Alþýðublaðið - 05.11.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.11.1934, Blaðsíða 4
Hin tteimsfræga bók: Hvað nú ungi maðurf erj komin út og ÍJæst i afgreiðslu blaðs- ins. — kBókhlöðuverð: 6 krónur. — Fæst i bókaverzlunum. HÍgS ðia ma *»-é Leyndarmál tórenQsins; hrífandi og falleg þýzk tal- og söngva-kvik- mynd í 10 páttum. Aðalhlutverkin leikin af góðkunnum þýzkum - leikurum: Willi Forst. Hilde Wagener. Álfred Abel. Kjarval-sýningin ; leir í Góðtemplarahúsinu, opin kl. 10—10 daglega. Sýningim er mjög athyglisverð, og ættu menn að f Jöimienna á: hana. Sjómannakveoja. Lagðir af stað til Þýzkalamds. Vellíðan allra. Kærar kveðjur. Skipverjar á GyJli. V. K. F. Framsókn • ;heldiur fund annað kvöld kl. 8V2 í alþýðiuhúsimu Iðnó uppi. Ýms félagsmál verða rædd, þar á meðal aðbúnaðiUT stúikna á fisk- verkumaristöðvum. Kosmimg full- trúa til Alþýðusambandsþimgsiins sem hefist 17. þ. m,, fer fram á fiundinum. Fastlega er skoráð á félagskomur að fijöltmieinina. Ráðleggingastöð fyrir bartnishafandi komur, Báru- götu 2, opim fyrsta þriðjudag í hverjum mámuði frá 3—4. Ung- barmavernd Líknar, Bárugötu 2, er opin hvern fimtudag og föstuf dag frá 3—4 Jóhann í Eyjum ræðst á Morgun- blaðið i Morgunblaðinu. 1 gær ritar Jóhanm Þ. Jósefis- som grein í Morgunblaðið um fjárhagisvandræði Vestmannaeyja- kaupstaðar og segir meðal arav ars: „Hitt heílr bærinn orðið að gera og gerir enin, að gefa ávjs- anir ákveðmum mönnum á úttekt f ákveðnium verzlunum, þar sem bærimin annaðhvort hefir átt iári eða verið samið um að úttekt fengist þó engiim inmeign væri fyr- ir. — Ef slífct er árásarefni á knepputímum, þá er vandlifað fyrir forxáðamenin bæjarfélaga." — Þaninlg ræðst Jóhanin1 í Eyjum á þvættimg og ósarmindi Mgbl. um Haínarfjarðarbæ, en með- gengiur jafmframt hina illræmdu „grænu seðla" íhaldsims í Vest- manmaeyjum. Jón G. NikulássonJ ; :-^ r Jæknir hefir læknimgastiofu á Skólavörðiustíg 6 B. Viðtalstími læknisins er kJ. 4V2—6. Maður, vanur skepnu-hirðingu öskast strax á gott sveitaheimili. Upplýsingar hjá Breiðfjörð á Laufásvegi 4. SINCLAIR. (Frh. af 3. sfðu.)* iinn að gegna ábyrgðarmikiliM stöðu. Og himar miklu vonir, seni Simclair heíir vakið með Joforðium sínum, geta hæglega á skömmum tima bneyzt í vonbrigði. Ef svo skyldi vilja til, að hann sigraði.býst ég við að það mymdi' haf|a í flör með sér, að hin aftur'- haldssömu öf.l hertu að.mikluirí miun baráttu sina gegn róttækum hugmyndum. Og þess verðattixenn að gæta, að hversu glæsileg sem barátta hans er, þá getiur hún ekki skapað honum . veruiega traustan sigur. Bn Sinclair hefir að minsta kosti sýnt, hversu amerískir þegru- ar eru fram úr öLlu hófi óánægðir með rí,kjandi ástand. Hann hefir leitt í Jjós,- hversu flokkaskifti- iingin i Bandaríkjunium byggist á órauinverulegum og óeðil.legum grundvelili. Undirtektirnar undir framboð hans væriu óskiJjanlegar af öðrum ástæðum. Á móti honum er alt það, sem frambjóðiendur eru vanir að treysta á. Ekkert blað veitír hon- um stuðning. Forsieti Bamdarikj- anna hefir ekki sagt eitt orð honl- um til framdráttar, og þó ct Sim^ cJair frambjóðandi fyrir fiokk for- setaims og þar með yfirlýstur stuðningsmaður hans. Fjármagnið, kirkíuOTar, fjárafla- mennirnír og þeirra nótar gera óp að hinum róttæku kenning- um hans. En samt hefir hann skotið þeim svo sfeelk í bringu, að þeir verða að viöurkenna, að vel gieti verið, að hann nái kosnf- ingu. Verklýðshreyfingin í Ameríku hefir oft getað lært af Upton Sinclair, en aldrei eins pg af þiessu síðasta, djarfa uppátæki hans. Af áheyrn þeirri, sem hann hefir fiengið, er auðséð, að nú er kominm tími til að stofna öfJug- an, róttækan flokk í Ameriku. Róttækir menn, sem skilja köll- un sína, gætu notað þanin hugs- unarhátt, sem þar er efst á baugi, til þess að leggja grundvöJlirm að nýrri Ameríku. M.öar fótb otoar 1 gærkveldi um kl. 11 varð Guðmundur Jónsson frá ÁJafossi undir bíl fyrir framan dyr 'fund- arsals komimúinista í Bröttugötu, og brotnaðl hann um öklaqn á öðrum fæti. Bifreiðjinni var, ekið upp götuna, sem er mjög þröng, og stóð hóp- <ax manna fyrir utan húsdyrnar. Fór annað afturhjól bifreiðarinnar yfir fót Guðmundar. Tilkynnlng. Opnuð hefir verið á Njálsgötu 2 HatargerO Reykjavlkar. Framleiðir og selur í heildsölu og smásölu: Miðdegispylsur, Vínarpylsur, Bjúgu, Medisterpylsur, Kjötfars, Fiskfars, Saxað kjöt, Soðin svið, Kæfu Og alls konar álegg. Virðingarfyllst. MatargerO Reykjavíknr, Njálsgðtu 2. Sími 1555. AIÞÝÐUBLAÐIÐ MÁMÚDAGINN 5. NÓV. 1934. Verklýðsfélagið Baldur á Isafirði hélt fund í gær og kaus fulltrúa á Alþýðusambands þingið. Þessir hlutu kosningu: Finnur Jónssion:, Guðmuindur Krisitjánssion, Sigr'ún Guðmunds- dóttír og Sverlrár Guðmundsson. Verzlun Alþýðubrauðgerðarinnar er í Verkamiannabústöðunuim, sími 3507, og eru vörur 'sendar um allian bæ. Verzlunin hefir .að- eins fyrsta fJokks vörpr að bjóða viðskiítamönnum sínum. Hjónaband. 1 gær voíiu gefim s&mian í hjóna- band af Iögmanni unigfrú Kristíln K. Jónsdóttir frá Þórishöfn x>g Jóm Bianjamínsson trésimiður. Vilhjálmur Stefánsson landkönnuður varð 55 ára í fyrra dag. Laugaskóli var setturi 28. október. Sextíh nemienduir voru koimmir oig von á 16 fJiéird. Kenmarar voru þei'r sömu o,g í fyrra, að því undanskildu, að Bergþóra Davíðsdóttir og Hrefna KioJbeinsdóttir keama handiaviinniu, og keninir Hrefna Kolbieiinsdóttir eimnig ensku. Við kvennaskólann á Laugum eru 15 inemenduir. - Kennarjar eru þeir sömu og áður, og auk þess a$- stoðarkenmarii Helga Kristjájns- dóttir. Húsmæðraskólinn var sett- ur 3. októberu Reykjanesskóli við Isafjarðardjúp var vígðíur í fyrra dag ogsettur, að viðstöddu fjölmemni. Skólastjóri, Aðalsteinn Eiríksson, lýsti vígslu og setti skólann með ræðu og las upp heiIJaóskaskeyti frá fræðsiumála- stjóra og Hel ga Elíssyni og a$- benti gjöf frá Páli Kr;istjáinssyná byggiingameistara, vandaða stuindakJukku. Ræður og söngur fór fram undir borðum:, en veitt- ur var matur o*g kaffi. Skólinn Marfar í tiweimur deildum, með40 memiendium. UngJingaskóJi starfar í þrjá mámuði frá 1. janúar. Fræðsiuimálastjóiri hefir falið skólastjóra að gera tCJIögur um starfssknár fyrir heimavistarskóla, og verður því starfið við Reykjai- mesiskóla að nokkru leyti tilrauní- ar og Bannsóknastarf um fyriri- komulag sveitafræðslu. (FO.) Verðlaun Alþýðublaðsins. AlþýðubJaðið veitir 100 kröna verðlaum fyrir beztu smásögu, sem því berst fyrir 15. þ. m. Eimmig veitir blaðið. 50 króna verði- laun fyrir beztu ritgerð um sjálf- val'ið efnj, sem því berst fyrir 15. þ. m, Hamdrítin skuJu merkt Nafn höfundar skal fylgja f lokuðu umslagi, en það skal rmerkt saima merki og handrit sögummai' eða ritgeiíðarimmar. Verkalýðsfélagiðj „Hvöt" á Hvammstanga héJt fuind i gær o.g kaus fulltrúa á sambandsþing. AðaJfuUtrúi var kosiimln Sigurður Gíislason, vara- fulltrúi Björm Guðmumdsson. Full- trúaefmi kom'múnista fékk 4 at- kvæði. Aðalfundur félagsins næsta fimtudag. „Sögur úr bygð og borg" ier ný bók eftir Guðmund Frið- jónsision, Sögurnar eru 12 ogfliest- ar stuttar. Samtíðin, mðvemberheftið, er nýkomím út. Efni: Dr. Guðbrandur Jónssom: Samvimma Norðurlamda. Jakob Kristinsison: Annie Besant. Guð- liaugur Rósinkranz: Minnjinigar- gjafir — Saurbæjarkirkja. Amór Sigiurjónsson: LjóðmæJi Grims Thomsen (ritdóm'ur). Kolbeinm frá Strönd: Opnar dyr (smásaga). Heimilið. Stofuhitá, Sigrid Boo: Þrátt fyrir kreppuna. I DA6. ..Næturl ækmir er, í nótt Kristin Olafsdóttir, sími 2161. Næturvörður¦'ðr í mótt í Reykja- ví|kur- og Iðumna'r?-apóteki. Vieðrið. Hfit'i í Reykiávik 6'stig. Yfirlit: Lægð yfir Grænlandi á hreyfiingu norðausitur eftir. Hæð fyrir sumnan land. Otlit: Vestaini- gola. ÞokuJioft og dálítil rigning. OTVARPIÐ. 15: Veðurfregnir. 19: TómJieikar. 19,10: Vieðiurfregttir. 19,20: Þinjgfréttir. 20: Fréttir. 20,30: Erimdi: Áfenlgislöggjiöfin, II (Guðm. Hanmesson próf.). 21: Tónlieikar: a) Alþýðulög (Ot- varpshJjómsveitin). b) Finsömg- iut (séra Garðar Þorsiteinssom). c) Grammófónn: Haydm: Tríó í G-dúr. Kvennakór Reykjavíkur er beðimm að mæta annað kvöld , kl. 81/2 í gömlu símastöðinni, efstu hæð. Nokkrar nýjar stúlkur ósk- ast í kórinn. Esja 'fó^ í gærkveJdi álieiðis til Kaup- mannahafnar, en þar á að setja mýja katla í skipið. Búist er við að skipið verði til mýjárs úti. Sjómannakveðja. Lagðir af stað til Englands. VeHíðam. Kærar kveðjur. Skip- verjaT á Júmi. Enskan togara vantar. Enskan togara, „Juliane" frá Grimshy vantar, og hefir ekkert spurst til hans síðustu þrjár vik- lur. 1 útvartpimUi í gærkveldi voru skip 'beðin að tilkynna Geir H. Zoega, útgerðarmanni í Hafnar- firði, ef þau hefðu orðið hans vör. Hvað nú — ungi maður? Þiqssí ágæta saga er mú komim út sérprentuð og fælsft í afgirieiðs,Iu Alþýðublaðsins. Allir skilvfeiir kaupendur blaðsins fá bókina fyr- ir aðeim® þrjár krómur, og eru það áreiðamJiega beztu bókakaap, sem mú gerast. Nýtt skip hefir h.f. Skalliagrímiur í Borgr ármesi ráðigert að láta smíðá í Danmörku tiJ að hafa í förum milli BorgaTiness 6g Reykjaví'kúr. Þegar hefiir vertið samið við „Aal'- borg Skibsværft" um simí'ði skipsi- ims, og verður kaupverð þess 290 þúsiumd krórrur, og á það 'að verða tilhúíði í miaimánuðil Skipið verður, 125 fet á lengd, 22 fet á bneidd og 13 fet á dýpt. 1 skip- unum verður vandað 1. flok'ks farrými meðí* 5 góðum sérhen- bergjium, og á skipið að get^ flutt 250 farþega. Á þilfarimu á að vera hægt að koma fyrir 10 bíl- um. í stjófln h.f. SkaHiagrímureru Magnús JómBSom, Hervald Björms- som og Davið Þorsteims,sion. Lögfræðileg aðstoð stúdenta fyrir almennimg er í kvöld í Háskólanum kl. 8—9. Skipafréttir. GuJIfosis er i Höfn. Goðafoss kemiur til Vestmannaeyja í fyrira málið. Brúarfoss fer vestur og morðlur amnað kvöld. Lagarfoss er á leið til Leith frá Höfn. Sel- föss íer til útlanda anmað kvöJd. Drottmimgim fór í gærkveldi kl. 8. Islandið fór M Höfn á Jaugan- dag. Esja fór til Hafnar í fyrri nótt. Höfnin. Egill Skallagrírnssom kom, í gter frá Englamdi, Þýzka eftir,litsskipið Meteoi fór í gær. Meðan upplagið endist fá skilvisir kaupenjdur^iblaðsins bókina Hvað nú ungi maður? fyrir að efns 3 krónnr*. 375 þúsund sauðfjár hefisr verið slátrað á öllu lálndí jiíniu i haust. Sigurður Skagfield isön|gvarl m nýkominn hingað fná Loíndom, þaT sem hann befir dvalið um skeið. Kristín Ólafsdóttir læknir e-r flutt í I:ngólfs,stræ/til 14. Útvarpserindi lum iáfengislöggjöfiima verða flutt öest kvöld i þessari viku. Erimdim flytja Friðrik Á. Bœkkam, Gu'ðmumdur Hanmesson, Péte Ottesen, Ragnar E. Kvaran, Jón Auðunn Jónssom, Pálmi Hannes- som og is|ðasta erindið flytur Hert- ! mann Jónasson forsætisxiáðherra. Mýja Bfé Katrfn mikCa« Stórfengleg ensk tal og tón- kvikmynd, bygð á sögule {- um heimiidum, úr lífi Kalrí 1- ar II., sem talin var nesti stjórnandi Rússlands ^ftir Pétur'mikla. Aðalhlutverkið kikur Douglas Fairban)" > (yi.ori). og hin heimsfræga Þi'zka „ karakter"-leikkona Elisabet Bergner o. fl. 1.1 I ¦ Myndist þér illa ? 15 Foto 15 Foto J5 Foto er myndastærðin, sem allir hafa þráð; kostur að eins 4,50. er hæfilegur myndafjöldi. (15 still- ingar). eru um 4 sinnum stærri en þessar 48, sem ég tók áður. Vélin er ekki sjálfvirk, og getur því hver og einn skift um stillingar og föt, ef þess er óskað. vinnur stór-sigur í smámynda- samkepninni, enda eru myndirnar ótrúlega góðar. 15 Foto 15 Foto 15 Foto hjálpar þeim, sem myndast illa og gerir þá og aðra ánægða er jafnt fyrir börn, sem full- orðna. Fæst að eins hjá LOFTI 15 FotO NýjáBíó. 15 Foto er nafnið á pessum smámyndum, myndatöku og myndatilbúning. I l .. I . I : L. .. . " < , .. „' 1 . < Eilíiðareldspýtari. Höfum fengið einkaumboð fyrir íslandctil að selja eilífðar- eldsp^tuna „Duplex". „Duplex" ér uppgötvum sú, sem eldspýtnakongurinn Ivar Kreuger eitt sitt bauð að greiða fyrir 20 miljónir Jiróna. Eilífðareldspýtan „Duplex" er gar- anteruð fyrir 20000 kveikingum og kostar 4,50. Fæst að eins hjá K. Einayssttm & Bjornsson. *%* % «* <i>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.