Alþýðublaðið - 05.11.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.11.1934, Blaðsíða 4
Hin heimsfræga bók: Hvað nú ungi maður? erj komin ut og fæst i afgreiðslu blaðs- ins. — Bókhlððuverð: 6 krónur. — Fæst í bókaverzlunum. L.U Jt ÍSSUsaJ aUáH »«al<nl utto! & MHIOaBBia Leyndarmál drengsins; hrífandi og falleg pýzk tal- og söngva-kvik- mynd í 10 páttum. Aðalhlutverkin leikin af góðkunnum pýzkum leikurum: Willi Forst. Hiide Wagener. Alfred Abel. Kjarval-sýningin e;r í Góðtemplarahúsinu, opin kl. 10—10 daglega. Sýningin er mjög athyglisverð, >ag ættu menn að fjölmenna á hana. SjómannakVeðja. Lagðir af stað ttl Þýzkalands. Vellíðan allra. Kærar kveðjur.. Skipverjar á Gylli. V. K. F. Framsókn heldur fund annað kvöid kl. 81/2 í alpýðuhúsinu Iðnó uppi. Ýms félagsmái verða rædd, par á meðal aðbúnaðiur stúlkna á fis'k- verkunarstöðvum. Kosning full- trúa til Alpýðusambandspingsins sem hefst 17. p. m., fer fram á fundinum. Fastiega er skorað á félagsk'Onur að fjöimeinina. Káðleggingastöð fyrir barnshafandi konur, Báru- götu 2, opin fyrsta priðjudag í hverjum mánuði frá 3—4. Ung- bannaverud Líknar, Bárugötu 2, er opin hvern fimtudag og föstu- dag frá 3—4. Jóhann í Eyjum ræðst á Morgun- blaðið í Morgunblaðinu. I gær ritar Jóhann Þ. Jósefs- son grein í Morgunblaðið um fjárhagsvandræði Vestmannaeyja- kaupstaðar og segir meðal ann- ars: „Hitt hefir bærinn orðið að Igera og gerir enn, að gefa ávfs- anir ákveðinum mönnum á úttekt S ákveðnum verzlunum, par sem bærinin annaðhvort hefir átt inri eða verið samið um að úttekt fengist þó engin inueign væri fyr- ir. — Ef slíkt er árásarefni á krepputimum, pá er vandlifað fyrir forráðamenn bæjarfélaga." — Þanmig ræðst Jóhaun1 í Eyjum á pvætting og ósannindi ^lgbi. um Hafnarfjarðarbæ, en með- gengur jafnframt lúna illræmdu „grænu seðla“ íhaldsins í Vest- mannaeyjum. Jón G. Nikulásson” læknir hefir lækniingastofu á Skólavörðustíg 6 B. Viðtalistími læknisins er kl. 4Va—6. Maður, vanur skepnu-hirðingu óskast strax á gott sveitaheimili. Upplýsingar hjá Breiðfjörð á Laufásvegi 4. SINCLAIR. (Frh. af 3. síðu.)' inn að gegna ábyrgðarmikilM stöðu. Og hinar miklu vonir, sem Sinciair heflr vakið mieð l'Oforðum sí’num, geta hæglega á skömtmum tíma brieyzt í vonbrigði. Ef svo skyldi vilja til, að ha;nn sigraði, býst ég við að það myndi haf|a í flör með sér, að hin aftur'- haldssömu öfl hertu að. miklum mun baráttu sina gegn róttækum hugmyndum. Og pess verðamenn að gæta, að hversu glæsiieg sem barátta hans er, þá gietur hún ekiki skapað honium . verulega traustan sigur. En Sinclair hefir að minsta kosti sýnt, hversu amenskir pegni- ar eru fram úr ölilu hófi óánægðir með ríkjandi ástand. Hann hefir leitt í Ijós, hversu flokkaskifti- iingi'n í Bandaríkjunum byggist á óraunverulegum og óeðii-liegum grundvelJi. Undirtektirnar undir framboð hans væru óskiijanJegar af öðrum ástæðum. Á móti honum er alt pað, sem frambjóðiandur eru vanir að trieysta á. Ekkiert blað veitir hon- um stuðning. Forsieti Bandarikj’- anna hefir ekld sagt eitt orð honl- um til framdráttar, og pó er SinJ- ciair frambjóðandi fyrir fiokkf-oh- setams og par með yfirlýstur stuðningsmaður hans. Fjármagnið, kirkjurnar, fjárafia- mennirnir og peirra nótar gera óp að hinum róttæku kenning- um hans. En samt hefir hann skotið peim svo skelk í bringu, að peir verða að viðurkenna, að vel geti verið, að hann nái kosnf- ingu. Verklýðshreyfingin í Ameriku Jiefir oft getað iært af Upton Sinclair, en aldrei eins pg af piessu síðasta, djarfa uppátæki hans. Af áheyrn peirri, sem hann hiefir fiengið, er auðséð, að nú er kominn tími til að stofna öfliug- an, róttækan flokk í Ameríku. Róttækir menn, sem skilja köll- un sína, gætu notað þann hugs- unarhátt, sem par er efst á baugi, til piess að' leggja grundvöllinn að nýrri Ameríku. N Oor fótb otnar í gærkveldi um kl. 11 varð Guðmundur Jónsson frá ÁJafossi undir bíl fynir framan dyr fund- arsals kommúni&ta i Bröttugötu, og brotnaði hann um ökianin á öðrum fæti. Bifreiðinni var ekið upp götuna, sem er mjög þröng, og stóð hóp- ur manna fyrir utan húsdyrnar. Fó;r annað afturhjól bifreiðarinnar yfir fót Guðmundar. Tilkynning. Opnuð hefir verið á Njálsgötu 2 Hatargerð Reykjaviknr. Framleiðir og selur í heildsölu og smásölu: Miðdegispylsur, Vínarpylsur, Bjúgu, Medisterpylsur, Kjötfars, Flskfars, Saxað kjöt, Soðin svið, Kæfu og alls konar álegg. Virðingarfyllst. Matargerð Reykjavfkur, Njálsgötu 2. Sími 1555. AlÞtBIIBlASID MÁNUDAGINN 5. NÓV. 1934. Verklýðsfélagið Baldur á ísafirði hélt fund í gær og kaus fulJtrúa á Alpýðusambandis pingi'ð. Þiessir hlutu kosningu: Finnur Jónsson, Guðmundur Kri.s'tjánssion, Sigrún Guðmunds- dóttir o.g Sverinir Guðniundsson. Verzlun Alpýðubrauðgerðarinnar ©r í Verkamaninabústöðunum, sími 3507, og eru vöriur sendar um allan bæ. Verzlunin hefir að- eins fyiista flokks vörur að bjóða vi ðski'ftam önnúm s ín uim. Hjónaband. í gær voru gefiin sarnan í hjóna- hand af lögmanni ungfrú Kristiln K. Jónsdóttir frá Þórishöfn .og Jón Benjamínsson trésmiður. Vilhjálmur Stefánsson landkön'nuður varð 55 ára í fýrra dag. Laugaskóli var settur 28. októbier. Sextíu memiendur voru konnnir >og von á 16 fleiri. Keninarar voru peir sömu og í fyrra, að pví undanskildu, að Bergþóra Davíðsdóttir og Hrefna Koibeinsdóttir kehnia handavinnu, og keninir Hrefna KioJbeiinsdóttir leiimnág ensliu. Við kvennaskólann á Laugum em 15 memiendur. Kennariar eru peir sömu 'Og áður, og auk pess að- stoðarkemnarii Helga Kristjáns- dóttir. Húsmæðraskólinn va;r sett- ur 3. októbex. Reykjanesskóli við Isafjarðardjúp var vígður í fyrtia dag og settur, að viðstöddu fjölmeranii. Skólastjóri, Aðalsteilnn Eirí'ksson, iýsti vígsJu og setti skólann með ræðu og Jas upp heillaóskaskeyti frá fræðslumáia- stjóra og Helga Elíssyni og af- henti gjöf frá Páli Krjstjánssyni byggiingameistara, vandaöa stundaklukku. Ræður og söngur fór fram undir borðUm;, en veitfc- ur var matur og kaffi. Skólinn starfar í tweimur deildum, með 40 memendum. Unglingaskóli starfar í þrjá mánuði frá 1. janúar. Fræðslumálastjóri hefir falið skólastjóra að gera tdlögur um starfsskrár fyrir heimavistarskóla, og verður pví starfið við Reykjal- mesiskóia að' nokkru iieyti tilrauni- ar og nannsóknastarf. um fyrirl- komiulag sveitafræðsJu. (FÚ.) Verðlaun Alpýðublaðsins. AlþýðubJaðið veitir 100 króna verðlaun fyrir beztu smásögu, sem pví berst fyrir 15. p. m.. Einnig veitir blaðið 50 krónaverði- lauin fyrir beztu ritgerð mn sjálf- valið efni, siem pví herst fyrir 15. p. m. Handritin skuiu merkt Nafn höfundar skal fylgja í lokuðu umslagi, en það skal merkt sama mertd og handrit sögunnar eða ritgerðarinnar. Verkalýðsfélagiðj „Hvöt“ á Hvammstanga héit fund í gær og kaus fulltrúa á sambandsping. Aðaifulltrúi var kiosiimn Sigurður Gísi.ason, vara- fulJ.trúi Björn Guðmundsson. Full- trúaefni kommúnista fékk 4 at- kvæðii. Aðaifundur félagsins næsta fimtudag. „Sögur úr bygð og borgu ier ný bók eftir Guðmund Frið- jónsson, Sögurnar eru 12 ogfliest- ar stuttar. Samtíðin, nóvemberbeftið, er nýkomin út. Efni: Dr. Guðbrandur Jónss'On: Samvinna Norðurlanda. Ja'kob Kristinsision: Annie Besant. Guð- iaugur Rósinkranz: Minningar- gjafir — Saurbæjarkirkja. Arnór Sigurjónsson: Ljóðmæii Gríms Tbomsen (ritdómur). Koibeinn frá Strönd: Opnar dyr (smásaga). Heimilið. Stofuhiti. Sigrid Boo: Þrátt fyrir kreppuna. I D AO. Næfcurlæknir er í nótt Kristín Ólafsdóíttir, sími 2161. Næturvörðúr >e!r í nótt íReykja- víkur- og Iðunnar-apótelii. Veðrið. Hpti í Riéykjavik 6 stig. Yfiriit: Lægð yfir Grænl.andi á hreyfingu norðaustur eftir. Hæð fyrir sunnan lamd. Útlit: Vestaini- gola. Þokul'oft og dálffcil rigning. ÚTVARPIÐ. 15: Veðurfregnir. 19: Tónleikar. 19,10: Veðurfregni r. 19,20: Þirugfréttir. 20: Fréttir. 20,30: Erindi: Áfenigislöggjöfin, II (Guðm. Hannessoin próf.). 21: Tónleikar: a) Alpýðulöig (Út- varpshljómsvei'tin). b) Einsöng- ur (séra Garðar Þors.teinsson). c) Grammófónn: Háydn: Trjó í G-dúr. Kvennakór Reykjavíkur er bieðinn að mæta annað kvöld Jtl. 8V2 í gömlu símastöðinni, efstu hæð'. Nokkrar nýjar stúlkur ósk- ast í kórinn. Esja tfoí' í gærkveldi álieiðds til Kaup- mannahaínár, en þar á að setja úýja katla í skipið. Búist er við að skipið verði til nýjárs úti. Sjómannakveðja, Lagðir af stað til Englands. Vieiiiðan. Kærar kveðjur,. Skip- verjar á Júni. Enskan togara vantar. Enskan togara, „Juliane" frá Grimsby vantar, og hefir ekbert spurst til hans síðustu prjár vik- ur. í útvarpinu í gærkveldi voru skip beðin að tilkynna Geir H. Zoega, útgerðarmanni í Hafnaiv firði, ef pau hefðu orðið hans vör. Hvað nú — ungi maður? Þ'es'si ágæta saga er nú komin út sérprientuð og fasisft í afgrieiðsJu Alþýðublaðsins. Allir skiivfe'ir kaupendur biaðsins fá bókina fyr- ir aðeins prjár krónur, og eru pað áreiBflnlega beztu bókakaup, sem nú gerast. Nýtt skip he;fá:r h.f. Skalliágrímur í Borjgl- armesi ráðgert að láta smiða i Danmörku tii að hafa í förum milli Biorgariness og Reykjavíkur. Þegar hiefir veruð samið við „Aal- borg Skibsværft" um simíði skips- iims, og verður kaupverð pess 290 þúsund krónur, og á pað að verða tilbúiði í maímánúðl'. Skipið verður, 125 fet á lengd, 22 fet á breidd og 13 fet á dýpt. í skip- unum verður vandað 1. flok'ks farrými imeð 5 góðum sérhert- beigjum, og á skipið að get^ f lutt 250 farþega. Á þilfarinu á að vera hægt að koma fyrir 10 bíl- um. í stjórln h.f. Skallagrfmurieru Magnús Jónsson, Hervald Björns- son og Davið Þorsteinsson. Lögfræðileg aðstoð stúdenta fyrir almen:n,i:ng er í kvöld í Háskóianum kl. 8—9. Skipafrétfir. iGullfosis er í Höfn. Goðafoss kemiur til Vestmannaeyja í fyrra málið. Brúarfoss fer vestur og morður aranað kvöld. Lagarfoss er á leið tdJ Leith frá Höfn. Siei- flosis fer til útlanda aranað kvöid. Drottrairagán fór í gærkveldi kl. 8. íslandið fór frá Höfn á iaugatl- dag. Esja fór til Hafnar í fyni nótt. Höfnin. Egill Skallagrímssion kom, í g'ær frá Englandi. Þýzka eftirjitsskipið Meteoi fór í gær. Meðan upplagið endist fá skilvísir kaupendur°, blaðsins bókina Hvað nú ungi maður? (yrir að eins 3 krónnrs 375 þúsund sauðfjár hefir verjð slátrað á öltu land- jiinu í haust. Sigurður Skagfield Sö:n|gvari er nýkominn hingað frá L'Oindon, par sem hann hefir dvalið um skeið. Kristín Ólafsdóttir læknir er flutt í Ingólfs;st,ræ|ti 14. Útvarpserindi um áfengislöggjöfiiina verða flutt flest kvöld í þessari viku. Erindiin fiytja Friðrik Á. Brekkan, Guðmundur Hanraesson, Pétur Ottiesien, Ragnar E. Kvaran, Jón Auðuran Jónsson, Pálmi Haniraes- soin og 'SÍ’öasta erindið flytur Hert- mann Jóraasson forsætisráðberra. Ný|a Bfé Katrfn mik(£« Stórfengleg ensk tal cg tó/i- kvikmynd, bygð á sögule/- um heimildum, úr lífi Kairí 1- ar II., sem talin var r lesti stjórnandi Rússlands vútir Pétur'mikla. Aðalhlutverkið Icikur Douglas FairbanF» (yi« yri). og hin heimsfræga Þi'zka „karakter“-leikkona Elisabet Bergnero. fl. u Myndist pér illa ? 15 Foto 15 Foto 15 Foto er myndastærðin, sem allir hafa práð; kostur að eins 4,50. / er hæfilegur myndafjöldi. (15 still- ingar). eru um 4 sinnum stærri en þessar 48, sem ég tók áður. Vélin er ekki sjáifvirk, og getur pví hver og einn skift um stillingar 0« föt, ef pess er óskað. vinnur stór-sigur í smámynda- samkepninni, enda eru myndirnar ótrúlega góðar. 15 Foto 15 Foto 15 Foto 15 Foto hjáipar peim, sem myndast illa og gerir pá og aðra ánægða er jafnt fyrir börn, sem full- orðna. Fæst að eins hjá LOFTI Nýjá Bíó. 15 Foto er nafnið á þessum smáinyndum, myndatöku og myndatiibúning. Eilífðareldspýtan. Höfum fengið einkaumboð fyrir ísland, til að seija eilífðar- eldspýtuna „Duplex". „Duplex“ er uppgötvun sú, sem eldspýtnakongurinn Ivar Kreuger eitt sitt bauð að greiða fyrir 20 miljónir Jrróna. Eilífðareidspýtan „Duplex“ er gar- anteruð fyrir 20000 kveikingum og kostar 4,50. Fæst að eins hjá K. Einarssoa & Bfonnssosi. ” TíC* >V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.