Alþýðublaðið - 06.11.1934, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 06.11.1934, Blaðsíða 1
SBH nýja kaupendur fékk Alpýðublaðið í dag. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XV. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGINN 6. NÓV. 1934. 319. TÖLUBLAÐ FisMráðsfrnmvarp Olafi Thors lær háðnlep meðterð á alpíngi. íhaldsmenn i sjávaiútvegsnefnd oera b^evtingartillöga við frnmvaipíð, en meiri hluti nefndarinnar Ieggnr til að Bví verði visað frá OLAFUR THORS bar fyrir skömlmiU fram frumvarp um sviokallað fiskiráð og léit fylgja filurnvarpiinu, sem er eitt af minstu frumvöirpunum,, sem lögð hafa verið fynir alþingi, eihia lengstu greiinargerð, sem fylgt hefir nokfcriu frumvarpi. Með' frumvarpinu er gert ráð fyrir þvi, að stofnuð verði nefnd sem hafi það hluitverk, að leysa lir öllium vandræð'um,.sem steðja að sjávarútweginum, en forjnaðr ur Sjálfstæðisfliokksins hafði gleymt, að setja í, frutavarpið nofckur ákvæði um það, hvaða vald mefndin 'ætti að hafa, til þess að kioma fram tillögum síhum. — Sömiuleiðjs hafði hann glieymt að taka það fram, hvaðan fé ætti að koma til þairna framkvæmda, sem mefndin kymni að fyrirskipa. Frumvarpi þessu var vísað til sjávarútvegsniefindar og héfir nefndin nýlega skilað áliti um það. Nefndin klofnáði um málið og hefir minnihluti niefndarinnar, flokksbræðiur Ólafs Thofls, þeir Jóhann Þ. Jósefssion og Sigurður Kristjánssom gert bTteytingartillögu um það, á þá leið, að þóknun til fiskiráðsmannia greáðost úr ríkisr Komust þeisr að þeirri niðurt- (stöðu í niefíndaráliti sínu, að það; „vanti meytendur fyrir íslenzkar siávarafurðir, og sé fiskiráðinu ætlað aði finna þessa neytendur"! Meixii hluti sjávarútvegsniefndar Finnur Jónsson, PáU Porbjarinar- son og Beirgur Jön'sson leggja til áð frumvarpiinu verði vísað frá með rokstuddri dagskrá ðg skila svohlióðandi nemdaraM: „Nefndin hefir haft frv. til með^- fetrðár, og virtist enginn nefmdj- armanna telja sér fært að fylgja því óbreyittu. Tvieir nefndarmanna töldu sig viija gera á því, nokkrar breytingar og skila sérstöfcu nál., m arndirritaður meiri hluti taldi lenga leið til þiess, að frv. næði tilgangi sínum, þó að lögum yrði nema það væri samið upp alveg áð nýju. Bæðíi er í frv. glertt ráð fyrir, að fiskiráðið verði útnefnt að nokkru leyti af stofnunum, sem ©nginn veit hvort verða starflandi á þeim tíma, siem frv. kynni að fá staðfiestingu, og því; alis engin trygging íyrir, að ráðið yrði nokkru sinni fullskipað, og enn fremur er fiskiráðinu með frv. ekki gefið neitt vald né aðstaða til pess að koma tillögum sin- um í framkvæmd, hversu nýti- legar sem þær kynnu að verða. Frv. er því að áliti meiri hl. nefnd- arinn ir svo losaralega samið og vanhugsað, að engin leið er til að breyta pví, svo vit verði í. Hins vegar er meirihl. nefndarj- innar fylliliega sammála þieinri viðurkienningu, sem í frv. felst um, að hin frjálsa samkeppni hafi leitt sjávarútveginnforsjár. laust út i hið mesta öngpveiti, svo hann stendur nú höllum fæti 'glegn þieim örðugleikum, ter að honium steðja. Vill mieirihl. því faUast á þá hugsun, sem virðist vera á bak við frv., þ,ó í þoku sé, um að nauðsyn beri til að skapa sjávarútveginum nokkra forystu, on teliur, að þessu verði bezt fyn- irkomi'ð í sambandi við löggjöf um útllutning og sölu á síld og fiski, sem væntanlega verð- urllögðj[fyrir hv. Alpingi að tilhlutun hæstv. rikisstjórnar. Fyrir þvi íéggur meirihl. til, að frv. verði afgrieitt með svo hljóði- andi röksfíuddri dagskrá: 1 trausti þess., að í væntanlegri löiggjöif um sölu á sfld og fiski, ier afgreiðslu fái á alþingi því, er' nú situir, verði séð fyrir fori- ystu hæfustu manna til þesis að gera' ráðstafanir og framkvæmdir um bjargráð fyrir siávarútveginn út úr því öngþveiti, sem hann ieí nú kominn í, tekur deildin fyrir næsta mál á dagskrá. Ihaldsflokkarnlr undírbúa elnrœðlsstjörn á FrakklandL SetnliðiH hefir verlð 'anklð í París, Kosningu á stjórn Þjóðvinafélagsins frestað á pingfundi í dag. Á dagskrá fundar sameinaðls |)iinjgiS í dag kl. 1 var aðeins eitt mál: Kosinimg stjárnar Þjóðvina- félagsins. Fielit var að láta kosninjguna fara fram rrueð 24 atkvæðu'm giegn 24. Kiosmimgin fer fram einhvern næsitu daga- framkoma við Ar. Jón E. Vesidal. Síðan dr. Jón E. Vestdal lefnafræðingur gerði opinbera skýrslu s|na um miatvælarann)- Sióknirnar hér í blaðinu og rit- aði um þær hefií hann orðið fyrií miklum óþægindum af hálfíu viissTia manna hé;r í bænf- lum. Hafa ónafngreindir menin hringt hann upp í síma og auisið yfir hann. skömmum, en nú upp á síðkastið hafa þeir eða aðíir, sem þeir hafa feng^- ið tjl þiess, hringt. tíi ítnatf vönuverzlana og iðnaðarfyrir- tækja, hafa sagst vera Jón Vesitdal og beimtað af viðkomi- anidi fyrirtækjum, að þau isiendu tafarlaust sýnishorn af vörurn síjnum heim -til hans til rann'sókna. Nokkrar verzlamr og fyrir- itæki hafa okki varast þaið, að héT var um blekkimgar að ræða, og hafa því sent vör- Dr. Ján. E. Vestdal hefir beðið Alþýðuhlaðið að vara verzlainir og iðnfyriírtæki við þieSiSium óknyttamöninum og tiaka 'ekki mark á þeim framr vegip. Sýnir þessi framkoma furðu- lie^gan skrí|Iishátt, og minináí hún óneiiitantega á hótiunarbréfin', siem talað var um hér í bænf- um síðasitliðinn vetur. Búist við stjðrnarskiftans \m\m skamms. EINKASKÉYTI TIL ALÞYÐUBLAÐSINS KAUPMANNAHÖFN í morgun. FRANSKA þingið kemur saman í dag og mun pegar í pess- ari viku taka til umræðu gagn- gerðar breytingartillögur við frönsku stjórnarskrána, sem Dou- mergue forsætisráðherra hefir gert. Atkvæðagreiðslan í Saar er notuð sem grýla af afturhaidinu á Frakk- landi. Forsætisráðherrann hélt síðast- liðinn ilaugiardag og sunniudag langa ræðu í franska útvaTpið. Hanin beindi við það tækifæ|rí þeirri áskorun til frönsku þjóðl- arinnar, að gleyma öillumi fJokkaH ri^ og gefa stjórninni það vald og þann myndugleika, sem. þörf væri á. Frakkland þyrfti sérstakr lega nú, á undan, meðan og á leftir atkvæðia;grjeiðsliuittni í Saar1, á sterkri stjótln að halda. Dagar Doumerguestjórn- arinnar taldir? Fyrií vifcu síðan töldu állir enn þá vist, að Doumergue myndi siigra f stjórnarskrármálinu. En pólitíiska ástandið í' Frakklandi hefir á örfáum dögum gjörbreyzt, án þœs að siáanlegt sé, af hverju. Það er nú álitið, að það sé ekki að eins hugsanliegt, heldur hroint og beint sienniliegt, að Doui- mergue-'Stjórnin verði að segja af sér innan f árra' daga. • ¦ Liðssafnaður í París. Menn óttast alvarliegar óeirðir í Parjíþ, leiras og í fiebruar, og setui- liðið í borginni hefir af þieirírit ástæðu verið aukið. - DOUMERGUE forsætisráðherra. í haldsf lokkarnir vil j ager a Petain marskáik að for- sætisráðherra. Ef Dioumiergue-stjórinin sikyldi falla, or álitið, að Petain marí- skálki, núverandi hiermáiiaraðt- herra, muni verða falið að mynda stjóirn. Sambandið við Þýzkaland befir þiessa síðustu daga farið mjög verisinandi, æsingar eíu miklar innanlands og almennur ótti við það, að upp úr geti logað þá og þegar. STAMPEN. Leon Bium teiur tiiiögur Ðoumergues tilræði við frelsi þjóðarinnar og undirMning einræðis. LONDON í gærkveldi. (FO.) Umræðiur þær í franska þíng- inU um stjórnarsknármálin, sem áætlað bafði verið að fram fæto á miðvifcudaginn, verða ekki fyr en á fimtudag. Þessu var lýst yfir í; dag. Ekkert hefir gerst í mál- 'inu svo vitað sé sfðan í gærdag, en hinir ýmsu flokkar halda fundi í da;g og á morgun. Aldrei hefir leikið vafi á and- PETAIN marskálfcur. stöðu jafinaðarmanna til þessara tillagna. Hélt Leon Blum foringi jafinaðarmanna hvassorða ræðiu lum nnáliið í Bordeaux í gærkveldi og sagði m. &„ að þessar tillögur væru itilræði við frelsi þjóðarinnf- ar og undirbúningur einræðis. Fazistaf élögin "heimta „sterka stjórn". BERLIN í morgun. (FO.) Sendiniefnd úr félagi fyrverandi hermanna í heimsstyrjöidinni fór á fun'd Doumerguie forsætisnáðl- 'herra í Par|& í gær. Formaður nefndari'nnar fékk Doumerguie skjal í hendur, en í skjalinu er þyí lýst yfir, að fé- lagsskapur fyrverandi herma'nnia sé samþykkur hinwi ráðgerðu stjórnarskrárbreytingu, þar sem hún muni skapa sterka og hald- mikla stjórn, sem almenninigur geti borið traust til. Rðzlstar hóta upprelsi i S». Melftarleg^p árási st|éi narnefndar á Knox, forseía aband&l@gsl§BS, BERLIN í miorgun. (FO.) ( ENN er ekki um annað meira rætt i Saar en hótanir Frakka um innrás i Saar. Blaðið „Landeszeituing" í Saat- brucken segir m. a. u;m þetta mál, að þó að friðiarverðirnir í Genf þegi við þvi, sem nú er að gerast, þá muni íbúarnir í Saar ekki þOgja og ekki linna andmæiunum, meðan ofríki Frakka fái að viði- gangasit. Blaðið slegir, að það sé hættu}- legt að véita eimum imarani jáfa^ mikið vald og Knox forseta stjór!ni- arnefndiarinnar sé fenigið í henid'- [ufp. Hann þurfi ekki annað en ýta á hnapp til þiess að kalla á hjálp Frakka, og þá logi alt Saarhér!- aðið í báli uppreisnariinnai1. Knox hiafi, segir blaðið að lokr, ittm, verið fien,giið í hendur ábyngðr arsitarf, sem hann sé ekki vaxt- inin á mdwn; hátt LONDON í gærkveldi. (FÚ.) Utanríkisráðherra Breta lýsti því' yfir í neðri málstofu brezka þingsiins í dag, að hann hefði kallað sendiherra Þjóðverja í London á sinn fund, og hefði sendiherrann staðfest þá friegn, að stjórinin hefði bannað stormt- sveitarmönnum að bera einkeninr isbúninga innan 25 mílna náJægð- ar við landamæri Saar. Hann sagðli enn fremur, að þýzka stjórnlin hefði hátíðliega lýst yfir þvi, að engin hætta væri á, að Þjóðverjar réðust inn í Saar. Ráðherrann átti á sama hátt tal við sendiherra Frakka, og iýsti sendiherrann yfir því, að hernað- arlegar ráðstafanir þær, sem Frakkar hefðu gert, og sem svo mjög hefði verið um rætt, hefðu aðeins werið genðar í varúðari- skyni. Sir John Simon lýsti því enn friemur yfir, að aldrei kæmi Baktialdamakk mllii fiömbos og Mússólloi Gömbös, forsætisráðberra Ung- verjalands, er nú hingað kominn á viðræðufund við ítölsk stjórn- arvöld. Var koma Gömbös boðuð hing- að fyrir nofckru, og ¦ er höfuðtil- gangurinn með viðræðunum að efla viin&amlega sambúð ítalíu, Austurníkis og Ungverjalands, en samvinna rtneð þessum þjóðum hefir verið ináíln, ekki sízt við.- skiiftilega, síðan er þau gerðu með sér þriveldasamninga, sem- m. a. leiddi af, að Austurrjfcismenn og Unigverjar fengu hvorir um aig forréttindi til hafnarnotkunar í Triiest. Á viðræðufundiniumr verði- ur án efa rætt um fnekari samf- vinnu miHi þessaria þjóða og sanir eiginlieg vandamái þeirra. . MnjiláSpáai komsamaaígær. Rikisstiðrnin óttaðist óeiröir og hafði fjðlinennar lðgregln- sveltír á ¥eiði. MADRID í morgun. (FB.) Fjölmennar lögreglumanna- sveitir voru á verði í nánd við þjóðþingsbygginguna, er ping var sett i gær, pví að búist hafði verið við óeirðum og pótti pví ráð að vera við öilu búinn. Til óeirða kom pö ekki. í ræðlu þeirri, sem Lerroux, for- seti ríkisstjórnarinnar, flutti á þingfiundinum, ásakaði hanin sós- í,alista og iaiðtoga þeirra fyrir að hafa uninið að undirbúningi bylt- ingar í kyrþey, og hefði höfuð- tilgangur þeiTra verið, er lögmæt! rijkisstjóiin hefði verið. svift völd- um, að stofna sovétstjðm að rúss- neskri fyrirmynd á Spáni. (United Prtess.) 23 dauðadómar i gær. LONDON í gæikveldi. (FO.) 23 menn vonu dæmdir til dauða af herrétti á Spáni í dag, fyrir þátttöku sína í uppreisninni. Stjórnin hefir þó þegar náð'að alla nema 2, en þeir höfðu hvor um sig orðið manns bani. Vígfoúnaður á móti verkalýðnum. BERLIN í morgun. (FO.) Ráðherriafundur í M$drid! í gær ákvað að koma upp verkfræðt- ingadeild, sem á að starfa í samí- bandi við borgaraliðið og tryggja það, að útbúnaður þess að vopni- um verði hinn fuUfcoiminasti. Enn fremur var áfcveðið að setja á stöfn nýja bifneiða- og bifhjóla-herdeild, sem leingöngu á að vera til taks, ef óeirðjr ber að höndum. ; Stytting vionutítnans á ítaliu til að iækka launin. " RÓMABORG í gærkveldi. (Fa) Hin fasistisku félög atvinnurek- enda og verkamanna hafa gert með sér samkomulag um 40 klukkustunda vinnuviku um ger- valla Italí'u í öllum iðngreinum. í einstöku greinum, ef sérstak- lega stendur á, verður þó leyfður lengri vinniustundafiöldi. (U.P.) til mála, að bnezkar hersveitijr tyrðu notaða'r í Saar, þó að Saarr stjórnarpefndih yrði ekki þess megnug að halda uppi friði í landiMu án erlendra hermanna. Hann skýrði og frá því, að jafn- framt þvi sem stjórmarinefndin ætti að halda uppi friði, væjni hemni heimiit að leita lerliendrar hernaðarlegrar aðstoðar, ef brýn nauðsyn krefði. Loks s,a,gði hann, að með þessum yfirlýsingum frá ændiherra Frakka og Þjóðverja væri ekki annars að vænta en að þjóðaratkvæðað 13. jan. n. k. myndi fram fara í fullum friði. 120 manns farast i hvi fiibyl BERLIN í gær. (FO.) Hvirfilbylur geysaði í fyrriadag yfir nokkurin hluta Japans. í gær komst hvMilbyiurínn til eyjariinmar Formosa og gerði þar mifcið tjön. I hafnarborg einni fórust 120 manins af völdum veðursins og mörg hús hnundu. Huida Gá borg látiíi. OSLOi í gærkveldi. (FB.) Hulda Garborg rithöfundur andaðist í nótt, 72 ára að aldri. Hún var fædd í Stange 1862 og Vár gefin skáldinu Arne Garborg 1887, -';:.;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.