhöldin síðan áfram í Salnum með tónleik- um fjögurra þungavigtarmanna í raftónlistargeiranum. Þá léku Clarence Barlow, kennari við Tónlistarskólann í Köln og list- rænn framkvæmdastjóri Instituut voor Sonologie í Haag, Bernhard Giinter, þýskt tilraunatónskáld, Bandaríkjamaðurinn Conlon Nancarrow sem haft hefur að ævistarfí að semja tónlist fyrir sjálfspilandi pfanó og siðust en þó Biosphere bar á borð veislu fyrir augu og eyru í Salnum. Morgunblaðið/Vilhelm Gunnarsson Það var tilþrifamikil sjón að sjá himininn skfna skært að kvöld- lagi ofan við Kópavogskirkju. Amerískn heilsudí/mmiar .1 King W Koil Aðsendar greinar á Netinu /§> mbl.is __ALUnXf^ EITTHVAE) rjÝTT ekki síst íslenska einsmanns- hljómsveitin Curver. Líkamstónar og margmiðlun I kvöld verða síðan ekki síðri listamenn á ijölum Saiarins. Fyrstan skal nefna Wayne Siegel, bandarískt tónskáld sem lærði í Danmörku og starfar nú þar sem forstöðumaður DIEM-stofnunar- innar (Dansk Institut for Elektro- akustisk Musik) í Árhus. Áður- nefndur Áke Parmerud, höfundur rakettutónverksins, kemur þá fram en Svíinn sá hefur um all- nokkurt skeið verið mikilsmetinn höfundur tónsmíða og margmið- lunarverka. Helen Saunders er enskur dansari sem hefur bæði fengist við sígildan ballettdans og nútímadans. Undanfarið hefur hún unnið mikið með tölvu- tónlistarmönnum þar sem hlut- verk hennar hefur verið að stjórna sjálfri tónlistinni með líka- msskynjurum. Að lokum skal nefna Hiimar Orn Hilmarsson en hann þarf vart að kynna fyrir ís- lenskum tónlistarunnendum. Allt síðan hann gerði garðinn frægan með Þeysurum hefur Hilmar verið að krukka í raftónlist og sent frá sér nokkrar skífur þess efnis einn, en þó aðallega í féiagi við aðra. Hann hefur gert þónokkuð af því að stjórna upptökum fyrir aðra en mest áberandi hefur hann verið undanfarið sem höfundur kvik- myndatónlistar, þá einkum fyrir myndir Friðriks Þórs Friðriks- sonar. Á Café 22 verður einnig boðið upp á dagskrá í tengslum við há- tíðina en þar koma fram einir átta listamenn eða hljómsveitir sem eiga það eitt sameiginlegt að fást. við raftónlist í einni mynd eða annarri. Þeir sem kveðja sér hljóðs eru eftirfarandi: PS. Darri, Producer 8, Vindva Mei, PS. frá Breakbeat.is, DJ Skitz, DJ Kahn, MC Rodney og Breakbeat.is Crew.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.