Alþýðublaðið - 04.11.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.11.1934, Blaðsíða 1
21 nýja kaupendur fékk Alþýðublaðið í gær. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV. ÁRGANGUR SUNNUDAGINN 4. NÖV. 1933. 317. TÖLUBLAÐ Eitraða hárvatnið f rá Ef nagerð Reykjavikur verður bannað af dömsmálaráðunevtinu Ll- Sala á pvl hefir þegar verið stöðvuð. LANDLÆKNIR lagði pað til i gær við dómsmálaráðuneytið að sala á hinu eitraða hárvatni frá h. f. Efnagerð Reykja- víkur, sem varð tveimur mönnum á Akranesi að bana nú fyrir helgina, yrði bönnuð. Dómsmálaráðuneytið hefir fallist á þessa tillögu landkeknis. x H. f Efnagerð Reykjavikur stöðvaði i gær sölu á hárvatninu. Eínarainnsóknarstofa ríkLsíms lauk í gærkveldi við rannsókn sína á því efni, sem l&gneglui- stjórinin á Akranesi hafði sent heruni til rannsóknar og orðið hafði Skafta Ámasyni á Akra- nesi að bana. Alþýðubiaðið átri í gærkveldi tal við Trausta Ólafssom efna- fræðing, forstjóra Efnarannsókin>- arstofunnar, iog sagði hann, að ranmsóknin hefði leitt það ótví- rætt í Ijós, að „methylaloohoJ" hefði orðið manninum að bana. Er það því sannað, að' „methyl* alcohol" befir verjið! í hárvatnimu, sem hanm drakk, enda er það viðurkent af framkvæmdanstjóra Efinagerðar Reykjavíkur, að það te^fini se notað í hárvötn herinar. „Þetta efni, ,,methyl-aloohol", er banvænt eitur, og verð ég að telja það mjög óheppiJegt, að það sé motaðj í hárvötn eða aðn- ar slíkar vbrur," sagði Trausti •Ólafeson í viðtali við Alþýðtublað- ið. „Eiininijg varð ég mjög hissa er ég fékk að vlta hvermig umbúm- aðtar hafði verið á glösumum." Trausti Ólafssom kvaðst mumdu senda lögneglustjóna skýrtslu um rann&ókn símia á morgum. Landlæknir leggur til að sala á hárvatni Efnagerð- arinnar verði bðnnuð. Landlæknir skrifaði dómsmála- íáðuneytinu bréf í gær, þar sem hann lagði tiil, að sala á hán- vatni Efnagerðar Reykjavikur yrði bönniuð og stöðvuð. nú þegar með hliðsjóm af ákvæðium hegningar- laganna um þetta efni, sem hljóða þannig (292. grein): „Hafi inokkur maður, eitruð " eða önnur hættuleg efni i vöiv lur, sem ætlaðar eru tiil sölu eða til þess, að aðrií moti þær, þannig að heilbrigði manna sé þar af hætta búin, þá varðar það fangelsi, eða betrunarhússr vimmu, ef miklar sakir eru, einkr um ef að mokkur hefir beðiði tjón af því ellegar jafnvel lát- ist, mema að þyngri hegning liggi við'eftir ei'nhveíri annari hegningarákvörðun. Sömu refsingu skal hver sá sæta, siem hefir vörur á boö- stólum, er hann veit að þess konar efni hafa verið höfð í á téðan 'hátt — Verði slíkt af gáleysi, þá varðar það siektum." Efnagerð Reykjavíkur stððvar sjálf sölu á hárvatninu. Dómsmálaráðunieytið mun hafa fallist á tillögu- landlæknis, og verður bannið gegn sölu hán- vatnsins gefið út svo fljótt, sem við verðtur komið. H.f. Efinagerð Rieykjavíkur ^töðvaði í gær sölu á hárvatninu hjá öllium þeiim, sem hún vissi að höf&u það tií sölu. Miun það mælast vel fyrir hjá almenningi. Prófessor Jolivet ætlar að Möa Jolku Volkau á Irðnska EINKASKEYTI TIL ALÞÝÐUBL, KAUPMANNAHÖFN í morigun. BÖKMENTAVERÐLAUNUM NOBELS verður úthlutað um miðjan nóvember. Simskeyti frá Stokkhóimi segja, að það sé hugsanlegt, að verð'- launun'um verði þetta sinn skift á milli dönsku skáldanna Johani- nes V. Jensen og Johanimes Jör- gensen. Jolivet, prófessor í Norður- landamálium við Sorbonneháskól- pnn í París, hefir samið við HaUi-- dór Kiljan Laxness um að þýða bókina „Sölku VöJku" á frönsku. Er það í! fyrsta sinn, að is- lenzk bók er þýdd á franska tungu. ' Jolivet ætlar ekki að þýða bókí- ina eftir hinni dönsku þýðíingu Gunnars Gunnarssiomar, heldur beint úr frummálinu, því að hann Les og talar íslenzku. STAMPEN. De'M úr pýzka NazlstafloKknnm er starfandi í Reykjavík. SAMKVÆMT áreiðanlegum upplýsing- um, sem Alþýðublaðið hefir fengið, hefir nýlega verið stofnuð deild úr pýzka Nazistaflokknum meðal Þjóð- verja búsettra hér i bænum, er nefnist „Auslandsdeutsche N. S. D. A. P., Ortsgruppe Reykjavík." 1 mðrgum ððrum löndum hefir slikur félugsskapur verið bannaður, og er þess að vænta, að pað verði einnig gert hér. DR. MAX KEIL. Menn hafa eflaust tekið eftir því undanfarið, að hér hefirstarf- að ungur þýzkur „vísindamaður", að nafni dr. Max Keil. Starf hans hefir verið í því fólgið, að kenna stúdentum og öðrum þýzk fræði, bákmientir og annað því um líkt. Þetta hefir í rauin og veru aðeins verið skálkaskjóJ,, þvi fyrirliestr- ar hans hafa verið grímiuklædd undirróðuns'starfsemi fyrir þýzka Nazistaflokkiinn og stjórn Hitilens. Hvað 'eftir annað hafa hér heynst 715 atvfnniileysingjar skráðir í Reykjavík ATVINNULEYSISSKRÁNING hefir farið fram hér í bænf- um undanfarna þrjá daga. Var skráningin illa auglýst og ekkert blað minrist á hana, nema Alþýðublaðið1. AIIs voru sikráðír 715 atvinnu- leysiingjar, þar af aðleins 6 'konf- ur. Telja kunnugir, að það sé ekki nema um 50% af öÚu atvininu(- latusu fóJki í bænum. Fyrsta daginn voru skráðir um 200 atvinnulausir menn, annan dagiinn um 230 og í dag lang1- samliega mest, eða tæp 300. Ekki er enn búið að vmna skýrs.lur úr þiessari skráningu, en það verðiur gert næstu daga. Muin Alþýðubilaðið þá skýra nánar frá henni. Japanir vilja ekkert samkomulag og engan frið. Esja fór í gærkveldi til K.hafnar,. raddir um að hneykslanlegt væri, að háskólimn léði kennarastól siinn til slkrar útbneiðsiustarfsiemi, en háiskólaráðið hefir látið alt slíkt sem vind uim eyru þjóta. Hitt miun mönnum víst ekki kunmugt, að hér er í Reykjavík starfandi þýzk deild út NazistafJokknium, „ Ausl andsdeutsche National s ozia If- istische Arheitierpartei Orisgfuppe Reykjavik" (Reykjavíkiurdieild Naz»- istaflokks Þjóðverja erliendis). Deild þessi er fyrir nokkrum tíma stiofnuð, og var auðvitaði dr. Keil aðalhvatamaðurinn. Með> limuto smalaði O'tto H&tznuwwi hljóðfæraviðgerðamaður frá Vfn- arboirg. I fyrstu gekk smölunc in treglega, því menn fýsti ekki, þótt þýzkir væru, að binda trúss sitt við flokk Hitliers. Eftií nokkurin tíma ba'rst svo fart- göngumönnunum skeyti fra mið- stöð 'Nazistawna í B'erJín um að deildin fengi ekki viðurkenniingu, mema hún teldi minst 30 með~ limi. Pá var gripið til þeirra ráða, að benda þeim, sem triegir voru til, á það, að þieim myndi erfið og óþægileg heimkoman, ief þeir þrjózkuðust við að taka þátt YAMAMOTO aðmíráU. LRP í gærkveldi. (FO.) UmmUumar um floiamátin vtrftast sýna pad, ad Japmir< cetll mú ekki a& hverfia l neim frá ffrwdvalktmtridtum peim, ssm peir sfiíiu fmm, pegar umrœðwn hófust. Yamamoto að'níráll hefir Jagt ríka áher/Iu á það við Reutersi- fréttastofiuna, aðf í enigu sé unt að víkja frá þessu, og að Japanir ætli ekki að setja fram neinar aðrar tiilögur. BaKianríkjasamband íð stofnað i Anpra. ANGORA í moiglun. ,(FB.) Balkanríkjafundinum er' l'okið. Áranguriinn af fundipum var sá, að skrifað var undir samþykt um að skipiuleggja Balkanríkjasiam- band og að stoína ráðgefandi nefnd, sem komi saman á fimm mánaða fresti og hafi aðallega fjárhags- og viðskifta-mál tiJ meðferðar.. Nefnd þessi eða ráð kemur og saman á aukafundi, eftir því siém þurfa þykir, en á fimm mánaða fnesti á hún að birta skýnslur um það, hvernig gangi að efla viðskiíti milM Balkanriikjanna ininr byrðis, svo og hvernig gangi að efla samgöngur milli Balkanríkj- anina. (United Press.) í stoínuninni. Þá gekk betur, því fáir'þorðu að neita, þegar þessum riáðum var beitt. I sumar voru hér á ferð þrisr menn, sem kölluðu sig fiskkaup- mienn, en voru í raurí og vem hermenn í stormsveitum Hitlens og höfðu það erindi .að. líta eftir hinni nýstofnuðu flokksdeild hér. Eftirlit með útlendingum. Atvininumálaráðun'eytið ; Jét í haust byrja að safna skýrslum um útlandinga, sem dvelja hér, til þ'esis að raninsaka hvaða at- vininu þeir stunda og í hvaða tilgangi þeir dvelja hér. Að þessari skýrslusöfnun Jok- inni mun atvininumálaráðuneytið gera gangskör að þvi, að fram- fylgja gildandi lögum um dvöl útlendinga hér og vísa úr landi þeim, siem fcoimið hafa hingað á ólögfegan hátt eða dvelja hér í grunsamlegum t'.lgangi. Er sérstök ástæða til þess að rannsakað verði nú þegar, hvort þýzkir menn dvelja hér og hafa í framimi undirróðursistarfsiemi fyr- ir erlendan flokk. Doumerguestjórnin klofnar Flokktar Herriots greiðir atkvœBI ú métí st^érnarskrárbreytiiigiiniii. PARIS í gærkveldi. (FB.) ARÁÐHERRAFUNDI, sem haldinin var í dag, var sú ákvörðun tekin, að leggja deilu- málin fyrir þingið. Doumergue, forseti þjóðstjórin- arinnar, fer fram á það n. k. þrið|udag jað þingið - samþykkíi tra'ustsyfirJýsin.gu tii stjór,narinn!- ar og enm fnemur, að það samlr, þykki tillöigu hans um, að boðað verði til þjóðþings i Versöilum til þess að athuga tiliögur hans til breytinga á stjórnskipunarlög- unum. Radikal-sósialistar hafa á- kveð.ð að greiða atkvæði' á móti tillögunum og virðist þvi LÉON BLUM, fioringi sósíalista á Frakklandi. augljóst, að til stjórnarskifta komi. Frakkar eru ráðnir í að senda her ínn í Saarhéraðið, ef óeirðir brjótast út. BERLIN í gær. ,(FO.) O-RÓI er nú allmikill bæði í Saar og Þýzkalandi út af síðustu aðgerðum Frakka! í Saar- málinu. Fréttaritarii Reuters í París hefir það eftir mönnum úr frönsku stjórninni, að Frakkar hafi nú þegar dnegið saman vopn- að lið nálægt landamærum Saar, og á liðið að vera tiil taks, ef óeirðir skyldu brjótast út, þvi, þá er viðbúið, að Þjóðabandar lagöniefndin myndi æskja hjálpar frá Frökkum, þar sem lögnaglu- liðið í Jandinu sjálfu myndi ekki vena nógu sterkt til þess aðbæla iniður alvarlega uppnaisn. Frétta- ritari segir, að Frakkar séu staðí- líáðnir í því að gena samstuindis ininrás í Saar ef svona fari, en Fe ðafólk tekið fast t Mzka- landí fyrir að bafa með sér ropdavé) LONDON í gærkveldi. (FO.) Tveir Bandarikjaþegnar, maður og kona, sem voru á ferð um Þýzkaland, hafa orðið fyrir þvi, að vera handtekin og sett í varð^- hald, að því er bezt verður séð fyrir þá sök eina, að konan hafði myndavél með sér. Þau voru stödd í Múnchen ,fyr- ir fáum dögum og voru þar inn- an um margm'enni, sem var að horfa á skrúðgöingu árásarsveit- anna. Alt í einu stökk liðsforingi einn út úr skrúðgömgunini, benti á myndavél, sem hékk við ól á haindlegg konunnar, og var húo og fylgdarmaður hennar hand- tekin, sett sitt í hvorn klefa í fangelsinu, fliett af þéim fötum.,. bg liait gier^ði í fötum þeirra. Þrátt fyrir það, þótt þau vísuðu ,til,, Bandariikjakonsúlatsins, voru þau höfð þanna í varðhaldi í ,sjö klukkustundir og yfirheyrð. all- an þansn tíma, unz þau ;Voru látiin laus, án þess að vera beðin af- sökunar á handtökunni. i iii ^^t»„, m m „ , ¦¦Jimtmm iMiiiiiMii iiniiiriirinri[nniii-«TÉMMwiiiiiMi M.á í því sambandi minina á það, að slík rannsókn var ný- lega látin fara framí i Band.a.Tík|- unum, og varð niðurstaðan af þeirri rannsókn sú, að Þjóðverja var vísað úr landi. GEOFFREY KNOX, forseti ÞjóSabandalags:r*fndarinin- ar í Saarhénaði. \ að franska stjórnin voni þó, að ti4 þiessara neyðarúrræða þurfi ekki að grípa. Allmikiil uggur er í þýzku bl&ðunum út af þessum síðustu fyrirætiunum Frakka. „Berliner Lokal-Anzeiger" segir, að alt bendi til þess að nú muni fara á sðmu leið og árlð 1923, þegar Frakkar gerðu innrásina | Ruhr. „Berliner Tageblatt" ræðst á- kaít að Knox, forseta Þjóða- bandal agsmef ndarirjnar. Blaðið segir, að því aðeins styðji hann " áform Frakka, að hann sé ekki starfi síinu vaxinin og kuruni ekkii að ráða fram úr erfiðleikunum á friðsamlega vísu. Þess vegna sé kúgunar- og ofbeldis-siefnan hon- um kænist. Fréttaritari Reuters í Lomdon lýsir því yfir, að ekkert sé hæft i Parisarfnegn einni, sem sagði, að Frakkar hefðu leltað tii bnezku stjórinarinnar um samstarf ef til þesis kæmi að taka þyrfti Saar herskildi. Bretar eiga engan þátt i fyrirætlunum Frakka LONDON, í gær. (FO.) Bnezki hermálanáðhenann lýsti pví yfir í dag, að engin hæfa væri í þeirri fnegn, að Frakkar hefðu rætt við þá um að þeir ömuðust ekki við því, að Frakk'r ar sendu herlið inn í Saarhén- aðið. Því síður væri nokkur fót- ur fyrir því, að Bnetar ætluðu sjálfir að sienda lið þangað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.