Alþýðublaðið - 05.11.1934, Side 2

Alþýðublaðið - 05.11.1934, Side 2
MÁNUDAGINN 5. NÓV. 1934. ALÞÝÐUBLAÐfÐ t r í Landkönnunarferðir um Suður-Ameríku í Zeppe- línloftskipi. RIO DE JANEIRO í sept. FB. Eins t)g kunnugt er hafa margir leiðangrar vieuið gierðiir út fyrr og síðar til pess að kanma Jítt kunn eða ókunn svæði með fram Ama- z-onánni, og hefir orðið allmikilJ árangur af sumum þeirra, en aðr- ir hafa ekki náð tilgangi sínum, annaðhvort ekki komist á vett- vang vegna erfiðleika eða að eins náð takmörkuðum tUgangi. Á ýmsa staði á þessum slóðuan, á svæðunum beggja megin Ama- zonfljóts, iangt inni í Jandi, hefir enn enginin hvítur maður stigið fæti sínum, en frá öðrum befir enginin hvítur maður átt aitur- kvæmt. Talið er, að á þiessum svæðum sé um miklar minjar fornrar menninigar að ræða, en það er ekki einvörðungu æskiliegt, að fá upplýsingar um það, sem getur gefið hugmyndir um líf á þessum slóðum fyr á tíimum, beidur og á síðari tímum, eigi að eáns Jíf þess fólks, sem þarna kann að búa, heldur og dýralí'f og jurta og alls gróðurs o. s. frv. — Að ári verður farinn Jeiðangur á þessar slóðir — eða réttara sagt yfir þær. — Nýja Zeppelin- loftskipið á að fará í þrjár flug- ferðir yfir þessi lönd, allar í víls- indalegum tilgangi. — Loftsldpið er sérs.taklega útbúið vélium, þannig, að það getur numið stað- ar í lofti uppi yfir einhverjum ákveðnum stað, og verður þá sett- ur niður „bátur“ (gondol) með vísindamennina og dregiinn upp á ný, er þeir hafa gert athuganir sínar á jörðu niðri. — Leiðang- ursmenn m-unu m. a. reyna að afla sér upplýsinga um menningu fyrr á öldum í Mad'eiradaJnum svo Jíallaða, „landi brönugras- anna“. Tiiraunir verða gerðar tll þess að komast að hvar hinar fornu borgir hafa verið, sem sagn- ir herma að þarna hafi veriö fyr á tímum. Á hinu gríðar-víðáttu- mikla svæði milli Amazon og Ba- hia flýgur ZeppieJinJoftskipið fram og aftur og vísindameninimir gera athuganir sínar og ef tiJ vil! geta þeir frætt umbeiminn á því, er þeir koma aftur, hvar Iiinar „borfnu borgir,“ hafa verið, svo sem Sinoora. — Ráðgert er og, að ZeppielinJoftskipið fljúgi yfir Matto-Grossio-svæðið í ,Mið-Bra- zilíu, sem kallað er „land guJls- ins €g leynda djmann;a'‘, en þang- að fór fyrir nokkrium árum brezkur landkönnuður, P.. H. Faw- oett, sem enginn veit mieð vissu hvað orðiði hefir um. Leiðangurs- menn ætla að fara á jörö niður á Matto Grosso svæðinu, og ef Fawoett er þar á lífi, bjarga hon- um, ef unt verður. Einnig verða gerðar tilriaunir tU þess að komast að þvi hvað orðáð hefir um þýzka vísindamanininin Schmidt, sem fór til Matto Grosso og að sögn gerð- ist foringi IndíánafJokks þar. Hann er nú sextugur, ef hanin er á lífi. — Menn gera sér vonir um, að mikils verð fræðsla fáist um rauðskinnaflokka þá, sem byggja þessi lönd ,en um þá vita menn, suma hverja, í rauninni næsta lítið, og margir vísindamenn ætla, að í innlöndum Suður-Amieríku séu þjóðfloltkar, sem umbeimur- inn viti enn ekkert um. Tilraumir verða gerðar til þess að finna hina svo köJJiuðu „bvífu Indíána", sem byggja eitt af þeim svæðum, sem flogið verður yfir, og eins verður neynt að afJa fræðslu um dverg-þjóðflokka, sem byggja svæðið milli Tapajoz og Xingui- ánpa. Hvfíir menn vita hvar svæði þessara þjóðflokka eru, en hafa ekki komist þangað enn svo sög- ur fari af. — Flögið verður yfir hella-borgina svo köliuðu, nálægt Gurityba, og á suðurleið verður ieitað að fornri Jesuitaborg, sem sagt er að bygð hafi verið innii 'í skógunum, sem iiggja að Uru- guay-ánni. (United Press.) Fleiri Nazistar dæmdir i fancelsi í Aas urriki 1 Austurríki féllu enm í gær allí- margir dómar í pólitískum mál- um. í Graz var málaíiutningsmaður dæmdur í 12 ára hegningarhús Dg 3 embættismenn í þriggja ára fangelsi hver. í Kámten voru 3 uppreisnaiv mienn dæ-mdir í 4 og 12 ára fangelsi. I Wien var mentaskólapiltur dæmdur í tveggja mánaða fang- elsi fyrir að safna meðJimum fyrí- ir Nazistaflokldnn. við rannsðknir Laatte Koch á Græníacdi. KALUNDBGRG. (FO.) Dr. Lauge Koch hefir nú loldð v.ið skýrslur simar um rannsóknár þær, siem hann hefir stjórinað i Austur-Grænlandi undanfariim 4 sumur og 3 vetur. í dag hefir hann tilkynt, að kostnaðarreikningar leiðangursiins hafi einnig verið .gerðir upp og séu engar skuldir vegna þessara rannsókna. Alliur kostnaðurinn hefir werið um hálf önnur miJJjón króna, þar af hafa Jeiðangra'mir sjálíir kost- að 1,3 millj. kr., en 200 þús. kr. eru kostnaður við það', að vinna úr skýrslum rannsóknarininar og Veggmyndir, máJverk og margs korxar ramim- ar. Fjölbreytt úrval. Freyjugötu 11. Sími 2105. gefa þær út. Ríkisisjóður hefir Jagt fram hálfa milljón, þannig, að han:n hefir lagt ti.l. á hv-erju ári eitt eða tvö skip. Hex og floti) hafa lagt tii 140 þús. 'kr., til málniinga og kortagerðar. Einstak- lingar hafa lagt fram í gjöfum 330 þús. kr„ og segir dr. Koch, að þetta sé fagur vottur um fórni- fýsi Dana og áhuga þeirrn í víisS- indalegium rannsóknum. Málaflutningur. Samningagerðir Stefán Jóh. Stefánsson, hæ star éttar málaflin. Ásgeir Guðmundsson, cand. jur. Lifar 09 hjöTu. KLEIN, Baldarsgötu 14. Sími 3073. Austurstræti 1. Innheimta. Fasteignasala. Beztu sigaretturnar f 20 stb. pökkam, sem kosta kr. 1,20, eru Commander Westminster Virginia cigarettur. Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt í heildsölu hjá Tóbakseinkasölu ríkisins, Búnar til af Westminster Tobacco Company Ltd., London. i Vera Simillon Túngötu 6 — Sími 3371. Ókeypis ráðleggingar fyrir kvenfólk á mánudögum kl. '/2 7—V2 8 síðdegis. Viðtalstími fyrir karlmenn á mánudögum og fimtudögum kl. 8—10 e h. No ska verfcfræðinga- félagið 60 ára. OSLO. (FO.) Nonska verkfxæðin gaf é 1 agi ö heldur nú hátíðiegt 60 ára afmæli sdtt. Þess var m. a. minst í gæru kveldi mieð samsætii í Osló. For- maður félagsins, Samuelsen verk- fræðiqgur hélt þar ræðu og lýstd því, hversu verkfræðdn heföi breytt norsku atvinnulífi, þar sem iðnaður væri nú oröimn öflugasti atvinnugrein Norðmanina inn á við og sú, sem bezt styrkti af- stöðu þeirra út á við. „Nonegur er Jand verkfræðinganna,“ sagði hann. Mowinckel forsætisráðherra flutti eininig ræðu og lauk miiklu lofisorði á störf og áhnif verk- íFæðiniganma' í nprsk'u þjóðlífi, og þeir hefðu tengt Jandshlutana saman og unnið margt til nytja. „En,“ sia;gði forsætiisráðherra enn fremur1, ,,ef vel á að vera, þarf ávalt að fara samaln starf hand- ar og anda, og um fram alt þarf sffeJt að gæta þess vandlega, að hverfa hvergi af grundveJJi Jýð- frelsisins, því að frelsið er grun dvö 1 Iur framtíðarinnar. ‘‘ Flnskir þjóðernissinnar vilja út- rýma sænskunni á Finn- landi. OSLO. (FO.) I ummiæium um Jauniakjör starísmanna bæjarfélagisinis í Ben- gen liefir komið fram sú till'aga í sambaindi við ráðgerðlar lau na- hækkanir, að skylda starfsmenn til þess að láta af aukastörfum. Þetta var samþykt í dag. 5MAAUGLYSINGAR ALÞÝÐUBLAÐSINS VlÐSKIFII DAGSINS^^i Hefi fengið ódýrt og vandað astrakan í 3 litum, einnig stórt kápunúmer. Guðmundur Guð- mundsson, klæðskeri. Bankastræti 7, yfir Hljófærahúsinu. Reiðhjól tekin í geymslu. Nýja reiðhjólaverkí.tæðið, Laugaveg 64, (áður Laugaveg 79.) Eitt sundurdregið rúmstæði og dýna, yfirsæng, tveggja manna undirsæng og tveir koddar, til sölu með tækifærisverði. Uppl á Bergsstöðun við Kaplaskjólsveg (suðurhusið) kl. 6—8 á kvöldin. DÍVANAR, DÝNUR og alls konar stoppuð hús- gögn. Vandað’efni. Vönd- uð vinna. — Vatnsstig 3.|* Húsgagnaverzlun Reykjavíkur. | I Standlampar, .lestrarlamp- ar, borðlampar, vegglamp- ar úr tré, járni, bronzi og leir. Nýjast i tízka. Vand- aðar yörur. Sanngjarnt verð. i • i . ; ■! í ' Skermabuðin, Laugavegi 15. ðdýrt vegg föðar Simi 2S76. NÝKOMIB. Langav. 2. Málnlng & járnvðrur. HÖLL HÆTTUNNAR j i jl i r.i ii 1;; i ■ heldur driepa mig. Það þýðir ekkert að tala um þáð. Ég fer ekkii' Heyrirðu það ekki? Bg f\er ekhk“ Romain sló báðum hiiöfuim í borðið til áherzlu, svo að þungur siifurvasi hoppaði út af því og niður á gólf. „Þá væri eáns gott fyrir yður að grafa yður gröf og stökkva sjáifur ofan i haina,“ sagði Lemoyne alvariega, en orðum hains var enginn gaumur gefinin. Romain l'eystsi af sér korðann og fleygði honium á gólfið svo að söng í, og sagði: „Ég skal segja þér að ég er staðráðinn í þessu. Ég sfcaJ hitta haua þó að rigni eldi og bnenriisteini. Ég ætla að fá hana til að strjúka með mér. Þannig ætla ég að svara konunginum." Eftir þessa hótun helti Romain vini í g)as og svaig það. Lemoyne gekk hóglega nær til þess að reyna að koma vitínu fyrir vin sinn og húsbónda og sýna honum fram á, hve háskaleg þesgi fyrirætJun væri og um leið óviturleg. „Þér gleymið því, að það er dauðasök að óhlýðnast brottrekstri. Þér eigið ekkx um neitt annaði að velja en hlýða. Fyrir myrkur verðið þér að vem komiinn þangað, sem til er takfð í bréfin.u, á ledð úr Jandi. Skipun konungsáins er skýlaUs." Romain varö alveg hamislaus við þessar úrtölur. Hann snéri sér að Lemoyne og veitti honum þungar ákúrur: „Já, vertu á móti mér, farðu til konungsins, það væri skynsamr legt. Annars geturðu átt eitthvað á hættu. Segðu mér að fara ains og barinn hundur. KaJlaðu mig bjálfa og grasasna. Brjóttu brákaða reyninn. Það er manna siður. En ég bjóst ekki við því af þér.“ Hann þneiif i öxliina á Lemoyne eiins og hanm ætlaði að hrisita hann til. En svo sefaðist hann og lét hendurnar hvíla um stund biðjandi á breiðum herðum vinar síns og ráðsmanins. „Fyrixgefðu mér, Lemioyne,“ sagði hann hásmæltur, „fyrirgefðu mér. Ég skil ekki í sjálíum mér, að segja þetta. Það er alveg satt, þetta, siem þú segir. Ég verð að hlýða — og fara.“ Hann hneig niiður á stól og Jét höfuðið falla fram á borðið- Kjökurkippix fóxu um hann allan. „Þú skiJur ekki og getur aldiiei skilið hvað þetta hefir að segja fyrir mig,“ sagði hanin. Ofsinn var horfiinn og örvæinting komj(n í staðiinn. Langa stund sat hann í sömu stelJingum. Lemioyne aumkaðist innilega yfir hann,- en hanjn var maður hævenskur og kunini sig, svo að hann sagði ekki eitt orð, en fór að búa alt undir brottförina þegjandi. Það var maTgt að geria, gefa fyrirskipanir og g'anga frá ýmsum. skjölum. Lemoyne Jagði blöðiin fyrir húsbónda sinin, en hann skrif- aði undir þau án þeiss að vita hvað hann var að gera. En þega'r minst varðd ýtti hann skjölunum frá sér, fleygðá pennanum á borðið og sagði rólega og ei'nb'eittlega og næstum því glaðJsga, edns og haun hefðá orðið fyrir innblæstri: „Lemoyne, ég fer ekki.“ Ráðsmaðurinin eetlaðá ekkd að trúa sínum eigin eyruim. „Farið þér ekld?“ „Nei, Ég hefi verið að leggja þetta niður fyrir mér, L'emoyne. En nú megurn við engan tíma missa. Ég þarf að hraða mér alt hvað af tekur til Vrieonine.“ Vrieonne var ættaróðal gredfans. Lemoynie hugsaði sig um og sagði: „Er yður alvara, að iláta vegavierð'ina skýra frá því í kvöld, að enginn, sem svari tdl Jýsinigariinnar af útlaganum de Vriie greiifa, hafi farið um vegiinn í dag?“ Romain varð fljótur tii svars og þáð var gás,ki í rómnum: „Nei, það er nú eitthvað annað. Þeir skulu kunna að segja það, að sá maður hafi farið fyrirskipaða leið í dag.“ Lemioyne var að því komiinin að missa þoliinmæðiina. „Þetta er ekkert gamanimál. I hamingjunnar bæinum, segið þér mér hvað þér hafið í hyggju?“ „Hvað ég hefi í hyggju? Ég ætla bara að senda hann Pétur Aiood í minn stað. Það er skrítið, að mér skyldi ekki detta hann Ifyr í'hug, en nú verðum við að hafa hraðann á. Hringdu og Játtu ná í hesfana. Svona, gneiður nú, og komdu með reiðfötin mín og stígvélin. Fljótt! Tím’inn líður!“ En Lemoyne skild'i ekki niei'tt í neinu. Hann var eins og Jostinn eldingu. „Getur það verið, að þér ætlið að senda óbreyttan fjósiastrák í yðar stað?“ „Pétur er ekki óbneyttur fjósastrákur,“ svaraði Romain snögt og stappaði í gólfíð. „Hann er einmitt óvenjuJegur maður, því að hanu er svo Jíkur mér, að hann gæti þeirra hluta vegna viel verið sonur föður mí|ns. Hann er það kaumske, ekki veit ég, Þú hlýtur að hafa tekið eftir þessu, þótt þú hafir ekki haft orð á því. Þú getur þó aldrei neitað því, að hann er líkur mér?“ „Já, dálítið." „Dálítið! Er nefið kannske eklú líkt ?“ „Jú.“ „Eða ennið?“ Aftur varð Lemoynie nauðugur viljugur að svara játandi. „Eða þá bakan?“ „Já, kannistoe, þiegair hún er röltuð.“ „Og munnurinn?“ „Já, sé hanin lokaður.“ „Og þér er ómöguleg’t að bera á móti því, að vangasvipurinn er dásamlega höfðingleg.ur og minnir mikið á mig. Og þennan vanigasvip er ég að hugsa um að sendiai í út!iegðma(í í bili að minsta kosti. — René, legðu á hestana." Síðustu orðin voru sögð við þjó-n, sem kom iun til þess að vitá, hvers vegna húsbóndiinn hefð'i hriingt. Þjónninn fór, en LienToynie lagði sig fram tii þiess að fá greifann til að lrætta við áform sitt. „Já, en góði gneifi. Pétur er ekki eins líkur yður og þér haldið." „Jú, það er nú einmitt það, sem hann er,“ svaraði Rom'aiin,. „Hann hefir mokkrum sininum, farið í fötin mín og allir þjónarnir hafa vilst á houum, þangað ti,l hann lauk upp munninum.“ „Og þetta endurtekur sig,“ svaraði Lemoyne alvarJega. „Þér getið ekki lokað á honum munninum.“ „Jú, það get ég. Peningarnir geta opnað hvaða muinn sem er, 'Og lokað Jí'ka.“ „En hugsJð samt ofurlítið um þetta, lieggið það ofuxJítið niður fyxir yður,“ bað Lemoyne. „Ég er búiun að hugsa það og Jeggja það niður fyri,r mér,“ „Hann leggur af s'tað í dag álieiðis til Jandamæranina, og útlit hans svarar til þeinrar Jýsingar, sem vegáverðiraiir fá af mér. Eftir tvo daga hitti ég hann svo aftur, og þá verður markgreii|f'a'k frúin með mér, og þá venð ég é>g sjálfur aftur. Þetta er ofur einb falt máJ, — en þú verður að fara íneð honum.“ Lemoyne varð orðLaus. „Ég — með honum?“

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.