Alþýðublaðið - 05.11.1934, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.11.1934, Blaðsíða 3
MÁNUDAGINN 5. NóV. 1934. ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ ÚTGEFANDI : ALÞÝDUFLOKKURINN RITSTJORI: F. R.-V4LDEMARSSON Ritstjórn og afgreiðsla: . Hverfisgötu 8—10. SIMAR: 4900—4906. 4900: Afgreiðsla, auglýsingrr. 4901: Ritstjórn (innlendar fréttir). 4902::Ritstjóri. 4903: Vilhj. S. Vilhjálmss. (heima), 4904: F. R. Valdemarsson (heima). 4905:' Prentsmiðjan. 4P08:, Afgreiðsla. L lil Alþýðnflokkarnir sigra. A,ÞÝÐUFLOKKURlNN á Eng- lamdi hefir ummið einin þamm glæsílegasta kosnimgasiguT, sem sögur fara af, við nýafstaðmar sveita- og bæjarstjónnar-bosning- ar, Fl'okkurimn hefiir nú hreinain írrnedTii hhrta í miilli 50 og 60 borgi- !um, - og vöxtur hans á síðustu ámm hefir verið gieysimikill.. Fyrir, þremur árum síðan gerð- iust þau tíðindi innam Alþýðuí- flokksims enska, að fliestir aðal- leiðtogaT há,ns féllu til fóta hrezka og ameríska auðvaldimu. Fjárplógsmenn brezka heimsveld- isiins kröfðust gengislækkumar,, ameíiiskir hagsmunir lögðust á sömu sveif, íhaldið skorti mátt til að verða við óskum skjólstæðS- ilngá sinma, og þá var þess: krafH ist að þjóðstjórn yrðí' myndúð, flokkadeilurmar lagðar á hilluna. Foriingjar > Alþýðufliokksins l'étu flestir blekfcjast og sviku fl^kk sinn, Henderson stóð mæstum eitam eftir. w Að sjálfsögðu varð þietta mik- ið tjón fyrir flokkinn, en inyi'r- menin hafa komið fram ,í brjóst- fylkingu hams, og undir forustu þieirra hefir flokkurimm ek'ki eim- asta ummiö til fulls það, siem hanm tapaði þegar þjóðstjómim ; var mrymduð, heldur er, harm nú sterk- ari ien mokkru sinmi fyrr, og er maumast efa bundið, að hann UJ I L. 1 . i I myndar stjórn eftir nœstu kosm- ímgar. I : '-"'!""¦! Stefnan er frá hægri til vinstri. Það er ekki aðeins á Englamdi, siem Alþýðuflokkurimm er vaxandi flokkur. Á öllum Norðurl&mduím nema íslandi eru alþýðuflokkarmi- ir stærstu stjórnmálaflokkarnir og vaxandi. Bæjar- og svedtar-stjórji- arlwsmimgarmar í Noregi sýna þessa staðieynd, og þimgkosmimgi- ar í Dammörku og Svíþjóð, sem fram fara á þessujm vetri, munu og sýma hama. Hjá þeim þjóðum þar sem menningin er, mest og lýðræði nýtur sín bezt, er steína á sviði stjórnmáianna ótvírætt frá hægri til vinstri — frá íhaldiinu til alþýðuflokkanina. I i i ' ! ! ' M Mentaðir kjósendur hafna skipu- lagsleysi, en velja skipulag. Kjósendur Norðurlanda og Englands dæma á milli stjórnar- stefnu, fhaldsins og stjðrnarstefniu alþýðufliokkanna. Sú stefna, sem þeir hafna, stefna íhaldsins, er fyrst og fremst í því fólgin, að rikinu beri sem allra minst að skifta sér af atvinmilífiiniu, allri áhyggju er varpað uppp á hina frjáisu sam^ keppni og alt á að lagast af sjálfu sér. Gegin þessari stefnu berjast al- þÝðuflokkarnir og knefjast skipu- iags á þjóðarbúin. Peir gera sér fiullliósít, að stjórnmál swertafyrs+ og fneinst atvinnulíf og fjármál, þeir ,gera sér ijóst að þeir tím£ ar eru liðnir þegar orku flokk- anm varö að verja til þess fyrst og fremst að afla nýrra Jiðs- manna. Nú er röðin komin að þieim að taka völd og ábyrgð og' þess vegna veíður, að snúa sér að raumhæfum viðfan,gsefnum, smía sér að því að skipuleggja þjóðarbúin, og Þá fyrst ogfriemst hvað snertir fjármál og atvinnu-- mál. Alþýðuflokkar alira landa koma fram með ákveðna starfsáætluin við hverjár kosningar, áætlanír, siem miða að því, að þjóðarbúiin verði rekin með þarfir og getu þjóðanna fyrir augum. Fjöldinn skilur að hér er rétt stefnt og þess vegna eru flokkarnir vax- andi og munu taka vöidin, skapa nýja atvininuhætti og nýja memmi- ingu. ; ; Ankið ðryggi ð siinnm. Þingsályktunartillaga Sigurjóns Á. Ólafssonar al- þingismanns um landhelgisgæzlu, bjðrgunarmál og skipaskoðun. SIGURJÓN Á. ÓLAFSSON, As- geir Ásgeirsson, PálL Por- bjanna'rsiom, Ingvar Fálmason og Jóhamn Þ. Jósefssom bera fram á alþimgi þingsáiyktumiartillögu á alþingi um landheigiisgæzlu, björgunaTniál og skipaskoðun. Segir svo í þimgsiályktuinartilr löguinmi: AlþJingd ályktar að feia rikis- stjórninni að láta ramnsaka: A hvem hátt bezt verði séð fyr- ir önugigrf iamdhielgisgæzlu, ám þess að ríkissjóði sé íþyngtumof. Á hvern hátt bezt verði fyrir' komið björgunarstarfsiemli í frami- tíðlnni, og hvort hægt sé að sam(- eima hana landheiigJBgæzlunmi. Skipulag og löggjöf um eftirlit með skipum og bátum og alt, er miðar til öryggis sjöfarendum. Niðurstöður þessarar rannsókn- ar og tillögur séu' lagðar fyrir næsta fjáriagaþing. Óhjakvæmir legur ikostnaðuT við nannsókn þessa og undirbúning lagafrum- vaTpa greiðist úr ríkisBióði. I greiinargerið segir svo: „Ríkið á mú 3 skip, útbúin tai landheigisgæzlu. Nú virðist svo komið, að ríkinú sé ofvaxið að standast kostnað af rekstri þeirtra alt árið. Skipin liiggja uppi til skiftis,.og raunin vill verða sú, að rúmlega eitt skip er að jafnaði við gæzlu. Er sú lamdhelgisvörn tvímæialiaust ófullnægjandi. Samfara landhelgisgæzi unni annast skipin björgunanstöiif, Þór við Vestmammaeyjar á V'etxarviea^ tíð og Æjgir og Óðinm eru motuð' til hjálpar við skipströnd o. fl. Þiessi störf em oft1 thmafrek, þar siettn skipströnd eru anjög tíð, og miklum örðugleikum háð að ná skipunum á flot aftur, enda tekst það oft ekki. Á meðan skipin eru bundin við slík störf, er landhelg- isgæzlan oft Jítil sem engim. Það ier því full mauðsyn á, a^ aíhJgað sé ýtarlega, hvernig skipa má þessum miáluni framvegis, hvernig lumit sé að skipa lamdbelg'- isgæzlu og bjöirgunaTstöírfum, svo að hvomtveggja megi telja vel borgið, og kostnaðurinm verði þó bæriieguT fyrír rfkissjóð. Skoð- amir manina eriu nú miokkuð á neiíki um þiessi mál, og er það að vonum. Það, sem athuga þarf, er, hvaða stærð skipa sé bezt fallim til landhelgisgæzliu og björgunar- starfsemi, ef umt er að sameina störfim, hve mörg þau þyrftu að wra og enn fremur, hver rekstr- arkostnaður yrði. Ósikir almiemm- imgs :um að fjölga bjöTgumarskip- um fara mú sívaxandi. En það er bersýnilegt, að útgerðarkostm>- aður fullkomimnar björgunarstarf- semi og iandhelgisgæzlu verður óbæriliegur, mema samstarfi verði á komið. I sambandi við þessa ranmsökn ier flull mauðsyn á að taka til at- hugunaT skipulag og löggjöf uip eftiriit með öryggi skipa. Hávær- ar raddir heyrast um það', að öryggi skipa, sérstaklega hinna smærri, sé ekki sem bezt borgið. Enu möig.dæmi því til sönnumar, að skoðum skipa víðs vegar um iand er í ýmsu ábótavant. Hér er um að ræða mál, sem ailirlandsmenm, er starifa á sjónum, og aðstand- endur þeiria telja eitt hið mikilst- verðasta. Enda á þjóðin í heild simni of mikið umdir því, hverniijg; háttað ier um útbúnað og meðferð allia á þeim tækjum, sem eru umdinstaða undir velmegum henin- ar og þúsundir manna lesga )íf sitt undir. Mál þietta er því teitt hið stærsta bjöiigunarmálið, og full mauðsyn á, að því sé hreyft og tekið til grandgæfitegrar at- huigumaT. Sjúkrasamlag Reykjavikur biðUr þá samlagsmienn, sem ætla að skifta um lækma við næstu áramót, að tilkynna skrif- stofu samlagsins það fyrir l.dez- ember mæstkomandi. - Samlags- menm verða að koma með ið- gjaldabækuTnar, svo að hægt sé að færa breytimguna inn í þæi". Athugasemd. Moirgunblaðið heldur því fram, að á síðasta bæjarstjórn'a'r- fundi hafi ég haldið því fram, að í Byggingarfélagi sjálfstæðra verkamanma væru eimgöngu Sjálf- stæðismenn. Um þetta sagði ég ekkert. En ég sagði í sambandi við tillögu Jóns Pétursaonar, að þeir fátækustu, sem yrðu að þiggja og væTu1 í vondum íbúð- um, kæmust ekki inm í bygging- arfélögin. Þess vegna ætti bæ)r- imm að byggja fyrir þá, því þar væri þörfin mest. Hinir, semvæjru sjálfstæðir eims og nafnið benti til, ættu að geta bygt sjálfir. Hitt virtist mér greinilega vaka fyrir Ragmari Lárussyni, að ístað þess að bærinn bygði, léti borgi- arstjóri Byggingarfélag sjálf- stæðra verkamanna njóta ein- hvers hluta af þessum 128 'þús., sem bærinn greiðir árlega í'húsar legu tii prívatmamma, með þeim mönnuim,, er til dæimis fátæjkrar fulltrúi Ragnar Lárusson benti á sem verðuga að mjóta betri húsa- kymna. 3/11 '34. Siff. óiafsmn. , Aðalfundur skógræktarfélags íslands var haldimn í fyrra kvöld. "— Tvejr menn voru koslnir í 'stjórm \ stað þeirra, sem gengu 'úr, og, hlutu kosningu: Armi Friðrí.ksso:r/ ináttúmfræðimgur og Jóm Ólafs- som (emdurkosinn). Sigurður Sá|g- urðssom, sem verið hafðii formaðí- ur félagsims, baðst undam endurí- kosmingu. Stiórnin skýrði frá starfinu á s. 1. ári, en það var aðialiega í því fólgið að Jíoma upp skógræktarstöðinni í Foss- vogi og útvega mönnumi góðar trjáplömtur. 1 félaginu em mú um 400 mamms. Hákoin Bjamasom flutti erindi um skógrækt, semi vaT gerður góður rómur að. Fumdurimn skoraði á félagsstjórn- ina að beita sér fyrir því, að Bæjarstaðaskógur yrði girtur. Einn fundarmanna kvaðst geta lagt ti;l helming þiess vímets, semi þyrfti í giröiínguna og vonaðást til að áhugasamir menn legðu til það, sem á skorti. Hreinn Pálsson er mýkominn hingað til bæjj- arims, og ætlar hann að haldai sömgskemtum hér í bæmum ein- hvem næsta dag. Málara- og teikniskóla hafa þeir Fimnur Jónsson og Jóhann Briem sett á stofn. Kend verður meðferð olíulita* vatnsiita, pastelkrítar og teikningar. Upp- lýsingar á Lauíásveg 2A, sfmi 2460, og í Skólastræti 1. ' Landsnefnd Hallgrimskírkju iog Arkitektafélag Islands hafa komið sér saman um gmndvöll fyrir keppmi um tillöguuppdrætti að Hallgrímskirkju í Saurbæ. Þeir, sem vildu keppa, snúi s.éí til Matthíasar Þórðarsonar forn- minjavarðar, sem gefur allar nán- ari upplýsingar, Til Hallgrimskirkju í Saurbæ. .Móttekim áheit: Frá „Einhverj- um" kr. 5,00, frá G. T. kr, 5,00, Afhemt af frú Lflju Kristjánsd. frá Sigríði J. kr. 10,00. Beztu þakkir. Asm. Gestssom. Ensku háskólafyrirlestrarnir verða fyrst um simm fluttir 1 Kaupþingssalnum á mánudögum:, en ekki á þriðjudögum eins og hingað til, og hefjast kl. 'S stundir, vfislega. Efni næsta fyrirJestuns: Stjómskipulag Englamds. Katrín mikla hin fræga sögulega kvikmymd, er komin himgað og er 'sýnd í Nýja Bió. Aðalhlutverkið, Katrínu II., leikur hin fræga þýzka leik- kona Elisabeth Bergnier, sem nú er landílótta. Hitt aðalhlutverkið leikur Do'ug. Fairbanks yngíi Myndin er tekin í Englandi 'eg hefir náð miklum vinsældumvíða um heimi. Lög gegn „landráðastarfsemi" í hernum samþykt í enska þinginu í gær. LONDON. (FO.) Fmmvarp um landráðastarfsemi í enska hemum var samþykt í meðri málstofunmi í dag rneð 241 atkv. gegn 65. Mr. George Lansbury, forimgi Alþýðuíliokksims í þiimginu, lagði tij, að frumvarpið yrðj felt, vegma þesis að enginn sniefill af líkum væri fyrir því, að það væri nauðí- synlegt. Leiðtogi frjálslyndra manna studdi hann. Upton Slnelair, Eftir Harold- Laski. AMERISKA auðvaldið hefir mú um langt skeið ekki óttast meinm manin fremuT iemi Upton Simclair. Það em mú 30 ár siðan uppljóstranir, hans um sláturhús- in í Chicago urðu til þess, að nafn hams var á hveus manmis vöTum. Hann hefir jafnan síðan með festu og ákveðni meiir en nokkur ammax núlifaihdi maður liejitt fram' í dagS'lU'ósið þá eymd og það volæði, sem auðvaldið í Bandaríkjunum hefir skapað. Það em tilfinningarnar, sem hafa að mikiu leyti stjórnað Up- ton Simclair. Það var djúp tilfinmr img, sem gerði hamm að socialista, og það vom tilfinningarnar, sem gerðu hann að heitum tóðarvini, svo að hamm varð mærri ljóðrænm yfir stefnu WiIsoin|si í lok heims- styrjaldarinmar. Og mú þegar hamn er 60 ána, em það tilfinmingamar, sem kmýja hanm til að gamga í demokratar flokkimm, sem mú hefir tilmefmt hann sem landstjóraefni fliokks- (ins í Kali!fömn]u| I 'kosningunum í haust. Hann befir samið margar bæk- ur, og þær eru allar markverðar og skemtilegar og hafa vakið feikmaathygli. Hann hefir aldnei rítað bók, sem talist geti afreksl- íverk í heimi bófcmenitanma, af þvi að bonum er miklu dýrmætairi slagan, sem hanm er að segja, heldur em sjálf frásagnarlistin. • Upton Simclair er einn af þeim rithöfundum, sem hafa stöðugt einhvem boðskap að flytja, hon>- um nægir ekkí að láta staðreyndr irnar tala shiu máli, heldur hefir hann jafnan á takteinum skoðanir símar og kenningar og nieytir allra þieirra bragða, sem mælskulistin hefir upp á að bjóða, til að út- breiða þær. Starf hans er ómetanlegt og hann hefir aldrei kunnað aðhræð- ast. Hann befir ráðist á flestar máttarstoðir ríkjandi þjóðskipu- lags og sýmt fram á rotnum þesis og spillingu. Hann heftr ráðist á auðhringana, auðfyrirtækim, kirkj- una, háskólana, skólana og stjórn- málaleiðtogana. Þiessar árásir hams hafa verið hvassyrtar, og hanm hefir lýst svo mákvæmlega eimstöfcum at- riðum, að vel hefir mátt vita, við hvað var átt, o£ ef hann hefði farið rangt með, hefði verib böfðað mál gegn honum og hann látinn sæta eims miklum refsing- um og framast var unt. , Honnm hefir verið hótað líf- láti, honum hefir veríð varpað í fangelsi og hann hefir verið beitth, ur öllium þeim brögðum, sem and- stæðingar hans hafa þorað að heita. Amdstæðimgar hans hafa imeð ölliu því miskumnarleysi, sem Amerikumenn eiga til, reynt að leita að eimhverju hnieykslanlegu í, lejnkalífi hans, sem nota mætti til að leggja líf hans í" rústir. Menn haía leynt að þegja bækr ur hans í hel, og hann hefir sjálfur neyðst til að gefa þær út. Amdstæðingar hans hafabejtt öllitun brögðum-, engu síður óheið>- arliegum en heiðarJegum, til að neyða hamm til að hætta rithöfr umdanstörfum símum, En með ó- bilandi kjarki og hugrekki hefir hanm haldlð áfram starfi sínu og bemt i ritum sínum á lieirfætur BandaT'ikjaauðvaldsins, sem hamm hafði siett sér að marki að brjóta. Því íier fjarri, að Uptom Sinclair sé gallalaus. Hann er hégómlegur og gefimm fyrir stæluri og hamn berst oft meir af kappi en forsjá. Hann er listamaður í framkomu simni og hegðun, lieitast við að lifa einkalífi sínu opinberlega. Ameríkumenm eiga Simciair geysimikið að þakka. Það, er ó- gemingur að dást ekki að þeÍTiri, óhemujorku, sem hamm befir lagt í uppljóstramir sínar. Og það er ógemimgur að dást ekki að þeinrii takmarkalausu Jpolimmæði, sem þlurft hefir til að viða að öJlii þvi efni, sem hamn hefir notað i haráttunni. Það er éinungis satt og skylt að begja, að hamm hefir neytt alþýðu manna í Ameríku tU að gefa'gaum að fjölmörgum mikils- verðum viðfangsefmum, og rann- sókinÍT þær, sem hamm bygði á- deilu'sína á, eru grundvöllur, sem allar síðari mnnsóknir hljóta að byggjast á. Það er ekfci hægt að skrifa sögu Ameríku, svo að i nofckru lagi sé, nema minnast meir eða minna á Upton Sinclair, og hann mium ekki skipa þar lægri sess en William Lloyd Garrison. Up- ton Sinclair hefir sýnt samskon- ar hugrekki í baráttu sinni og' Gariison sýndi í baráttunmi fyxá'r frelsi þrælanna. Ekfcert sýnÍT betur en kosni- ingabarátta Uptons Sinclair í lamdstjórakosningunum, hversu barátta stjórnmálaíliokíkanma í Ameríiku er óstöðng og sveigjan- leg. Þegar hann hóf kosnimgabarl- áttuna, brostu forráðamenn demo- krataflokksims fyririitiega. Hanm hefir samið bók til að skýra frá fyrirætlumum sínum, ef hann hlyti kosningu,. En, það eru fláir, sem lesa um þjóðfélagsmál, og SimcIaiT hafði emgim' pólitílsk samtök á bak við sig. Hanm var ekfci mægilega riíkur tá,I. að koma á fót pólitíisfcum samtöikum, og andstæðimgar hans höfðu góða von um ,að' allir þessir erfiðleiW- ar mymdu neymast homum, ofun- efli. En þessir andstæðingaT hans í stjómmálum báru ekki skyn á hið pólitíefca andrúms'loft. Stjórn>- iín í Caliiiorniiu er heldur óskemtii- legt fyriTbrigði. Auð'fyrirtækim eiga hana með húð og hári, hún er sokfcin í fjármálaspiillingu og það siem er ógeðlslegast af 'öllu: húm er ánægð með sjálfa sig. Hugarfar hemnar tLl verkalýðs- ims má glöggtega marka af hinni n0iin|gslegu meðferð' á Tom Moo- ney og hiinmi viilimannlegu meði- ferð á verkfallsmömmum í Sam Frantísco. Löggjöf stjórnarinnar og bófa- sveitiT þær, sem húm beitir fyr- tlT si|g í baráttu sinni um völdin, sýna ljósilega, að af henni má búast við nákvæmlega samskon- ar stjórmarháttum og Hitler og Mussolimi. Húm hafir vakið amdúð og viðibjóð hjá sómasamlegu fólki, sem álítur, að óhlutdrægni eigi að vera helgasta mieiginregila heiðvirðra stjómarvalda. Það er enginm vafi á þvij að flest af þessu föJki mun kjósa Siinclair. Bók hans hefir selst í 250 þúsund eimtökum.. 1 herbergi sinu, hefir hann starfað, og þaðl- am hefir hann stofnað pölitísk samtök sjálfboðaliða, sem mumu berjast af alefli fyrir kosningar sigri hans. mj i ufflLnii.iii.i r,i Á fumdi hans komast færri en vilja. Kosmingablað hans selst í þúsumdum. eimtaka á hverri viku. Penimgar em S'emdir til hans hvað- anæva frá Bandaríkjunum, og þessi kosiningabarátta er sú eft- irtektarverðiasta og mest uirir rædda, sem orðið hefir í Bandaf- rjkjunum síðustu 50 ár, eða sið- an Henry George bauð sig fram sem borgarstjóraefmi í New York Það er hættulegt að spá honr um sigri. Auðvaldið veit hvað til þeisis friðar heyriT, og það befir mikil vöJd á bak wið sig, em Simclair hefir þó að mimsta kosti gert það alvarlega óstyrkt á taugum. Hann hefir fært sönnur á þaðj að það er fjölmennur hópur, serri bíður eftir öfiugri og skipulagðri baxáttu fyrir róttækum hugmyndr um. Þó að hann hafi nú verið iát- nefndur sem landstióraefni, er ekkert líklegra en að demokrataT myndi samsæri með Repubiika- naflokknum tll að himdra sigur hans. Þó að þeir hatis-t immbyrðr is, þá hata þeir báðir .stómm meir Upton Sinclair og hugsjónir hans. Jafnvel þótt hahn ynini, þá er (íg í vafa um, hvort homummyndi verða mikið ágengt sem land- stjóra. Það er óliklegt, að frjáls- huga bardagamaður eims og Up- tom Simclair sé vel tiL þess falllr (Frh. á 4 síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.