Alþýðublaðið - 05.11.1934, Page 1

Alþýðublaðið - 05.11.1934, Page 1
Nokkrar afhugasemdir vegna matvælarannsóknanna. Eftir Dr.-Ing. Jón E. Vestdal. ( i ! i ! i í I í líiJ ,\ ' ! NDA þótt umræðurnar um matvælarannsókn- irnar séu nú komnar inn á þær brautir, sem ég heið- urs míns vegna naumast get elt þær á, sé ég mig þó knúðan til að gera ör- fáar athugasemdir við op- inber ummæli, sem að þeim lúta, og sérstaklega þau, sem birzt hafa í Morgun- blaðinu. I Mgbl. 27. okt. ie;r birt viðtal við kennarann í lí'feðiisfræði váð IæknadieiI'Cl háskólans, hr. Lárius Einarsson. Viðtalið við hann snýst eingöngu um þau tvö eiturefni, sem Mgbil. nefnir svo, som sé acroiein og benzóiesýnu. Þ,es's skal þegar gietið, að ég hef hvergt minst á benzóesýru, stem eátunefni. Hana er samkvæmt gildandi íslenzkum iögum bannað fað nota í smjörlíki. Það smjörl- líki, siem Efnarannsóknastofa rik- isims fann benzóesýru í, var því ALÞÝÐUBLAÐIÐ N\edanmálsgreinin í dag: Upton Sinclair. Kosningar fiara fram í Bandaf- ríkjunum í dag. Þá fer einnig fram landstjórakosni'ng i Kal.i- forniu. Upton SiUclair, sem Jesendur AlþýÖuhlaðsims þekkja vel, er í 'kjöri við þá kosniuigu sem land- stjóraefni Deinokrataflokksins, flokks Roosevelts fonseta. Kosnilngabaráttan hefir verið geysiliega hörð, og hafa allir auð- mienn KaliforníU sameinast gegn Siuclair. Hafa kvikmyndakómgarn- iir í Hollywood m. a. hótað að flytjast burtu til Florida, ef Sinf- clair n,ái kosningu, og má gern ráð fyrir, að sú hótun hafi mikl- ii áhrif á kosningaúrsliitin í Los Angelies. Af tllefini þessamr, kosningabarv áttu Siinclairs hefir HaroJd Laski prófiessior við Lundúnaháskóla rit- að greáin í „Daily Herald“ um Up- ton Sindair og baráttu hans, og birtist greinin nieðanmáls á þriiðju (siðu í blaðinu í dag. Kioísningaúrslitim verða að lik- imdum ekki kunn fyr en á morg- tun. athugavert, hvort sem hún er eitr- uð aða ekki. I þessu sambandi skiftir það engu máli, hvorki mág né Efnarannsóknastofu ríkisins, sem smjöriíkið rannsakaði, hvort benzóesýra hafi verið bönnuð' að óþörfu eða ekki. ! Það einasta eiturefni, siem ég hef minist á í sambandi við þe&s- ar matvælarannsóknir, er acrot- lein, sem myndast úr glyoerini. í þessu viðtali viðurkennir hr. Lárus Einarsson, 1) að acrolein myndist úr glyceríni við bakstur, þegar not- aðiT enu bökunardropar, sem i er glycerin, 2) að acrolein sé ieitrað fyrir líkamann. Þetta er nákvæmlega það sama og ég hef sagt. _________________ Það er þvi fullomlega tilæfu- laus staðhæfing hjá Mbl., að hr. Lárus Einarsson hafi hrakið nokkurt það atriði, sem ég hef haldið fram. Það yrði að teljast har;la und- arliegur, læknir, sem ekki vildá hindra notkun þ'ess efnis, til neyzlu, siem hann sjálfur viðurl- kennir að sé eitrað, jafnvel þótt liikaminn hafi möguleika til að iosa sig við lítinn sikamt af þvi, enda hefir hr. Lárus Einarsson hvergi látið i Ijós áliit sitt um það atriði. Til fróðieiks má geta þess, að í upphafi þessa viðtals eru tvær miissagnir í sörnu setnáhgunni. Önnur er i sú, að ég hafi minst á tvö eiturefni; ég hef að aihs getið um eitt. Hin er sú, að ég hafi fundið þau bæði; Efnaranni- sóknastofa ríkisins fnnn annað þiessam eiturefna, sem Mgbl. nefnir svo. f Mgbl. 2. náv. er birt grein, sem fjallar um þessar mnnsóknir og virðist vera rituð af rátstjórf- um blaðsins. Nokkuð af þeim missögnum, siem ég nú mun leið- rétta, erlu endurtekna'r í Mgbl. 4. nóv. Árásarefninu á matvælarann- sóknimar er skift í sjö flokka. Sá fynsti er ætlaður iandlæíkni, hinum sex, 2.-7., er beiut gegn mér. Hirði ég efcká. að táka upp hanzkann fyrir landlækni, enda þess áneiöanfega ekki þörf. Hi;ns vegar vil óg svara himum sex at- riðunum og fytgja þeirni flokkal- skiftingu, sem notuð er í Mgbl. 2) Ég á að hafa sagt, að skýrela mjn hafi ekki verið birtingarhæf. í Alþbl. 26. okt. sagði ég þetta: „Rannsóknir þessar áttu að vem gnundvöllur við samning væntan- legis lagafrumvarps um eftiriit á matvælum, og þegar ég samdi skýrslu mína, bjóst ég ekki viö að hún færi langria en til land'- lækniB eða heilbrigt^stj ómariim n'r ar, 1 mesta lagi til alþingis. Mieð tillitá til þessa voru ýms atr;iðí- iekki eims nákvæmlega útskýrð einis og mauð-synlegt hefðj verið, úr þvi að skýrslati var birt al- menningi." Hver trteystir sér til að fesa, út úr þessum orðum, að ég hafi ekki taliÖ skýrsluna . birtingab- hæfa? 3) Þar er haldið fram, að ég sé.fárinn að draga úr einhverju af því, sem ég hefi ságt um það eiina hættulega efni, sem ég gat lum í skýrslu minini. Þar. er svo sagt; . . og þar sem acroleinið veldur eymsium og bólgu í huðinni og slímhúðinni og minnsti vottur þess er eitraður, verður að teljast mjög óbeppif- lipgt og hættulegt að nota í bökf- uniardropa glyeerin." Það, sem feitletmð er, er orðh riétt þýðing úr Ullmann : Enzyklo- pádfe der technischen Cbemie, 2. Auflage, Bd. I, 171,*) svo það væri harla undarlegt, ef égþyrfti að draga eitthvað úr því, sem þar eri sagt. Ég hefi leitað mér þeirra beztu upplýsinga, sem hér eru fáanlegar um það efni, sem til athugunar var. Ég hefi tekið upp úr bók, sem er viðurkend af alheimi, það, sem um þetta efhi var sagt. Og hví skyldi ég taka ejtthvað af því aftur? Til þieiss hefí ég ekkert leyfi. 4) Hér ie;r sagt, að ég hafi í fyrstu haldið frarn, að öll hin sviknu matvæli væru innlend framleiðsla, en siðar upplýst, að smjörl|kið, sem Mgbl. kallar eitr- að, þ. e, a. s. sem benzóiesýran fanist í, hafi verið af eriendumí uppruna. Hér er visvitandi farið með ó- sannindi. Ritstj. Morgunblaðsins, hr. Val- týr StiefánSson, hefir séð skýrslu mína og ve.it, að hienni er skift í tvo kafia. Fyrri kafl.inin fjallar um þær 28 vörutegundir, siem ég rannsakaði. Af þeim voru 12 teg- undir eða 43% falsaðar, og allar þiessar V2 tegundir voru islenzk framleiðsla. Si'ðari kaflinn er útdráttur úr skýrslum Efnarannsóknastofu rík- isins. Engar af þeim rannsókni- um hefí ég framkvæmt. I þess- um kafla er sérstaklega getið um smjörlikið, þar á meðal eru líka smjörlíkistegundir þær, sem ben- zóiesýran fanst i. Þar er einungis saigt, að 27% af þeim smjörlíkis- fegundum, sem rannsakaðar hafa verið hefðu fylgt fyrirmælum grldandi laga. Hins er hvergi getið, hvort hin 73°/o sem ekki fullnægðu fyrirmælum gildandi laga, hefðu verið íslenzk eða ekki. 5) Þetta atriði fjallar um hr. Lábus Einarssion og mig. Því er svarað hér að framan, og ætti það að nægja. 6) Skýrsla mín var ætluð beil- briigðjsstjórininni og alþinigi. Það væri þvj harla undarjegt, ef ég í henni hefði farið að upplýsa löiggjafann, hvers vegna hann siet- iur sfe ákvæíðii í lögin. Samt sem áðiur getur hver sá, sem hefir opf in augun, Iiesið út úr skýrsJunni, að si^samolía eða sterkja er sett í smjörlíkið, svo að auðvelt sé að sanina, hvoy;(t í smjör sé biand- að smjörlíki. í þeirn kafla, siem *) Þýzki textinn er þessi: „Acro- lejn rieizt und entziindiet Haut und Schlieimháute und ist schon in geringsten Mengien stark gif- tig.“ Félðg Lútherstrúar- manna boða frfð og sðtt við Hitler. BERLIN, í morgun. (FO.) Evangelisk trúarfélög og sam- bönd í (Þýzkalandi birtju; í gær á- varp til allra Lútberstrúarmanna um að starfa að því, að fráður og sáitt komist á innan kirkjí- unnar aftur. í ávarpinu segir, að stjómi'r félaganna séu sannfærðar um, að eins og nú standi sakir sé auðf- velt að koma á friði, og það velti aðeins á því, áð .forvígismenn tveggja andstöðuflokkanna innan kirkjunnar vilji ræða málið af fulliri einlægni og af sáttfúsum hug. Meiser biskupi fagnað í Niirnberg. LONDON í gærkveldi. (FO.) Meisier biskupi var tekið með afar-mjklum fögnuði af tugum þúsunda mótmæfendia í Núrnberg f dag er hann kom þar opinberl- fega fram'; í fynsta sinn sfðan hanin tók við embætti sínu aftur eftir sigurinn í viöuneigninim við dr. Mulfer. Eiinnig var Worms biskupd tek- ið mieð kostum og kynjum er hann tók aftur víð störfum sín- tum í Situttgari í dag. um sesamoliu eða sterkju ræðir, siegir svo: „Og hver getur svo vitað, niema mikið af þ'eirri feiti, sem seld ejr undfe nafninu smjör („ísl'enzkt smjö;r“), sé blönduð smjörlí;ki.“ En þetta virðist grieinarhö-fund- ur Morgunblaðísins ekki hafa skil- ið. 7) Að smjörlikið, sem i fund- ust 24,8% af vatni, hafi verið fjögra ár|a, það upplýsti ég strax í skýrslu minni, því þar stóð, að sú smjörlíjkistegund hafi verjð rannsökuð 10. júní 1930. Það er því algerlega rangt, að ég hafi siþar upplýst, að hún væri fjögra ára. Alt það, sem hér ieí sagt, má sjá i AlþýðUblaðinu 22. og 24. iokt þ. á„ en það hefír birt öll aðalatriðin úr skýrslu minná orðl- rétt. Sú afsöikun kemur því ekki til grieina, að vanþakking á henná; hafi getað valdið öllum þessum, missögnum. Síðar í þessari M'Oiigunblaðs- grieiin segir, að rannsóknájrnar hafi verið „igerðar af handahófi“ og skýrslan „ekki neynst allskostar áreáðanleg". Þær vörutegundir, sem ég rann- sakaði, voru KEYPTAR af handahófi hér i verzlunum. Hvort rannsóknirnar hafi verið „gerðar af handahófi" hafa iðnrekendur sjálfir skorið úr, þar sem þeir hafa viðurkent allar þær falsanir, sem ég gat um, sumpart í grein i Mgbl. 26. okt. og sumpart í aug- lýsingum í dagblöðunum. Hvað því viðvíkur,J að |skýrslan hafi „ekki reynst alls kostar á- reiðanleg", pá vita það allir, að em hefir ekki tekist að hrekja eina einustu setningu henn- ar, þrátt fyrir ákafa viðleitni i þá átt, að fá menn, sem skyn bera á þessi mál, til að véfengja eitt,- hvert atriði hennar. Jón E. Vestdali OfriOarhætían vex i Evrðpu. Hitlerstfórniii hefir i hyggfn að seg£a upp Vernalafriðarsamningununir HITLER talar í þýzka ríkisþkiginu. SÍÐAN Sovjet-Rússland gekk í Þjóðabandalagið, er á meðal þeirra, sem hlut eiga að máli, mjög mikið talað um það, hvort Þýzkaland muni eftir sem áður halda við úrsögn sína. Fréttaritará franska stórblaðsiins „Le Tiemps“ í Genf tilkynnr ir nú, með öllum hugsianlegum fyrirvörium þó, að Þýzkaland hafi í; hyggju, að segja strax þiegar þjóðaratkvæðagreiðslan í Saan- héraða er um garð gengin 13. jani- úar upp ö'llum þieim ákvæðum friðaTSiamningsins í Versölum, siem lúta að herbúnaði Þjóðverja, og ganga síðan aftur I Þjó'öfe bandalagið og senda fulltrúa á a'fvopnuniarráðstefnuna til þess að geta, sem jafnrétthár aðili hinum ríkjunum, gert samning um takmarkanir á vígbúnaði á sjó, landi og í lofti. Þrátt fyrir alia fyrirvara fréttar ritarans, er í öllum aðalblöðumí Evrópu talað mjög mikið um þiessa frétt, hva|ð| í henini sé aðalí- atriðið, hvort heldur það, að Þýzkaland ætli sér að ganga aft- ur í Þjóðabandalagið, eða hitt, að þaði hafi í hyggjiu, að segja upp vígbúnaöarákvæðum Verv salasamningsins. Og þar sem Þjóðverjar hafa engan rétt til þess að segja þeim ákvæðium friðarsamningsins upp, er um fram alt annað deilt um það, hvort þessi frétt þýðd' frjð eða ófrið. STAMPEN. ViðsjárogOvíssafFrakklandi Orðrómur gengur um að heriið hafi verið kvatt til Parísar. Banatilræði við fiðrinp oo GSbbels Þýzka stjórnin heldur öllu strangliega leyndu, sem sýnir hatrið gegn henni meðal þjóðí- arinnar. Þiesis vegna hafa ekki borist fregnir um banatilræði, sem framið var gegn Göring og Göbbels fyr en nú. ELIiefu ára gömul stúlka skaut á Göring um daginn itveimur skotum og særði hann IStiIs háttar. Var stúlkan frænka von Schleichers hershöfðingja, siem nazisitar myrtu í sumar. Um sama leyti skaut verka- maður á Göbbels, þar siem han:n var í fylgd með konu s.in;nd, og særðiist hún lítils háttar, en Göbbels slapp ó- meiddur. En síðan þorir Göb- beis ekki að aka í bil öðru vfei en snúa baki að bílstjór- anum og horfa aftur. Hátfer hefir farið þess á leit við frú Göbbels, að hún sýni síg ekki í Berlín nema að brýnasta nauðsyn krefji. LONDON, í gærkveldi. (FO.) r OVISSA er ann um framtíð frönsku stjórnarinnar. Dou- miergué flut'ti í gærkveldi útvarps- ræðu, og lýsti þar þeirri ákvörðt- un sinni, að koma fram umfram, alt stjórnJagabreytingum sínum. 1 . '■ " i i 1 : f l Orðrómur hefir gengið um það, að herlið hafi verið kvatt til þess að halda uppi reglu i Paris, en þessari fregn var opinberlega mótmælt í kvöld. Á miðvikudag nrun fara fram atkvæðagreiðsla j þinginu, siem sýnir styrk stjómarinnar. III; ö Hægri blöðin styðja Doumerguestjórnina. BERLIN í morgun. (Fú.) Þrátt fyrir yfirlýsingu ráðherra- fundar í Parjs í fyrra dag og útvarpsræðu Doumergue, eru frömsku blöðin ekki vomgóð um að þjóðstjórninni takist að festa sig í siessi. Hægri blöðin eru öll samhent í að skora á menn að samieinast undir merkjum Doumierguestjórn- arinnar, en vinstri blöðiin virðast æ fjarlæg'a t sameiningarstefnunja meir og mieir. Þó em öll blöðin sammála um, að innanrikisástand- ið sé ískyggilegt, og erfitt að vita hvar lendi. *

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.