Alþýðublaðið - 05.11.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.11.1934, Blaðsíða 1
 nýja kaupendur fékk Alpýðublaðið i dag. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON BLAÐIÐ ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV. ÁRGANGUR MÁNUDAGINN 5. NóY. 1934. 318. TÖLUBLAÐ Nokkrar athugasemdir vegna matvælarannsóknanna. Eflir Dr.-Ing. Jón E. Vestdal. Tj*NDA pótt umræðurnar ¦"-"* um matvælarannsókn- irnar séu'nú komnar inn á f>ær brautir, sem ég heið- urs míns vegna naumast get elt þær á, sé ég mig þó knúðan til að gera ör- fáar athugasemdir við op- inber ummæli, sem að þeim lúta, og sérstaklega þau, sem birzt hafa í Morgun- blaðinu. 1 Mgbl. 27. okt. er birt viðtal við kennaranm í lífeðlisfræði við læknadeild háskoians, hr. Lánus EinaTssom. Viðtalið við hann smýst eiingöingu um þau tvö eiturefni, siem Mgbl. nefnir svo, sem sé acroiein og banzóiesýriu. P.essiskal þegar getið, að ég hef hmrffl minst á benzó<esýru, sem eituæfni. Hana er samkvænrt gildandi ís:lenz*kum lögum bamnað að mota í smjörlíki. Það smjöit- líki, siem Efnarannsóknastofa rífc- isins fann benzóesýru í, var því ALÞÝÐUBLAÐIÐ N\ed'mmálsgreinin í dag: Upton Sinclair. Kosnimgar fara fram í Bandaf- ríkjiunium í dag. Þá fer eimmig fram landstjórakosnimg í Kal> formílu, Upton Simclair, sem iesendur Alþýðuhlaðsiins þekkja vel, 'er í kjöri við þá kosnimgu siem land- stjóraefmi Demokrataflokksims, flokks Roioseveits forseta. Kosnilngabaráttan hefií verið geysiliega hörð, og hafa allir auði- menn Kaliforníu sanneinast gegm ,Si|nclair. Hafa kvikmymdaikóngamn- ir í Hollywood m. a. hótað að flytjast burtu til Florida, ef Sinf- clair mái kosningu, og má gera Táð fyrir, að sú hótun hafi mikl- ii áhrif á kosniingaúmlitón í Los Angeles. Af tilefni þessaralr, kosmihgabar- áttu Simclairs hefir Harold Lasfci pTófessor við Lundúinaháskóla rut- að greiln í „Daily Herald" um Up- totn Sinclair og baráttu hans, og birtfct greirain neðanmáls á þriiðju .feí(ðtu í blaðitai í dag. Kosningaúrsiitiin verða að lík- imdum ekki kunin fyr en á morg- tum. athugavert, hvort sem hún er eitr- uð eða ekki. í þessu sambandi skiftiT það engu máli, hvorjki mig né Efnarainnisóknastofu ríkisims, sem smiörlíkið rannsakaði, hvort benzóesýra hafi verið. bömnuð' að óþörfu eða ekki. ; Það einasta eituTefni, sem ég hef minist á i sambamdi við pess- ar matvælaranmsóknir, er acro*- lein, sem myndast úr glyoerini. í þessu viðtali viðurkennir hr. Larus Einarssion, 1) að acrolein myndist úr glycerSni við bakstur, pegar noti- aðiT eru. bökunardropar, sem í er glycerin, 2) að acrolein sé eitrað fyrir líkamanm. Þetta er inákvæmleg'a pað sama og ég hef sagt. _______ Það er pví fullomlega tilæíu- laus staðhæfing hjá Mbl., að hr. Lárus Einarsson hafi hrakið nokkurt pað atriði, sem ég hef haldið fram. Það yrði að teljast harila und- aTliegur, Læknir, sem ekki viidi hindra notkun piess efnis, til neyzlu, sem hann sjáifur viðurl- kennir að sé eitrað, jafnvel þött líkaminm hafi mögulieika til að liosa sig við Htinn skamt af þvi, enda hefir hr. Lárus Einarss.on hvergi látið í Ijös áliit sitt lum það atriði. Til fróðleiks má geta þess, að í upphafi þessa viðtals eru tvær miissagnir í sömu setníngunmi. Önnmr er':sú, að ég hafi minst á tvö eitunefni; ég hef að eihs getið um eitt. Hiin er sú, að ég hafi fiundið þau bæði; Efnaramni- sóknastofa ríkisins fanin annað þiessara eitnriefna, sem Mgbl. nefmiT svo. 1 Mgbl. 2. nóv. er birt griein, sem fjallar um þessar ranmsóknir og viTðist vera rituð af ritstjórf. um blaðsins. Nokkuð af þeim missögnium, siem ég mú mun leið- rétta, erju endur'tekmair í Mgbl. 4. nóv. Árásarefninu á matvælaranm'- sóknirnaii er skift í sjö flokka. Sá fyrsti er ætlaður landlasfkni, hinum sex, 2.-7., er beint gegn mér. Hirði ég ekki að táka upp hanzkann fyrir landlækini, erada þess áreiðanlega ekki þörf. Hims vegar vil ég svara hintum siex at- riðunum og fylgja þeirri flokkal- skiftingu, siem notuð er í Mgbl. 2) Ég á að hafa sagt, að skýrsla mín hafi ekki verið birtingarhæf. í Alþbl. 26. okt. sagði ég þetta: „Rannsóknir þessar áttu að vera grundvöllur við samming væmtamf iiegis iagafrumvarps um eftirlit á matvæl'um:, og þiegar ég samdi skyrsliu mina, bjóst ég ekki við að húm færi langna en til iand!- læknis eða hieiIbri|gc|3S*jórmarilmrir ar, í mesitja lagi til alþingis. Með tiliitá til þiessa voru ýms atriiðfc iekki eins nákvæmlega útskýrð eims óg nauðsynlegt hefði verið, út þvi að skýrslan var birt al- memmingi." Hver trteystir sér :til að lesa út úr þessmn orðum:, að ég hafi ©kki talið skýrslnna . birtingarr hœfa? . 3) Þar er haldið fram,.að ég sé.farinm að draga úr einhverju af þvíj, sem ég hefi sagt um það leina hættiulega efni, æm ég gat lum í skýrsiu minmi. Þar, er svo sagt: ilv . . og þar sem acroleinið v'eldur eymslum og bólgu í húðinni og slímhúðinni og minnsti vottur pess er eitraður, verður að teljast mjög óheppir legt og hættulegt að nota í bökf- lunardiopa glyoerin." Það, sem feitletrað er, er orði- Tétt þýðimg úr Ullmann: Enzykk> padie der technischen Chemiie, 2. Auflage, Bd. I, 171,*) svo það væri harla undarJiegt, ef égþyrfti að draga eitthvað úr því, sem þar esri sagt. Ég hefi leitað mér þeirra heztu upplýsinga, sem hér eru fáanlegaT um það efni, semi til ath'ugunar var. Ég hefi tekið upp úr bók, sem er viðurkend af alheimi, það, siem um þetta efni var sagt. Og hvi skyldi ég taka eitthvað af því aftuT? Til þiess hefi ég ekkert leyfi. 4) Hér iqr sagt, að ég hafi í fyrstu haldið fram, að öll hin svikwu matvæli væru innlemd framleiðsiia, en síðar upplýst, að smjöTÍfdð, sem Mgbl. kallar eitr- að, þ. e, a. s. sem benzóesyran fanst í, hafi veriö af erlendurrí uppruna. Hér eT visvitandi farið með ó- sannimdi. Ritstj. Morgunblaðsins, hr. Val- týr Stefánisson, befir séð skýísíu mína og veit, að henni er skift í tvo kafla. Fyrri kaflinn fjallar um þær 28 vörutegundir, sem ég rannsiakaði. Af þeim voru 12 teg- umdÍT eða 43°/0 falsaðaT, og allax þiessar Í5 tegundir voru ílslenzk framleiðsla. Síðari kaflinm er útdráttmr úr skýrslum Efnarannsóknastofu rík- isinis. Engar af þeim rannsókm- 'um hefi ég 'framkvæmt. I þess- um kafla er sérstaklega getið um smjöTlíkið, þar á meðal leru líka smjörlíkistegundiT þær, sem; ben- zóesýran fanst í. Þar er eimungis sagt, að 27o/o af þeim sm,jörlfki&- tqgundum, sem ramnsakaðar hafa verið hefðu fylgt fyrirmælum gildandi laga. Hins er hvergi getið, hvort hin 73°/o sem ekki fullnægðu fyrirmælum gildandi laga, hefðu verið islenzk eða ekki. 5) Þetta atriði fjallar um hr. Láíus Einarsson og mig. Þvi er svarað hér að framan, og ætti það að nægja. 6) Skýrsla mí!n var ætluð heil- brigðisstjóiininni og alþinjgi. Það væri þvf harla undarlegt, ef ég í henmi hefði farið að upplýsa löggjaíann, hvers vegna hanm set- ur si[n ákvæíðii í lögin. Samt sem áðiuT getur, hver sá, sem hef ir opf in augun, liesið út úr skýrsJunni, að sieisamiolía eða sterkja er sett í smjörlíkið, svo að auðvelt sé að sanina, hvofít í smjör sé bland^ að smjöriíki. I þeim kafla, siem *) Þýzki textinn er þessi: ,.Acro- lejn neizt und lentzilndet Haut und Schleimhaute und ist schon in geringsten Mengein stark gif- tig." .'• ; ' Félog Lútherstrúnr- manna boða frið og sðtt við Hitler, BERLÍN1, "í moTgum. (FO.) ¦ Evangelisk trúaTfélög og sam- (bömd í jÞýzkalandi biiirtjn í gær á- varp til allra Lútherstrúarmanna um að Sitarfa að því, að friður og sáitt komist á innan kÍTkjt- unnar aftur. 1 ávarpinu se,gir, að _stjórni!r félaganna séu sannfærðar um, að eins og nú standi sakir sé auðf- velt að koma á friði, og það velti aðeins á þvi, áð ,forvígismen» tve,ggja andstöðuflokkanna inman kirkjunnar vilji ræða málið af fullri einlægni og af sáttfúsum hug. Meiser biskupi fagnað í Nurnfoerg. LONDON í gærkveldi. (FO.) Meiser biskupi vaT tekið með afaT-miklum f&gnuði af tugum þúsunda mótmælemda í Nurmberg í| dag er hann kom þar opinberl- lega fram; í fynsta sinn siðan hanm tók við embætti s|nu aftur eftir sigurinn í viðurleágminmi við dr. Mailer. Einnig var Worms biskupi tek- ið með kositum og kynjum er hann tók aftur víð störfum símv- fum í StuttgaTt í dag. um sesamolíu eða sterkju ræðir, segir svo: „Og hver getur svo vitað, nema mikið af þeirrj feiti, sem seld er umdiTi nafninu smjör („íslenzkt smjör"), sé blönduð smjörlíki." En þetta virðist grieimarhöfundr ur Miorgunblaðsiins ekki hafa skil- ið. 7) Að smjöTlíkið, aemi í fund- ust 24,8 o/o af vatni, hafi verið fjögra ára, það upplýsti ég strax í skýrslu minni, því þar stöð, að sú smiörlíkistegund hafi verið ranmsökuð 10. júní 1930. Það er því algeriega rangt, að ég hafi síjdfar upplýst, að hún væri fjögra ára. Alt það, sem hér er; sagt, má sjá í Alþýðublaðinu 22. og 24 okt. þ. á., en það hefir birt öll aðalatriðin úr skýrsiu minni, orðt- rétt. Sú afsökun kemur. því ekki til gneina, að vanþekking á henmii hafi getað valdið öllum þessum, missögnum. SíðaT í þessaíi Mo>rgumblaðsi- greim segir, að rannsókniinnar hafi varið „igerðar af handahófi" og skýrslan „ekki œynst allskostar áreiðanleg". Þær vörutegundir, sem ég rámi' sakaði, voru KEYPTAR af handahófi hér i verzlunum. Hvort rannsöknirnar hafi verið „gerðar af handahófi" hafa iðnrekendur sjálfir skorið úr, þar sem þeir hafa viðurkent allar pær falsanir, sem ég gat um, sumpart í grein i Mgbl. 26. okt. og bumpart i aug- lýsingum i dagblöðunum. Hvað pvi viðvíkur,g að Jskýrslan hafi „ekki reynst alls kostar á- reiðanleg", pá vita það allir, að ean hefir ekki tekist að hrekja eina einustu setningu henn- ar, þrátt fyrir ákafa viðleitni i þá átt, að fá menn, sem skyn bera á þessi mál, til að véfengja eitt- hvert atriði hennar. Jón E. VestdalA Ofriðarhættan vex í Evrópn. Hitlerstjórnin hefir í hygglu að seg^a upp Vernalafriðarsamningununir HITLER talar i þýzka Tikisþi'nginu. SÍÐAN Sovjet-Rússland gekk i Þjóðabandalagið, er á meðal þeirra, sem hlut eiga að máli, mjög mikið talað um það, hvort Þýzkaland muni eftir sem áður halda við úrsögn sina. Fréttaritari franska stóTblaðsims „Le, Tiemps" í Genf tilkynnt- ir nú, með ölíum hugsanlegum fyrÍTvörium þó, að Þýzkaland hafi Í hyggju, að segja strax þegaT þjóðaratkvæðagreiðslan % Saar- héraði er um garð gengin 13. janl- úar upp óMlum þieim ákvæðum friðarsiam'ningsins í Versölum, sem lúta að herbúnaði Þjóðverja, og ganga siðan aftur í Þjóðaf bandalagið og senda fulltrua á afvopnunarráðstefnuna til þess að. geta, sem jafnréttháT aðili hinum ríkjunum;, gert samning um takmarkanii! á víjgbúnaði á sjó, landi og í lofti. Þrátt fyrir alla fyriTvara fréttar ritarians, er í öllum aðalbliöðumi Evr6pu talað mjög mikið um þiessa frétt, hvað í henni sé aðali- atriðið, hvort heldur það, að Þýzkaland ætii sér að ganga afí- ut í Þjóðabandalagið, eða hitt, að það hafi í hyggju, að segja upp vígbúnaðarákvæðum Veif salasam'ningsins. Og þar sem Þjóðverjar hafa ©ngan rétt til þess að segja þeim ákvæðum friðarsamningsins upp, er um fram, alt annað deilt um það', hvort þessi frétt þýðd' fr|ð eða ófrið. STAMPEN. ViðsiárogðvissafFrakklandi Orðrómur gengur um að faerllð hafi verið kvatt til Parísar. LONDON, í gærkveldi. (F0.) r /^kVlSSA er enn um framtið Banatilræðí við Gðrinp og Gobbels Þýzka stjórnin heldur öllu strangliega lieyndu, sem sýnir hatrið gegn henni meðal þjóðl- arinnar. Þesis vegna hafa ekki borist fregniT um banatilræði, siem framið var gegn Görimg og íGöbbels fyr en mú. Ellefu ára gömul stúlka skaut á Göring um dagimn tweimur skotum og særði hann lítils háttar. Var sitúlkan fHænka von Schleichers hiershöfðingja, sem nazistar myrtu í sumar. Um sama leyti skaut verka- maður á Göbbels, þar siem hann var i fylgd með konu siinni, og særðiist hún lttilis háttar, en Göbbels siapp ó- meiddur. En síðan þorir Göb- bels ekki að aka í bíl öðru vísi en snúa baki að bílstjór- anum og horfa aftur. Hitler hefir faráð þiess á leit wið frú Göbbels, að hún sýni sig ekki í Berlín nema að brynasia nauðsyn krefji. frönsku stjórnarinnaT. Dou- mer,guié flutti í gærkveldi útvarps- ræðu, og iýsti þar þeirri ákvöTð- un sinni, að koma fram umframj alt stjórnlagabiieytingum símum. Orðrómur hefir gengið um pað, að herlið hafi verið kvatt til jþess að halda uppi reglu i Paris, en pessari fregn var opinberlega mótmælt i kvöld. Á miðvikudag mun fara fram atkvæðajgreiðsla í þinginu, sem sýnir styiik stjórnarinnar. I i ! ( £Hægri blöðin styðja Doumerguestjórnina. BERLIN í morgun. (FO.) Þrátt fyrir yfirlýsingu ráðbeiTa*- fundar í Par^s í fyrra dag og útvarpsræðu Doumiergue, eru frömsku blöðin ekki vongðð um að þjóðstjórnimni takist að festa sig í sessi. Hægri blöðin eru öll samhent ;' að skora á menn að sameinast undir mierikjum DoumergUiestjórn- arimnar, em vinstri blöðin virðast æ fjarlæg'a.t sameliningaKstefnUnía mieir ög meir. Þó eru öU blöðin sammála um, að innanríkisástand- ið sé ískyggilegt, og erfitt að vita hvár lendi!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.